Þjóðviljinn - 26.04.1962, Page 5

Þjóðviljinn - 26.04.1962, Page 5
um eftirlit með Ecjarna- tilraunum haldið leyndum í USA Bandarisklr visindamenn hafa sannað að hœgt er g5 fylgjast meS mörgum kjarnasprengingum neSanjarÖar LONDON — Hinn kunni bandaríski blaö'amaður I. F. Stone segir í grein í brezka vikublaðinu New Statesman að Bandaríkjastjórn haldi leyndum tveimur skýrslum sérfræðinga hennar sem sýna fram á að auðvelt er að fylgjast með öllum kjarnasprengingum neðanjarðar. Þessi uppljóstrun hefur vakið geysilega athygli þar sem eina xöksemd Bandaríkjastjórnar gegn samkomulagi um bann við hjarnasprengingum er sú að Sov- étríkih 'vilja e-kki hleypa full- ■trúum vesturveldanna inn í land sitt' til „eftirl;'tsferða.“ Sovét- stjórnin héfur haldið pví fram að slikt eftirlit á staðnum með hanni við kjarnasprengingum sé með öllu óþarft, i>ar eð hægðar- 5. MOSKVU 18/4 — Á blaða- | mannafundi í Moskvu komu ;» í dag fram tveir Rússar sem | áður höfðu stungið af vestur 1 fyrir tjald og komizt í tæri j við bandarísku leyniþjónust- 5 una. '■ ! Menn þessir eru Alexei Gol- [ ub og Nikolai Vokmiakov. ■ Báðir höfðu þeir neitað að ! fara heim er þeir voru á j ferðalagi erlenidis. Féllu þeir [ þá í hendur bandarísku leyni- ■ þjónustunni. Er þeir liöfðu ! svo kynnzt nánar hinu Vest- 5 ræna Freisi urðu þeir fyrir ■ ! vonbrigðum og snéru heim. • ■ •■ ! Efnafræðingurinn Alexei : Golub leitaði hælis sem póli- • ■ • tískur flóttamaður í Hollandi ! í október í fyrra. Fyrir ■ skömmu sneri hann sér svo S ti! sovézka sendiráðsins í E Haag og óskaði eftir að fá að ■ fara heim aftur. Segir hann að á meðan [ hann dvaldist fyrir vestan ■ tiald hafi menn frá bandarísku > leyniþjónustunni gert að hon- [ um harða hríð og reynt að fá hann til að Ijóstra upp ýmsu um varnir Sovétríkjanna. Rafroagnsfræðingurinn Nik- olai Vokmiakov sótti um hæli í bandaríska sendiráðinu í Róm. Var honum síðan hald’ð í stofufangelsi. Þar var hann yfirheyrður stöðugt og þulinn yfir honum áróður gegn Sov- s étríkjunum. ■ Þegar ''r JöanáaJ- ‘j ríkjamenn sáu fram á það að ekkert var á honum að græða var hann sendur til Vestur- Þýzkalands. Þar var honum haidíð ímáir v strangrj^'gæziu þar til honum tókst að kom- ast heim til Sovétríkjanna. Blaðafulltrúi útanríkisráðu- neytis Sovétríkjanrta sagði á fundinum að framkoma. leyni- þjónustumanna auðvaldsrikj- 5 anna gagnvart sovétborgurum : erlendis einkenndist alltaf af ■ fjandskap við Sovétríkin. leikur sé að fylgjast með' öllum slíkum sprengingum í mikilli fjarlægð, einnig þeim sem gerð- ar eru neðanjarðar, og hefur hún bent á að þannig hafi sprengingar Bandaríkjamanna neðanjarðar komið fram á mæli- tækjum vísindamanna víða um heim og Kjarnorkumálanefnd Bandaríkjanna hafí einnig sam- stundis vitað af því í fyrra þeg- ar Sovétríkin gerðu eina kjarna- sprengingu neðanjarðar. Krafa Bandaríkjanna um eftirlit á staðnum væri því aðeins sett fram í þeim tilgangi að koma í veg fyrir samkomulag um bann við kjarnasprengingum. Leyniskýrslurnar Skýrslur þær sem Stone sakar Bandaríkjastjórn um að halda leyndum voru teknar saman af landmælingaþjónustu hennar að tilhlutan Kjarnorkumálanefndar- innar. Fyrri skýrslan fjallar um neð- anjarðarsprengingar sem gerðar voru í Nevada í fyrra. Land- mælingaþjónustan segir að mæl- ar í 23 stöðvum um víða ver- öld, í Panama, á suðurskauts- landinu, á ýmsum eyjum í Kyrrahafi frá Guam til Okinava hafi mælt „sprengingar sem voru minni en kílóto.nn“. Hin skýrslan fjallar um athug- Bretar berjast gegn sígarettum LONDON — Brezka ríkisstjórnin hefur nú hafið ákafa baráttu gegn sígarettureykingum. 400.000 aðvörunarskilti hafa vcrið hengd upp víðsvegar um allt Bretland. Eru þetta fyrstu raunhæfu að- gerðimar sem byggðar eru á læknaskýrslunni frá síöastliðn- um mánuði en þar var staðhæft að beint samband væri á miíli reykinga og lungnakrabba. Skiltin eru í þrem mismuú- andi gerðum og gefur þar að líta áletranir eins og: „Því fleiri sígarettur sem reyktar eru, þeim mun meiri hætta er á deyja úr lungná- krabba, bronkitis eða hjarta- sjúkdómum“. „Þrátíu sinnum meiri líkur eru tir'þbSís að’ sá 'feértt reykih hiiWð af sígarettum deyi úr lungna- krabba cn sá scm ekki reykir“. Verkföll á Spáni MADRID 24/4 — í gær gerðu 18.000 námaverkamenn í Astúr- íu á Norðvestur-Spáni verkfall í mótmælaskyni við það að stjórnin hefur ekkert tillit tekið til kröfu þeirra um launahækk- un. í síðustu viku ráku eigend- urnir 2000 menn. Verkföll erU sem kunnugt er bönnuð með lög- um á Spáni. anir vegna tilraunar sem gekk undir nafninu Gnome og gerð var í saltnámu í Nýja.Mexíkó. Sú sprenging kom fram á mæl- um 90 stöðva víðs vegar um heim. Stone bæt;r við að í skýrslunn; standi að „miðun sprengingarinnar og mæling á öldunum hafi veitt vissu fyrir því að um hafi verið að ræða kjarnasprengjngu en ekki jarð- skjálfta“. Ekki fyrsta uppíjóstrunin Þetta er ekk; í fyrsta sinn sem I. F. Stone kemur upþ' um tilraunir ráðamanna bandarískra kjarnorkumála til að slá ryki í augu almennings. Hann neyddi Kjarnorkumálanefndina þannig til að v.'ðurkenna árið 1958 að fyrsta kjarnasprengingin sem gerð var neðanjarðar í Nevada hefði komið fram á mælum allt norður í Alaska. Hann bendir á í grein sinni í New Statesman að Bandaríkja- stjórn hafi að sjálfsögðu haldið BONN — Fyrrverandi yfirmaður öryggislögreglunnar í Bonn, Oswald Heuchert, hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi. Hann var ákærður og sekur fundinn um að hafa átt mök við eina af starfsstúlkum lögregíunn ar. þessum skýrslum vísindamanna sinna leyndum vegna þess að mðurstöður þeirra stangast al- gerlega á við kenningar þær sem fulltrúi hennar á afvopnunarráð- stefnunni í Genf, Ðean. heldur fram. 21 milljónari á Bomiþingi BONN — 21 þeirra 519 manna sem sæti eiga á vest urþýzka þinginu er milljónar í þýzkum mörkum. Það e fréttaþjónusta Kristilegra demókrata sem skýrir fra þessu. Flokkur þeirra sem e langstærsti flokkur þingsins ■ átta þeirra, sósíaldemókrata ■ sex, en hinir sjö eru úr lang [ minnsta flokki þingsins j Frjálsum demókrötum. Sjö j undi liver þingmaöur þeirra S cr milljónari. a almannaYamaaroor! KAUPMANNAHÖFN — Gallup- stofnunin danska hefur gert at- hugun á viðbrögðum almennings' í Danmörku við áróðursbæk- lingi fyrir almannavörnum, sem danska stjórnin hefur sent á hvert heimili í landinu og hafa niðurstöðurnar verið birtar í Berlingske Tidende. Athugunin leiddi í ljós að mikill meirihluti fólks er þeirr- ar skoðunar jafnvel eftir að hafa kynnt sér bæklinginn að hinar svonefndu almannavarnir séu gagnlausar í kjarnorkustríði. Margir hinna aðspurðu höfðu alls ekki haft fyrir því áð líta á bæklinginn, eða 32 prósent. Og aðeins 9 prósent höfðu talið á- stæðu til að lesa hann oftar en einu sinni. 1 bæklingnum, „Hvis krigen kommer", eru margvís- legar ráðleggingar um hvernig menn eigi að bregðast við kjarn- orkuárás. Athugunin leiddi í ljós að há- tekjumenn höfðu meiri áhuga á ráðleggingum bæklingsins en al- menningur. í þeirra hópi höfðu aðeins 15 prósent ekki lesið hann, en 23 prósent lesið hann morgúm sinnum. Berlingske Tidende hefur þá skýringu á takteinum að hátekjumenn geti frekar en aðrir fylgt ráðlegging- um bæklingsins. Éin spurningin sem lögð var fyrir fólk var hvort bæklingur- inn hefði breytt skcðun þess á því hvort hægt sé að lifa af • kjarnorkuárás. Mikill meirihluti aðspurðra, eða 74 prósent, svör- uðu því eindregið neitandi. Hin langa reynsla sem leík- fangaiðnaður í Thuringen og Erzgebirge á að baki veldur þvi, að leikföng frá þessum þýzku héruðum hafa náð inikilli full- komnun bæði hvað efni og allan frágang snertir. Framboðið ej- mjög fjölskrúð- ugt og neer allt frá hinum einföldustu leikföngum til hinna margbrotnustu. Þau eru því mjög ;vinsæl og eftirsótt. /g &>emU'JíQf B E R L I N W 8 y Abt. D22/14 Deutsche Demokratische Republik Gerið fyrirspurnir yðar til: Ingvars Helgasonar Tryggvagötu 4, Reykjavík. Simi: 1 96 55. ihmmtudagur 26. april 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.