Þjóðviljinn - 06.06.1962, Page 5

Þjóðviljinn - 06.06.1962, Page 5
 NEW YORK 5/6 — U Thant framkvœmdastjóri Sam-| eí M. er satt að þessar ts)-.' einuðu þjóöanha sagöi á blaöamannafundi í dag, að rauriir séu nauðsyn vegiva oryg& hann .teldi mjög óæskílegar kjarnorkutilraunir Banda- ríkjamannar sérstaklega kjamorkusprengingar þeirra, í mikilli hæö yfir jöröu. Þessúm sprengingum væri ekki hægt aö iíkja viö ánnaö en mjög hættulega sálsýki. ir grísKií' lýöræöissihnar; og föðurlandsvinii’ hafa sent frá sér bréf þar sem þeir biöja um hjálp í bar- áttunni gegn fasismanum sem ógnar nú Grikklandi í jannaö sinn. Bréfið er samiö af föngum í Eginafang-. tlsinu og er undirritaö af M. Glezos, A. Ambatélos,/S. Pápianis og K. Tsakiris. Bréfiö hljóöar þannig í laus- legri þýðingu: U .Thant minnti á, að hann ! Bandarikjamanna úti í geimnum sé mál alls mannkyns, allra þjóða og ailra Því hljóti nú ■ sú spuraing að vakna hvort nokkurt eitt ríki haíi rétT til l)ess að tska á eigin spýtur á- kvörðun um notkun háloftanna hefði áöur lýst yfir þyí að hann . vséri andyígur öllum nýjum .kjarnorjtulilraunum. Skoðanir . sínar væru í algjöru samræmi ,vi.ð samþykktar ályktanlr ’; alls- herj.arþingsins um þessi mál. Fýriraetlanir Bandarikjamanna til slíkra helsprengjutilrauna. um að . sprengja kjarnorku- sprengju.r í mikilli hasð yfir Kyrrahafi væru alveg nýr og al- variegii þáttur í slíkum 'filjfaun- u.m, og ég óska að þær veröi ekki framkvæmdar, sagði fram- kyæmdastjórihn. Hanri minnti einnig á, að fjöldi heimsþekktara vísindamanna úr víðri veröld heíðu mótmælt þéssum. fyrirætl- unum Bandaríkjdmanna, strax og þær voru kunngerðar. Þessir vísindamenn hugsa ekki fyrst og íremst um sjálíán sig heldur um velíerö mannkynsins, sagði U Thant. I öðru lagi sagði U Thant að himingeímurinn yæri ekki réttindalaúit og regíulaust svæði þar sem hver mætti haga pér eins cg honum sýndist. Geimurinn tiiheyrir' öllum þjóð- urþ jaint, og ég álít- að fýrirhug- aðai’ tilrapnír Bandarikjamanna lýsi mjög hættulegri sáisýki, ssgði- U Thant. is þjóðarinnar, er skylt að kanna hvort öryggi ckkar væri ekki betur ti-yggt með ráðstefnu vís- indamanna úr öllum heimi, er fjölluðu um þessi mál á visinda- legum grundvelli. Ef Bandaríkja- menn gera slíkar kjarnorku- vopnatilraunir á eigin spýtur, gefum við Sovétríkjunum tilefni til að gera samskonar tilraunir, og þannig er hafið nýtt kapp- hlaup, sem haft getur hinar hræðilegustu afleiðingar, segir New York Times. nýlendustefnu Afríku verði útrýmt Gagnrýni New Y’orlc Times 'Pláðið New Yojk Times,rgagn- rýnir ■ harðlega fyrirsétlanir Bandaríkjamanna um að spréhgja kjarnorkusprengjur í geimnum. BÍaðið riúnnir á um- roæli erlendra vísindamanriá um þessar sprengingar, og ségir m.a. að til þéssa hafi tilraunir með múgmorðsvopn verið gerðar inn- an vissra landfræ.ðilegra tak- markana, og þær hafi aldrei gef- ið tilefni til ótta meðál allra þjóða íyrr en nú, er Banda- ríkjamenn hyggjast spréngja hel- sprengjur úti í geimnum. Blaðið segir að kjamorkusprengingar Jouhaud tekinn af lífi í dcg t’AR.lS 5/6 — 1 umræðum í franska þinginu, þegar verið var hð ræða vantraust á ríkisstjórn- ina, lýsti einn hægriþingmanna ýffr iþví að OAS-forsprakkinn Edmond Jouhaud yrði tekinn af lífi í dögun á morgun, miðviku- 'dag. Jouhaud var dæmdur til dauða i aprílmánuði s.l. fyrir þátttöku sfria. í herforingjauppreisninni í Alsír í fyrra og fyrir starf sitt W næ.stæðsti foringi OAS-morð- samfakanna. Heimsókn iMiðvikúdaginn, 6. þ.m.‘ er hr. Thpfkil Kristensen, aðalfram- .'kvasmdastjóri Efnahags- og Fi ’arrúa rastofn unarinn ai' í París <OECD) væntanlegur til landsins Í -tveggja daga opinbera hcim- sókn. • ' ' • v ■ Accra 5 6 i—. Um 200 afríkansk- ir lciðtogar höfu f dag lokuð iiindahöld I Acofa, höfuðborg Ghana. Tilgangur fundarins er 'að ræða áróðurs- og baráttuhætii í síðasta áfanga frclsisbaráttu Afríkuþjóða. Nkrv.mah, forseti Ghana, setti ráðstelnuna í gærkvöld. Hann iagði til að Afríkuríkin tækju þegar upp nána samvinnu um efnahagsmál. Einnig hvatti hann til þess að komið yrði á stofn sameiginlegri herstjóm frjálsra Afríkuríkja. Nkrumah sagði að Efnahags- bandalag Evrópu væri aðeins tæki til að fullnægja gróðafíkn hinna heimsvaldasinnuðu ríkja. Einnig væri tilgangur þess að hindra Afríkuríkin í að taka upp hlut- leysisstefnu á stjómmálasviðinu gagnvart stóiweldunum. Ef Af- ríkuríki iétu ánetjast Efnahags- bandrlagi Evrópu, eins og ýmis öfl stefndu að. mvndi arðrán Vest.ur-Evrópu. þiaka efnaliagslíf Afríku, sagði Nkrumah. Hernaðarsamvinna Ef ekki verður komið á fót s^meiginlegri herstióm Afriku- ríkia, eiaum við ‘það á hættu að t'uður-A.frika eða eitthvert ann- að nýlendt’.veldi svifti okkur frelsi hvern af öðrum, sasði Nkrumah. En sú hætta er einnig fyrir hendi, ef við tökum ekki upp samvinnu á hemaðarsviðinu, að eitt og eitt ríki verði dregið inn f hemaðarbandalög heims- valdaslnnuðu ríkianna, og slikt væri stórhættulegt fyrir okkur öll. Nkru.mah sagði að Afrikub.ióð- imar yrðu þegar í stað að brúa hau bi). sem heimsi'aldasinnar revna að k-ma á milli Afríku- ríkianna í bví skyni að auka '•".ndrung þeirra. í lok ræðu smnar sagðist Nkrumah vona að þessi. frelsis- ráðstefna í Accra mvndi festa sfðnstu fiai’rnar í Ifkki.stu gam- allar og nýrrar nýlendustefnu. Á ráðstefnunni eru m a. fu)l- tníar frá Angóla, Suður-Afríku. ‘hiðvestur-Afríku. Betsjúana- landi, Swasilandi, Spönsku Gin- eu, Kenýa,, Nörður- óg Suður- Rhodesíu og frá Zansibar, en mörg þessara landa haía enn ekki öðlazt frélsi. Þegar pest hitiersíasismans sáði dauða o® eyðilegsinru yfir hin hernumdu lönd og k’ær hakakrossins ristu djúp sár í líkama Evrópu — í Dachau, Auschw.tz, Oradour-sur-Glane og Lidice, Kalavryta og Dist- oroo.n — bá réðust aUar þjóðir og iafnvel okkar eigin, staðráðn- ar í að verja heiður mannkyns- ins og menningar.nnar og tryggja börnum sínum betri morgundag, einarðlega gegn hinni fasistísku ófreskju og kæfðu hana í hennar eigin gren?. Hinn 9. maí 1945 hringdu klukkurnar inn mikinn fagnað- arboðskap. Baráttu okkar hafði lokið með s.gri, bað sem okkur hafði dre.vmt um hafði unnizt — nýtt frjálst líf hófst okkur til handa. En sigurklukkurnar þögnuðu í landi okkar. Fylgisveinar her- námsl.ðsins, þeir sem höfðu staðið aðgerðar’ausir fneðan þjóðin háði hetjulega baráttu, nú hrifsuðu þeir vöídin með hjá’.p erlendra byssustineia og vörpuðu okkur inn i myrkur sem áttj eftir að breiðast út og verða enn svartara. Fasisminn ógnar iandi okkar á nýjan íélk. Hinni andfasistísku baráttu ér enn ekki lokið. í átján ár háfa þa-,i járn ryðgað sem f.iotra híndur okkar, sem særðust í baráttunni gegn íasismanum. 15.000 meðlimir úr andspyr’*u- hreyfingunni liggja nú í dýfl- issum vegna jbess að þeir hafa andstyggð á fasismanum og börðust og berjast gégn hon- um. Við m'nnum ykkur á sameig- in’.ega baráttu okkar, ást ykkar til mannkvnsins, menningarinn- ar og framþróunarinnar. Viíf snúum okkur t.l ykkar, vopna- bræðra okkar í heimsstyrjöld- inni síðari, og biðjum ykkur um stuðning. Við munum ganga úfc úr hinum grisku fangelsum og land okkar verður frelsað und- an hinum nýja fasjsma. Við þrýstum bróðurhönd ykk- ar. Q &VFFNSÖFAR 0 SVFFNBEKKIR r~i ET.nirnssETi HÚSGAGNAVERZLrUN ÞÖRSGÖTU 1 Allskonar veifingar Seljum allskonar vcitingar. Fast fæði og cinstakar máltíðir. Bjartir og vistlcgir samkomusalir. B jört og rúmgóð gestaherbergi. Onnunist veizlur og samkvæmi, scljum smujrt brauð og veizlumat. l'yrsta flokks matur. Góð þjónusta. Leigjum berbergi og sali til fundahalda. Koma stærri ferðamannahópa óskast tilkynnt með sem 1-eztum fyrir) ara. Eiita hótelið HB í Vestmannaeyjum Heiðar\’egi 15, Vestmannaeyjum. Símar 421 og 422. KEFLAVl K Þ]öSvil]inn vill ráða útsölumann eSa konu, i Keflavik , karl Uppl. á skrífstofu blaSsíns, SkólavörSu• stig 19. - Simi 17500 Miftvikud&gur 6 júní 1962 — ÞJÖÐVILJINN (8

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.