Þjóðviljinn - 27.04.1962, Síða 6

Þjóðviljinn - 27.04.1962, Síða 6
þlðSVlÚINN Gtofandl! BaMtlnlzmrflolckir alþfVv - Bðtfaiutaflokkxinnii. - lfcitttjðrmn Més&úji KjArtftnsson (áb.), Maroúa Torfi Ólafason, BlgurCur anðmanduon. — KnftttarltatJórar: Ivar B. Jónsson, Jón BJarnason. — Anglýslngastjórl: Ouðgalr ■Cagnússon. — RitstJórn, afgrelOsla. auglýslngar, prentszniBJa: BkólavðrOust. 19. ■bnl 17-500 (5 ilnur). AskriítarverS kr. 55.00 4 mán. — LausasöluverS kr. 3.00. FrentamlSJa ÞJóðvllJans bX 7 Kosið um íslenzk þjóðfélagsmál jjjorgunblaðið er búið >að setja Moskvuplötuna á glym- skratta kosningaáróðursins, og má telja víst að rit- stjórarnir þreytist ekki á því að spila þetta gatslitna plöturæksni næstu vikur og þéim mun oftar sém nær dregur kosningunum. Þar eru að verki menn, sem enn trúa á formúluna sem æinn - núverandi þingmanna Sjálfstæðisflokksins kenndi nemendum í bauluskóla Heimdallar fyrir allmörgum árum, þegar hann brýndi fyrir þeim hvernig bregðast skyldi við andstæðinga- flokkum íhaldsins. Voru þar ýmsar flóknar aðferð- ir gagnvart Framsóknarflokknum, en hins vegar ein- föld og auðlærð aðferð við aðra. Hinum upprennandi íhaldsforingj um var þannig ráðlagt að hætta sér sem minnst í rökræður um innanlandsmál við menn úr Æskulýðsfylkingunni eða Sósíalistaflokknum, heldur snúa sér eingöngu að því að tala um Rússland og Moskvu! Svona einfalt var það, og þegar harðnar í ári fyrir Sjálfstæðisflokknum og hann finnur skella á sér andúð og óvinsældir eins og nú, vegna óstjórnar í borg- armálum og forystu hans ,í kjaraskerðingarherferðinni, grípa ritstjórar Morgunblaðsins .þetta gamla einfalda ráð, dusta rykið af gatslitinni Moskvuplötu sinni og halda að hún sé enn frambærileg. En tímarnlr breytast, Morgunblaðið á ekki éinu sinni víst nema Héimdell- ingarnir verði rómantískir og bli'ðir á svipinn þégar þeif iheyra áðfá-Moskvuplötu, sem urrt þessar rnúfídir virðist hafa slegið út allt „vestrænt“ í vinsældum ungs fólks á íslandi! rumið með Moskvuplötuna hjá Morgunblaðinu bend- ir eindregið. til þeirra erfiðleika sem hrjá Sjálfstæð- isflokkinn við bprgarstjórnarkosningarnar. Hann hefur (eins og samstarfgflokkur hans Álþýðuflokkurinn hef- rur verið svo ótuktarlegúr að leggja áherzlu á) lýst al- gjöru vantrausti á sex af þeim tíu mönnum sem tókst að fleyta inn í bæjarstjórnina 1958 vegna sundrungar íhaldsandstæðinga, flokkurinn hefur sjálfur sparkað þessum mönnum úr borgárstjórninni. Framkvæmdir bæjarstjórnaríhaldsins hafa enn sem fyrr mótazt af kjörorðum þess „of seint, of lítið“ að því er varðar velferðarmál alþýðu bæjarins. Og Sjálfstæðisflokkurinn hefur í ríkisstjórn haft forystu fyrir þeirri stórfelldu kjaraskerðingu og árásum á lífskjör alþýðu sem dunið hefur yfir undanfarandi ár. Og enn kemur annað til. Enginn veit á þessari stundu hvað verður um íhalds- hækjuna Alþýðuflokkinn í þessum kosningum. Alþýðu- flokkurinn hefur í stjómarsamstarfinu skipað sér al- gerlega í hægri fylkinguna í íslenzkum stjórnmálum, gengið að minnsta kosti jafnlangt svartasta íhaldinu í hinum svívirðilegustu árásum á samninga verkalýðs- félaganna og lífskjör fólksins, svo ólíklegt verður að teljast 'að hann þurfi að reikna með miklu af atkvæð- um frjálslyndra alþýðumanna í þessum kosningum, hans fylgi hlýtur að koma annars staðar frá. Það hefur verið lærdómsríkt fyrir þá kjósendur Alþýðuflokksins, sem til þessa hafa fylgt flokknum sem verkalýðsflokki og sósíalistískum flokki, hvernig eini fulltrúi hans sem kosinn var í bæjarstjórn 1958, kom í einu og öllu fram sem éllefti fulltrúi íhaldsins, kaus íhaldsborgar- stjóra og allt eftir því. Þeir sem nú kjósa Alþýðu- flokkinn vita, að þeir eru með því að reyna að bæta einum fulltrúa við íhaldið í borgarstjórninni, og má segja að það séu hreinni línur en hingað til, en jafn- framt minni færi á að blekkja kjósendur sem vilja kjósa á móti íhaldinu. llÆ'oskvuplata Morgunblaðsins verður ekki áhrifarík að þessu sinni. Þeir sem vilja leggja mest afl og áhrifamátt í atkvæði sitt í þessum kosningum munu ekki láta hræða sig frá því að kjósa samkvæmt stað- reyndum áslenzkra þjóðfélagsmála, kjósa gegn íhaldinu, kjósa sterkasta andstæðing þess, Alþýðubandalag- Gamli falutii Eftir ARNA BERGMANN Ef maður gengur frá Rauða- torgi og bak við verzlunarhiísið Gúm, þá ta,ka . fyrst .við heldúr virðulegar götur- með mörgúm skrifstofubyggingum.. Síðan kemur undarlega ■'. samansétt ---va 'T','"”.”'4 - mjnn.s. -i hessu.m nýja borgarhh.'ta r.'ira? Kannske meira, b.vev v^.i; 'ha'-iq er margra hluta '!-.x-,‘1ogt hverfi. Hingað aka margar krn- ur. því hér er bezta ver7’"n Moskvu með fatnað úr gerfi- efnu.m. Hér er lfka Atómtoúðin sem verzlar með ísótópa.. Og hér r£s af grunni ' stór ung- heriahöll. en svoleiðis hús eiga ..alltaf mikinn rétt á sér í heiminum. Mest er bvggt úr'verksmiðiu- svona byggingarvinna er með öfíu ðháð veðráttunni. Enn sem komið er hafa að- gerðum steinsteyotúm plötu.m. einsi. örfá- hús verið reist. .xneð ,- Á éiriú'm stað ér tilraunahverfi. þes§.U móti, en. ■taðferðin’ni'- er r *. 1111 ;. . '30I&&SB& í ..... . •’ •• • .••V'-Á. . 1 t§§§| hverfi með frékar þröngum göt- ufn-og oft krókóttúm. Hér eru 'roargar . kirkjur," ;pítjándualdar- leiguhjallar og sérvizkuleg hús sem hálffínt fóik hefur búið í. Hér og þar kasta öldruð tré .skugga á gangstéttina. Við ýmsar kirkjur standa víhnu- pallar; þær eru sýnishorn gam- allar byggingarlistar og iíkið •heldþr /þeim við. Hér er nú ekkí' tráffík á hlutunúm. Kannske ;é_r það einmitt þetta' hverfi borgarinnar sem minnst- breytingum tekur. Tíðindi húsum berast þá úr öðrum töðum. oskvufljót leggur á einum lykkju á leið sína um borgina, innan í lykkjunni er íþróttasvæðið. Það er nýtt: vorið 1955 grófu stúdentar í rússneskudeild skurð þar einn góðan sunnudag. Við vorum með járnkarla og skóflur og þetta var áreiðanlega mjög ó- merkilegur skurður, en hann hafði tiltölulega góð áhrif á sálina. Árbalckinn hinumegin er hár og brattun. en samt hef- ur Freysteinn skákmaður Þor- bergsson hlaupið niður þessa skæðu brekku í votta viður- vist. Staðurinn hét áður Þrasta- hæðir. Á Þrastahæðum stóðu tveir róttækir og rómantískir menn fyrir meira en hundrað árum og sóru að helga líf sitt bar- áttunni fyrir frelsun mann- kynsins. Annar þeirra var Her- zen, ágætur rithöfundur og byltingamaður. Þá var þarna »hvjt og, sooitur kirkja syfjvjt . leg bændahús með útskornum glu.ggakörmum. Þannig liðu hundrað ár. En allt í einu hvarf þetta sveitaþorp og hér var reistur háskólinn nýi. Staðurinn var skírður upp cg hét nú Lemnhæðir. Einmitt héðan hófust miklir atburðir í húsamálum. Árið 1953 var háskólinn enn einmana risi á svotil óbyggðu • svæði. En það hafði verið á- kveðið að borgin skyldi eink- um vaxa í suðvesturátt. Það voru settir upp margir kranar og þeir hafa verið að síðan. Ætli það búi ekki eitthvað 4Q0 Þaneað komá bílar - með stór" stvkki. á' palli. Hvert beirra er hálf fbúð — máluð, betrékkt, með glúggum, hurðum, leiðsl- !um og fciaðhérbergi. Kranar taka þessl- átján tónna stykki og raðá þéim á grunninn 'eins og kubbum. Þetta -er helvíti sniðugt. á þennan -hátt vérður húsið svotil állt til í verksmiðj- Unni. Með þessú rfióti sþarást ttmi: 60 íbúða hús má réisa á 39 dögúm (í stað bess að venju- leea tekur það 120 daga) og í sjálfa samsetningu kubbanna fara ekki nema 50 vinnustund- ir. Annaft pott. vift het.+.a er aft 'sþ4ð góðri framtíð.: Hvernig líta húsin.út? . íh iSuðvestuciiverfi.ð þefuri. —' ef sjálfur háskólinn er undanskil- ih'n — að mestu sloppið við þehnan þunglamalega skraut- stíl sem hefur verið svo mikið talað iim (Einn arkítekt hefur i. óvart-gamansemi talað um „þann tíma þegar við tileink- uðum okkur arfleifð fortíðar- innár“ í umræðum um þennan stíl). Þessi sögulegi stíll var mjög alvarlegt vandamál, því hér var ekki aðeins um smekksatriði að ræða: á hans blómaskeiði urðu hús mjög dýr ... ad byggja hús er að raða kubbum. £) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 27. apríl 1962

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.