Þjóðviljinn - 03.06.1962, Side 2

Þjóðviljinn - 03.06.1962, Side 2
 I dag, sunnudag, leika þeir Haraldur Björnsson og Vaidimar Helgason hiutverk sín í Skugga- 1 dag er sunnudagur 3. júní. Erasmus. Rúmlcga vika. Fjóröi fardagur. Tungl í hásuðri kl. 13.34. Árdegisháflæði klukkan 5.42. Síödegisháflæði kl. 18.04. Næturvarzla vikunnar 2.—8. júní er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Ncyöarvakt LR er alla virka daga nema laugardaga klukkan 13—17, sími 18331. Sjúkrabifreiðin f HafnarflrOI Shni: 1-13-36. flugið Flugf élagx Islands: Mijilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til R- Víkur kl. 17.20 í dag frá Ham- borg, K-höfn, Osló og Bergen. Flugvélin fer tii Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Ský- faxi fer til Glasgow og K-'hafnar fci 8 í dag. Væntanlegur aftur tíl Rvíkur á miðnætti í nótt. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Fagurhólsm., Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þórs- hafnar. , Lofticiðir dag er Eiríkur rauði væntan- Iegur frá N.Y. kl. 6.00, fer til Luxemborgar kl. 7.30, er væntan- legur aftur kl. 22.00, fer til N.Y. fcl. 23.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 11.00, fer til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 12.30. skipin Eimskipafélag Islands Brúarfoss fór frá Dublin 25. f.m. til N.Y. Dettifoss fór frá Char- leston 23. f.m. til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Hull á morgun til Rvíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur í gær, Gullfoss fór frá Reykjavík í gær til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Gauta- borg á morgun til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Gautaborg í gær til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Hamborg 31. f.m. til Rvíkur. Tröilafoss er í Leningrad, fer þaðan til Kotka. Laxá fór frá Ólafsfirði 30. f.m. til Liverpool, Belfast, Hull, Álaborg og Gauta- borgar. Laxá lestar í Hull á morgun til Reykjavíkur. Tom Strömer fór frá Gdynia í gær til Reykjavíkur. Jöklar Drangajökull fór í gær frá Klai- peda áleiðis til Islands. Langjök- ull er væntanlegur til Reykja- víkur á miðnætti í kvöld frá London. Vatnajökull er á leið til Reykjavíkur frá London. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell fór 1. þ.m. frá Ventspils á- leiðis til Fáskrúðsfjarðar. Jökul- feil fór 29. þ.m. frá N.Y. áleiðis * til Reykjavíkur. Dísarfell fór í , i gær frá Hofsós til Gautaþorgar I' og Dale. Litlafall losar á Norð- l1 urlandshöfnum. Helgafell er á (1 Siglufirði. Hamrafell er væntan- 11 legt 6. þ.m. til Reykjavíkur írá J! Batumi. 11 Skipaútgerð ríkisins (i Hekla fór frá Álaborg í gær á- (1 Ieiðis til Reykjavíkur. Esja fór 11 frá Seyðisfirði í gær áleiðis til i' Reykjavíkur. Herjólfur er í Rvík. *1 Þyrill er á leið til Fredrikstad í 11 Noregi. Skjaldbreið er á Norður- J, landshöfnum. Herðubreið er í R- (i Langholtssókn: (• Aðalfundur safnaðarins verður 11 klulkkan 2 í safnaðarheimilinu 11 og hefst með ávarpi séra Áre- i1 líusar Níelssonar. 11 Sóknarnefndin. Þá tók nýr stöðvarstjóri, Jón Sigurðsson símamaður, við póst- og símastöðinni á Hólmavík í stað Hjálmars Halldórssonar, er lézt s.l. vetur. 1 fyrstu vissi Billy ekki hvaðan á sig stóð veðrið, en síð- an greip hann til byssunnar. „Svo þú hefur svikið okkur. Rétt eins og mig grunaði". Benson lét sér ekki bregða. „Það var einhver búinn að aðvara lögregluna. Þú verður ekki fyrir neinu tjóni og ég skal sjá um að þú íáir greidd ómakslaun. En nú langar mig að hitta konu mína og dóttur". „Farðu burtu“, hrópaði Billy og gekk í veg fyrir hann. Benson ýtti við honum og reif upp dymar .... Það kvað við skot og Louísa greip eiginmann sinn. Billy hljóp til baka án þess að líta við. ® Nýtt póst- og síma- I .h|s:á H^ammstanga t ■... Hinn 1. júní s.l. voru af- greiðslur pcst- og síma á Hvammstanga sameinaðar í » nýju póst- og símahúsi. þar. | Björn Blöndal póstafgreiðiu- maður lætur nú af störfuhi, i 74 ára að aldri, eftir'. rúrri-:, , lega 48 ára starf. Frú Deþóra Þórðardóttir símstöðvarstjóriv tekur jafnframt við stjóiál \ póstafgreiðslunnar. i Sveini í 120. sinn. Sýningin verður á vegum Félags íslenzkra leikara og rennur allur ágóði í sjóði félagsins. Þetta verður allra síðasta sýningin á lciknum að þessu sinni og verður Skuggi sennilega ekki sýndur hér í bæ næstu 10—15 árin. Haraldur og Valdimar léku fyrst í leikn- um í Iðnó 1932 á 100 ára afmæli höfundar, Þar næst Iéku þeir sömu hlutverkin hjá Þjóð- Icikhúsinu 1953 og nú aftur í vetur hjá Þjóðleikhúsinu. Haraldur hefur auk þess tvívegis sett leikinn á svið. Þessir tveir ágætu leikarar eru svo samgrónir hlutverkum sínum að það er vart hægt að hugsa sér aðra í þeim. Sýningin á sunnudaginn hefst kl. 2 e.h. — Myndin er af Haraldi, Bessa og Valdimar í hlutverkum sínum. ® Bjarni Brekkmann meiddist Bjarni M. Brekkmann ljóð- skáld slasaðist föstudaginn 11. maí s.l. Varð hann fyrir strætisvagni á móts við Iðunn- ar-apótek og skarst illa á vinstri augnabrún, öxl og handiegg. Húsmœðravika SÍS haldin í Bifröst 13.-19 maí sl. Hin árlega húsmæðravika Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga og kaupfélaganna var haldin í Bifröst í Borgar- firði dagana 13.—19 maí. Sóttu hana 63 húsmæður úr öllum landsfjórðungum, Páll H. Jónsson forstöðumaður fræðsludeildar stjórnaði vik- unni en skólastjórahjónin í Bifröst stóðu fyrir móttökum á staðnum. Þetta er þriðja húsmæðra- vikan, sem1 SlS efnir til, og hefur aðsókn farið sívaxandi. Fræðsludeildin hóf hús- mæðrafræðslu 1957 og var ungfrú Olga Ágústsdóttir ráð- in til þeirra starfa. Ferðaðist hún um landið og hélt hús- mæðrafundi á vegum káupfé- laganna og stóð fyrir hús- mæðravikunum í Bifröst. Lét hún af störfum sl. sumar. Nú hefur Bryndís Steiriþórsdóttir verið ráðin til þess að annast húsmæðrafræðslu í sumar. Á húsmæðravikunni í Bif- röst voru flutt 116 erindi um margvísleg efni, s.s,. sam- vinnumál, bókmenntir, mynd- list, garðrækt o.m.fl. og sýnd- ar skuggamyndir og kvik- myndir og auk þess var þar um hönd höfð áýnikecmsla bæði í meðferð sáúmavéla’ög. prjónavéla og í borðskreyting- um. Þá sá Vilhjálmur Einars- son um útivist og leiki. Farin var skemmtiferð um Borgarfjörð í boði SlS og þeg- ið um leið heimboð • Hús- mæðraskólans að Varmalandi. Þá var farið til Borgarness og skoðaður staðurinn að Reykholti. Á morgnana voru flutt er- indi, eftir hádegi var útivist en á kvöldin voru um hönd hafðar ýmsar skemmtanir, svo sem söngur, félagsvist og bingó. Höfðu nokkur Sam- bandsfyrirtæki gefið góð verð- laun. Þá var eitt kvöldið haldin kvöldvaka, er hús- freyjurnar stóðu fyrir. Vik- unni var slitið á laugardag. Elzti þátttakandi vikunnar var 85 ára, Friðrika Jóns- dóttir fyrrv. ljósmóðir írá' Fremstafelli í S-Þing. Hlýddi hún á alla fyrirlestra vikunn- ar og tók þátt í skemmtun- unum. Sumarsýning í Ásgrímssafni safnið er opið þrisvar í viku I dag verður opnuð sum- viðfangsefni. Á sýningunni arsýning í Ásgrímssafni.;^ Áv iíeru landslagsmyndir frá ýms- í;sýttirigrf'þ'éksárí‘'hrJ láftazt • viðguötn i. -stöðumi.ó'Jiiriniig.'j myndir áð 'gefá''•áéin gíéggsft yfirlit frá Reykjavfk, úr Islandssög- um listþróun Ásgríms Jóns-- um og þjóðsögum. Olíumál- sonar- úm 50—60 áratíil. Einn- vérkin eru sýnd í vinnustofu ig að sýriá'sem riiai’gþættust Ásgríms, en vatnslitamynd- • ' ir í heimili hans. ' - Síðastliðið sumar var hald- "*■ ■ •■ in sýning með . líku sniðí '"'•■* sem þessi,, og. skoðuðu hana .m«a. ( erlendir gestir, Um leið og þessi sýning er opnuð, verður: til sölu í safn- inú lítið uþplag af Heklukorti því, sem prentað var fyrir síðustu jól, en seldist þá upp. Er þetta fyrsta kortið sem Ásgrímssafn lætur prenta í litum, og er hin fegursta- vinarkveðja og landkynning. En þar sem safnið er að- eins opið 3 daga í viku, mun kortið einnig verða til sölu í Baðstofu Ferðaskrifstofu rík- + isins. Ásgrímssafn, Bergstaða- I sumar mun Þjóðminja- stræti 74, er opið sunnudaga, safnið og Listasafn ríkisins þriðjudaga, og fimmtudaga verða opin á hverjum degi, frá kl. 1,30—4. Aðgangur opið 1,30—4 hvem dag. ókeyþis. Leiðréttíng Villa slæddist 'inn í fyrir- sögn á ávarpi því sem Guð- mundur Vigfússon borgarfull- trúi flutti á G-lista hátíðinni á Hótel Borg á miðvikudags- kvöldið. Fyrirsögnin áti að vera: öflug og þróttmikil stjórnmálasamtök alþýðunnar er grundvallarskilyrði raun- hæfrar vinstri samvinnu. 2) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 3. júní 1962

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.