Þjóðviljinn - 22.05.1962, Blaðsíða 6
Drtfa Yiðar
BORGA
BORGA
MEIRA
Súvanavong komst samt
fljótlega úr iangelsinu og vissi
enginn hvernig, en þó vissu
það allir af því að fangaverð-
irnir fóru allir með honum
og börðust nú með skæruliða-
sveitunum Pathet Lao. Hinn
löglegi f orsætisráðherra lands-
ins fór í útlegð þegar frelsið
gerði árás sína. Hann lagðist
ekki í leti þegar hann var orð
inn landflótta heldur fór hann
um allan heim til að grennslast
fyrir um hvar helzt væri
hjálpar að leita. Kom hann
víða við. Var honum falega
tekið í Bandarikjunum eins og
nærri má geta af því að
Bandaríkjamenn vcru þa strax
búnir að setja annan forsætis-
ráðherra í Laos Bún Um, feit-
an makráðan mann, sem er
miki.ð upp á heiminn og varð
því allshugar feginn pemngun-
um.
Útlæsa forsætisráð!herranu.m
var ágætlega tekið í Sovétríkj-
unum og var hann þar viður-
kenndur hinn löglega kjorm
forsætisráðherra landsins. Til
þessa urðu Bandaríkin að taka
afstöðu af því að skæruliða-
sveítirnar voru nú í algleym-
ingi og búnrr að leggja undir
sig mikinn hluta landsins en
forsætisráðherrann einn þess
umkominn að koma á fnði
milli. þessara tveggja aðila aður
en Bandaríkjamenn yrðu að
ihrökklast úr landi.
• Eittlítið
ævintýri
Bandaríkjamönnum sóttist
einna erfiðast að fá Laosbúa
til þess að befjast. Laosmenn
skjóta nokkrum riffilskotum
upp í lcft og búið. Siðalögmál
Búdda bannar mönnum hans
að berjast. Bandaríkjampnn
urðu því að senda sína eigin
ihcrmenn tii þess að berjast við
skærúherinn. En. í skæruhern-
um eru ekki . bara hermenn
heldur er þar fólkið sjálft á
öllum aldri, gamalmenni, kon-
ur, unglingar, börn og — kýr
þessa fólks.
Það mætti .skrifa um þetta
smá æfintýri:
Einu sinni var kóngur í ríki
sínu. Hann hét Vatthana. Land
hans var víðlent og þegnar
hans prúðir. Trúði Vatthana
kóngur á Búdda, guð þann sem
vill ekki að menn hans deyði
aðra menn. Ekki taldi Vatthana
acra nauðsyn á að verja land
sitt en hafa líkneski af Búdda
í gr.Tli hjá sér og hafði að
orðtaki: „Meðan Búdda er með
oss er landinu borgið". Héldu
mrrgir að í landi þessu væri
vagga menningarinnar.
Landið varð oft fyrir þung-
um búsifjum af nágrannaríki
sínu Eitt sinn komu hermenn
frá fjarlægu ríki í heimsókn
til Vatthana kóngs og báðu
E?
Hinn 27. maí í>.á., verða
fyrstu a'mennu kosningar
háðar, sðan núverandi stjórn-
arflokkar komust til valda á
fslandi á lo^num forsendum.
Athæf. þeirra síðan er öl’.um
kunnugt. Á nú að Þorga þeim
eða þájéka?
•Ahicvæði ' kiósarrdáns er ó-
nýtt og hættir að hafn gildi,
ef það er ekki dómsatkvæði,
byggt á rét.tum forsendum, á
því sem um er kosið. Só. sem
ekki skilur réttar forsendur
fyrir sínu dómsatkvæði er
skaðræðismaður, því hann
gerir rangt og brýtur niður
það þjóðskipulag, sem leyfir
honum að hafa dómsatkvæði
á gjörðum stjórnarvalda. At-
kvæðisréttur slíkra morina er
þýð ngarlaus og má eins hafa
vélar til að greiða atkvæði,
enda keppast st.iórnarflokk-
arnir við að gera kjósendur
að slíkum vélum.
• Réttar forsendur fyrir
dómsatkvæði á gjörðum nú-
verandi valdhafa eru þær,
hvort nú eigi að borga þe.'m
það, að hafa evðilagt fjárhag
landsins með tvennum geng-
isfellingum,
© Hvört eigi að borgá þe.'m
það að hféypt er útlendum
veiðiskipum í iandhelgi ís-
lands.
• Hvort eiei að borga þeim
það, að hafa hleypt óðaverð-
bólgu í allt verðlag í land-
inu. '
© Hvort eigi að borga þeim
fyrir það, að hafa skert lífs-
kjör allra vinnandi manna í
landinu með þessari óðaverð-
bólgu.
• Hvort eigi að borga þeim
fyrV það að atv.'nnutækin
stöðvast fyrir óðaverðbólgu,
og togaraútgerð á fsiandi er
0} — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagurinn 22. maí 1962
Ilarold Rose, höfuðsmaður f Bandaríkjaher, þjálfar hermenn úr
Iiði hægri manna í I.aos ■ frumskógahernaði. Þrátt fyrir banda-
ríska þjálfun vopnagjafir og fjáraustur er herafli hægri stjórnar-
innar í Laos í upplausn. Bar.daríkjamenn senda þessa dagana
her til nágrannaríkisins Thailands til að styðja við bakið á ein-
valdsstjórn Sarits Tlianarats sem kúgar þar landslýðinn með
bandarísku fulltingi. Þegar einn harðstjórinn á þessum slóðum
fellur er öðrum hætt.
istunum og nazistarnir afturá*
móti af kaupmönnum sem
Bandaríkin borga: Við heyrum
og skiljum af uppþolum, verk-
íöllum og kröfúgöngum að lífs-
: kjöfin sóu fyrir neðan allt hjá
almennihgi 'meöah einn og einn
maður túthar út af frelsi
Bandaríkjadóllarsins. :
En peningarnir eru bcin-
harðir og gott er þá að eiga.
Við höfum orðið vör við pen-
ingaflóðið hér héima og spill-
inguna í kjölíari jþess og lesum
svo einn góðan véðurdag yfir-
lýsingar Bandaríkjamanna um
að þeir ætli nú að fara að
spara spara enda þótt þeir
haldi áfram að borga borga og
verði sparnaðurinn fyrst og
fremst að komast á í herstöðv-
unum. Þá skiljum við hvers-
vegna verður svo þröngt fyrir
dyrum hjá mörgum mannirtum
og getum nærri hvað gerzt hafi
í öðrum löndum til dæmis Suð-
ur-Kóreu, þar sem bændurnir
leita í rottuholunum að ein-
hverju ætilegu og börn eiga
ekki í sig né á. Bandaríkja-
dollarinn er farinn að ráða lög-
um og lofum og það má
sveigja allt atvinnu- og eCna-
hagslíf eftir honum. Þegar
hann er búinn að ná tökum á
landinu í fullu veldi þá eiga
Bandaríkin allskostar við
þiggjanda og geta hvenær sem
er kippt að sér hendinni og
sagt hingað og ekki lengra.
Það gerist þrörigt. fyrir dyr-
um hjá margri þjóðihni nún^
sem hefur látið ginna s'ig;
þess að þeir mættu hafa land
hans til varnar sér og sínum
og skyldu þeir þá gera menn af
hans þjóðflokki að hermönnum
og launa þeim í gujli; og fögr-
um herklæðu.m. Svaraði Vatt-
hana kóngur þeim á þá leið að
þjóð sín léti sig slíkan hégóma
lítið skipta af því hún væri
þjóð söngva og ásta og kynni
ekkert annað.
Það réðst svo að hermenn
hins ókunna ríkis settust að í
landi Vatthana kóngs og tóku
þeir brátt að svalla og sukka
svo sem hermönnum er títt.
En þá tók að bera á því að
flokkur manna þeirra er
kommar nefndust gerðust um-
svifameiri í landinu er lands-
mönnu.m líkaöi eigi hinir er-
lögð niður 0£T síldarútvegur-
inn er að fara sömu leiðina,
en bændur leggja niður bú-
skapinn í tugatali ár hvert.
• Hvort eigi að bo,rga þeim
fyrir það, að misbeita valdi
og aðstöðu í lóðaúthlutun í
Reykjavík, skattgreiðslum o.g
afurðasölu.
• Hvort eigi að bo,rga þeim
fyrir það, að geta ekki gert
annað en rangt.
• Og þessi borgun er inni-
íalin í því, að greiða þeim
ekki atkvæð:'.
Það er ekkert álitamál um
það, kjósandi góður. að þú
hefur vit ó þessum réttu for-
sendum. Það er h.'tt sem kem-
ur til álita, hvort þú ert ræf-
il! svo að vísvitandi fellir þú
rangt dómsatkvæði, þér sjólf-
um og meðbræðrum þínum
t'l tjóns í nútíð og fraimtíð.
Kjósandi.
lendu gestir. Hinn nýi flokkur
komma styrktist og e'fldist unz
svo var komið að á hverjum
bóndabæ var nú kominn
kommi einn eða fleiri. Vildu
þeir ná landi sínu aftur úr
greipu.m hins erlenda hers ,og
eiga ekki tortímingarhættu her-
stöðvanna hangandi yfir höfði
sér lengur.
Erlendu hermennimir urðu
að viðurkenna í vikublaði sínu
Time að hið stóra land Vatt-
hana kóngs gæti ekki með
nokkru móti verið liður í hem-
aðarkeðju þeirra af því enginn
þar gæti drepið annan mann
þar eð þeir færu eftir siðaboð-
skap guðs síns.
Sem Vatthana kóngur situr
í hásæti og þröngt gerist fyrir
dyru.m hjá honum af völdum
ófriðar í landinvi kallar hann
á ráðgjafa sinn og segir: Gæt
þú þess ráðgjafi hvort enn sé*
Búddha hinn gullni með oss.-
® Margur
verður af
aurum api
Hér eru fjórar- þjóðir' teknar
af handahófi og sagt frá þeim
í styztu máli. Það skal látið
.liggja á milli hluta hvað komið
hafi að gagni og hvað fárið 'til
spillis af peningunum. En
halda mætti áíram í kringum*
allan hnöttinn og allsstaðar
væri sama sagan, þeir borga og
borga og þar sem þeir borga
falla þjóðirnar niður í eymd og
vesæld af 'því þær tapa niður
htyin.pt'.vegum sín".m og. verða
ósjálfbjarga og háðar herstöð-
in.ni. Nazj.sminn vaknar. úr dái
sínu' þár sém þeir ríkja með
heimsvalda- og hernaðarstéfn-
una. Og nú má bæta við ríki,
Japan Þar eru menn myrtir á
almannafæri með löngum
hnífum meðan þeir eru að tala
gegn hernaðarstefnu Banda-
ríkjastjórnar í kosningaræðum
sínum. Og þeir eru myrtir
heima hjá sér cg útí skemmti-
görðum ef beir í blöðum sínum
hafa skrifað gegn Bandaríkja-
stjórn. Morðingjarnir tilheyra
nazistakh'kunum og það fáum
við að lesa í Tlme að morð-
ingjarnir séu launaðir af naz-
stjórnunum hefur vefið fyrir-
skipað að lækka gengið til þess
að herstöðin yrði ö’dýrari,
Bandaríkin ætla að spara og
spara enda þótt þau haldi á-
fram að borga borga. Óg þjóð-
irnar sem alveg erú örðhar
bjargþrota verða’ að hlýða;
hlýða.
En peningámir erú æðí gi.rni-
legtr. Og beinharðir, þáð eru
þeir. Fyrir þá hefði mátt kaupa
margt heimafyrir í Bándarlíkj-
unum, útrýma hefðí fnátt fá-
tæktinni heimafyrir, borgá
hefði mátt vísindamönnum til
þess að finna upp læknisdóma
við öllum sjúkdómum og hefja
hefði mátt magnaðan áráður
gegn kynþáttakúgun heimafyr-
ir. Fyrir þá hefði mátt kaupa
fri.ð, velsæld, jafnvel. hamingju.
Þeir sem fylgdust með ferli
Kennedys frá þvf hann fyrst
komst til valda í Bandaríkjun-
, um og bundu miklar vonir við
Ihann, geta ekki gleymt bví
máli sem hann bar frám fyrst
i ailra máli á Þjóðbingi Banda-
ríkíanna. ‘bví þjóðbingi ér alltaf
samþykkir borgunina til hern-
aðarbækistöðvanna' og ka'da
stríðsins, Kvort sérri þéir pen-
ingar fafa -til spillis eða ekki.
Málið sem Kénriédy •'bar fram
fjal.laði um að-bö'rea lágiauna-
fólki heimafyri'r 'hærra- lcaup.
,Þá"' • reis bióðbi.np.ið upn sem
• einn maðr.r og sagði: NET.
D. V.
ítalskir leikstjórar, í hópi
heimsfrægra, hafa lagt leið sína
norður á bóginn til þess að
stjórna kvikmyndatöku og svið-
setningu frægra verka.
Vittorio de Sica var leikstjóri
í kvikmyndinni „Hinir inniluktu
í Alt: na“ í Hamborg fyrir
skömmu. Þá mun Mauro Bologn-
ini stjórna kvikmynd eflir hinni
frægu sögu Thomasar Manns
.Toni’o Kröger“ inn&n skamms.
Kvikmýndin verður gerð í Lú-
beck. 1 haust mun Roberto Ross-
ini stjórna leiknum í óperunni
„Horft af brúnni“ í borgarleik-
húsinu í Frankfurt. Renzo Ross-
i.ni, yngri bróðir Robertosi hefur
gert þessa óperu eftir hinu
kunna leikriti Arthurs Millers.