Þjóðviljinn - 11.05.1962, Page 10

Þjóðviljinn - 11.05.1962, Page 10
2) — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3 Kaera Óskastund! — Ég- sendi þér héma teikniirgu iftir mig, sem mig langar að biðja þig að birta. Biess. — Emil, 9 ára. ÚLFABRÓÐIR gleymir hann því að hann hafi nokkurn tíma ver.'ð hræddur við nokkra skepnu, æðir um endi- langan skóginn og bítur alla sem á vegi hans verða. Jafnvel tígrisdýr- ið hieypur í felur. þegar Tabaqui litli fær æðis- köstin, því það er það óskaplegasta sem getur komið fyrir nokkurt villidýr. Þetta er það sem við köllum vatns- hræðslu, en dýrin kalla hana Dewanee-æðið — og þau flýja þann sem haldinn er því. eftir Rudyard Enn var steikjandi hiti í Seeonee-hæðunum, þótt liðið væri að kvöldi. TJIfapabbj vaknaði af svefni dagsins, klóraði .sér, geispaði og teygði frá sér lappirnar, eina •og e.'na í senn, til þess að hrista dofann úr tán- ■um. Úlfamamma I.á með grátt - trýnið ofan á 'hvolpunum fjórum, sem ýlfruðu og veltu sér í bælinu, en tunglið skein Inn um hellismunnann. þar sem úlfafjölskyldan átti he'ma. — O-jæja, sagði úlfa- pabbi, það er kominn timi til að fara aftur á veiðar. Og hann var í þann veginn að stökkva af stað n’ður hæðina. En 5 sama bili brá fyrir xindilslegri skepnu, með skúf á rófunni, og mjó- róma ýlfur hennar barst Kipling að eyrum hellisbúa. — Fr.'ður sé með þér, sem ert mestur al'ra úlfa, sagði röddin. —■ Megi gæfa fylgja hinum göf- ugu börnum þínum og gera tennur þeirra hvít- ar og sterkar, svo að þau gleymi aldrei þeim, sem svang.'r eru í þessari veröld. Þetta var sjakalinn Tabaqui, betlarinn, en allir álfar í Indlandi fyr- irlíta Tabaqui, því að hann kemur allsstaðar illu af stað, fer með slúðursögur, o.g leggur sér t’.l munns skóbætur og allskonar óþverra úr sorphaugunum utan við skógarþorpin. En úlfarnir hafa líka beyg af Tabaqui, þvi að stundum grípur hann æði, meira en nokkurn annan skógarbúa. Þá — Komdu inn, sagði úlfapabbi, stuttur í spuna^ en hér er ekkert ætilegt. — Já, ég veit það, ekk- ert sem úlfar leggja sér til munns, sagðj Tabaq- ui. — En fyrir vesaling eins op mig eru bein há- tíðamatur, þó ekkert sé á þeim. Við sjakalarnir hö-fum ekki ráð á að vera matvandir. Og Tabaqui fór snuðrandi um hell- inn. þangað til hann fann hjartarbein með kjöt- tætlum á í e;nu horninu. Þá lagðist hann fram á lappir sínar og fór að bryðja beinið með mestu ánægju. — Ég þakka kærlega fyrir þennan ágæta máls- verð. sagði hann og sleikti út um báðum megin. •— En hvað börnin vkk- ar eru falleg. Sjáið þið, hvað augun í þeim eru stór. Og svona ung. En^-tígrisdýr, _og átti'Heima ég ætti svo sem að vita það. Konungabörn segja fljótt til sín. Auðýitað v'ssi Tabaqui eins vel og "hver annar. að ekki .er ihægt að gera börnum verra en að hrósa þeim, svo að þau heyri til. Og það gladdi hann innilega að sjá vandræðasvio'nn á mömmu Hann indalega sinar. og naut þess með sjálfum sér að hafa get- að komið il!u tjil leiður, og svo sagði hann ill- girnislega: — Shere Kahn, hinn mikli, er búinn að fá sér nýtt veiðiland. Hann ætlar sér að veiða hérna í hæðunum næsta mánuð. eða. svo hefur hann sagt mér. Shere Kahn var við Waingungafljót í tuttugu mílna fjarlægð frá þessum stað. — Hann hefur engan rétt til að veiða hér; tók úlfapabbi framí reiði- lega. —- Ef hann ■ vill skipta um veiðiland. þá verður hann að tilkynna það með hæf.'legum ,fyr- irvara því svo segir lög- málið. Komi hann hing- að, fælir hann á brott hvert einasta veiðidýr á margra mílna svæði. Og ég sem Skál gerð úr dagblöðum ? Þætti ykkur ekki gam- an að búa til fallega skál til þess að láta standa á borði eða hillu i her- berginu ykkar. Efnið kostar ekkert, þið safnið bara nokkrum gömlum dagblöðum og búið til lím úr vatni- og hveiti. A fH vei Waður á veiðum, er eftir Maríu Jónsdóttur, 8 ára. Þið skuluð fá lánaða skál í eldhúsinu, til að móta eftir og smyrja utan með vaselíni. Því- næst takið þið dagblöð og rífið í smábúta, (4x4 cm.) og látið liggja í b’eyti í eina klst, Látið þrjár he!lar blaðsíður í bleyti líka. Nú takið þið eina heila síðu, hristið af henni vatn.'ð, og leggið hana á borðið, og skálina á mitt blaðið. Reynið svo að leggja pappírinn alveg slétt utan um skálina. Far:ð eins með hinar tvær heilu síðurnar, og látið hveitilím 'á milli. Nú takið þ:ð pappírs- bútana, byrjið upp við barminn og þekið alla skáliná jafnt og vel. og berið lím;'ð á jafnóðum. Gætið þess að bútarnir nái alltaf saman, og'skál- rn fái jafna þykkt. Þegar ykkur finnst Framhald á 4. síðu. íþróttir G-listafundur Sveit Ármanns 2,13,4 Sveit KR 2,17,4 Sveit SH 2,22,5 í sveit ÍR voru: Guðmundur Gíslason, Gylfi Sigurðsson, Hörður Finnsson og Þorsteinn Ingólfsson. 4x50 m bringusund drengja Sveit Ægis 2,37,2 Sveit KR 2,46,5 Sveit Ármanns 2,57,2 1 sveit Ægis voru: Guðberg Kristinsson, Einar Guðlaugsson, Friðjón Vigfússon og Guðm. Þ. Harðarsson. Frímann. Framhald af 4. síðu. manns. Guðmundur minnti á að í vetur hefði verkalýðshreyfing- in þrautreynt allar le.'ðir til að ná samningum við ríkisstjórn- ina um aðgerðir er jafngiltu kjarabótum, en án árangurs. Undanfarna daga og; vikur hefðu staðið yfir samningaviðræður milli Dagsbrúnar og vinnuveít- enda, en þeir síðarnefndu hefðu ekki boðið éinn eyri, sagzt myndu hafa nóg með fjögur prósenþn um riæstu mánaðamót. Logið til.. j Framh. af 9. síðu. 50 m baksund karla Guðmundur Gíslason ÍR 31.5 Guðberg Kristinsson Æ 35.3 Guðmundur Guðnason KR 36,6 200 m fjórsund karia Guðmundur Gíslason ÍR 2,26,8 Guðm. Þ. Harðarson Æ 2,43,0 Árni Þ. Kristjánss. SH 2,56,3 50 m bringusund kvenna Hrafnhildur Guðm. ÍR 38,9 Sigrún Sigurðard. SH 41,2 Kolbrún Guðm. IR 41,7 i 100 m skriðsund kvenna Hrafnhildur Guðm. ÍR 1.09.1 Erla Larsdóttir Á 1,29,9 I - 50 m skriðsund tclpna Ásta Ágústsdóttir SH 37,5 Koibrún Guðm. ÍR 37,8 Erla Larsdóttir Á 37,9 I 100 m bringusund ungl. Ólafur B. Ólafsson Á 1,18,2 Guðm. Þ. Harðarson Æ 1,18,5 Erlingur Þ. Jóhannss. KR 1,18,8 50 m skriðsund drengja Guðm. Þ. Harðarson Æ 27,8 . Davíð Guðbergsson IBK 28,3 Guðberg Kristinsson Æ 31,8 i 50 m bringusund sveina Guðmundur Grímsson Á 40,8 Kristján 1. Helgason IBK 41,8 Gestur Jónsson SH 41,9 4x50 fjórsund karla Sveit IR 2,08,7 4 [SKIPAUTGCRÐ RIKISINS J ESJA fer austur um land til Vopna- fjarðar 16. maí. Vörumóttaka í dag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eslcifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Vopnafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. HERÐUBREIÐ fer til Breiðafjarðar og Vest- fjarða 16. maí. Vörumóttaka í dag til ólafsvíkur, Grundarfjarð- ar, Stykkishólms, Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, Suðureyrar og Isa- fjarðar. Farseðlar seldir á mánu- dag. Framhald af 4. síðu. að Ijúga því í Framsóknar- bændur að framsóknarsjóðirnir séu gjaldþrota. Það er höfuð- veerkurinn og svo má undir- strika þetta með nýjum skatti á bændur. En meðal annarra orða. Eru bændur orðnir svo þöglir. að þeir geti ekki skipað eina nefnd til að rannsaka á 'hvern hátt sjóði.rnir eru taldir skulda 34 milljónir króna fram yfir eign- ir, eins og stendur í Morgun- blaðinu (sennilega 24. marz). Ef bændur eiga að fá eftir-, reikning á lántökur sínar úr lögföstu peningakerfi þjóðar- innar, virðast þeir einnig hafa nokkurt erindi við lögin. Jafn- vel sjálfstæðisbændur þurfa að vita eitthvað um iþetta fyrir næstu kosningar. Benedikt Gísiason frá Hofteigi. V0 í þessari kosningabaráttu, sagði Guðmundur, verður revnt að forðast umræður um þessi mál, það verður forðazt að nefna að togaraflotinn liggur bundinn vjð hafnargarða, járnsmiðir eru í verkfalli, kaupmáttur launa verkamanna hefur aldrei frá stríðslokum verið lægri en nú o.s.frv. En þrátt fyr;r það verða það e.t.v. þessi mál sem framar öðru verður kosið um. Guð- mundur sagði ag lokum: Sigur- inn er undir þvi kominn hversu vel láglaunafólk.'ð stendur sam- an. Samtök launafólks er iþað afl sem peningavaldið óttast mest í ko.mandi átökum. Hannibal Valdimarsson flutti lokaávarp. þar sem hann vék fyrst að ein- stökum borgar- málefnum en ræddi síðar kjara_ og launamál. Hét hann á allt launafólk að vinna vel fram að kosn- ingum og í kosningunum, beina öllu aflj Alþýðubandalagsins í einn farveg og beita því gegn í- haldinu. félagslíf Húsmæðrafélag Reykjavíkur Sumarfagnaður Húsmæðrafé- lags Reykjavíkur. verður haldinn þriðjudaginn 15. þ.m. í Breið- firðingabúð kl. 8.30. Skemmtiat- riði: Upplestur, gamanvísur, kvikmynd og kaffi. Húsmæður velicomnar meðan húsrúm leyfir. félagslíf Frá KBR Almennur félagsfundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð þrðjudaginn 15 maí kl. 8.30. Fundarefni: 1. Hannes Sigurðsson segir frá Italíuför. 2. Rætt um sumarstarf- ið. 3. Magnús Pétursson segir frá Hollandsför. 4. Almennar um- ræður. 5. Sýnd knattspymukvik- mynd. Dómarar beðnir að fjöl- menna. Stjórnin. Nylon hjólbarðar Einnig margar stærðir h’ól- barða með hvítum hliðum. á fólks- og vörubíla í flestum stærðum. Continental Firestone Englebert. i Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35, Reykjavík. Sími 18955. j ii ■s ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 11. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.