Þjóðviljinn - 23.05.1962, Síða 6

Þjóðviljinn - 23.05.1962, Síða 6
ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 23. maí 1962 • Fiugfreyja býður farþega vel- • Veitingar framreiddar um • Fagurt útsýni við hina stóru • Þannig njóta menn ferðarinnar komna Yk dyr vélarinn'ar. borð. glugga. með Flugfélagi fslands. Talið við ferðaskrifstofu yðar eða Flugfélag Islands, þegar þér þurfið að fara í ferðalag. og öll fara þau í margvísiegum erindum ti! ýmissa staða. Lítið á manninn fremst á myndinni; hann ætlar til Lundúna og Hamborgar í verzlunarerindum. Hinn máðufinn, með frakkann á handleggnum, er að sækja ráðstefnu í Kaupmannahöfn. Konan með dóttur sína ætlar í skemmtiferð til Noregs og ungi maðurinn er að fara í námsför tií Englands. Ferðaerindin eru sem sé af ýmsu tagi, en ferðamátinn er hinn sami - þau fljúga öll með Flugfélagi íslands og öðlast því meiri ánægju og aukin þægindi. þau eru öll á útleið

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.