Þjóðviljinn - 03.06.1962, Page 13

Þjóðviljinn - 03.06.1962, Page 13
en Akranes vann leikinn 5:4 Akureyringar léku á sunnu- daginn á Akranesi við Skaga- | menn og fóru leikar þannig • að Akranes vann með 5 mörk- nm gegn 4. Það byrjaði samt j ekki byrlcga hjá Akranesing- um því eftir þrjár minútur stóðu ieikar 2:0 fyrir Akureyri. Pyrsta markið skoraði Magn- ús' Jónatansson úr vítaspyrnu, og það næsta skoraði Steingrím- ur með skalla. Þes-su til árétt- ingar skutu þeir litlu síðar hörkuskoti í stöng! -£• Patterson og Liston eiga áð keppa í Chicago; 25. sept- érnber, herma ný.justu frétt- ir B 1909 fré Odense varð danskur bikarmeistari í knatí- spyrnu. Liði.ð vann Esbjerg; meistara frá fyrra ári, 1:0 í úrslitaleik. Á íþróttamóti í Kirkene stckk Arthur Paulsen, 18 ára, ! 14,42 m í þrístökki. ÍC Á frjálsíþróttamóti í Finn- . landi sigraðj., Ankio i stang- arstökki, stökk 4.50. Svíinn Rialdo og Finninn Koskela stukku 4.45. Átta menn stukku 4.35 og hærra. Ankio átti 3 góðar tilraunir við 4.81 m. Stig Backlund stökk í þrístökki 15.46 m og Makinen kastáði kúlu 16,16 m. ic líalinn Caí.'ío' Lieyore kastað.i spjóti 83,75 m á móti í Innsbruck fyrir akömmu pg er það bezti árangur í þess- ari grein í ár. Á sama móti kastáði Skobla 17.87 m. í'kúlu og Thun Austurríki kastaði sleggju 66,82 m. ir Alþjóðlega olympíuráðið b.eldur 59. fund sinn í Moskvu 4. júní. Á fúndinum verður rætt um komandi ciympíu- leiki, vandamál austurs og vesturs á íþróttasviðinu og ennfremur verður rætt um hugsanlegar bre.vtingar á ó- hugamannareglunum. Það var ekki fyr en um: mjðjan hálfleiikinij,, að Ingvari tókst að skora fvrs'tu - m.ark. Skagamanna, og litlu síðar jafnar Akranes. Enn taka Ak-: ureyringar forústunþ. og þá úr vítaspyrnu, sem Magnús tók 3:2. Nokkru síðar jafnar Jó- hannes. Þórður eykur töluna í 4:3, og hann átti líka siðasta markið hjá Akranesi. Um. miðj- an hálfleikinn skorar Stein- grírnur 4. mark Akureyringa. Var greinilegt að norðanmenn ætluðu að minnsta kosti að jafn.a, því þeir sóttu ákaft síð- ustu mínúturnar. og bar þaö vott um að þeir séu að kom- ast í þjálfun. Ríkarður lék með Akranesi sem aftu.rliggjandi miðherji og lagði. mest í bað að leggja knöttinn fyrir samherjana • og stjórna liði sínu' og hafði það sín mjög góðu ahrif, og vera hans í liðinu er því mikill 1 styrkur. Jóhanhes er aftur komin.n ú sinn stað og átti góðan fyrri ■hálfleik, meöan úthaldið ent- ist, sending hans til Ingvars, '\ þegar hann skallaði í mark, var góð. Skúli var vj.nstr: , útherji og: átti sæmilegan leik. Vörnin!i var ekki vel s3m.5ti.nt, en þó er. liðið í heild vaxandi. Bogi. var miðframvörður, og virðist líka vera að komast í þjólfun. Um 3ð þátttak- endur i EðP-máti EÖP-mótið verður haldið á MelaveHinum á mánudags- kvöldið cg hefst keppni kl. 20.30. Þátííakendur eru rúm- Icga 30. I 100 m hlaupi eru meðal þátttakenda Valbjörn og Úlfar Teitsson í 400 m blaupi. Grétar | Þorsteinsson, í 1500 m hlaupi i Kristleifur og Agnar Leví, í. kringlukasti Hallgrímur. Huse-j by og Friðrik, í kúlu.varpi Hu.seby og Guðmundur, í lang-' stökki Þorvaldur Jónássóh, j Úlfar, Valbjörn og Einar og í , h'stökki Jón Óiáfsson. Jón Pétursson er ei.nnig meðal þátt- takenda, en han’n keppir aðal- lega í köstum. ", Lið Akureyrar er eínilegt, ■ski.pað úhgum mönnum, og „satt að segja íá þeir enn ekki það útúr því sem í ,því býr, Þejr eru íljótir, margir þeirra lei.knir, og leika oít skemmti- lega knattspyrnu. Þá vantaði að þessu sinni Jón Stefánsson og má vera að . fjarvera hans hali gert það að verkum, að •vörn’n vi.rti.st um of opin og lei.ku.r hennar ekki nógu skipu- legur. Þetta kom sérstaklega fram er þeir áttu í höggi við íngvar og Þórð, sem léku mcd nraða. ,, ■ YáSroftfSt á þetta AAúreyrar- lið eftir cð finna sjálft sig og . þá rriega liðin sannárlega vara rig. E'nar átti mjög góðan leik í markinu og varði. oft meist- aralega. Steingrímur átti einnig góðan leik. Veður var gott, og áhorfend- ur margi.r. Dómari var Grétar Norð- i jcrö, og niun ýmsum hafa þótt sumtr dómsniöurstcður hans nokkuð vafasamar. H+F. K.eílvík.'ngar léku gegn. Vík-I ing. á uppstigrtingai’dag, o.g- iór , leikurinn ' 'fram' * á ' Melávellin- j um. Keflvíkjngár sigruðu rheð 5 mcrkum:; gegnf efnu' o'g . hefði-i sá si.gur getað orðið sfærri. j Víkingarnir áttu ekki góðan j leik að þessu sinni, en þau fáu upphlaup, sem þeir gerðu að marki Keflavikur, set'y vörn þe'rra í _mikinn vanda. En það var eins með Víkingana, þeir komu.st líka í mikinn vanda er upp að markinu kom og vannst lítið úr sóknartilraun- unum. Keflvíkingarnir eru ekki ei.ns góðir og þeir hafa verið und- anfarin ár. Þó er framlínan tilbúin ti.1 átaka, en vörnin er aftur á móti léleg. Hlíðar-fram- verðir eru þó nokkuð góðir, en bakverðir og miðframverð- ir virðast æfingarlitlir og klaufskir., Markvcrður . íékk | ’ekki að. sýna .getu aína í þess- um leik. Mörk Keflavíkur settu. ..þeir(íl Einar . Ma.gnússon, Sig. Albcrtssgn, Jón Jóhannes- son og Högni Gunnlau.gsson 2 rnörk. Ólafur á 23. mín. síðari hálf- vleiks,' ' í íéikhléi var staðan 3:0. Guðbjc-rn Jónsson dæmdi leik- jnn aiivei 1: og Skur- eyrí á MaScveili kS. 16.30 í dag Valur og Akureyri leika í 1. deild á Melavellinum í dag kl 16.30. Leikurinn átti upphaflega' að fara fram fyri.r norðan, en völlurinn þar og Laúgardals- yöl!urin.n eru báðir iila fallnir til keppni ein.s og sak':r standa. 1 Þróttarar léku í Hafnarfirði ;að kvcldi uppstigningardags við heimamenn í 2. deildar keppninni og sigmiðu með ,5 njörkum gegn., einu. Staðan í Mark Víkings setti h. innh. , -.'leíkhléi var 2:0. I gær léku þessi keppninni: Iið í HM- ‘tlruguay — Júgóslavía Chile — ítalía Brasilía — Tékkóslóvakía Árgentína — England *í dag leika þessi lið: Colombía — Sovét Sviss — V-Þýzkaland Mexíkó — Spánn Búlgaría — Ungverjaland 1 þriðjudagsblaðinu verður hægt að skýra frá úrslituni þessara lcikja, en næst vcrður , keppt á miðvikudag. aðstandendum þeírrca beztu kveðjur á sjómannadaglnn Sunnudagur 3. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — Q 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.