Þjóðviljinn - 24.05.1962, Síða 11

Þjóðviljinn - 24.05.1962, Síða 11
Charles Pannel (Verkamanna- flokknum): Eg hygg ekki, að samveldið horfi eins við Afríku og okkur........Við kunnum að sjá sameiginlegan markað /komast á í Suður-Ameríku. Kúba kann að marka upphaf endaloka Bandaríkjanna og Monroe-kenningarinnar .... Þegar næga atvinnu handa öll- um ber á góma, er mér ráð- gáta, hvers vegna ávallt er gefið í skyn, að aðild að Efna- hagsbandalaginu tefli atvinnu handa öllum í tvísýnu. Árið 1960 var atvinnuleysi að jafn- aði í Vestur-Þýzkalandi 1,2% og Frakklandi enn minna, og í Bretlandi í fyrra að jafn- aði .1,7%. .. . Ég vona einlæg- lega, að samningaviðræður þessar gangi að óskum. Maurice Macmillan (fhalds- flokknum): Eg held, að það sé engum vafa undirorpið, ef við hvikum ekki frá framsetning- unni í þingsályktunartillögu ríkisstjórnarinnar, að aðildar- löndin að Fríverzlunarsvæði Evrópu munu koraa í kjölfar okkar. Eg held, að sú verði raun á, að tengsl Bretlands við Efnahagsbandalagið verði til þess að gera löndum hægar um vik að taka upp þau frem- ur lauslegu tengsl, sem þau kunna að þarfnast sakir hlut- leysis síns. Ég vona líka, ,að iþað verði til iþess, að gera Efnahagsbandalaginu kleift að horfa út á við.......Sagt hef- ur verið, að lýðræðið sé komið undir fullveldi þjóða. Eg er því algerlega samþykkur. Það hefur verið nefnt sem meginreglan að baki hugmyndinni um ríkja- bandalag (confederation), .... Eg fellst á það, að ekki sé ger- legt að stofna til tollabanda- lags samveldisins. Eg mun stíga framar og segja, að það væri óæskilegt. Það sniði samveld- inu of þröngan stakk, sem við höfum ekki rétt til (að færa það í). E. Shinwell, fyrrum land- varnaráðh. (Vcrkamannaflokkn- um): Því er haldið fram, að almennar þingkosningar geti alls ekki snúizt um eitt ein- asta mál, sem lagt sé fyrir kjós- endur. Eg er ekki viss um, að það sé rétt. Ég minnist þessi að árið 1906 sótti ég fundi, sem Bonar-Law heitinn ávárp- aði, þegar hann var frambjóð- andi í . . . . Glasgow. Hið eina, sem Bonar-Law ræddi um á öllum þessum fundum, var það vandamál, hvort land þetta væri undir iþað búið að taka breytta stefnu í tollamálum . . . Ef ríkisstjórnin kann einhverra hluta vegna að verða það á, að bindast Efnahagsbandalagi Evrópu án þess að ráðgast við kjósendur eða leita umboðs þeirra, vara ég hana við því, að hún getur komizt í talsverð vand ræði... Meðal rita, sem mér hafa verið send er eitt, sem heitii'i Ccmmon Market Broád Shccl ......Eg hef lesið skjal þetta með miklum áhuga. 1 því seg- ir: „Ef við getum ekki sclt um- heiminum miklum mun meira, verður hlutskipti ckkar tak- markanir og skerðingar alla ó- ltomna ævidaga okkar........... Efnahagsbandalagið er ckki trygging fyrir aukningu brczks útflutnings.“ Eg hvet háttvirtan þingheim að huga að, hverjir mæla þessi orð. Þeir eru Plowden lávarður, helzti sérfræðingur ríkisstjórn- arinnar í efnahagsmálum. og sir Geoffrey Crowther, fyrrum ritstjóri Economist..........Ég hef verið við ríkisstjórnir rið- inn og skil þörfina á að leysa 30 milljó Faxaverksmiðjan má teljast sígilt dæmi um fyrirhyggju íhaldsins og meðferð þess á fjármunum borgarbúa. Verk- smiðjan m.un hafa kostað um 30 milljónir króna, og nú viröist fullreynt að ekki komi úr henni cyrisverðmæti. Einn kunnasti forsprakki íhaldsins Sveinn Einarsson vcrkfræð- ingur, sá um allan vélbúnað verksmiðjunnar, en vélarnar hafa reynzt þannig að hráefni sem látið var í þær fyrir mörgnm árum er ekki komið út úr þeim enn. Eftir þá reynslu var Sveinn sem kunn- ugt er settur yfir Glerverk- smiðjursa og varð hann engu smátækari þar í afrekum sín- um. o o O O Gagnsleysi Faxaverksmiðj- unnar er þcim mnn ömur- legra sem Reykjavík er nú að verða einn helzti síldarbær á íslandi; ný veiðitækni er búin að gera síldveiði í Faxa- fióa árvissa, Hefði verksmiðj- an getað orðið mikilvæg til þcss að taka við því síldar- magni sem ekki reyndist un;it aö vinna á annan og verð- meiri hátt. En í staðinn er baslað við að selja síldina í skip sem eiga að flytja hana alla leið til Noregs til bræðslu þar! Fyrir nokkru var ákveðið að leysa upp hlutafélag Rvík- urborgar og Kveldúlfs um Faxaverksmiðjuna, og hefur hún verið auglýst til sölu. Enginn mun hafa boðizt til þess að kaupa hana sem verk- smiðju. Ekkert tilboð mun hafa borizt í vélarnar miklu, Mynum er tékin á dögunum, þegar vélbáturinn Sæfarí fra 1 Tálknafirði lá í Reykjavíliurhöfn drckkhlaðinn og beið Inöd- unar í nokkra daga. Löndun fékkst með því sklyrði að J báturinn kæmi aldrei aftur til Reykjavíkur með síid. Faxa- i verksmiðjan sést í baksýn. sem Sveinn Einarsson bcr á- byrgð á. Hins vcgar mun Eímskipafc)ag Jslands hafa boðizt til að kaupa hússkrokk- inn með því ski’.yrð', að félag- ið fái að athafna sig á þeim stað — en samkvæmt skipu- laginu er hann einvörðungu ætlaður fyrir fiskvinnslu. efnahagsleg og viöskiptaleg vandamál,"sem hrjá land þetta og önnur lönd. En allt annað er uppi á teningnum,- þegar til viðbótar gagnkvæmum hag- ræðingum í viðskiptum, við er- um beðnir að falla frá því, sem nefnt er fullveldi okkar. Arthur Holt (Frjálslynda flokknum): Forsætisráðherra flutti í gær mál, sem skírskot- aði til skynseminnar, og hann jb.ár fram rök,- sem veigur var i.'fyrir inngöngu okkar í Efna- hágsbandalag Evrópu. Hvers vegna í óskcpunum flutti brezk- ur forsætisráðherra ekki þá ræðu fyrir mörgum árum? . . . Það er alkunna, að Frjálslyndi flokkurinn er hlynntur inn- göngu okkar í Efnahagsbanda- lagið . . . . Eg vona, lað samn- ingaviðræðurnar gangi greið- lega og við verðum brátt að- ilar að Efnahagsbandalagi Evr- ópu. Miehael Fe-t (Verkamama- flokknum): Eg er gefinn fyrir albjóðleg samtök. En við höf- um fullkomlega h'eimild ,ti.l að spyrja, hvort albjóðleg samtök eigi rétt á sér. Heilaga banda- lagið var alþjóðleg samtök, en góð ;voru bau ekki. Hin nýja skinan Hitlers var albjóðleg samtök a£ einu eða öðru tagi .......En þesr; skyldi minnzt, að ipfnvei í h;r”’.m verðugi’.stu formum bandaríkis (federation) eða ríkjabandalags (confederati- cn hef.u.r a)ltaf vefi.ð metirgur varðand.i jafnvægi. rojlli banda- lagsins og verndar lýðréttinda aði.lanna, sem að fcví standa. Um betta fjc’Iuðu hinar sígildu rökræður mi.IIi Alexanders Hamiltons oa Thomas Jeffer- sons í Banda.r.íkjvm Norður- Ameriku . . . . . Fr'.rsæti.sráð- herra sayði austan.vmdinn næða um okkur og við þyrftum að lei.ta undí.r sama kyrtilinn. Sú er meginiíistæða þess að upp var vakj.n hreyfing í Evrópu í átt 1 i.l Efnaihagsbandalagsins og ég held. að það sé megin- ástæða þess, að forsætisráð- •herr» er kappsmál, að gengið sé í hað nú..........Eg held, að tíihnrðir leiðtoga stjórnar- an.ds.tcðunnar í umræðunum í rmr . h.r.fi verið rokkur konar i-'i.hvjyði v:ð hinu frægu- orð iMarte’ns Lúthers ..... Þaðý sem hæstvirtur .vjnur niinn, leiö-.. togi istjgrharand'stöðunnar,; virt,- ,‘ist Vern ;'rð ’ segja’ var betta: „Héi: stend ég, en ef börf ger- ist,_ get ég snnað.' Fg hlýt að si’tia hiá. svó hiHr'i’' mér guð. Amen“. Þetta held ég, að nægi Emanuel Shinweii Duncan, Sandys ekki miklum stjórnmáfaflokkí,' George Brown (Verkamanna-' fiokknum): Mig langar til að köma að einu., sem ég held ekki, að fram hafi komið. Mál-stofan ætti að hafa í huga, að mjög veruleg breyting verður á sam- setningu Efnahagsbandalags Evrópu, ef við og Danmörfc og Noregur göngu.m í það. Eg segi við marga háttvirta vini mína, að það. er athyglisverþ hve margir sósíalistademókrat- ískir vinir okkar í Evrópu, — vissulega allirsósíaldemókrítisk- ir vinir okkar, — se.'kia ,auð- sjáanlega eftir að'Id okkar. Eg held, að ein orsök bess, að þeiB óska eftir aðild ckkar, sé sú breyting á samsetningu Efna- hagsbanda.lagsi..ns, sem hlytisfi af því, að öll þrjú löndin gengjú í það. Duncan Sa"dys samveHismálar ráób.err*.: F!ns <v* mátti hefur skoðanaágreinihgur í um- ræðu.num ékk* fylp.t 'kintingar. í f.Iokka . . Ríki.ss+íArnin mun ekki meðan samningavið- ræður vara, gangast undir neinar kvaði.r, óbe’.n+íni.s ná með, ö^ru +--+) sn-n rknidbindai mundu Bretland til að ganga í evrópskt stiörnmála- legt bandalag, og ég verð að hæta við að éff <~r ekki. viss u.m, að við verðu.m um það beðni.r. Tek+ð ui’ti ú.r Hansarfl, ' Reykjav’k, 7. maí 1962. Háraldur Jóhanpn'+nn. Heyrzt hefur að um það hafi verið rætt í fullri alvöru hjá, íhaldinu, að láta .Ijósprenta Bláu bókina frá síðustu kosn- ingum, engu væri í raun o.g veru við að bæta loforðin, sem þá voru g'ef.n og ekki heldur um neinar efndir á beim að ræða á kjörtímabiiinu, sem máli skiptu. Gömlu nazistunum, sem mestu réðu um skipun íhaldsl.'stans að þessu sinni, mun þó haía þótt orðalágið á loforðum Bláu bókafinnar frá ’58 í daufara lagi Og auk þess illa farið með "óðan efnivið o c frá Reykjavikursýningunni f 'sumar, ef ekkert yrð. notað a? öllu því myndageri, sem tek- ið var á kostnað Reykjavíkur- bæjar í bví skyni að létta! undir áróðrinum í kosninga- baráttu íhaldsins. Von er því á nýrri blárri bók bar sem nýjar myndir af gömlum hlut- um og gömul loforð í nýjunf búningi munu sanna Reykvik- ingum að svo vel, sem þeir eldri kunnu t'.l áróðursverka, séu þeir ungu þó sýnu meiri1 snUIingar. Fimmtudagur 24. maí 1962 — ÞJÖDVILJINN CTl!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.