Þjóðviljinn - 11.05.1962, Qupperneq 9
Símaferðalagið
4) — ÓSKASTUNDIN
Framhald af 1. síðu.
undrun fólksins, þegar
ofurlítið telpukorn kom
allt í einu út úr síman-
um. Fólkið tautaði í sí-
fellu: — Hamingjan
góða, hamingjan góða.
— Ég held að hið ætt-
uð að hætta að segja
hamingjan góða, hringið
heldur og sendið mig
heim, sagði telpan.
Það er nú ekki svo
einfalt, sagði fólkið, við
hringdum í vitlaust núm-
er, og nú höfum við ekki
hugmynd um hvaða núm-
er bað var. Veizt þú
SJÓNVARP
—■ Mér datt í hug að
þú m.vndir hafa gaman
af þessu!
iSigg:: Hvað myndir þú
'gera. ef þú værir í mín-
þm sporum?
: Palli: Ég mundi bursta
Ékóna mína.
. .v I
( - /
Móðirin; Svona, Nonni
fninn, segðu nú ah-hh.
svo vondj læknirinn geti
náð íingrinum út úr
munninum á þér.
'ú fié 4 ■
kannski símanúmerið
heima hjá þér?
En telpan var svö lít-
il að hún þekkti engin
símanúmer. Meira að
Segja vissi hún ekki hvað
fósturforeldrar hennar
hétu, svo það var ekki
hægt að leita í síma-
skránni.
— Jæja, sagði litla
telpan borginmannlega,
þá verð ég bará að eiga
heima hérna hjá ykkur.
Síðan fór hún að líta i
kringum sig í stofunni,
sem hún af tilviljun var
stödd í. Það var auð-
sjáanlega dagstofan, og
hún var stór, björt og
falleg. Sennilega bezta
stofan í húsinu.
,— Ég held að Það mætti
gera ágætis barnaher-
bergj úr þessari stofu,
sagði telpan, ef þið vild-
uð gera svo vel og fara
með þessi þungu og
leiðinlegu húsgögn út og
láta í staðinn nokkur
brúðuhús, fallega barna-
stóla og borð, og svo dá-
lítið af leikföngum, yrði
ég mjög glöð og þakk-
lát. (Það var einmitt
svona, sem hún hefði
viljað tala við fósturfor-
eldra sina, ef hún hefði
þorað). En þetta var ó-
kunnugt fólk, o,g góð-
legt í útliti, svo það vár
öllu óhætt að sjá hvern-
ig það tæki þessari uppá-
stungu.
(Framhald).
SKRÍTLA
Vigga litla horfði á, er
namma bar andlitssmyrsl
i sig.
— Til hvers gerirðu
þetta,- mamma?
■— Ég geri það til þess
að verða falleg, sagði
mamma.
Vigga fór, en þegar
hún kom aftur, hafði
mamma þerrað af sér
smyrslin. Vigga horfði á
hana um stung og sagði
SVO;
— Ekki dugði þetta,
mamma.
SKÁL ÚR BLÖÐUM
Framhald af 3. síðu.
skálin orðin hæfilega
þykk, látið þið hana
þorna. Þá skerið þið of-
an af henni með beittum
hníf og takið formið í
burtu. Nú þarf pappírs-
skálin að þorna í nokkra
daga. Slípið hana þá með
sandpappír, og nú getið
þið málað hana og lakk-
að utan og innan.
Ef þið viljið getið þið
málað hana í einum
sterkum lit að utan, og
svo notað aðra tvo. liti
til að skreyta hana að
innan, eða öfugt. Þar
reynir á hugkvæmni ykk-
ar sjálfra, og ef vel tekst
eignizt þið fallegan hlut.
sém þið hafið ennþá
rneiri ánægju af vegna
þess að þið hafið unnið
hann sjálf.
Föstudagur 11. maí 1962. — 6. árgangur — 10. tölublað.
SIMAFERÐALAG
eftir Richard Hughes
sinn og móður. Fóstur-
foreldrar hennar voru
strangir og stundum
kuldalegir við hana. Þau
gerðu aldrei neitt til að
gleðja hana, og satt að
segja þótti henni ekki
,mjög vænt um þau. Hún
:. átti fá leikföng og þau
Vvoru meira að segja o.ft-
ast lokuð inni í skáp.
Það var aðeins eitt, sem
i hún gat g»rt, sem var
Það var einu sinni lít-
1 stúlka, sem átti heima
stóru, en ósköp leiðin-
egu húsi. Hún var bara
imm ára gömul, og
íafði misst bæði föður
reglulega skemmtilegt.
Þvi var þannig varið, að
sumir af vinum fóstur-
foreldra hennar vor-
kenndu henni. Þeir
hringdu stundum í sím-
ann, og ef telpunni tóks'
að verða fyrst til ai
svara, smaug hún inn
símatækið, og fór svr'
með símavírnum til þes
fólks sem hringt hafði
Þar var hún svo í þezti
yfirlæti allan daginn o(
lék sér eins og haní
lysti. (Ég þekki engair
krakka, sem getur ferð
azt með símavír milij
húsa, en þessi stelpa vat
svo heppin að geta það)',
Þegar kvöldið var komi?
hringdi fólkið aftur heirt
tii hennar og hún fól
heim gegnum símann, oj
enginn tók eftir að húr
hafði verið burtu allal
daginn.
Morgun einn þegaf
henni leiddist óvenjl
mikið, hrinsdi síminl
allt í einu. Telpan flýtt
sér að taka símann. o£
án þess að spyrja hvet
væri að hringia flýtti
hún sér að smjúga in®
í tækið, og beint tHi
hússins, sem hringt vat
frá. En henni brá held<
ur í brún þegar hún si
að hún var stödd í húsl
sem hún hafði aldreí
komið í áður, innanunj
bláókunnugt fólk. Þif
getið ímyndað ykkui
Framhald á 4. síðu.. .
Sundmóf Ægis
Allgóður árangur og göð
þátttaka hjá unglingunum
Sundmót Ægis ,fór fram í
Sundhöllinni á miðvikudaginn
varA'og yoru kcppendur frá
Reykjavíkurfélögunum, Kefla-
vík og Hafnarfirði. Allgóður
árangur náðist í ýmsum grein-
\ um, þó ekki væru,, ^|^ sp^.
í Góð þátttaka var í* unglinga-
sundunum og virðist þar vera
á ferð mikill efniviður, ef
faaldið er áfram að æfa.
Það var ánægjulegt að þarna
kom KR fram með geðþekkan
hóp ungra sundmanna, sem lét
nokkuð að sér kveða, og er
ekki að efa, að ef þeir halda
áfram að æfa koma þeir' vlð'
sögu sundsins í KR. Er það vel,
að ungu mennirnir táki ' Uþþ
merkið og beri það fram til
sigurs. Svipað er að segja um
. Ægi, sem nú er að . koma fram
| me’l unga'‘árengífAer sigruðu í
4x50 m bringusundi. Guðmund-
ur Þ. Harðarsson er íþeirra
efnilegastur og er þegar orðinn
góður sundmaður þó hann sé
drengur. Guðbergur Kristinsson
lofar líka góðu. Hinir eru ýngri
og styttra komnir. Hafnfirðing-
ar éiga Hka efnilega unga
menn, og voru þeir óheppnir 1
boðsundinu að gera ógilt, en
voru með næstbezta tímann.
KR varð því í öðru sæti. Þjálf-
ari KR-inga þefur verið Krist-
ján Þóríssón, gamall, snjall
sundmaðurJ og virðist árangur
af starfi hans í vetur að vera
að koma í ljós.
Það vekur athygli, að aðeins
ir frá JR vsr
Úffúffi,'! einmi t
hjá því félagi, sem á mestja1
1 áfiþuýðþiro
,Í8
emn .ungur piltur
bJíx'I;? b
í unglingasufidun
félagi, si
njjnn í eldrjj "i|okkur ■
Q Guðmundur — Hörður —
Hrafnhildur í sérflokki
Eins og á undanförnum mót-
um voru . þau Guðmundur
t5ísIason; '-Hörðnr—Frnnssorr•- og
Hrafhildur í sérflokki í sínuip:
sundum. -Það- var helzt-Árni Þ.1
■: Kristjánssan - ■ frá, Hafnarfirði
sem nálgaðist svolítið Norður-
landamethafann Hörð á 100 m
toringusundi. í einstaklingsfjór-
sundi karla var Guðmundur
næstum 25 metrum á undan
næsta manni, en það var Guð-
mundur Þ. Harðarsson. Á 200
' m ■ skxiðsunjli var Gtiðmundúr
einnig langt' á undan næsta
manni, sem var Davíð Val-
garðsson úr Kefiávík, sem enn
ér í drengjaflokki, mjög eftjir,
legur sundrriaðúr.
Hrafnhildur Guðmundsdóttir
vann 50 m bringusund kvenn-
anna með nokkrum yfirburð-
um, en í öðru sæti var Sigrún
Sigurðardóttir úr Hafnarfirði.
Á 100 ni skriðsundi var hún
í sérflokki, en aðeins tvær
syntu þá vegalengd.
■Það er dálítið skemmtilegt að
sjá hve sundfólkið er yfirleitt-
f\ýK0ífi)1F< þ|ininguiK meðariiþað
TOúfíþþy aö táfeá’ þáW fjKind-
unum. Búningamir eru merktir
félögunum og setur það nokk-
urn svip á og er svolítil fé-
lagakynning.
Áhorfendur voru heldur fáir
að þessu sinni, enda þegar fer
að vora og birta vill fólk síður
halda sig inni. Sundmót eiga
* ímúin&t Jíefun
reynslán sýnt það um margra
ára skeið.
Mótið gekk greiðlega, en
leikstjóri var Heígi Thorvalds-
son.
Úrslit í einstökum greinum:
200 m skriðsunð karla
Guðmundur Gíslason IR 2,13,4
Davíð Valgarðsson, ÍBK 2,22,0
Sigui'geir Sigúrgeirsson Á 2,32,0
100 m bringusunð karlá
Hörður Finnsson IR 1,12,2
Árni Þ. KristjárisSon SH 1,15,4
Björn Helgason IBK 1,21,9
Ikamhald á 10. síðu.
sitt af hvérju
• Af sovézkum íþrótta-
mönnum bérast nú þær frétt-
ir að Buhantsev hefur sett
sovézkt met í kringlukasti,
59,47. Trusenjev kastaði 57,99
og Metsur,- 55^01. í sjeggju-
kasti kcAh*' feáfeárihóff ' ’á ó-
vart, kastaði:':6J',74c>eu Rud-
enkoff 66,64. Boltovskij kast-
aði 65,31 og Tatarinsjeff
63,69. Lipsnis vann kúluvarp
— 18,74 og Georgieff kastaði
18.40.
• Dave Tork, hinn nýi
heimsmetshafi i stangar-
stökki. i-eyndi á laugardag
að bæta metið, en það mis-
heppnaðist — hann stökk
„aðeins“ 4,88 m!
*** ■
ára Bandaríkjamaður,
Warren Bralíoff, hefur sett
nýft uiiglingaheimsmet ;■ í
stangarstökki •■.'4,63 m. Þeg-
ar .hafa 25 Bahdaríkjamenn
sto.kkjð 4^57 m og hærra.
Frakkinn Balaster hefur
arstökki, 4,48 m Svjsslending-
stökki, 4,48 m. Svisslending-
urinn Barras hefur nýlega
stokkið 4,50 m.
• Arsenal. sem er á keppnis-
feraBp^i, r 'Yiffih i Ber&ri 5^og
• Austurríki vann Búlgariu
2:0 í landsleik sem háður var
í Vín að viðstöddum 60 þús-
und áhorfendum.
Rudenkoff lét í minni pokann
utan úr heimi
Föstudagur 11. mái 1962 — ÞJ'ÓÐVftJlNN Jicf