Þjóðviljinn - 19.04.1962, Page 6
þlðÐVlOlNN
Írw*f»nt51: B***mtn»»rflol:lrnr »lb#B» - Bá«l»llat*flokknmin. - Kltctlðrwri
Ma»nð» Kjartanason (4b.), MaenilB Torfl Ólafeson, BlgurBur GuSmundMon. -
rr4tt»rlt«tlór*r: Iv*r H. Jóngson, Jón Bíamason. — Auglýslngastjórl: GuBgalr
St»«nðsson. - Rltstjórn. afgrelSsla. auglýslngar, prsntsmlBJa: SkólavórBust. 1*.
17-500 (6 llnur). AskrlftarverB kr. 85.00 á mán. — LausasðluverB kr. 1.00.
Pr»nt*alBJ» ÞJóBvllJans hX
Samstaða
íhaldsandstæðinga
'jpilraunir þær sem gerðar hafa verið til að mynda op-
inbera samstöðu áhaldsandstæðinga í borgarstjórn-
arkosriingunum í Reykjavík hafa ekki tekizt. Forystu-
menn Framsóknarflokksins og Þjóðvarnarflokksins
hafa heldur kosið að viðhalda sundrungu vinstri afl-
anna, enda þótt Sjálfstæðisflokíkurinn hafi oftast nær
farið með völdin sem minnihlutaflokkur í Reykjavík,
þannig að meirihluti bæjarbúa hafa verið andstæðingar
íhaldsstjórnarinnar. Við síðustu kosningar í Reykjavík
stórtapaði Sjálfstæðisflokkurinn og frá þeim tíma hef-
ur flokkurinn unnið sér til óhelgis og óvinsælda með-
al fjölda fólks í bænum, sem orðið hefur fyrir barð-
inu' á kjaraskerðingarstefnu Sjálfstæðisflokksins í
landsmálum og hinni steinrunnu forréttindapólitík
borgarstjómaríhaldsins. Einmitt við þessar aðstæður ér
mjög líklegt, að sameinaður listi íhaldsandstæðinga í
Reykjavík hefði nægt til þess að fram kæmi í borgar-
stjórninni sú staðreynd, að Sjálfstæðisflokkurinn er
minnihlutaflokkur á Reykjavík, og hangir hér við völd
einungis vegna þess að flokkar, sem þó telja sig ein-
dregna íhaldsandstæðinga, kjósa að þjóða þannig fram
að þúsundir atkvæða andstæðinga Sjálfstæðisflokksins
falla dauð til jarðar og áhrifalaus.
pram kom í blöðum íhaldsins logandi hræðsla við þær
tilraunir sem gerðar voru í vor til að koma á sam-
eiginlegu framboði vinstri manna í Reykjavík. Af þeirri
hræðslu varð augljóst, hve lítið vit var í þeim fullyrð-
ingum, að samstarfstilraunirnar bæru vott um veik-
leika andstæðinganna. Öðru nær, það sýnir einmitt
styrk Aliþýðubandalagsins, að þau stjórnmálasamtök
voru fús til að kanna möguleika slíkrar samstöðu.
Hún strandaði hins vegar á afturhaldssemi og persónu-
legu ofstæki nokkurra froystumanna Framsóknar-
flokksins og Þjóðvamarflokksins, sem virðast enn vilja
valda þeirri sóun, að láta atkvæði þúsunda íhaldsand-
stæðinga falla áhrifalaus á skipun borgarstjómar
Reykjavíkur næstu fjögur ár.
^itað er þó, að í.báðum flokkunum er fjöldi manna,
sem ekki er samþykkur sundrungarafstöðu og iðju
pólitískra ofstækismanna í forystu flokkanna. Það hef-
ur reynzt erfitt að koma fyrir flokksforingjana vitinu
með þeim augljósu rökum, sem hníga að því að vinstri
mesnn í Reykjavák eigi að taka höndum saman til þess
að hnekkja afturhaldsstjórn Sjálfstæðisflokksins. En
það er til mál sem þessir steinrunnu og skilningssljóu
forystumenn skilja. Það er mál atkvæðaseðilsins í
kosningum. Þeir menn sem vilja, að unnið sé af heil-
indum og krafti gegn Reykjavíkuríhaldinu, þeir menn
sem vilja að fram komi þegar á næsta kjörtímabili
heiðarleg og traust samstaða íhaldsandstæðinganna í
borgarstjórn Reykjavíkur, geta talað því máli með því
að styðja í þessum kosningum stetkasta andstæðing
Sjálfs'tœðisflokksins í Reykjávík, Alþýðubandalagið.
Með því væru þeir um leið að mótmæla sundrungar-
stefnu hinna afturhaldssömu forystumanna sinna og
efla þau stjórnmálasamtök, sem jafnt fyrir kosningar
og eftir þær myndu beita sér fyrir samstarfi
og samstöðu allra íhaldsandstæðinga. Það er
ekki nema einn stjórnmálaandstæðíngur í Reykjavík
sem afturhaldið í Sjálfstæðisflokknum óttast. Og með
góðum kosningaúrslitum Alþýðubandalagsins 1 borg-
arstjórnarkosningunum í vor, væri að líkindum hægt
að sannfæra ýmsa þá, sem nú streitast gegn samstarfi
dhaldsandstæðinga í Reykjavík, um óhjókvæmilega
nauðsyn slíks samstarfs.
I
K
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
i
I
I
i
1
I
I
i
I
1
i
I
I
I
1
I
I
I
\
I
I
I
I
I
I
I
Í
I
1
i
I
i
i
i
i
i
I
I
I
I
Við spurðum Þór Guðjóns-
son voiðimálastjóra síðast að
því hvort það væru margir
stofnar laxa og silunga í án-
um hér á landi. Nú svarar
hann því:
*— Það má segja að náttúran
hafi valið stofna í árnar. Kem-
Ur þar margt til greina, veðr-
átta, steinefni í vatninu, foss-
ar o.fi. Hver á hefur því sinn
fiskastofn. Bændur í Borgar-
firði eru ekki í vandræðum
með að þekkja stofnana sund-
ur, þeir segja þegar þeir sjá
Jaxa: Þessi er úr Grímsá, þessi
er úr Þverá, þessi er úr Norð-
urá. Þetta á einkum við um
laxinn, sem skilar sér alltaf
í sömu ána. Silungurinn er
ekki eins átthagavís.
— Þú minntist á umhverfis-
rannsóknir — hafið þið getað
gert nákvæmar umhverfis-
rannsóknir?
—• Nei, rannsóknir á ám og
vötnum eru tímafrekar og því
höfum við ekki getað farið út
í þær rannsóknir að ráði, því í
mörg horn er að líta.
Víð höfum athugað hrygn-
ingarstaði í KorpúLfsstaðaá.
— Að hvaða gagni kemur
það?
— Það má telja hrygningar-
bletti í ám og sjá hve marg-
ir laxar hafa hrygnt þar. Þeir
róta upp mölinni þar sem þeir
- hrygna og það er hægt að
telja hve margar holur þeir
hafa grafið. Erlendis er mikið
Ssrt að riðastöðvakönnun, en
það hjáJpar mikið við að gera
áætlanir mn stærð stofna. í
Alaska fijúga þeir mikið yfir
og telja þannig og taka einn-
ig myndir af rauðlaxinum úr
flugvélum. Það er ekki von-
laust að nota þessa aðferð hér,
en er þó miklu erfiðara vegna
þess “00 hér er laxinn sam-
litur botninum.
Til þess að fá betra yfir-
lit yfir stofnana þurfum við að
gera ráðstafanir til að fá kann-
að hve mikið er af laxi á
haustin í ánum eftir veiðitím-
ann. Hve mikið gengur í ám-
;ar er misjafnt frá ári til árs.
Almennt má segja að rann-
soknir á vatnafiskum og veiði-
vötnum hér á landi hafi verið
litlar, og meginástæða þess er
að ekki hefur verið fé til þess.
Slíkar rannsóknir hafa þó ann-
arsvegar hagnýtt giidi »g hins-
vegar skylda okkar og metn-
aður sem sjálfstæðrar þjóðar
að rannsaka okkar éigið lánd
Og gæði þess.
Við höfum tvo eftirlitsmenn,
annan í Borgarfirði, hinn fyr-
ir austan Fjall — og látum þá
mæla hitann í ánum. Ríkið
greiðir þeim að hálfu, og með
því að láta þá sinna þessu
jafnframt lögreglu- og eftir-
litsstörfum fáum við vitneskju
um hita ánna.
— Einhver. myndi spyrja:
hverju skiptir hitinn í ánum?
— Vaxtarskilyrði ; fisksins
era mjög háð hitastigi. Hita-
Fáum við hann í sum-
ar? Þetta cr „randa-
Iax“, miklu af honum
beídr verið sleppt í ár
í norðurhluta Sovét-
ríkjanna — sömu árn-
ar og bleiklaxinum
sem veiðzt hefur bér 2
sd. sumur. Verið gæti
að þessi tegund slæddist
einnig hingað.
Hver er bezta veiðiáin?
Hvar stœrstir laxar?
st:g gefur tii kynna við hverju
má búast í ánum. Þegar farið
var að hugsa um framleiðslu á
þungu vatni í Hveragerði
þurfti að vita um vatn og
hita þess í nágrenninu, og þá
vorum við þeir einu sem viss-
um eitthvað — af því að við
höfðum reynt að sameina lög-
reglustörf og náttúrurannsókn-
ir.
— Þú segir að hitinn sé mik-
ið atriði — nú gengur samt
lax í jökulámar?
— Hitinn í jökulánum er
jafnaðarlega lægri, en lax
gengur í þær samt, hrygnir
þar og getur alizt þar upp.
— Þið hafið náttúrlega rann-
sóknarstofu?
Það er stórt átriði að fá
rannsóknarstofu og tæki —
við höfum vísj að rannsóknar-
stofu.
— Og að sjálfsögðu bóka-
safn?
— Góður bókakostur er mjög
þýðingarmikið atriði, og ég
hef lagt áherzlu á að fá bæk-
ur um vatnafiska, lax, silung
og ál, og allt um ár og vötn.
Við erum áskrifendur að tíma-
ritum um þessi efni og reynum
að kaupa nýjar bækur um
þessi efni, en þær eru ciýrar
og fé af skomum skammti.
Raunar hefði ég ekki þurft
að sþyrja, því segja má að ínni
hjá Þór sé hver veggblettur
þar sem hægt er að koma bök
fullnotaður, og á borði bak
við hann er hár hlaði. Og nú
sýnir hann mér nokkrar nýj-
ustu bækurnar eftir franska,
austur- og vesturþýzka, sov-
ézka og bandaríska hþfunda.
Svq b«idir hann á hlaðann á
borðinu og segir:
— Og þetta eru ýmis rit
sem okkur hafa verið send
undanfarið, en mér hefur ekki
einu' sinnj unnizt tími til að
jiakka fyrir, hvað þá að raða
upp. Annars er orðið vanda-
mál. að koma hlutum hér fyr-
ir. En við verðum að fá hirtg-
að nauðsynleg rit tilheyrandi
fræðigreininni. Við verðum að
hugsa um stofnunina í fram-
tíðinni. Bæði stofnunina sjálfa
og eins ef háskólinn tæki ein-
hverntíma upp. kennslu í nátt-
úrufræði þá niyndu '-þeir stúd-
Einar Hannesson. Ilann befur
verið aðstoðarmaður veiðl-
málastjóra. allt frá 1947.
entar þy.rfa gð fá áðgang að
þessu bókasafni.
Rannsóknirnar, heldur Þór
áfram, hafa ekki verið nema
önnur hliðin á starfinu hér.
HJn hliðih, og kannski sú tíma-
frekasta, hefur verið allskonar
gj, — ÞJÓÐVILJINN — Fimrotudagur 19. apríl 1902