Þjóðviljinn - 27.04.1962, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 27.04.1962, Qupperneq 11
fræðl, og ég lagði stund á mál- fræði. — Og sá dagur, þegar Kristján varði doktorsritgerð sína um það óguðlega efni nýru, var mesti dýrðardagur í lífi föð- Ur míns. Heiður ættarinnar var endurreistur, ef svo mætti segja.“ Hún hló aftur. Hljómur.inn í hlátri hennar minnti mig á silf- urbjöllur. „Og svo fylgdi ég eftir með embættispróf í málvísindum, — og faðir minn fór hamingjusam- ur í gröfina.“ „Ertu að hugsa um að halda áfram? Ertu nokkuð að vinna að doktorsritgerð? Er nokkuð sem þig dreymir um?“ Ég leit á hana frá hlið. En hún sá mig ekki. Hún var að horfa á landslagið kringum Bakka. „Já,“ svaraði ég. „Það er dá- lítið sem mig dreymir um.“ Hún reis á fætur. „Það er farið að kólna,“ sagði hún. „Við verðum að fara heim til mömmu þinnar aftur.“ Ég reis á fætur og gekk á eftir henni. Við töluðum ekk- ert saman á leiðínni heím. Hún var ein af þeim fátíðu stúlkum sem hægt var að þegja með. Það sem eftir var kvöldsins gerði móðir mín ekki minnstu tilraun til að leyna því, að hún var eins og köttur í sól- skini. Hún sá þegar barnabörn- in fyrir hugarsjónum sínum. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna: — Tónleikar, 17.00 Fréttir. — Endurtekið tón- listarefni. 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Þá riðu' hetjur um héruð: Ingimar Jóhannesson talar um þrjár kvenhetjur í Laxdæla sögu: Unni djúp- úðgu, Melkorku og Þor- gerði Egilsdóttur. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. — 18.45 Tilkynningar. ' — 19.20 Veðurfregnir. 20.00 Daglegt mál (Bjami Einars- son cand. mag.). 20.05 Efst á baugi. 20.35 Frægir söngvarar; XXI: — Benjamino Gigli sjmgur. 21.00 Ljóðaþáttur: Ólöf Nordal les kvæði eftir Kristján Jónsson. 21.10 Píanótónleikar: György Cziffra lei'kur tvær etýður, Mazeppa nr. 4 og Kv.öld- hljóma nr. 11 eftir Franz Liszt. 21.30 Útvarpssaean: Sagan um ,plpf — Árið 1914 eftir E^yind • Johnson; VIII '(Á? Gunnarsson fil. kand.). 22.10 Um fiskinn: Dr. Þó'rður Þorbjamarson talár um þátt sjávarútyegsins í mat vælaöflun heirnsins. ,r 22.30 Á síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist. a) Aase Nordmo- Lövberg syngur atriði úr Otello eftír Verdi. b) ' _ Tékkneska fílharmoníu- sveitin leikur slavneska dansa op. 46 eftir Dvorák; Vaclav Talich stjórnar. 23.10 Dagskrárlok. Við spjölluðum um eitt og annað. Tíminn leið og mér leið svo undur vel. Allt var þrungið vellíðan, hún barst mér frá skóg- inum og grundunum umhverfis búgarðinn, hún smeygði sér inn í húsið og tók sér aðsetur Lisu, svo grannri og beinvaxinni með silfrað hár. Mér varð ijóst ,að ég hafði hreint engar áhyggjur. Enda- þótt ég vissj að ég hefði átt að vera niðurdreginn og áhyggju- fullur, þá gleymdi ég því þetta kvöld. Við hlustuðum á tíufréttirnar og síðan bauð móðir min góða nótt og fóí í rúmið. „Ljósið slokknar klukkan ell- efu,“ sagði hún, „því rafmagnið er skammtað hérna. Og því mið- ur, Lísa, — ég er með dálítið á heilanum. Ég er svo eldhrædd. Það er bannað að ha.fa kveikt á kertum hér í húsinu. Það ligg- ur vasaljós á náttborðinu þínu. Góða nótt, börn, sofið vel. Við borðum mctrgunverð klukkan tiu‘í. „Góða nótt, frú Bakke, þökk fyrir í dag.“ „Góða nótt mamma.“ Svo fór hún. ,iÞað er ótrúlegt að hún skuli vera hrædd við nokkuð,“ sagði Lísa. „Hún hefur smitázt af pabba með eidhræðsiuna," sagði ég. „Eiginlega var það hann, sem var svona hræddur við bruna. Þess vegna iét hann smíða þenn an ljóta, bratta stiga hér í tón- listarherberginu. Hann átti að vera neyðarútgangur. Reyndar kæmi hann engum að gagni í slíku tilfellj nema mér, því að það er aðeins herbergíð mitt sem liggur þannig að eðlilegt væri að nota hann.“ „Ég vona þú þurfir aldrei að nota hann.“ „Já,“ sagði ég. „Við skulum vona það.“ Klukkan sió hálfellefu. „Ég held ég halij mér líka,“ sagði hún. „Góða nótt, Marteinn, — þetta hefur verið indæll dag- ur.“ Hún rétti mér höndina. Ég tók í hana. Hún var lítil og svöl. „Góða nótt, Lísa, og þakka þér fyrir. Það er notalegt að hafa þig hérna.“ Hún brosti, svo hallaði hún dálítið undir flatt og sneri vinstri vanganum upp til mín. Ég laut niður og kyssti hana einhvers staðar í nánd við gagn- augað. Nefið á mér kom við hár- ið á henni o.g ég fann dauían, þurrart ilmirtn.3tSvö formirí:^ Ég stóð kyrr og horfði á dyrn- ar sem lokuðust á eftir henni. Svo tók ég rögg á mig og fór að slökkva ljósin. við sem vorum vitni eða á ei hvern hátt flækt inn í þes harmleiki, skyldum tala svo Ií1 um þá. I öllum þeim sakamálasögi sem ég hef lesið um ævina, vi hetjan ailtaf býsnin öll sem ha ræddi við kvenhetjunal Ég vissi ekki býsnin öll, — vissi hreint ekki neitt. Auk þf var ég engin hetja. Og það sem verra var, ég y orðinn á báðum áttum um þ; hver kvenhetjan eiginlega v Það hafði verið Karén síðan mundi eftir mér. En hún vi mér æ fjarlægari. Lisa skýrð því meira. Lísa' sem hallaði a af bakinu upp .að bílhurðinni þess að hún gæti horft á n meðan ég ók, Lísa með íhugi þverhrukkuna ýfir nefróti: Lísa með ijósa hárið og be skeyttu spurningarnar og hlát inn sem minntj á silfurbjöl með gullnum hljómi. Lisa s hafðj ekk; átt peninga til kaupa píanó, en gat heyrt hljc listina með því að lesa n urnar. Lísa sem átti en/nþá hei í litlu, látlausu íbúðinni. Karen mín, eins og mig hs alltaf langað til að kalia ha — hvarf lengra og lengra in; sjálf sig. „Þú, mátt ekki sitja svona ir Karen,“ sagði ég kanngki hana. „Komdu með mér í eða eitthvað út í bílnum með mér. Við getum fengið okkur matarbita í kyrrþey hjá Blom eða á Grill.“ „Mér líður svo illa, Marteinn". „Ég veit það, Karen, en mig langar bara til að hjálpa þér. Komdu nú út með mér.“ „Ég sakna ...“ Hún þagnaði. Hún vildi ekki tala um það heldur. Sjálfsagt hafði aldrei neinn hópur manna lifað undir svona fargi, án þess að tala nokkurn tíma um það. „Þú verður að koma með mér, Karen,“ sagði ég kannski. „Hér er kápan þín. Púðraðu þig svo- lítið á nefinu, þú glansar". En það heppnaðist aldrei sér- lega vel. Hún sat teinrétt í bílnum og anzaði þegar ég yrti á hana, en ekki öllu meira. Hún sat og starðj fram íyrir sig, á allt annan hátt en Lísa. En hinn ytri svipur með þeim, sem ég hafði tekið eftir þegar ég sá þær fyrst saman, hann var þarna alltaf. „Hefurðu séð hvað Karen og Lísa eru likar?“ spurði ég Kristjáh einu sinni. „Nei,“ sagðj hann. „Það hef- ur mér aldrei do.ttið í hug.“ „Það get ég ekkj skilið,“ sagði ég. „Hárið, vaxtarlagið, andlitið sjálft, — þær gætu næstum ver- ið systur.“ „Það er bara í leikmannsaug- um,“ sagði Kristján og brosti yfirlætislega. „í raun og veru eru þær jafnólíkar og dagur og nótt.“ ’ „Farðu til fjandans," sagði ég. „Þakka þér fyrir,“ sagði Kristján bróðir minn. ,.f hvert sinn sem þú segir þetta, þá veit ég að ég hef sagt eitthvað sem haft hefur áhrif á þig.“ Antinc Nisas heitir tízkuhöfúndurinn í myndinni sein dr ao Iag^ k.iólinn á sýningarstúlku. Nisas starfar í París og er sérstæður meðo al tízkufrömuða þcirrar borgar að því leyti að hann er kynblenfls ingur, ættaður ftá Martinique í Vestur-Indíum. | Ódýrt - Skyrtur á 3—16 ára Kosta aðeins kr. 50—75. (smásala) Laugavcgi 81 SængurfatnaSur Rest best koddar — hvítur og mislitur. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar Skólavörðustíg 21 □ □ □ H N 0 SVEFNSÖFAB SVEFNBEKKIR ELDHtSSETT T h N húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Jouhaud Framhald af 5. síðu sem hafi nú líf hans í hendli sér hafi einmitt unnið slíkaflf verknað með aðstoð Jouhaud og! annarra slíkra. Hér myndi þvS fremur um reikningsskiíu en réttlæti að ræða. Engu að síður er niðurstað# hans sú að dómum beri að fulM nægja. Falli Jouhaud fyrir kúlurtf aftöksveitarinnar, verði ,þarme$ höggvin sundur þau þönd sen@ enn, þrátt fyrir allt, tengi san>* særismennina frá 13. maí 195ff þegar de Gaulle var lyft tif valda. Það gæti gefið hinu f jötraða® lýðveldi nýja von. Nú þegar ég Sit og skrifa þetta eftir svona langan tíma og hugsa um þessa gráu, drunga- legu haustmánuði eftir lát þeirra Eiríks og Sveins, — þá finnst mér sem ég hafi þokazt gegnum þá í eins konar leiðslu. Og ég hef líka hugsað með mér, að það'væri í raúninni undarlegt, að Það var orðinn vani minn að aka um göturnar í þílnum mín- um, þegar ég hafð; ekkert þarf- ara að gera. Á kvöldin :og-’"-i)ég- ar ég var búinn að leiðrétta stílana, tók ég bíLnn og ók um göturnar með hægð, eins og rolu- legt sáiatfat með lélega löggu um borð. Og næstúm alltaf lá leið mín í nánd við Einibakka, þar sem snákurinn átti heima. Mig langaði mikið til að hitta hann aftur. En ferðir mínar voru ævinlega til einskis. Nýtízkuhúsgögn Fjðlbreytt úrval. Póstsendum. AxelJyjólfsson, Bkipholti 7. Biml 10117. Bila- og bílðpaxlasalan Seljum út þessa viku öxla í Chevrolet og Ford 1951 árg. á kr. 800. Chevrolet 15” felgur á kr. 250. Mótora í Dodge 1942—’53, fólksbíla, komplett á kr. 3000. Dodge 1953 vörubílamótor með gírkassa, sturtugír og öllu á kr. 5 þúsund. Seljum og tiökum í .umþoðssölu bíla . og j.þiiparta,; , .? l, (. Bíla- og bilaparlasalan Kirkjuvegi 20. Hafnarfirði, Simi 50271. oovnaaastai Laufásvcgl 41 a — Bími 1-38*73 20900 er simanumer vo.rt. STÚDÍÖ — Guðmundar Garðastræti 8. WP'- ■ CH Föstudagur 27. apríl 1962 — ÞJÓÐVILJINN — "(110

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.