Þjóðviljinn - 19.04.1962, Side 12

Þjóðviljinn - 19.04.1962, Side 12
Á fundi Alþýðubandalagsins •! Hafnarfirði í gærkvöld var sam- þykktur svo skipaður framboðs- listi við bæjarstjórnarkosningarn- ar 27. maí: 1. Kristján Andrésson, bæjarfull- ■trúi. 2. Geir Gunnarsson alþm. 3. Björn Þorsteinsson sagnfr. 4. Jón Ragnar Jónsson málari 5. Alexander Guðjónsson vélstj. 6. Sigríður Sæland ljósmóðir 7. Kristján Jónsson stýrimaður 8. Jónas Árnason rithöfundur 9. Bjarni Rögnvaldsson verkam. 10. Kjartan Ólafsson kennari 11. Gísli Guðjónsson húsasmm. 12. Anton Jónsson loftskeytam. 13. Stefán Stefánsson trésmiður 14. Pétur Kristbergsson fiskimm. Listi vinstri manna í Hnífsdal Vinstri menn í Hnífsdal hafa lagt fram sameiginlegan lista við hreppsnefndarkosningar og er hann einkum studdur af verkamönnum og bændum. Sæti aðalmanna á listanum skipa þessir menn: 1. Guðmundor H. Ingólfsson. verkamaður, Hnífsdal. 2. Hjörtur Sturluson, bóndi, Hagrahvammi. 3. Helgi Björnsson. framkv,- stjóri. Hnífsdal. 4. Guðm. Matthíasson. bóndi, I’remrihúsum, Arnardal. 5. Lárus Sigurðsson, skipstjóri, Hnífsdal. 6. Hinrik Ásgeirsson, sjómaður, Hnífsdal. 7. Marvin Kjarval, bóndi, Heimabæ, Arnardal. Alþingi var slitið í gœr 15. Brynjar Guðmundss. verkam. 16. S:gursveinn Jóhannéss. málari 17. Ester Kláusdóttir húsfrú 18. Guðmundur Böðvarsson skáld Lagður hefur verið fram listi Alþýðubandalagsins við bæjar- stjórnarkosningarnar. á Húsavík og eru 9 efstu sæti hans þannig skipuð: 1. Jóhann Hermannsson, skrifstm. 2. Ásgeir Kristjánss., útgm. 3. Hallmar Freyr Bjarnas. iðnvm. 4. Daníel Daníelsson, læknir 5. Páll Kristjánsson, aðalbókari 6. Albert Jóhannesson verkstj. 7. Emilía Sigurjónsdóttir skrif- stofustúlka 8. Helgi Kristjánsson, sjómaður 9. Sigríður Þórarinsdóttir, ljó-sm. Húsvíkingar kjósa nú í fyrsta skipti 9 manna bæjarstjórn en hún hefur verið skipuð 7 mönn- um til þessa. Tillaga um þetta efni flutt af Jóhanni Hermanns- syni bæjarfulltrúa Alþýðubanda- lagsins var samþykkt á fundi bæjarstjórnar 11. þ.m. og hefur hlotið staðfesting félagsmála- ráðuneytisins. Verkfræðingafélag íslands er 50 ára 'í dag. Þessa merka af- mælis mun félagið minnast á myndarlegan hátt. Næsta fimmtudag efnir félagið til ráðstefnu verkfræðinga og stendur hún í tvo daga og fjall- ar u.m crkumál. Þetta verður 2. ráðstefna íslenzkra verkfræðinga, sú fyrri var haldin haustið 1960 og fjallaði um tæknilega mennt- un og tæknilega framvindu á Is- landi. Þriðja daginn 28. apríi verður svo afmælishóf í Lídó. Þá hafa þeir feðgarnir dr. Guðni Jónsson prófessor og Jón Guðna- son magister u.nnið að samningu bókar um verklegar framkvæmd- ir á íslandi í hálfa öld. Bókin gat ekki orðið til fyrir afmælið, en fyrsti hluti hennar hefur ver- ið gefinn út sérprentaður og von er á henni allri seinna á þessu ári. Stofnfélagar árið 1912 voru 13 að tölu, en nú eru í félaginu 317 verkfræðingar, er skiptast þann- í.g eftir sérgreinum: 115 býgg- ingaverkfræðingar. 52 efnáfræð- ingar cg efnaverkfræðingar, 58 rafmagnsverkfræðingar. 57. skipa og -vélayerkfræðingar og. ýnisir verkfræðingar, arkitektar og iðn- fræöingar eru 35 að tölu. .Félagið mun því vera eitt fiölmennasta félag háskólamenntaðrá manna. Innan félagsins eru ýmsar sér- de’ldir og stcfnanir og er sér- stök ástæða til að vekja at- hygli á gerðardóminumi en til hans er hægt að skjóta ágrein- ingi um tæknileg efni. Forseti dómsins er Theódór B. Líndal orófessor en með honum eru hverju sinni skipaðir 2 menn í dóminn af hálfu félagsins og hafa þeir sérþekkingu á því sviði sem um er fjaJIað. Tveir af stofnendum félags- ins eru enn á lífi. Paul Smith, oorskur maður sem nú býr í sínu föðurlandi og M. E. Jessen, ■sem var skólastjóri vélst.ióra- rkólans til skamms tíma. Hann býr nú hér í bænum. Fyrirhuguð ráðstefna verður haldin í hátíðasal háskólans og er dagskráin bæði fjölbreytt og girnileg til fróðleiks. Nú eru í stjórn félagsins bess- ir menn: Sigurður Thoroddsen formaðu.r. H.iálmar R. Bárðarson varaformaður. Gunnar B. Guð- mundsson meðstiórnandi, Karl Ómar Jónsson ritari og Háukur Pálmascn gjaldkeri. KAUPA OAOSBRÚ^ OG TAKIST Á Dagsbrúnarfundinum s.l. sunnudag var skýrt frá því að stjórnir Dagsbrúnar og Sjómannafélags Ileykjavíkur hefðu að undanförnu haft til athugunar að félögin keyptu saman húseign fyrir starfsemi þeirra. Fyrir fundinum Iá til- laga frá félagsstjórn um að Dagsbrún festi kaup á hús- eigninni Lindargötu 9 (hús Sanitas) í félagi við Sjó- mannafélagið, að því tilskildu að samningar takist við nú- verandi eigendur og lánsfé verði fyrir hendi. Var tillaga þessi samþykkt á fundinum, svo og tillaga félagsstjórnar um að Dagsbrún sæki til AI- þýðusambandsins um kaup á 3 sumarbústöðum í landi jarðarinnar Reykja í Ölfusi, sem sambandið fær undir or- lofsheimili verkalýðsfélag- anna. — Myndin er af Sani- tashúsinu svonefnda, Lindar- götu 9. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Alþingj var slitið í gær. Hef- Ur þingið staðið alls 148 daga, frá 10. okt. til 19. des. og frá 1. fébrúar til 18. apríl. Samþykkt voru 88 lög. þar af 774 stjórnarfrumvörp. Fellt var eitt þingmannafrumvarp, 5 af- gre.idd með rökstuddri dagskrá úg 5 vísað til ríkisstjórnarinn- ar. Ekkj útrædd voru 42 frum- vörp. Bornar voru fram 73 þingsályktunartillögur í samein- uðu þingi. þar af voru 23 sam- þykktar sem ályktanir Alþingis, felldar, i vísað til ríkisstjórnar- innar en 46 ekki útræddar. Fram voru bo.rnar 11 fyrirspurnir. “Mál til meðfeðar í þinginu voru alls 227. Veikasta framboð í manna minnum Borgfarstjórnarlisti Sjálfstæðisflokksins vakti aimenna undrun í gær. Dómur manna er að þetta sé sá veikasti borgarstjórnarlisti sem flokkurinn hefur nokkru sinni sýnt Reykvíkingum. Meðal sjálfstæðismanna ríkir ólga og reiðj, eins og bezt sást við atkvæðagreiðsluna um list- ann á fulltrúaráðsfundinum í fyrrakvöld, þar sem meirihluti fundarmanna greiddi ekki at- kvæði. II Ég kem bróðum mamma, hann er að drep’ann" Kl. ii í gærkvöld safnaðist<$>15. lotu, en þeir börðust aftur hópur barna og unglinga að glugga Húsgagnaverzlunar Aust- urbæjar. Stillt hafði verið út s.iónvarpstæki og var sýnd á því fyrri heimsmeistarakeppnin i veltervjgt í hnefaleikum milli l>eirra Benny Parets og Emil Griffith. Paret vann þessa *4ceppni á teknísku rothöggi í nú á dögunum og hafnaði Paret þá í gröfinni. Börnin skemmtu sér vel, og móðir sem kom að sækja son sinn fékk þetta svar; „Ég kem bráðum, hann er alveg að drepa hann.“ Áhorfendur héldu nefniíega að hér væri um morðkeppnina að ræða. Hversu veikur listinn er má marka af því að sex. af þeim tíu mönnum sem kunnugastir voru borgarmálefnum hverfa af list- anum, en í stað þeirra koma að meirihluta menn sem aldrei hafa ikomið nærri bæjarmálum. Þegar borgarstjóra sleppir er enginn maður í éfstu sætum listáns sem fær er um að fjalla af þekk- ingu um borgarmálefni almennt í borgarstjórn og borgarráði. Greinilegt er að það hefur ráð- ið vali manna í efstu sæti list- ans að fá í borgarstjórn og borg- armálaráð Sjálfstæðisflokksins þæg atkvæði, menn sem ekki eru líklegir til að hafa sjálfstæðar skoðanir á málum. Höfuðeinkenni listans erskefja- -laus upþivaðsla þeirrar k-líku sem nú hefur náð undirtökum í fiolcknum og aukin áhrif heild- sala og kaupmanna’ Geir Hall- grímsson borgarstjóri í efsta sæti listans er dæmigerður full- trúi heildsalanna. í 10. sæti er Sigurður Magnússon, einn staersti kaupmaður bæjarins. í 15. sæti er kjötkaupmaðuririn Þorbjörn i Borg, í 16. sæti Sveinn Helgason heiildsali, í 20. sæti mesti hús- gagnakaupmaður bæjarins Guð- mundur Guðmundsson og for- fnaður Verzlunarráðs Gunnar Guðjónsson í 22. sæti. Hinsvegar eru sjómenn og iðn- aðármétin algerar hornrekur. Skipstjórinn á Gul-lfossi Kristján Aðalsteinsson á þess engan kost vegna starfs síns að taka þátt í borgarstjórnarfundum. Báðum fulltrúum iðnaðar-manna, Guð- mundi H. Guðmundssyni og Björgvin Frederiksen, er sparkað, en í staðinn kemur Þór Sandholt skólastjóri, sem iðnaðármenn í Sjálfstædisflok-knum líta alls ekki á sem sinn fulltrúa og sem ber þyngsta ábyrgð á afglöpunum sem gerð voru í skipulagsmá-lum meðan hann var skipulagsstjóri. Röðun á framboðslistann sýnir að prófkosningin hefur einungis verið hugsuð sem skr-ípaleikur af klíku þeirra Birgis Kjarans og Eyjólfs K. Jónssonar. Raunveru- legum úrslitum fá engir að kynnast. í heild utan þrengstu klíkunnar, en óbreyttir sjálfstæð- ismenn hafa fyrir sat-t að ■ þau hafi verið að engu höfð þegar höfuðpaurunum sýndist. Ljóst er að Bjarni Benedikts- son hefur lagt á ráðin um að þurrka algerlega út áhrif Gunn- ars Thoroddsen, enginn af þeim sem hann hafa stutt er í vonar- sætum listans. Mjög ber á því að mönnum þykir ekki þessi fyrsta ganga Geirs Hallgrímssonar sem for- ustumanns fyrir borgarstjórnar- lista vera gæfuleg. Hefur hann sýnt samstarfsmönnum sínum sérstæða tegund drengskapar, því enginn efast um að raðað hafi verið á listann i fullu sam- ráði við hann. Þetta borgarstjórnarframboð getur haft ófyrirsjáanlegar afleið- ingar fyrir Sjálfstæðisflokkinn og kosningaúrslitin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.