Þjóðviljinn - 20.06.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.06.1962, Blaðsíða 2
I dag cr miCvikudagur 20. júní. Eylverius. Xungji í hásuðri kl. 2.21. Árdegfsháflæði kl. 6.46. Siðdegisháflæöi kl. 19.08. Nactúrvarzla vikuna 16.—22: jiiní er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 1Í911. Neyöarvakt LR er alla virka (jagi nema laugardaga klukkan 13—17, simi 18331. SJUkrabifreiöin 1 Hafnarflrðl £ oii: 1-13-36. S% ÍÉ eoRfessnm l-Va 9 fi V' v 1 d Eimskipafélag lif.ands: Brúarfoss fór frá N.Y. 15. þm. til Rvíkj’.r. Dettifoss fer frá R- vík i k'völd til Vestfjarða cg Ak- ufeyrar. Fjalliöss er í Reykjavík. tG'pðafoss fór frá Hamborg á .‘morgun til Reykjavíkur. Gullfoss lór frá Leith í gær til Kaup- 'inannahafnar. Lagarfoss fór frá Rvík í gær til Akraness og Pat- reksfjarðar. Reykjafoss fór frá Súgandafirði í gær til Stykkis- hólms og Haí'narfjarðar. Selfoss íör frá Dublin 15. þm. til N.Y. Tröllafoss fór frá Gautaborg 16. þm. til Rvíkur. Tungufoss er í Gautabcrg, fer þaðan á morgun til íslands. Laxá lestar í Ham- borg 26. þm. Medusa lestar í Antverpen 28. þ.m. Skipadeiid SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er í Keflavík. Jökulfell lestar á Húnaflóahöfnum. Dísarfell er á ísaCirði. Litiaíell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er í Archangelsk, íer þaðan 21. þm. áleiðis til Rouen í Frakklandi. Hamrafell kemur 23. þm. til Ar- uba. fer þaðan 25. þm. áleiðis til Rvíkur. Skipaútgcrð ríkisins: Hekla kom til Rvíkur kl. 7.30 í morgun frá Norðurlöndum'. Esja fer frá Rvík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Herj- ólfur er í Rvík. Þyrill er á Norð- uriandshöfnum. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöld austur um land í hringferð. Jökiar Drangajökuil er í Rostock, fer þaðan til Rotterdam. Langjökull fór í gær írá Helsingborg til Klaipeda og Norköping. Vatna- jokull' fer frá Grimsby i dag til Hamborgar, Rotterdam og Lon- flugið Flugfélag lslands: Millilandafliíg: Gullfaxi fer til Oslóar og K- hafnar kl. 8.30 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 22.15 í kvöld. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Egiisstaða, Hellu. Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja 2 ferðir. — Á morgun er áætlað að fljúga til Aku.reyrar 3 ferðir. Egilsstaða, Isafjarðar. Kópaskers, Vest- mannaeyja 2 ferðir og Þórshafn- ar. LofiIeiÓir hJ' • Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 5. Fer til Oslóar og Helsingfors kl. 6.30. Kemur til f baka frá HeJsingfors og Osló kl. ,»24. Fer til N.Y. kl. 01.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N. Y. kl. 6. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahaí'nar og Stafangurs kl. 7.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Stafangri, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 23. Fer til N.Y. kl. 00.30. trúlofun Þann 17. ..júní opinberuðu trúlof- un sína u'ngfrú Hu.Ida Valdi- ,» marsdóttir og Elís Gíslason skip- stjóri Grafarnesi Grundarfirði. Síðastliðinn föstudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurlaug Kristjánsdóttir stúd. phil. frá Siglufirði cg Ingólfur Sveinsson stúd. med. frá Neskaupsstað. i'undur í Tjarnargötu 20 í kvöld klukkan 9 stundvísi. G agnfrteðgskól'anum við Vonar-stnét.' var' "-ságt upp fimmtudaginn 14. iúni. í skól- 'anrr .voru innritaðir'215 nern- endur í 10 bekkjadeildum. 194 nemendur bjuggu sig undir landspróf miðskóla og vorú heir í 9 bekkiadei'dum. ?1 ^emand.' bió sig undir al- me-nt gagnfræðapróf og er ■hnf, í ívrsta skiptí sem fjórða- b?vv:~rdeiH starfaði við ská’snn. n -- ';r i^-vnnarar sl:ir-f-iðu við s’.ró an i vetur auk skóla- o jfónsiBessiíðsS út í biáílin Farfuglar efna til hinnar ár’.egu jónsmessuferðar um næstu heJgi. Ferðinni verður hagað eins og undanfarin ár þannig, að þátttakendur vita ekki hvert far.'ð verður fyrr en komið er í áfangastað. Lagt verður af stað kl. 3 síðdegis á laugardag os kom- ið til bæjarins á sunnudags- kvö’.d. Allar nánarí upplýs- ingar verða veittar á skrif- stofunni Lindargötu 50 i dag kl. 8.30—10 síðd., fimmtudag og föstudag kl. 3.30—5,30 o.g 8,30—10. Simi 15937. * * * © Nýti heiti af Hestinum okka; Hesturinn okkar, nýtt tölu- blað timarits Landssambands hestamannaféiaga e'r að mestu helgað 40 ára afmæli Iiesta- mannafélagsihs Fáks í Réykja vík. Birtir eru kafiar úr ræðu sem Ei.nar G. E. Sæmu.ndsen flutti á 40 ára afmælishófi fé- lagsins 3. marz sl., Oscar Clau- sen ritar um Daníel Daníels- son, sem lengi var formaður Fáks. Vignir Guðmundsscn, ritstjóri tímaritsins, á viðtö) við nokkra kunna Fáksfélaga, Steinþór Gestsson ritar um forystuhlutverlt Fáks, Guð- mundur Þorláksson segir frá hestaeign Reylcvíkinga. Har- aldur Þórarinsson: Eftirmæli hesta, Guðmundur Sigtússon: Gvendar gráni, Guðbrandur Isberg: Drafnar-Dröfn. Jórunn Ólafsdóttir: Rauðs minni. — Emnig eru í heítinu hestavís- ur. fjöldinn allur af myndum af hestum og hestamönnum og sitthvað fieira. Hesturinn okkar er tímarit sem útgefendum er til sóma, ci'ni f.jölbreytt þó að taundið sé einungis hestamennsku og fnigangur skemmtilegur. stjóra ot emfr-iT.uv siunda-' kennarar. Landspró.'i ’uku 173 n?m- endur en nokkrir hofcu ekki lokið Sjú1crrnréf. " er ~vó’a var - slitið. Prófið stóðust 164 nem- endur en írarrh i'dseinkunn h’.utu 123 nemen,dur, cða 71,1 prósent. Hæstu einkunn í skó’.anum hiaut Stefán P. Eggertsson. 3. bekk A, I. ágætiseinkunn 9,08. 53 nemendur hlutu I. einkunn. 69 hlutu II einkunn og 41 hiutu III. e.'nkunn. Gagnfræðaprófi luku 19 nemendur. Hæstu einkunn á gagnfræðaprófi h’.aut Svein- björn Óskarsson 8,25. © Átta ridilarar Hinn 17. júní sæmd; forseti íslands, að tilh'.utan orðu- nefndar, þessa íslend.nga heiðursmerki hjnnar íslenzku fálkaorðu: 1. Séra Benjamín Kristjáns- son, Syðra-Laugalandi, ridarakro.ssj fyrir emb- ættisstörf. 2. Eirík Kristófersson, sk.'p- herra, stórriddarakrossi fyrir störf í bágu Land- helgisgæzlu íslands. 3. Gísla Þórðarson, bónda 0= hreppstjóra, Mýrdal, ridd- arakrossi fvrir búnaðar- , stprf og störf að fé’.agsmál- urh. 4. Halldór H. Jónsson, arki- tekt, riddarakrossj fyrir störf sem arkitekt. 5. Jón Pálsson. fyrrv. héraðs- dýralækni, Selfossi. riddara- krossi fyrir dýralæknis- og embættisstörf. 6: Karl Á. Torfason. aðalbók- ara. riddarakrossi fyr.ir embættisstörf í þágu Reyk.j avíkurborgar. 7. Ungfrú Sesselju Eldjárn, Akureyri, riddarakrossi fyrir störf að slysavarnar- má’.um. 8. Steindór Björnsson, fyrrv. efnisvörð, r.'ddarakrossi fyrir störf í bágu bindind- is- og íþróttamáia. FloKkurlnn SÓSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR: Félagar! Vitjið nýju skírtein- anna í skrifstofu félagsins, Tjarnargötu 20. Opin alla daga ki. 10—12 árdegis og 5—7 síðdegis, nema laugar- daga kl. 10—12 árdegis. Sími 17510. © Ólafur vill deyja fyrir NAT0 Trist er fyrir Thorsarann tapað stríð að heyja. Fyrir NATOs nauðsyn hann nú vi’l ólmur deyja. Einn sem vill lifa. © Styrkir til ungra rithöfuiida Svo sem á undanförnum ár. um hefur Menntamálaráð fal- ið Rithöfundasambandi Is- iands að úthluta þrem dvai- arstyrkjum til ungra rithöf- unda, að upphæð kr. 5.000.00 hverjum. Umsóknir um styrki þessa skulu hafa borizt skrif- stofu sambandsins, Hafnar- stræti 16. íyr.'r 7. júií n.k. Duncan ræddi við Dave og Mary um ferð, sem hann kyraugað og horfði á dráttarbát frá Braunfisch koma inn hugðist takast á hendur. Mig langar til að heimsækja í höfnina. Nú fékk hann hugmynd. Hann var orðinn systur mína, sem býr í Tasmaníu. Ég hef ekki séð hana svo ríkur, að hann gat vel leigt sér dráttarskip til að- í 30 ár. Á þessu gamla skipi . . . Duncan stóð einmitt við stoðar Liselotte. 55 sýningar - 33 þúsund j Söngleikurinn „My Fair Lady“ verður sýndur í 55. sinn í kvöld, niiðvikudag, í Þjóðleikhúsinu. Uppselt hefur verið á allar sýningarnar, og er þetta mesta aðsókn sem þekkzt hcfur að nokkru Icikriti hér á iandi. Munu um 33 þús. leikhús- gestir hafa séð sýninguna. Aðeins 10 sýningar eru nú eftir á söngleiknum, sú síðasta 30. júní. Eins og áöur hcfur vcrið skýrt frá munu sýningarnar alls ekki verða tcknar upp aftur í haust. — Myndin: Árni Tryggvason, Bessi Bjaj-nason og Ævar Kvaran í hlutverkum sínum. • Flöskuskeyii í siórfiskamaga 24 ára gamall brezkur tog- araháseti, Robert Davidson að nafni, henti flöskuskeyti í sjóinn útaf Horni og það fannst fyrir skömmu við strendur FIorida innaní ame- rtskum stórfiski (marlin), sem Richard Bird ritari „Palm Beach Sea Fishing Club‘‘ veiddi á stöng. Davidson hefur kastað 613 flöskuskeytum í hafið frá ýmsum Huli-togurum og á mismunandi stöðum, og feng- ið v.'tneskju um 56 fundar- staði. Er þetta það lengsta, sem hann veit ti! að skeyti frá honum hafi rekið. 2) — ÞJÓBVILJINN — Miðvikudagur 20. júní 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.