Þjóðviljinn - 06.06.1962, Síða 3

Þjóðviljinn - 06.06.1962, Síða 3
Káppróður og kappsigling Neskaupsfað-Ós NESKAUPSTAÐ 5/6 — I Nes- kaup's-tad var sjómannadagurinn haídinn hátíðlegur. Á laugardag kepptu 6 sveitir í kappróðri og varð hlutskörpust sveit vb. Bjargar og sveit sjómanna. Á sunnudagsmorgun fóru bát- ar kappsiglingu um fjörðinn. Kl. 2 e.h. var haldin guðsþjón- Sýning á sovézk- um bókum og vörusýnishornum Á föstudaginn vefður opmið í Snofrasal, Laugavégi 18, sýn- ing á bókum og vörusýnishorn- um frá Sovétríkjunum. Það er Mál og menning sem stendur fyrir sýningu þessari, er opin verður nokkra daga. Við opnun sýningarinnar flyt- ur sendiherra Sovétríkjanna, Alexander Aiexandroff, ávarp en einnig verður sýnd stutt kv/kmynd. Mörg innbrot í fyrinótt voru framin allmörg inribrot hér í Reykjavík. í verzl- unina Ninon í Ingólfsstræti var btotizt ihn þriðju._ fióttina í‘ röð og' áíölið ?þar 10 ki’enká^um ur poplín og einhverju af vetrár- kápum en í gær var ekki vitað fyrir vissu hve miklu. Hjá Cara- bella að Vitastíg 1 var stolið nær 2800 krónnm í peningum, en á hinum stöðunum höfðu þjófarnir lítið uPP úr krafsinu. 'usta í kirkjunni. Séra IColbeins messaði. Lagður var blómsveigur á leiði óþekkta sjó- mannsins. Kl. 4 var útisamkoma við sundlaugina og setti Ragnar Sigurðsson samkomuna og af- henti verðlaun þeim er sigruðu í kappróðrinum. Ávörp fluttu Ei- ríkur Ásmundssc.n útgerðarmað- ur og Guðmundur vélstjóri. 1 sundlauginni var sýnd með- ferð gúmbjörgunarbáta og þeir blásnir upp í sundlauginni Lúðrasveit Neskaupstaðar lék undir stjórn , Haraldar Guð- mctndssoniu'í Um kvöld'dið'ivar dansað í Eg- ilsbúð. Fleiri hand- tökur á Spóni MADRID 5 6 — Fasistastjórnin á Spáni hefur síðustu dagana látið handtaka fimm menn fyrir að hafa í frammi áróður meðal verkamanna í Madrid. Jafnframt voru nokkrir menn handteknir í Barcelona fyrir að dreifa flug- ritúm meðan haldin var hatíð til að minpast sigra Francos í borgarastyrjöldinni. Þá hafa sjö prestar verið handteknir í San Sebastian. Nótabófur endurbyggður Gullfaxi með 1300 tunnur til Neskaupstaðar NESKAUPSTAÐUR 5/6 — Á sjómánnadaginn kom vb. Gullfaxi h/ngað með 1300 tunnur síldar, er hann veiddi á leiðinni frá Faxaílóa o.g hingáð aust- úr. Þetta er fyrsta síldin er berst til Neskaupstöðar í ár, en undirbúningur er nú hafnn fyrir sildyeiðar. í sumar Verða reknar hér fjórar síldarsö’.tunar- stöðvar, Drífa h.f., Sæsiif- ur h.f.. Máni h.f. og Sam- vinnufélag útgerðarmanna rekur síldarsöltunarstöð. „Slys“, íslenzk fræðslumynd, frumsýnd í gær f gærdag var frumsýnd í Tjarnarbæ kvikmyndin „Slys“, sem Reynir Oddsson hefur séð um töku á fyrir Fræðslumynda- safn ríkisins, en SVFÍ sá um kostnaðrhlið myndatökunnar. Gestur Þorgrímsson bauð gesti velkomna og kvað þessa mynd fyrstu tilraun til kennslumynda- gerðar hér á landi og ætti mynd- in fyrst og fremst að skýra hug- takið slys. Hann færði þakkir Gunnari Friðrikssyni, Jóni Odd- geiri Jónssyni og ýmsum öðrum er áttu þátt að gerð myndarinn- ar. Myndin er stutt Og á margan ,hátt vel gerð. Forðast er að sýna hroilvekjandi atvik og tónlist er af skornurii skammti, en smekk- leg. 1 myndinni leíka tvær litl- ar stúlikur er heita Ingunn og Ragnheiður og leysa þær hlut- verkin vel af hendi. Kvikmyndatökumaðurinn. Réynir Oddsson, er staddur í París um þessar mundir við frekara nám. Myndin er frá Vestmannaeyj- um, tckin í skipasmíðastöð Gunnars M. Jónssonar fyrir skömmu. Þar hefur verið unn- ið að því að gera upp cða cndursmíða gamlan nótabát, smíða á hann stýrishús, þil- far o.s.frv. Smiðirnir sem sjást á myndinni eru Jón Gunnarsson og Hafsteinn Stef- ánsson. Árvakur, hið nýja fiufninp- og vinnu Hið nýja vitaskip, Árvakur, verður jöfnum höndum notað til flutninga og sem vinnuskip í sambandi við vita- og hafnar- framkvæmdir, sagði Aðalsteinn Júlíusson vitamálastjóri, er hann sýndi blaðamönnum hið nýja skip í gær. Skipstjóri er Guðni Thorlasíus, fyrrum skipstjóri á vs. Hermóði, 1. stýrimaður Ásgrímur Björns- son <g 1. vélstjóri Þorvaldur Ólafsson. Nær 400 br.tonna skip Vs. Árvakur er 381 brúttólest Jafntefli hjá Fram g KR 1 gærkvöld léku í 1. deild KR og Fram. Jafntefli varð 1:1 og varð fvrsta markið sjálfsmark Ihjá KR, í fyrri hálfleik, en 'Cunnar Felixson jafnaði í síöari hálfleik. Leikurinn var á köflum allvel leikinn, en veður var óhagstætt til keppni. Fram er nú efst í 1. deild með 5 stig eftir 3 leiki. að stærð, 43.5 metrar að lengd, 8.3 m að breidd. Skipið er smíð- að í skipasmíðastöðinni Bodewes Scheepswerven N.V. í Martens- hoek í Hollandi, en sama stöð smíðaði einriig Vestmannaeyja- skipið Herjólf. Árvakur var sjó- settur 8. marz sl. og aíhent vita- og haí'narstjóra 26, f.m. Skipið er smíðað samkvæmt ströngustu kröfum flokkunarfélagsins Lloyds og samkvæmt íslenzkum reglum, styrkt fyrir siglingu í ís og á ýmsan hátt vegna síns verkefnis. Aðalteikningu, upp- drætti oú smíöalýsingu gerði Hjálmar R. Bárðarson skipa- skoðunarstjóri í samráði við vita- málastjóra. Sérstakur -útbúnaður Sérkennilegast í gerð skipsins ■er að þaö er fráVnbyggt. svo- nelndur bakki nær aflur aö miöju skipi, en þar fyrir aftan cr rúmgott vinnuþilfar. Árvakur er flutningaskip með stóra lest- arlúgu, en sérstaklega útbúið til að geta lyft þungum hli%im eins og baujum 02 legufærum þeirra. Mastu.r er mjög sterkt og bómur tvær; getur önnur lyít 5 tonnum en hin 12 tonnum. Þrjár vökvadrifnar losunarvind- Ná- kvæmni í síðasta eintaki ,,Frjálsrar þjóðar“ birtist svohljóðandi þakkarávarp frá „Þjóðvarnar- flokki íslands": „Að endingu skulu þeim, sem veittu okkur stuðning fyrir og eftir þessar kosningar, færðar þakkir, og við vonum, að þeir gefist ekki upp, þótt syrt haf; í álinn.“ Eins o.g sjá má er þetta orðað af mikllli n/kvæmni; í'lokkurinn sér ekki ástæðu til að þakka, veittan stuðning á sjálfan kosningadaginn. Allur er varinn góður Lítið heyrist nú minnzt á það mál sem talið var verð- skulda hinar stærstu fyrir- sagnir skömmu fyrir kjördag, njósnamálið mikla. Um le.’ð og kjóscndur höfðu lokið við að tcikna hina mikilvægu krossa sina var áhugi hernámsblað- anna rokinn út í veður og vind. og nú sjást ekki lengur myndir aí skuggalegum njósn- ara. göfugum flugmanni, hættulegum biýanti, ónýtri flugvél, lögreglubílum og sendiráðsbyggingu. Ekki fara heldur neinar sagnir af þvi hvort utanríkisráðherra sé búinn að snara út þeim 420 þúsundum króna sem taldar voru andvirði kosniriga fréttarinnar miklu. í siaðinn gerist það að Alþingi íslénd: inga sendir þingmannanefnd í vináttuheimsókn til Tékkó- slóvakíu. einn mann úr hverj- um flokki undir forustu eins ágætasta leiðto.ga Alþýðu- flokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra. Á nefndin að ferðast úrn Tékkösíóvakíu í hálfan’ mánuð. og er sízt að efa að formaður hennar muni halda margar fagrar ræður um vinarþel íslemzkra stjórnaryalda íil Tékka og Slóvaka. Jafnframt verður þarlendum þingmönnum að sjálfsögðu boðið cð sækja ísland heim í staðinn. En það vekur furðu að þingmennirnir laumast í þessá mikilvægu för sína. Al- þ'ngi íslendinga sery’ir ekki frá sér neina fréttatilkynn- ingu um vináttuheimsóknina, og hefur slíkt þó alltaf ver- ið siður o2 þótt sjálfsögð kurteisi. Ekkj skýrá hernáms- blöð.'n heldur neitt frá ferða- lagi þingmanna sinna. Vænt- anlega gefur rannsóknarlög- reglan þessari skuggalegu leynd gætur 02 fylgist að minnsta kosti vandlega með því að þ'ingmennirnir hafi enga blýanta í iórum sínum þegar be!r koma heim. — Austri. ur gegna hver sínu hlutverki við losun og lestun og við ýmsa vinnu á skipinu. Á hekkinu aft- ast er stýrisrúlla fyrir drattar- taug, en ú þessari rúllu má lyfta 30 tonna þunga úr sjó, Vinnuflokkur rúmast um borð Um borð eru vistarverur fyr- ir bæði áhöfn og starfsmenn við vita- og hafnargerðir, samtals 20 manns. Er borðsalur og eldhús emnig miðuð við þennan fjölda. Þá er í skipinu verkstæðispláss til að vinna í við ýmsar viðgerð- ir vegna vitanna og innangengt úr þessu verkstæði ofan aðalþil- fars niður í lestina. ! skipinu eru að sjálfsögðu öll nauðsynlegustu siglingatæki og björgunartæki af beztu gerð, og að auki er sérstakur landgöngu- prammi, ætiaður fyrir utanborðs- mótor. til n'otkunar við lendingu við vita þegar flytja þarf varn- ing og starfslið í land. Gert er ráð fyrir að skipið geti unnið við lagningu og viðgerðir á sjó- köplum fyrir rafmagn og síma og er m.a. dráttarvinda skipsins sérstaklega útbúin í þeim til- gangi. Aöalvél skipsins er 1000 hest- afla DEUTZ-díselvél. hjalparvél- ar tvær af sömu gerð. Gang- hraði í reynsluför reyndist 13 Vnílur. Verð skipsins nemur 16.5 millj. króna með öllum húnaði. Syntu á 52 mín- útum úr Engey Á s.iómannadaginn syntu þeir lcigreg'luþjónarnir Axel Kvaran og Eyjólfur Jónsson úr Engcy inn á Reykjavíkijrhöfn á skemmri tíina * cn ádur hefur máðst á Engeyjarsundi. Vegalengdina syntu þeir. á 52 mínútum, en í fyrrasuma - Var tími þeirra á Engeyjarsun dinu 1 klst, og 12 sek. Töluvert kröpp a.lda v ir út', þegar þeir Axel oy Fyjólftir syntu á sjómannádcg n í óg. sjávarhiti 9 'gráður. Þ ; • komu að landi skömnvj c ‘'ur, ,e i ‘kappróður skipshaín.i h'fri- i höfninni Miðvikudagur 6. júr.í 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (*J \ 0

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.