Þjóðviljinn - 11.05.1962, Síða 5
Éftii'í kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö undangengnum
úrskui'ði verða lögtökin látin frani fara án frekari fyiir-
vara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkisjóðs, að átta
■iögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir
eftirtöldum : gjöldum:
Bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og tryggingar-
iðgjöldum ökumanna bifreiða fyrir árið 1961, söluskatti
1. ársfjórðungs 1962, svo og vangreiddum söluskatti og
útfluíningssjððsg j aldi eldri ára, áföllnum og ógreiddum
skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum toll-
vöi'utegundum og matvælaeftirlitsgjaldi, lesta-, vita- og
skoðunargjöldum af skipum árið 1962, öryggiseftirlitsgjaldi
fyrir árið 1961, slúpuiagsgjaldi af nýbyggingum, trygginga-
iðgjcldum af lögskráðum skipshöfnum ásamt skráningar-
gjöldum.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 10. maí 1962.
Kr. Kristjánsson.
Aðalfundur
í SkórrznklarfélaTÍ Reykjavíkur
verður haldinn miðvikudaginn 16. maí 1962 kl. 8.30 síð-
degis í Breiðfirðingabúð, uppi.
Dagskrá venjuieg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Þak'árr fyrirliggjaedi
í eftirtöldum lengdum: 7, 8, 9 og 11 feta.
KAUPFELAG HAFNFIRÐINGA,
byggingavörudeild. Sími 50292.
AFGREifSLUSTÚLKA
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sölu- og veitingaskála
skammt frá Reykjavík.
Góð vinnuskilyrði.
Fæði, húsnæði og önnur þægindi á staðnum.
Kaup eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 24380 frá kl. 1—5.
OLlUFEL ð G I Ð H. F.
títboð
Tilboð óskast í að, gera .tvö steinsteypuker til bryggjugerðar
á vegum Víta- og Hafnármálaskrifstofunnar.
Uppdrættir og útboðslýsing fæst á Vitamálaskrifstofunni
gegn 200 króna skilatryggingu.
VITA- OG HAFNARMALASTJÓRINN.
Jacques Séraphin Audiberti er ma'ður nefndur. Hann
er nú 63 ára að aldri og af mörgum talinn einn fremsti
leikritahöfundur Frakklands eftir stríð.
Nú um mánaðaiTnótin varð Audiberti að flýja undan
blaðamönnum á sveitabæ sextíu íniílur frá Parísarborg
eftir að' hafa sett alit á annan endann meöal leikhús-
gesta í borginni.
Frumsýningargestir í Ccmédie
Francaise gátu vart trúað sínum
eigin eyrum er leikrit Audibertis,
Maurinn í hcldinu, var sýnt. —
Þráðurinn í leikritinu er sá að
kona gengur í klaustur til að
losa sig við holdlegar ástríður.
Þessi skírlífisviðleitni konunnar
endar svo með því að hún bið-
GLASGOW 65 — Hundruð
ungra andstæðinga kjarnorku-
vígbúnaðarins yfirgnæfðu á
sunnudaginn ræðu Hugh Gait-
skells, foringja verkamanna-
flokksins brezka, á fundi í
Glásgovv.
Fundur þessi var haldinn
í tilefni af hátiðisdegi verka-
manna, ‘en 1. maí er ekki frí-
dagur í Bretlandi.
Unga fólkið skipaði sér um-
hverfis ræðustólinn og hróp-
aði slagorð friðarins. Clait-
skell æpti að senda ætti ung-
lingana til Kreml og láta þá
hrópa þar.
Verkföll
í Brasilíu
RIO DE JANEIRO 7/5 — Um
það bil 300 þúsund verkamenn
við höfnina í Santos hafa lagt
niður vinnu í samúðarskyni við
verkamenn í olíuhreinsunarstöð-
inni í Cuba'fD, en þeir eru nú
í verkfalli til að knýja fram
kauphækkun.
49 skip eru óvirk vegna vinnu-
stöðvunar hafnarverkamanna og
samgöngur milli Santos og Sao
Paulo hafa fallið niður. ■
ur ungan liðsfoi'ingja að rænS;
sér. En hæfileiki höfutidarins til
að halda áthygií áhorfeíida vak-
endi, hið einkennilega sambland
af málýzkum, slangi og sígildri,
frönskuj. ástalífslýsingar hans,
ofsafengið málið, dálæti hans á
að lýsa pissingum fólks —
þetta var of langt gengið.
Brauzt síðan Gaitskell gegn-
um ræðuna við lítinn orstýr
og fjallaði hún aðallega um
l-.c snmgasigra Verkamanna-
• fiokksins í einstökum kjör-
cteraum.
A svipuðum fundi í London
var næst æðsti maður innan
V erkamannaf lokksins, G eorge
Brown, einnig yfirgnæfður af
andstæðingum kjarnavoþna.
Skéiavist bo$-
ír i Niarési
Verkfræðiháskólinn í Niðar-
ósi (Norges Tekniske Högskole,
Trondheim) mun úæntanlega
veita fáeinum ísienzkum stúd-
entum skólav.st á hausti kom-
anda. Þeir, sem kynnu að vilja
koma til greina, sendi mennta-
mólaróðuneytinu umsókn um
það fyrir 25. júní' n.k. Umsókn
fylgi fæðingarvottorð, staðfest
afrit stúdentsprófsskirteinis og
meðmæli, og skulu öll gögn.n
vera þýdd á norsku, dönsku eða
sænsku. Umsóknareyðublöð fást
í r.áðuneytinu. — Athygli skal
vakin á því, að einungis er um
skóiav.st að ræða, en ekki stvrk-
veitingu.
Audiberti
„Hneyksli!" æptu leikhúsgestirn-
ir. Leiksýningin endaði með
hálfgerðu uppþoti, leikarar og
áhorfendur hnakkrifust.
Sýningum á leikritunum var
höldið áfram þrátt fyrir þetta
og áhorfendur hafa róazt.
Audiberti var blaðamaður í 20
ár. Hann hefur skrifað sex ljóða-
bækur, sextán skáldsögur og rit-
gerðir. Hann varð frægur árið
1946 fyrir sitt fyrsta leikrit,
Quoat-Quoat, en það fjallar um
leit einstaklingsins að ógæfunni.
Síðan hefur hann ritað 19 leik-
rit.
Audiberti vinnur nú að nýju
leikriti, La Birgitta. Um það hef-
ur hann sagt: „Það er saga vel-
stæðrar, þrítugrar konu sem
skyttdilega kemst í snertingu við
sjálfa sig — mjóa, fátæka,
hrædda um tvítugt. Og hvað á
hún nú að gera? Auðvitað verð-
ur hún að drepa hina stúlkuna,
að öðrum kosti yrði líf hennar
eintóm blekking“.
®-------------------------
Yerkfall í !
Saar-námum 1
SaarbrUcken 7/5 — 45 þúsund
verkamenn í kolanámum ríkisins
í Saar gerðu verkfall í morgun.
Verkfallið var gert samkvæmt á-
kvörðun verkalýðsfélags néma-
mannanna vegna,, kjaradeilu.
nci 'í9 • 7.-‘ .i,'u x>bl
Málningarvöriir
Úti og innúnálmng, allir litir
Penslar margar gerðir
Mjög hagstætt verð
HELGI MAGNÚSSON & CO
Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227.
Sölulaun handa öllum og
bíóferð fyrir þá er selja
fyrir 100 krónur eða
meira.
Takið merki Slysavarnafélagsins
á eftirtöldum stöðum:
Háskólabíói, ÖldugötUskóla, Verzl. Straumnes
Nesvegi, Vogaskóla, Skátabúðinni, Verzl. Axcis
Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, Vérzl. Réttarholts-
veg 1, Laugarlækjarskóla, Vörubílst. Þrótti og
Verkumannaskylinu gamla.
SLYSAVARNADEILDIN .INGÓLFUR'
. 1 ' -i ' .n— — I j
■ " • ' ' - "• ' •"-
Ftfetudagur 11. mai 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (jjj.
C*