Þjóðviljinn - 03.06.1962, Side 11
Frá kaiidídatamótinu
Ritstjóri
Sveinn Kristinsson
Salo Flohr skrifar hugleið-
ingar um kandidatamótið í
..Moscow News“ 12. maí, þeg-
ar mótið er nýlega hafið.
Flohr seg.'r, að það sé aðeins
einn a.f þátttakendunum, sem
telji sig öruggan með að vinna
mótið í byrjun og það sé Ro-
bert Fischer. Hann hafi lýst
því yfir, að hann mun; vinna
mótið og bað sem Flohr telur
enn meira, einnig einvígið við
Botv'nnik. Flohr -játdr að
Fischer sé skæður keppinautur
hinna sovézku stórmeistafa • og
séu Sovétmenn ánægðir yfir
því, að þessi ungi sn'llingur
skuli hafa komið fram á sjón-
arsviðið, svo að þeir fái sem
harðasta samkeppni erlendis
frá. Hinsvegar telur Flohr ó-
líkiegt, að Fischer hafi þegar
náð þeim styrkleika, sem nægi
til að vinna slíkt mót sem
þétta.
Flohr segist alltaf hafa haft
mikla trú á Tal, en þó hái það
hcnum nokkuð, að honum
gangi tiltölulega verr gegn Sov-
étmeisturunum, en hinum út-
iendu þátttakendum. Tal sé
ólmur að ná einvíg; við Bot-
vinnik, en í Curacao sé að-
staða hans verri en á kandi-
datamótinu 1959, því flefra sé
af Sovétmönnum þar.
' Flohr telur að Benkö muni
verða neðstur eins og 1959.
V'rðast mér á bessu stigi litlar
h'kur til að sá spádómur ræt-
ist.
Grein Fiohrs er skemmtileg,
en e.'ns og fleir; rennir hann
auðvitað blint í sjóinn með
úrslitin á mótnu. Þó er senni-
legt, að sú spá hans rætist,
að einhver h.'nna fimm Sovét-
meistara muni vinna mótið.
Eftirfarandi skák frá Cur-
acao sýnir, að enn hefur Tal
ekki týnt jiiður manngangin-
um áð fullu þótt honum hafi
vegnað miður vel í fyrra hluta
mótsinsj
Hvítt: Filip.
Svart; Tal.
Kóngs-indverskt
1. Rf3, Rf6; 2. g3, g6; 3. Bg2,
Bg7; 4. 0—0, 0—0; 5. d4, c5;
6. c3 — (6. d5 er sennilega
sterkari leikur, en leiðir hins-
vegar að jafnaði O hvassari
■átaka. Og Fil.'p, sem að sjálf-
sögðu ber mikla virðingu fyrir
Tal, velur því rólegri le'ð).
6. -----b6; — (Með þessum
leik má segja, að Taj þvingi
andstæðing sinn til athafna-
semi, því ella næði hann í
það minnsta tafljöfnun með
Bb7).
7. Re5, d5; 8. a4, — (Þessi
framrás a-peðsins kostar hvit-
an talsverðan tíma, og þar sem
hann hefur enn ekki lokið lið-
skipan sinni, er hún vafasöm).
8. -----Bb7; 9. a5, Rf-d7;
10. Rxd7, Rxd7; 11. c4, — (Vel
meint, en ennþá virðist þó lið-
Re^riklæði
handa yngri og eldri, sem
ekki er hægt að afgreiða
til verzlana, fást á hag-
stæðu verði í •
AfíALSTRÆTI 16.
sk'pan hvíts ófullnægjandi til
slikra aðgerða).
11.------Dc8; 12. cxd5, exd4;
(Flestir menn svarts vinna nú
vel saman),
13. Bg5, e6; — (Nú hugsaði
hvítur sig um í 35 mínútur.
Það er ekki auðvelt fyrir hann
að finna út góða áætlun).
14. dxe6, fxe6; 15. Bxb7, —
(15. Db3 yrði svarað með 15.
------Rc5).
15. — — Dxb7; 16. axb6.
Dxb6. — (Línurnar hafa nú
skýrzt talsvert. Svartur stend-
ur nú betur að vigi, því lið
hans er virkara, ef á heild-
ina er litið).
17. Rd2, — (Eig; var nauð
synlegt að fórna peðinu á b2.
Betra var 17. Ha2).
17. — — Dxb2; 18. Be7
Hfc8; 19. Ha-bl, ,Db2-c2; 20
Hb7, — (Ef svártbr fe.r nú i
dfottningakaup vérða hrókar
hvíts of athafna-samir. Þvi
tekur hann þann kostinn að
reka hrókinn á brott frá 7-lín-
unni).
26. — — Dc6; 21. Hb7-bl
Re5; — (Ef 21.----------a5 þs
léki hvítur væntanlega 22. Rf3
Svartur gæt; þá trauðla svar-
að þeim leik með 22.--------e5
vegna 23. Db3t og síðan Rg5).
22. Db3, a5; 23. Ba3, a4; 24
Db4, — (Staða svarts virðist
unnin, en Tal teflir næstu leikj
miður vel).
24.------Dd5; 25. Hf-cl, Bf8;
26. Db2, Bh6; — (Tal óttast
líklega um kóngsstöðu sína, ei
hann léti biskupinn af hend'.
Bezt virðist þó 26. — — Bxa3
27. Dxa3, Hc3. T.d. 28. Hxc3,
dxc3; 29. Dxc3, a3 o.s.frv.).
27. f4, Rg4; 28. Hxc8t, Hxc8;
29. Hol, He8; — (Kóngsstaða
svarts leyfir honum varla að
fara í algjör hrókask'pti).
30. Hc5, Dd7; 31. h3, Reil; 32.
Rf3, — (Nú virðist hvítur vera
að fá mótvægi fyrir hið glat-
aða peð, því erfitt sýnist fyr-
ir svartan' að gera við öllum
hótunum hans. En tímahrak er
nú mikið á báía bóga).
Svart: Tal.
Hvítt: Filip.
32. — — e5; — Tal notfær-
ir sér tímahrakið og spennuna
í stöðunni til þessarar skyndi-
árásar, sem á ekki að standazt
ef hennj er rétt svarað. Eftir
33. Hxe5, er vandséð hvað
svartur hyggst fyrir).
33. Rxe5? — (Þar flanar
Filip beint í dauðann. Skyndi-
atlaga Tals hefur þannig náð
tilgangi sínum).
33. — — Dxh3, — (Nú er
bágt t.'l biargar. Hvítur fengi
ekki varizt mátinu með 33.
Db7, því bá kæmi 33. — —
Dxg3f; 34. Khl, De4; 35. Kh2
Bxf4f; 36. Kh3, Dg3 mát).
34. Da2t, — (Og þetta er
jafn gagnslaust).
34-------Kh8; — (Og nú
gafst Filip unp, þvi eftir 35.
Rf7f, Kg7 er leikurjnn úti).
Að nokkru stuðst við skýring-
ar rússneska stórmeistarans
Auerbachs.
Persónuleikinn
Bidstrap teiknaði íyrir Land ©g Foik
Það þykir tíð.ndum sœta, ef
verkamaður kveður sér hljóðs
á opinberum vettvangi, a.m.k.
um þjóðfélagsmál. Að áliti ráð-
andi eignastéttar á verkamað-
urinn aðeins að vera þægt og
hlýðjð vinnuhjú og taka þegj-
andi og hljóðalaust við öllu
sem að honum er rétt, hversu
slæmt sem það getur reynzt.
Lengst af var verkamaðurinn
svo réttlaus, að þótt á hann
væri ráðizt að ósekju og hann
barinn og brotinn við vinnu
sína var honum fleygt á glæ
og hartn lát.'nn „deyja drottni
sínum“ í fullkomnu umhyggju-
leysi. Verkamaðurinn var því
réttlausari en dauð álhöld hús-
bóndans; við þau var gert svo
lengi sem fært þótti. Enn er
það því miður svo að verka-
maðurinn er lægst íaunaður af
öllum launiþegum, oft fyrir erf-
iðustu vinnuna os lengstan
vinnutíma. Að áliti sérhags-
munamannanna á verkamaður-
inn að vera húsnæðislaus,
klæðlaus og menntunarlaus og
þræla alla ævitíð sína fyrir
húsbóndann. Verkamaðurjnn á
að vera ólæs og óskriíandi eins
og í fyrri daga Qg húsbónda
hans ieyfilegt að sparka hon-
um út úr atvinnunni, jafnvel
sjálfri tilverunnj, ef hann hlýð-
ir ekki boðum yfirboðara síns
eða skilar ekki því vinnuafli
lengur sem húsbóndjnn krefst
sökum ofþreytu eða slysfara
við vinnuna.
Þannig var boðorð auðmagns
um aldir. Boðorðið „Þú skalt
ekki stela“ virðist aðeins vera
bann, sem verkamaðurjnn á að
hlýða ef honum skyldi detta
í hug að tina í sig eitthvert
munngæti úr öskutunnum auð-
valdsins til að seðja með hung-
ur sitt, eða ónýtanlegar tuskur
t'l að skýla sér með í kulda-
köstum tilverunnar, þegar
kaupið hrekkur ekki til að
veita slíkt, þótt unnið sé meiri-
hluta dagsins árlð um kring.
En nú liggur næst að spyrja;
Hvers vegna stela menn? —
Það geta vafalaust verið marg-
ar orsakir til þess eins og ann-
ars. En tvær meginhliðar eru
á þessu fyrinbrlgði mannlegrar
náttúru, annars vegar skortur
og menningarleysi, hins vegar
takmarkalaus auðsýki.
Nú er því svo varið, að
verkamenn yfirleitt leyfa sér
ekki að stela. hvork: hafnar-
verkamenn né aðrir, nema e.t.v.
leigð þý til þess að ko.ma ó-
orði á verkamenn, svo auvirði-
legt sem það er. En hvaðan
hafa þeir fyrirmjmdina? væri
ástæða t.'l að spyria. Skyldu
þati ekki vera húsbændur
þeirra sjálfir sem kenna þeim?
Hversu margir þeirra eru ekki
uppvísir að milljónaþjófnuð-
um í æðstu stöðum þjóðarbús-
ins? Svo að ekki sé minnzt á
hvers konar óþarfa bruðl með
almannafé, eins og á sér Stað
hjá miverandi ríklsstjórn.
En úr þvi að nú er vsrið aS
minnast á ástandið við höfn-
ina mætti lika minnast á vöru-
skemmurnar sumar hverjar,
sem eru engan veginn rottu-
heldar, enda um 20 ára gaml-
ar Bretaskemmur eða Kana-
ská’ar. Hejta má, að í hverri
mjölstæðu séu rottuhreiður í
tugatali og svo að segja hver
poki meira eða minna sund-
umagaður eða með haugunt
af rottuskít. Þessir pokar fara
■síðan út á land og væri sæmra
fyrir heilbrjgðiseftirlitið aS
iíta eftir því, að meðferð á
mjölvöru sem til manneldia
fer sé betri en verið hefur, því
enginn veit hversu mlkið skað-
ræði h'.ýzt af slíkum óþrifn-
aði.
Það þarf varla að lá rottun-
um, þótt þær reyni að bjarga
sér sem bezt þær geta. Hitt
kann að vera, að annarskonar
Framhald á 14. síðu.
Sunnudagur 3. júrií 1962 — ÞJÖDVIL7INN — ^J^!