Þjóðviljinn - 24.05.1962, Síða 7

Þjóðviljinn - 24.05.1962, Síða 7
• Julio Alvarez del Vayo, sem var uíanríkisráðherra Spánar í allmörgum lýðræðisstjórnum fyr- ir valdatöku fasista, ritar í þess- um mánuði grein um ástandið á Spáni. Greinin birtist í Alþýðu- blaðinu í Peking. Alvarez del Vayo sýnir fram á grundvallar- mótseíningarnar í einræðisstjórn Francos, og lýsir yfir því að það hafi aldrei verið eins raunhæft og nú að berjast fyrir því að fasismaokinu verði lét’t af herð- um spánsku þjóðarinnar. fyfMCO valdið Því. að haljað hefur Þeir eru ákveðnari nú en undan faeti fyrir Franco- nokkm sinni áður. Verkföll valdið Jp'VÍ að haljað hefur Þeir eru ákveðnari nú en undan faeti fyrir Franco- nokkm sinni áður. Verkföll del Vayo segir í grein sinni, að við höfum nú á árinu 1962 orðið vitni að einarðri bar- áttu gegn Franco-stjórninni. Verkfallsbaráttan, sem iug- þúsundir verkamanna á Spáni hafa háð undanfarið, hefur vakið heimsathyglL og stjóm- málaþáttur þeirrar baráttu er markaður af skýrri og markvissri stefnu. Bæði ein- ræðisstjórnin og foringi henn- ar eru nú að syngja s.'tt sið- asta lag.___________________ : Franco á fallanda fæti Margvislegar orsakir hafa stjórninni undanfarið. f fyrsta lagi hefur þessi stjórn ekkert annað gert en að reyna að tryggja sjálfa sig í sessi með auknu einræðis- valdi. X öðru lagi eru h.inir upphaflegu stuðningsaðilar þessarar stjórnar — falang- istárnir, kirkjan, herinn og auðmenn — orðnir afar óánaégðir með stjórnina. Verkalýðsstéttin á Spáni býr v;ð hin aumustu kjör sem þekkjast í Evrópu. Spánskir verkamenn hafa aldrei látið undan einræði Francos og þeir munu aldrei gera það. Franco einræðisherra á Spáni (t.h.) hefu rnáið samstarf við starfbróður sinn í Portúgal, Salazar (t.v.). Myndin var tekin á cinum fundi þcirra. þau. sem þeir nú hafa borið Iram til sigurs, hefðu verið vonlaus fyrir tveim árum. Svo mjög hefur máttur Franco-stjómarinnar minnk- að, og andúð fólksins á henni vaxið að sama skapi. Hinir ýmsu skoðanahópar verka- manna- — allt frá marxistum til katólskra. — hafa . ó- spart látið í Ijós andúð sína á Franco-einræðinu. og sam- einazt í baráttunni gegn því. „Björgun-' að vestan! f marzhefti tímaritsjns „Aktion“, sem er gefið út af sambandi spánskra sósíal- ista, eru þeir menn sagðir hlægilegjr sem trúa því að svokaliað^: vestrænt „lýðræði“. geti 'bjargað Spáni frá fas- isman'um. Blaðið segir að Sameinuðu þjóðirnar hafi beðiði- öll aðildarríki sín. að virða' mannréttindayfirlýsingu S.Þ. Fjöldi af skýrslum og greinargerðum og sönnunar- gögnum um ódæðisverk og einræði Franco-stjórnarinnar hafa verið lögð fyrir mann- réttindanefnd S.Þ.. en ekkert af því hefur borið hinn minnsta árangur. Pólitísk verkföll í sveitahéruðum Spánar eru 6.635.500 hektarar af landbúnaðarlandi í eigu að- eins 10.600 stórjarðeigenda. Samkvæmt skýrslum opin- herra hagskýrslustofnana, cru 60 prósent bænda án jarð- næðis. 1,6 mil.ljón landbúnað- arverkamanna hafa ekkert land að yrkjá. í þéim hópi mega raunar tejast margir leiguliðar, sem að miklu leyti er.u ánauðugir hjá stór- jarðeigendunum. Tala jarð- næðislausra bænda verður því ekki lægri en 3,8 milljón- Ir. Það sem af er þessu ári hafa verið háð fleiri verk- föU á Spáni en nokkru sinni áður, og baráttan verður harðari en no,kkru sinni. Þar sem $pænsk alþýða hefur ekki verkfallsrétt, þá er sér- hvert verkfall, hver.su lítið sem það er5 þáttur í stjórn- málabaráttunni og stríðsyfir- lýsing á hendur Franco. Spánskir verkamenn hafa aukið stjórnmálaþroska sinn stöðugt undanfarið. Þeir hafa nú öflugri leiðtoga en oftast áður í baráttunni’ gegn fas- ismaöflunum. Þá eru það önnur samtök, sem mjög láta nú til gín taka í baráttunni gegn Franco- stjórninni, segir del Vayo í grein sinni. Það eru stúd- entasamtökin. Á fundi í febrúar s.l. við háskólann í Barcelona báru stúdentar spjöld með orðunum: „Sakar- uppgjöf og lýðræði!11 Niður með Franco!“ o.s.frv. Það sama átti sér stað í Madrid. Baráttan fyrir að steypa fasismanum á Spáni byggir nú á raunhæfara grundvelli en nokkru sinni áður. Alþýðu Spánar er ljóst að það er blekking að halda að vest- rænt lýðræði geti kollvarpað fasistastjórninni. Lýðræðis- ríki vestursins hafa þvert á móti styrkt Franco í sessi og fekið hann í alþjóðlegan fé- lagsskap sinn. Spánverjum skilst það í œ ríkara mæli að þeir verða að treysta á eigin styrk o.g skapa þá ein- ingu sem nauðsynleg er til að losa Spán úr fjötrum fas- ismans. Andúðin á Franco og baráttan gegn honum hefur. síðUsíu mánuðina breiðst úti um landið, og það er yérka-. Iýðsstéttin sem ihefur foryst- una í þeirri baráttu. Það er nauðsynlegt að sem .flestir sýni spönsku þjóðinni bróður- hug í baráttu hennar. Her- stöðvar Bandaríkjamanna á Spáni gera baráttu . hennar ennþá erfiðari. Þeir sem berjast fyrir því að losa Spán undan fasisman- um vita að hlutverk þeirra er erfitt og að baráttan verð- ur hörð og 'löng. En við er- um öruggir-um að hinn góði málstaður okkar sigrar, segir del Vayo að lokum í grein ginni. Unirbuningi að göngum undir Ermarsund er lokið Eyjarskeggjar f rá Tristan daCunhagetasnuÍiheim London — Lagðir hafa vcrið íram uppdrættir og áætlanir um tvöföld göng undir Ermarsund milli Bretlands og Frákkiands. Það eru fyrirtæki í Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum, scm tekið hafa sig saman um að undirbúa þetta mikla vcrk. Göngin verða samkvæmt þess- ari nýgerðu áætlun 48 kílómetra löng. Kostnaðurinn mun nema nálægt 1120 milljörðum íslenzkra króna. „öllum undirbúningi er þegar !okið“, hafa brezk blöð eftir for- vígismanni brezku aðilanna, Ri- fhard Costain. Undirbúnings- vinnan var m. a. fólgin í því að kanna hvar bezt væri að göngin yrðu grafin, rannsaka jarðveginn undjr Ermarsundi, veðurskilyrði, sjávarföll, skipasiglingar o.s.frv. en all-t eru þetta atriði sem taka verður tillit til, þegar tilhögun mannvirkisins er ákveðin. Áætlað er að byrjað verði á göngunum milli Dover og Folke- stone, en hinn endi þeirra verð- ur í Sangatte við Calais. Nú í sumar verður endanlega tekin á- kvörðun um það, hvort ráðizt verður í þetta mikla rnannvirki. Verði svo gert), reiknar Costain með því að verkinu verði lokið á fjórum tiil fimm árum. Hámarks- hraði gefst mjög vel Kaupmannahöfn — 1 vetur var í iög leiddur hámarkshraði á þjóðvegum í Danmörku, og gaf það góða raun. Að vísu fór- ust tíu manns. í biilslysum um páskahelgina og 221 , slösuðust meira og minna, en það er mun lægri tala en um sömu helgi undanfarið þegar enginn há- markshraði hefur verið. Hraðinn var takmarkaður við 80 km. á klst. á flestum vegum en við 100 km á einstaka vegum. ★ Rúmlega 800 manns fórust í bílslysum í Danmörku árið 1961 og 22000 slösuðust. London — Ibúarnir frá eyjunni Tristan da Cunha í Suður-At- Ianzhafi munu sennilega geta snúið aftur til heimkynna sinna. íbúamir voru ailir fluttir til til Bretlands í vetur vcgna þess að eldfjall tók að gjósa á. eynni, og íbúunum var talin hættai búin. örlög íbúanna hafa vakið mikla athygli. Þeir eru aðeins um 300 að tölu. Þeir undu hag sínum mjög illa eftir að þeir voru fluttir frá þessu afskekkta eylandi. Nokkrir þeirra létu líf- ið vegna þess að þeir þoldu ekki loftslagið í Bretlandi og allir voru- haldnir miklu óyndi. Nú er það hinsvegar Ijóst að eina þorpinu á Tristan da Cunha verður ekki eytt í eldgosinu. Hraunstraumurinn hefur numid staðar, og eldgosið virðist vera að fjara út, segir nefnd jarð- fræðinga, sem verið hefur við rannsóknir á gosinu. Ekki er að efa að íbúarnir verða fegnir að geta snúið aftur heim. 1' Fimmtudagur 24. maí 1962 ÞJÓÐVILJINN — (7,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.