Þjóðviljinn - 03.06.1962, Page 5

Þjóðviljinn - 03.06.1962, Page 5
HOIiLANDÍU . 2 C hcfu'r verid í Hollandiu aö hc'-.l- enzt. herliö háfi ráðizt' á sveit indónesískra fallhlífarhermanna á Fak Fak-svæðinu í Vestur- Nýju-Gíneu og- unnið nokkuð af vopnum og skotfærum frá Indó- nesíumönnum. Blaðið New Ycrk Times birti í ‘ dag forysíugrein um Vestur- Nýji’.-Gíneu. Blaðlð telur góða ypn tj.t þess að de’.tan verði leyst bráðíega þar sém báðir aðitar bafa báft göð orð um hana svo- neíndu Bunkeráætlun.. Indónesía 1-eiu.r samþykkt ályktun sem ,því að stjórr. ‘ Vestu.r-Nýju-Gínei-. yerði smám. samrn fengin Indónesiúmönnum í hendur. Hollendingar haía veitt áætiuninni viðtöku sem grund- velli íyrir frékari viðræður. Heimildarmenn í Washington segja að íulltrúar Indónesíu- manna og Hollendinga muni hittcst innan fárra daga og hefja aftur viðræður sínar um framtíð Vestur-Nýju-Gíneu. Gera þe;.- ráð íyrir að þeir hittist á þe;.m stað í nágrenni Washing- ton þar sem þeir ræddust við í tvo daga í marz. VIENTIANE 26 — Hin alþjóð- lega nefnd sem annast cftirlit nreö Laos hefur samið skýrslu nm ástandið í landinu og verður hún lögð fyrir hinn brezka og hinn scvézka formann á fjór- veklaráðstefnunni um Laos í Genf. Gerí er ráð fyrir að skýrslan verði scnd til Genfar á mcrgun. í skýrslunni mun yera sagt að HONOLULU 2,6 — Þrátt fyrir SvVaranir vísindamanna höfðu Bondarikjamenn ákveðið að sprcngja í dag kjarnorku- sprengju. í háloftunum yfir J hn- stoneyju í Kyn-ahafi. Nú hefur verið tilkynnt í Honulálu að sprengingunni verði frestað um sóíaiíhring, Ástæðan fyrir frest- uninni mun vera ób.agstætt veð- ur. . Sprenging þessi átti að vera su íyrsta af nokkrum kjarnorku- sr-rengingum sem Bandaríkja- menn, ætla sér að sprengja í há- loítu.num. Er talið að sprenging- ar þessar muni valda miklum glundroða í Van Allen geisla- beJtunum svonefndu og ekki ó- líklegt. að það kunni að baka mannkyninu varanlegt tjón. lítt hafi þokazt í áttina til stjórn- málálegrar lausnar Laosdeilunn- ar, en hernaðarlegar viðsjár hafi cukizt mjög í landinu síðustu þrjá mánuði. Hinsvegar er bent j á þá von sem vaknað hefur með þei.m nýju tengslum sem skap- ; azt hafa milli hi.nna þriggja prinsa í lándinu með myndun samsteypu.stjórnar fyrir augu.m. f skýrslunni er ekki nein ein- stök stjórnmálasamtök gerð ábyrg , fyrir vopnahlésbrstinu, og þá ! fyrst og fremst vegna þess að j qjg&gMhi b.eíur ekki verið l-iieift j Av.epejl Harrfínaji,. baindan.ski; vacou.tgqríkisráð'herrann sem ; an,nast máleíni austurlanda fjær. j ságði í gær að ástseða vaeri. til þtss að vænta þess að mynduð yrði scmsteypu.stjórn í Laos á næstu. vikum. á (safirði Neskaupstað — S.l. fi.mmtudag opnaði Ari Jónsson klæðskeri nýja fataverzlun í Neskaupstað. Verzlu.nin er til ihúsa að Hafn- arlbraut 22 í rúmgóðum og vist- legum húsakynnum. :Þess,i verzl- un heitir ,,Fcnn“ og er sérverzl- un með allskonar tilbúinn karl- menna- og baimafatnað, yfirhafn- ir kvenr.a og ýmislegan tízku- varning. Ari -Jónsson rekur enn- fremu.r fataverzlunina Faco í Reykjavík og Fons í Keflavík. Allur titbúinn fatnaður er frá Faco. Verzlunarstjóri er Ölöf Stefánsdóttir. ISAFIRÐI 1/6 — Nemendahljóm- ieikar Tónlistarskólans vcru haldnir á miðvikudagskvöldið. Þar komu fram 17 nemendur er iéku á píanó og írú Herdís Jónsdóttir söng einsöng. Skólan- um verður slitið á morgun. Fyrsti fondur bæjsrstjérnar Neskéupstaðar Neskaupstað — Hin nýkjörna bæjarstjórn Neskaupstaðar hélt fyrsta fund sinn s.l. fimmtudag. Jóhannes Stefánsson var kjörinn forseti bæjarstjórnarinnar og Bjarni Þórðarson ráðinn bæjar- stjóri. Ennfremur var kjörið í allar nefndir bæjarstjórnar. í bæjarráði eiga sæti Jóhannes Stefánsson, Eyþór Þórðarson og Vil'hjálmuiv Siguijbjömsson.. ISAFIRÐI 16 — Meyjarskemm- an verður frumsýnd hér á ísa- firði í kvöld í Alþýðuhúsinu. Leikstjóri er Sigrún Magnúsdótt- ir leikkona. messur Hrflgrímskirkja: Messa klukkan 11. Scra Sigur- jón Þ. Árnason. Bústaðasókn: Messað í Réttorholtsskcla klukk- an 2. Séra Gu.nnar Árnason. Oómk:rkjan: Messa kt. 11. Sóra öskar J. Þor- láksson. LaugarreskirUja: Messa klu.kkan 2. Aðalsafnaðar- Lundur að guðsþjónu.stu lokinni. Séra óaröar Svavarsson. Kirkja Öháða saínaöarins: Messa klu.kkan 2. Séra Emil Björnsson. Á sjómannadaginn 1962 sendir öllum meðlimum sín- um og velunnurum þeirra beztu kveojur og hamingjuóskir. 12 gerðir sóíasett, 7 gerðir borðstofuborða, 8 gerðir borðstofu- skápa, 9 gerðir borðstofustóla, ótal gerðir svefnherbergissetta. SKEBFAN, Kiörgarði Sími 16975 U T I B Ú : Þiljuvöllum 14, Neskaupstað, Þorgeir Kristj'ánsson, Hornafirði, Húsgagnastofan, Borgarnesi. 4ugl lýsið í Þj ©v ©* 2. janum Sunnudagur 3. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (g

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.