Þjóðviljinn - 22.05.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.05.1962, Blaðsíða 2
«r i j I dag fr l»riðjudagr»icinn 22. : maí. Helena. Tjingl í háM'dri ' klukkan 2.36. Árdeg'sháflæði \- klukkan 6.57. Síðdegisháf lædi | klukkan 19.18. í Naetnrvarzla vikuna 19. til 25. I ínaí er í Ingólfsapóteki, sími 11330. ' Neyöarvakt LR er alla virka [daga nema laugardaga klukkan t13—17, sími 18331. Sjúkrabifreiöin t Hafnarflrfll Sími: 1-13-86. 'fji Norrænir s'nfóníuténle k iflugið ^Loftleíðir h.f.: 1 Leiiur Eiríksson er væntanleguí’ kírá N.Y. klu.kkan 9. Fer til Lúx- | emborgar kl. 10.30. Kemur til > baka frá Lúxemborg kl. 24.00. 1 Fer til N.Y. kl. 01.30. r Flugfélag Islands: ! Millilandaflug: [Gulifaxi fer til Glasgow og K- ihafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur ! aftur til Rvíkur klukkan 22.40 í I kvöld. , Innanlandsflug: ’í dag er áætlað að fljúga til FAkureyrar tvær ferðir, Egilsstaða, [Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár- ikróks og Vestmannaeyja. — Á 'morgun er áætlað að fljúga til r Akureyrar tvær ferðir/ Hellu, |Hörnafjarðar, ISáfjárðar óg Vest- í mannaeyja tvær ferðir. skipin , Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er í Rvík. Arnarfeil ter væntanlegt til Ventspils á morgun frá Rostock. Jökulfell íór 15. þm,. frá Stykkishólmi á- leiðis til N.Y. Dísarfell fór 20. þm. frá K-höfn áleiðis til Horna- 1 ijarðar. Litlafell losar á Aust- jíjörðum. Helgafell er á Raufar- ihöfn. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Batumi til Rvíkur. ' Fandango fór frá Reyðarfirði í gær til Blönduós. Eimskip: Brúarfoss fór frá Akranesi 20. þm. til Dublin og N.Y. Dettifoss [ fer frá Charleston í dag til Ham- ; borgar, Hull og Rvíkur. Fjallfoss I kom til Hamborgar 20 þm. fer | þaðan til Rotterdam, Antverpen, , Hull og Rvíkur. Goðafoss fer frá N.Y. 25. þm. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík 19. þm. til Leith og K-hafnar. Lagarfoss fór frá Ham- borg 19. þm. til Fredrikstad, Gautaborgar, Mantyluoto og Kotka. Reykjafoss fór frá Ham- |borg 19. þm. til Rostock og l Gdynia. Selfoss fór frá Akranesi ’18. þm. til Rotterdam og Ham- Ibprgar. Tröllafoss kom til Hull 118. þm. fer þaðan til Ventspils, , Leningrad og Kotka. Tungufoss ' kom til Rvíkur 19. þm. frá ísa- I firði. Nordland Saga fór frá K- l höfn í gær til Rvíkur. Askvik , lestar í Gautaborg í dag og á morgun til Rvíkur. Skipaútgerö ríkisins: Hekla er í Álaborg. Esja vænt- anleg til Rvíkur í dag aö aust- an írá Vopnafirði. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum klukkan 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Aku.reyri. Skjaldbreið er á Norð- urlandsh. á leið til Akureyrar. Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um land til Akureyrar. Jöklar h.f.: Drangajökull fer frá Veslmanna- eyjum í dag áleiðis til Klaipeda. Langjökull fer frá Riga í dag á- leiðis til Hamborgar. Vatnajökull er í Grimsby fer þaðan til Amst- érdam, Rotterdam og London. Irúiofun iNýlega hafa opinberað trúlofun Isína Erna Gissurardóttir, Selkoti J A-Eyjafjcllum og Matthías Guð- [mundsson Skipagerði V-Landeyj- Það eru nú liðin bó nokkur ár, síðan Ólafur Kielland veitti Siníóníuhijómsveit.nni forstöðu. en hún býr enn að þeirri góðu undirstpðu,- sem O Solsvaraz - 'Vmerki f *• ••vn 1 't Pétur H. SMó- i—' >n ••'cm kunni’gt er slá ’ S Isv.ararmynt i gu'l, silfur og eir. Nú hefur hann enn fitjrð upp á nýjung og gef- ið út tvö bréfamerki. Merki þessi kveðst Pétur gefa út -til minningar um sjómennsku sína og búsetu í Stóru-Sels- vör, en á merkjunum erLi myndir teiknaðar með hliö- sjón af frásögn Jónasar Árna- sonar er hann fór í róður með Pétri og draugurinn Móri kom við sogu. Á annarri myndinni sést er Móri hefur hlaupið í bátsvélina svo að hún fer ekki í gang. en-Pétur þrífur brynþvarann og lemur draugsa. .Á hinni teikning- pnni sést' Mofi- skjóta upp kollinum • rétt við borðstokk- inn. ep Pétur er að draga ' grásleppunet. Mefkin selur Pétur, ásamt þar til heyrandi umslagi, á 10 krónur. 9 BorS á neí- tóbaksdósunum Okkur, sem tökum í nefið, iþykir ærið nóg að borga 15 krónur fyrir 50 gramma nef- tóbaksdósina. þó að ekki sé verið að stela af vigtinni líka, sagði neftóbaksmaður sem leit inn til ritstjórnar Þjóðviljans. á. dögunum. Og hann bætti viö: Við neftó- bakskarlarnir höfum rekið okkur á það , að undanförnu, að dósirnar eru ekki vel full- ar eins og áður. Vantar stundum talsvert á að þær séu sléttfullar. Einhverjum þykir sjálfsagt að hér sé ver- ið að fitja upp á smámunum, en margf smátt gerir eitt stórt stendur þar og ætla maetti, að neytendur munaði meir um neftóbakskornin sem á vantar en milljónafyrirtæki ríkisins. — Við komum þess- ari umkvörtun neftóbaks- mannsins á framfæri. hann áttx iriaána nrestan bátt í að mynda.-.Og um bað var naumast að villast, þegar hlustað var á tónleikana iimmtudagskvö’.dið 17. maí. að. e-nn er bann sterkum taug- um tengdur ýssaari ís-enzku hljómsveit. Lars-Erik Larson er nú eitt af íremstu tónskáidum Svía (f, 1908). Pastoral-svíta hans, sem var fremst á efnisskrá hljómsveitarinnar, er ágætt tónverk og mun vera hið eina, sém hér hefur verið flutt eftir hann á tónleikum, en gjarnan mættum vér fá fle'ra að heyra af tónverk- um hans, því að þar er af ýmsu að taka, sem eigi er óáheýrilegra ' én þessi svíta. Hljómsveitin náði prýðisgóð- ■ um tökum á verkinu. M nnís- stæð er stisiáikiiii og hið svellandi þari tónalínunnar, sem stjórnandanum tókst að láta hjjómsveitina ná í hæga þættinum. Annað efn.satriðið var hljómsveitarþátturinn ,,Berg- ]jót“ eftir Eclvard Grieg við samnefnt kvæði eftir Björn- stjerne Björnson. Þetta er tóníist felld í mjög lauslegt form, en ber eigi að siður á sér skýr einkenni höfundar síns. Leikkonan Guðbjörg Þor- bjarnardóttir sagði fram kvæðið örugglega og á á- hr famikinn hátt við undir- leik hljóms.'eitarinnar. Loks var svo tónverk eftir hljómsveitarstjórann sjálfan, 2. hljómkviða hans, verk sem þ.égar við fyrstu heyrn sann- ar hlustanda verðmaeti s.’tt á ótvíræðan hátt, ._ fuj.lt. af at- hyglisverðum tónhpgsunum og snjöl'.um hljóðfæraskipun- arhugmyndum. Með þessu tónverki hefur Ólafur Kiel- land fært sönnur á gildi og frjósemi h.'ns þjóðlega við- horfs í tónsköpun. þegar rétt er skilið og skynsamlega metið. — Ekki er að því að spyrja, að hér fór hljóm- sveitin á kostum. Það var vel til fund:ð að gera þetta norðmannslega tónverk að höfuðatriði á tón- leikum hér á sjálfan þjóðhá- tiðardag hinnar norsku grann- þjóðar. Og vonandi verður þess ekki mjög lanet að bíða, að hljómsveitm sjái sér fært að endurtaka ílutning þess. B.F. K0SNINGASKRIFST0FA ALPYOUBANDAIAGSINS er í Tjarnargötu 20. Almennar npjpljijj&fÉiirs 17511 og 20449. . - - ™ II tank jörf undaratk væfta- greiðsla: 17512 Opið alla daga frá kl. 10 til 10. Skrifstofan hefur kjörskrár af öllu landinu og veitir allar upplýsingar varðandi þær. Utankjörstaðaatkvæða- greiðsla fer fram hjá borgar- fógeta í Reykjavík í Haga- skóla alla virka daga frá kl. 10—12 fyrir hádegi, 2—6 eft- ir hádegi og 8—10 e.h. Oti á landi er kosið hjá sýslu- mönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum. Erlendis hjá sendiráðum og ræðismönnum og vararæðismQnnum. Listabókstafir; Allar upplýsingar um lista- bókstafi eru gefnar í skrif- stofu G-listans. Hafið snm- band við skrifstofuna, Tjarn- argötu 20, oc veitið allar þær upplýsingar sem að gagni mega koma við undirbúning kosninganná. Laugarnesbúar! G-listinn op'nar hverfaskrif- stofu að Laugatelgi 12 (bíl- skúr) í dag. Opið frá kl. 8— 10 á kvöldin fyrst um sinn. Allt Alþýðubandalagsfólk er beðið um að hafá samband við skrifstofuna. G-listinn. Kosningaskrifstofur Alþýðu- bandalags ns utan Reykjavík- ur eru sem hér scgir: G-listinn Vestmannaeyjum er á Bárugótu 9, sími 570. G-listinn Akureyrí er á Strandgötu 7, sími 2850. G-listinn Alcranesi er að Rein sími 630. G-listinn Hafnarfirði er 1 Góðternplarahúsinu, sími 50273. G-listínn Siglufirði er í Suð- urgötu 10, sími 194. H-listinn Kópavpgi er í Þing- hól Reykjanesbraut, sími 36746. H-listinn Selfossi er í húsi K.Á. sími 103. G-Iistinn í Keflavík er að Kirkjuveg: 32, sími (92)1372. ® Klúbbui: eig- enda IWercedes Benz-bíla Eigendur Mercedes Benz bíla hér á landi hafa stofn- að með sér klúbb í því skyni að vinna að bættri þjónustu i viðgerðum og hirðingu bíl- anna svo og fræðslu meðal félagsmanna um bifreiðarnar og meðferð þeirra. Framhaldsstofnfundur vérð- ur haldinn í október í haust. I bráðabirgðastjórn voru kosnir: Ármann Magnússon, formaður, Karl Sæmundsson, ritari, Egill Hjartarson, 'gjald- keyi og Þórir Davíðsson og Þorsteinn Þorsteinsson.. með- stjórnendur. Skrifstofa Bifreiðastiórafé- lagsins Frama, Freýjugötu 26 hefuí' góðfúsléga lofað að veita upplýsingar um félagið , fyrst um sinn og taka á móti inntökubeiðnum. ★ Komið og seljið Þjóðvilj- ann.; vAfgreiðsIan er á Skólavörðustíg 21. — ÞJÖÐVILJINN Benson þekkti slika fugla eins og voru í þjónustu Billys. Til frekari cryggis voru menn Bi.llys fluttir yfir (il Hann vissi að beir myndu snúast á sveif með honum, „Bruinvis", c.n Benson varð eítir um borð til að annast ef hann byð’ betur en Billy. Áður en kvöld var kom- loítskeytatæk:n :;vo Billy yrði ekki tortrygginn. ið höfðu þeir lolcið við að sökkva vopnabirgðunum. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagurinn 22. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.