Þjóðviljinn - 22.05.1962, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 22.05.1962, Blaðsíða 15
R O Y H E R R E • - á þremur púðum). bakvið risa- stórt teak-skrifborð með blómum í kristalsvasa og sjálfum mér í silfurramma. Hið fyrsta sem hún gerði var að taka af sér gleraugun og stinga þeim niður í skúffu. Þvi næst strauk hún yfir hár:'ð. Þá reis hún á fæt- ur með þessu þokkafulla lát- bragði sem ég þekkti svo vel, sveif yfir gólfið og inn í fang- ið á mér o,g umlaði upp að þriðja skyrtuhnappi (sem þá var ennþá sómasamlega festur): — Þetta er allt saman vegna Körlu frænku. Og úr augnaráði hennar mátti lesa; Ég er ekki annað en lít- il, hjálparlaus stúlka, sem þarf stóran og sterkan karlmann til að vernda sig. Og ég umfaðmaði litla fram- kvæmdastjórann minn og trúði bæði orðum og augnaráði. En þetta með Körlu frænku var reyndar satt, að minnsta kosti að vissu marki. Karia frænka er elzt og ógn- þrungnust af þrem systrum tengdamömmu, þessum sívak- andi móðursystrum, sem hafa annazt uppeldi Bittu 02 síðar mitt. Það er líka Karia frænka sem hefur verið mestu ráðandi um Hf Bittu og er ennþá fjár- hagsmáttarstólpi nr. 1 i tilveru okkar. Það var eiginmaður Körlu frænku sem setti háls- bindagerðina á stofn og „reisti hana af grunni með eig;n hönd- um“, svo að frænkuorðalagið sé látið halda sér. Því næst lét hann bugast af áreynslu og erf- iði og eftirlét eiginkonu og frænku fyr.'rtækið: Karla fékk hlutabréfin, Bitta forstjórastól- inn. Bitta litla var samt engan veginn óviðbúin. Strax í ung- lingaskóla hafði hún sýnt frá- bæran hæfiieika í reikningi og í framhaldpskó’anum Íá-'aHt op-' ið fyrir henni. F'nkumabækur hennar voru frænkunum augna- yndi, alls staðar ágætiseinkunn-' ir, nema í þýðinsariitlum fög- um e'ns og handavinnu og mat- reiðslu. Þegar vinkonurnar réðh krossgátur leysti Bitta þr'ðjú gráðu líkingar. Þegar hinar stúíkurnar lágu í ástarsögum. sat Bitta og skemmti sér við differentialreikning. Þetta segja frænkurnar. Þá var það að Karla frænka tók i taumana og í sambandi við þau afskipt; hennar ríkir dá- lítið — ekki ósamlvndi. hví að það fyrirfinnst ekki — heldur ósamræmj í álit; frænknanna. Dorit frænka er þeirrar sko.ð- unar að Karla hafi komið í veg fyrir að Bitta yrði og þjóð'n fengi heimsfrægan dtærðfræð- ing, en Kit frænka heldur því fram að stærðfræðiþekkingu B;ttu hafi verið veitt yfir í frjó- saman jarðveg, sem sé viðskipta. lífið, í stað þess að skorpna í þurrum vísindum. En það sem gerðist var það, að Karla sagði við eiginmann s;nn, hálsbinda- framleiðandann: Mér finnst við ættum að taka hana inn. — Og þar sem Karla frænka hefur ó- viðjafnan hæfile::ka til að koma fyrirætlunum sínum í fram- hlióðum, Við stærri margföld- unardæmi. svo sem 7 sinnum 8 eða 6 sinnum 9 notar hún báð- ar hendur og þá, er engu líkara en hún sé spifa skala. En Karla frænk^. j.g,, þp sftt,. e.ig'ð; svið. þar, seþv-.hún pr, .jeinvö.jd:; grænmetið og mataræðisfélagið — og hún hefur meira en nóg að gera sem ritstjórl víðlesins húsmæðrablaðs. En þótt Bitta sjái um dagleg- an rekstur hjá S’ipsco. þá hef- ur Karla frænka ennbá meiri- hlutavaldið, sem táknar í raun- inni það að hún hefur fram- kvæmdastjórann alveg i hend! sér. Hún skiptir sér ekki af við- skiptamálum Bittu, en þeim mun meir af einkalif; hennar, vegna þess að Karla frænka er þannig gerð, að hún verður að sletta sér fram í eitthvað og einkalíf Bittu er það sem hún hefur einna bezt vit á. Og þótt ég sé ef til vill ekki snar þátt- ur í einkalífi Bittu. þá er ég að minnsta kosti stöðugur þátt- ur þar, og þess vegna bitnar ævinlega á mér þessi ómótstæði- lega þörf Körlu frænku til að betrumbæta og breyta og um- bylta öllu eftir sínu eigin höfði. Ég reyndi eftir mætti að verja rétt minn sem maður, en það er ekki alltaf jafnauðvelt, þeg- Félsgsheimifi Framhald af 16. aíðu. stíls hvar sem á er litið. Byggingameistarl var Ivar Kristinsson ihúsasmíðameistari. Allar raflagnir annaðist Kristján Lundborg rafvirkjameistari. Múr- verk annaðist Þorgeir Sigfinns- son múrari og Dráttarbrautin h.f. sá um pípulagnir. Á sunnudagskvöldið frumsýndi Leikfélag Neskaupstaðar Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson. Leikstjóri er Gunnar R. Hansen. Með aðalhlutverkin fara Guðný Þórðardóttir, Ásgeir Lárusson og Stefán Þorleifsson. Húsið var fullskipað áhorfendum, sem kloþpuðu leikurunum og leik- stjóra ósp'art' tóf’ í' lSfh: A'ð lok- inní ■áýtiífígú vár ' Teiksfiöra og aðalléikara, Guðnýju Þórðardótt- ur, færð blóm. Með tilkomu þessa húss er ó- hætt að segja, að orðiö hafi stór- kostleg þáttaskil í félagslifi Norð- firðinga. í þessu húsi verður hægt að fullnægja öllum þörfum fé- lagslegrar og menning'arlegrar starfsemi og er þarna risið fé- lagsheimili í orðsins fyllstu merk- jngu, þar sem í því er aðstaða til alls konar samkomuhalds, tómstundaiðju og fundahalda, kvæmd, þá varð Bitta samstund-' ar Bitta vegur aftan að mér is tilvonandi framkvæmdastjóri fyrir hálsbmdagerðinni. Eftir verzlunarháskólann tóku við ýmiss konar námskeið ut- anlands, síðan úrvalsstaða í Slipsco. Enginn sinnti hógvær- um athugasemdum tengda- mömmu um dálítið húsmæðra- námskeið. — Húsmæðranámskeið! fussaði Karla frænka. Til hvers væri það! Þú býrð til matinn! Og ef hún giftist, sagði Karla frænka með áherzlu og óhugnanlega spámannlegri raust. þá fær hún húshjálp, Það má segja s;tt af hverju um Körlu frænku — og ég'hef sagt margt — en (glöggskygn er hún. Og hún gætir þess eftir megni að spádömar hennar ræt- ist. Þegar hálsbindafrændi hrökk upp af standinum. var Bitta orð in svo útfarin að hún gat fyr- eða — það sem verra er — sár- bænir mig kjökrandi að vera nú „góður strákur" hennar vegna — „því að þu veizt að ég á allt undir Körlu frænku“. Og af þessu le;ðir að Karla frænka o.g hlutabréfin hennar er máttarstólpi í tilveru okkar, á stundum býsna óstöðugur og duttlungafullur. Mér finnst stundum sem við höfum byggt hús okkar á eldfjalli eða á baki stórhvelis, sem Heti hve nær sem vera skal þeytt okk- ur í loft upp með vatnsstrók eða fleygt okkur út í djúp'ð, að minnsta kosti umturnað allri tilveru okkar John Glenn til Sovétríkjanna MOSKVU 15/5 — Sovézki geim- farinn, Hermann Titoff, tilkynn- ir í grein í Pravda í dag, að bandarísku geimförunum John Glenn og Alan Shepard hafi verið boðið í heimsókn til Sov- étríkjanna. Tioff er nýkominn heim af geimferðaráðstefnu í Banda- ríkjunum, en Glenn tók einnig þátt í henni og tókst hin bezta vinátta með þeim. Títoff var gestur á heimili Glenns og Shepards og munu þeir nú ætla að endurgjalda heimsóknina. enda verið' ákveðið frá því bygg- ing hússins var áformuð, að sv» mæ.tti vérða. Ekkert hefur veriS til spai'að að hús og hp.sbúnaðuí’ mættu verða af fullkomnusta gerð. í ;því efni höfum við not- ið frábserrar leiðsagnar Sigvald* Thordarsen arkitekts og alll! handverk ihans verið unnið af alúð og frábærlega vel af hendl leyst. Allir innanstokksmuniP hafa verið keypt hjá Stálhúsgöga h.f., gólfteppi hjá Teppi h.f., og draghurðir hjá Hansa h.f. Framkvæmdastjórn félagsheim- ilisins skipa Gunnar Ólafsso* skólastjóri Jóhann Jónsson kenn- ari og ívar Kristinsson bygginga- meistari. Framkvæmdastjóri CT Valur Sigurðsson. í kvöld verður öllum börnum boðið á samkomu -í húsjnu. Ofsahræðsla Framhald af 16. síðu. iðnverkafólki stóra kauphækkua á laugardaginn kemur! En mesl áherzla er þó lögð á góð boð einum og einum til handa og bezt boð berast þeim, sem tald- ir eru standa nærri Alþýðu- bandalaginu. SlS er eign almennings í land- inu en ekki Framsóknarflokks- ins. Verkstjórar SÍS ganga þS þessa dagana með fulla vasa aS inntökueyðublöðum, sem þeir ýtsí að verkafólki sínu. Þetta eru þð ekki umsóknir um inngöngu f kaupfélögin heldur inngöngu f Framsóknarflokkinn. Er þettai rétt? Er ekki nauðsyn að kenna þessum mönnum betri siði? Þótí þeir hafi áhyggjur þungar yfio vaxandi fylgi ALþýðubandalags- ins, hafa þeir tæpast umboð al-' mennings til að nota vinnutím* sinn til baráttu gegn því, því að SlS á að vera fyrirtæki al-: þjóðar, ekki eins stjórnmála-' flokks, og yfirmönnum þar senS öðrum starfsmönnum ber a $ vinna verk sín sem heiðarlegurrí mönnum sæmir en ekki ástundai myrkraverk eða ofsóknir gegn þeim, sem aðrar stjórnmála-i skoðanir hafa. Bitta er þannig gerð að hún heldur að hún geti allt. Það get- ur húfi ekki. — Ég viðurkenni fúsléga með frænkunum að hún irhafnarlítið tekið við dagleguml er ótrúiega dugleg, óvenju fram- rekstri fyrirtækisins SL'psco. j Karla frænka lét sér lynda að sitja sem stjórnarformaður, sem I táknar það að hún fellst á á- , kvarðanir Bittu, ekki vegna þess að hún sé auðsveip að eðl- ’sfari, heldur vegna bess að það er það eina sem hún gétur, Auð- 13.00 Við vinnuna: — Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. — Tónleik- 16.30 Vfr. — Tónleikar. — | 17.00 Fréttir. — Endurtekið, Gru- annars vegar. Nei. yfirleitt vitað er Karla frænka ham- hléypá.' en ekki þegar hálsbindi tónlistarefni. 18.30 Harmonikulög. .18.50 Til- kynningar. — 19.20 Vfr. 20.00 Stjórnmálaumræður: Um bófgármáléfni Reykjavíkur. Fyrra kvöld. Ræöutími hvers framboðslista 35 mínútur í tveimur umferð- um, 25 og 10 mínútur. Röð listanna: D-listi F-listi B-listi G-listi A-listi H-listi Dagskrárlok klukxan *!.30. takssöm. frábærlega snarráð og bla, bla, bla,. En samt sem áð- ur er hitt og betta sem hún get- ur ekki, eins og t.d. að búa til mat, og ýmislegt sem hún ræður ekki við, svo sem að stjórna tveimur fyrirtækjum samtímis: skrifstofunni og heim- ilinu. Annaðhvort verður óhjá- kvæmilega útundan 0.2 þá verð- • ur-einhvéf' annar að hlaupa til hjálpar. Og hver haldið þið að geri það? Hvað matartilbúning'nn snert- ir, þá er það ofureinfalt: hún hefur ekki hæfileikann. Ég kómst fljótt að raún um það, "áð eggjakakan: var hið eina sem hún gat 'sett saman. e;ns kon- ar skrautfjöður, hið eina sem tengdamömmu hafði tekizt að troða inn í hana. Og komið nú ekki rneð þá kenningu, að þeir sem geti matbúið flókna eggja- vinstri litlafingur á borðið og j köku geti líka matreitt eitthvað hin.'r fingurnir taka á rás og annað. Því að Bitta getur það hún telur á meðan í hálfum ekki. — Ég sá einu 'sinni hest ekki þegar v.ðskipti eru ann- ars vegar eða eitthvað sem jaðr- ar við reikning. I-Iún hefur með- fædda andúð á tölum og verð- ur alltaf að nota fingurna til h.iálpar. þegar hún telur. Ef hún kemst ekki hjá því áð; marg- falda. þá gerist það eftiv. flóknu kerfi, eins konar -stájkkaðri samlagningu og einnig. með að- stoð fingranna. Ef Karla frænka verður að fá að vita hve 4 s:nn- um 5 er mikið, þá 'leggur hún Kosningahandbók Fjölvís fyrir sveitarstjérnarkosningarnar 27. maá 1962 er komin út.. í henni eru upplýsingar um alla listabókstafi á landinu. framboðslisla, úrslit síðustu bæjar- og sveitarstjórnar- kosninga, mannfjöldaskýrslur og ýmsar sögulegar upp- lýsingar urn sveitarstjórnarkosningar á fyrri árum. BÓKIN ER HANDHÆGT UPPLÝSINGARIT FYRIR KJÓSENDUR ALLRA FLOKKA. Auk þess er verðlaunakrossgáta með 1000 kr. verðlaunum. Bókin fæst um land allt. Verð kr. 30.— Eókaátgáfae Fjölvís Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRUNAR H. KRISTJÁNSDÓTTUR, Ólafsvlk Þóra Stefánsdóttir, Björgólfur Sigurðsson, Guðbjörg S. Bergmann. Þviðjudagurinn ?2. maí 1962 — ÞJÖÐVILJINN (15.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.