Þjóðviljinn - 20.06.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.06.1962, Blaðsíða 10
Vakir ytir heiibrigði... Bátar farnir Framhald af 7. síöu Ihann hér iyrirlestra sem voru prentaðir, — og voru þeir hið fyrsta sem hér var prentað um jurtasjúkdóma, annað en það sem Einar Helgason í Gróðrar- stöðinni haíði skrifað í Ársrit Garðyrkjufélagsins. — Þú sagði.r að þú kæmist ekki yfir að rannsaka og reyna nema brot af ju.rtalyfjunum? — Þau eru orðín ileiri en ihægt er að komast yfir að rejma. Mörg þeirra eru mjög eitruð og bættiieg. Það þarf að íara varlega með þau og íara nókvæmlega eítir notkun- AjþJéSzkörfc: • knattieikssam- bsndlg 30 ára 18. þ.m. átti Alþjóðakörfu- knattleikssambandið (FIBA) 30 ára afmaeli en félagið varstofn- ad þann dag 1932 í Genf í Sviss af 8 þjóðum. Nú eru í sambandinu 100 þjóðir. Fyrstu. Evrópumeistarakeppni unglinga, er fram fór í Bologna á Ítalíu í apríl si. lauk með sigri Tékka en Italir og Spánverjar urðu aðrir og þrið.iu í röðinni. Bagana 4.—6. júlí n.k. verð- ur sjöunda ráðstefna Evrópu- og Miðjarðarhafsdeildar FIBA haldin í Munchen og mun íull- trúl frá KKl mæta þar. Evr- ÓDumeistarakeppni kvenna verð ur haldin í Mulhouse í Frakk- landi 22 —29. sept. og Polar Cup keppni í Stokkhólmi 2.— 4. nóv. n.k. og hefur Island tilkynnt þátttöku í þá keppni. Heimsmeistarakeppni karla verður háð í Manilla á Filips- evjum 1.—15. desember n.k. og sumarið 1963 verður Evrópu- meistarakeppni karla háð í Póiiandi. Framhald af 5. síðu. henni í sjávardjúpunum. En dauðinn bíður skjaldbakanna, eigi síður en fu.glanna. Þetta annariega háttarlag erfist nú frá kynsióð til kynslóðar. Það þýöir að sérhver móðir verpir aöeins einu sinni eggjum. Siálfsmorð-s-skjaldbckurnar eru • dæmdár til að deyja út fyrr eða síðar. Scmu crlög eru sennilega bú- in fiskinum ,,periopthalmus“. Það er fu.rðulegur, opineygður fiskur, sem getur klifrað upp í tré til að éta skordýr. Venju- Jega skýzt fiskurinn aðeins upp úr vatninu, og dvelur aðeins fáeinar sekúndur í trénu. En nú er klifurfiskurinn á Bikini tekinn að hegða sér mjög fár- ónlega. I staðinn fyrir að skreppa upp í trén, er hann tekinn að d.velja þar dögum 'saman,^ og flestu.m verður þettá áð baria! Þ'eir deyja~’bára í trjánum; 1 Viðvörun ' Einhverntíma í framtíðinni mun lífið sigra á Bikini. En herferð dauða og þjáninga til eyjanna ætti að vera alvarleg yiðvörun. Hinn ógurlegi harm- íéikur kjarnorkustríðs myndi fara frarn meðal þeirra sem Jifðu eftir hildarleikinn, en ekki meðal þeirra, sem þurrk- uðust út í fyrstu sprengingun- úfri. arreglunum. Og viss lyf ætti ekki að afhenda öðrum mönn- um en þeim, sem hafa lært að fara með þau. — Eru engin lög um meðferð slíkra lyfja? — Nei, um þetta eru lög er- lendis, en þau vantar alveg hér á landi. Það hefur verið talað um það að setja 'hér slík lög, i samráði við landlækni, en af framkvæmdum hefur ekki orð- ið enn. — En hversvegna ertu að rannsaka og reyna þessi lyf, cr ekki einfrl'dast og kostnaðar- minnst að nota rannscknir og reynshi annarra? — Reynslan af lyfjunum á Norðurlöndum kemur okkur að mestu gagni, en reynsla af sömu lyfjum í Ameríku. og Su.ð- ur-Evrópu er okkur harla gagnslítil. Ástæðan er sú að mörg þessara iyfja verka ekki nema við ákvcðið hitastig og allt annað loftslag og hita cn hér er. Þess vegna er þeirra reynsla okkur alloft gagnslaus. Hér eru aðstæður allt aðrar en þar cg þess vegna er óhjá- kvæniilegt fyrir okkur að fram- kvæma eigin rannsóknir til að finna hvað á bezt við hér. — Hvaða verkefni ‘orihúr en þegar hafa vevið rædd? — Deildin á að hafa eftirlit með innflutningi‘erleridra jurta. Reglan er sú að plöntur fara gegnum tollinn, sem gerir okk- u.r viðvart. öllum plöntum sem flytjast þannig milli landa fylgja vottrrð viðurkenndrar stofnunar um að þær séu ó- sýktar. Það eru nokkurskonar alþjóðareglur um þetta óg oft- ast óhætt að treysta; slíkum vottorðu.m. En samt er þetta erfitt verk. Menn grípa rri'éð sér plöntur þegar þeir éru á ferða- lögum og hafa þær alla j/ega — jafnvel í vösunum! Síðan ræktu.n jókst hefu.r sýkingarhætta aukizt mjög mikið. — Og framtíðary.erkefni? — Þau eru óþrjótandi. Mesta verkefnið. verðu.r eins og áður að skoða garða og gróður. at- huga heilbrigði gróðursins. reyna lyf o.g varnir gegn sjúk- dómu.num og veita a.Uar upp- lýsingar er að gagni mega koma við ræktu.n. J. B. Framhald af 1. síðu. i ur til vei.ða. Annar af bátum hans. Hringver. fer væntanlega. á morgun, fimmtudag. LÍÚ SVARAEI EKKI Þegar dcmurinn var fallinn, og útgerðarmenn á ýmsum stöð- um á landinu reyndust bundnir af gömlu samningunum í eitt ár til viðbótar, sendu. þeir skeyti I ' til LlÚ og spurðu hvort sam-1 tökin gætu tryggt þeim aðild að belm. samningum, sem kynnu að verða gerðir í beim vi.ðræðum, i sem nú eiga sér stað. Ef svo værj. ekki. myndu þe:r að s.iálf- | «ögðu tel.ia sig óbundna af víxl- inum og senda skip sín til veiða. Svar við bessu skeyti f'ékkst ckki og pú skrá þeir unpá gömlu samn:ngana á skip sín. VONLAUS STADA •cegja m.á, að eftir þetta sé að- staða LÍÚ-manna vonlaus í samningunum, sem nú standa yf- ir. Fyrirsjáanlegt er að f.iöldi báta verður gerður út á gömlu skietakiöru.num í sumar og fár- ánlegt að ætlast tii þess að sjó- rrenn annarsstaðar á landinu geri sig ánægða með að sigla uppá lakari býti. Byrjað var á því, að hand- járna hvem útgerðarmann fyrir sig með 300.000 króna víxli. síð- an var samningunum sagt upp við ASÍ, þrátt fyr'r það að á- kvæði væri í samingnum bess efni.s að hvert félag væri siálf- stæður, samningsaðili og fcæri að segia bei.m unp við bau hvert í sínu lagi. Skírskotunin til buddu útgerðarmannanna átti síðan að trygg.ia þegnskan þeirra. en nú er samsagt allt kerfið fa.llið um sjálft sig., MTKIIX VIDBUNAFUR 'í yemtC'ðvu.m er nú mik- ill viðbúnaður að senda báta norðu.r strax og samningsbófi.nu lýkur. o.g allar sí 1 darv'erksmiði- ur eru begar ti'búnar t:) að taka á móti síldinni. Unni.ð er af kappi á söltunarnlönunum á Siglufirði að undirbúmngi. Þar verða nú 22 sc)t”narstöðvar. e:nni fleiri en í fyrra. Á Seyðisfirði verða nú væntanlega 3 sc.ltimarstöðvar, voru tvær í fyrra. Heita má að menn búi sig allstaðar undir að taka á móti metveiði í sumar. Félag Þingeyinga í Reykjavík hélt aðalfund sinn fjtrir nokkru og var Páll H. Jónsson kosinn formaður þess. Af starfsemi fé- lagsins er það merkast, að sögu- nefnd félagsins hefur undirbúið útgáfu á Kj’nþáttatali eftir Ind- Ray Stover tekur við af Warfietd Sendiherra Bandaríkjanna á Islandi, James K. Penfield, hefur skýr.t svo irá, að Rajr.-> mond J. Stover hafi verið skipaður yfirmaður upplýs- ingadeildar bandaríska sendi- ráðsins hér. Við embættinu teku.r Stover af Benjamin Warfield, sem fyrir skömmu lét af störfum sökum veik- inda. Stover hefur verið blaða- fulltrúi við upplýsingadeild þandaríska sendiráðsins und- aníarin þrjú ár, eri eftirmað- ur hans í það starf hefur enn .. etgi., .yerid . skipaðúr. riða Indriðason, en þad er unnið úr ættfræðum fööur hans, Ind- riða Þorkelssonafr á Fjalli. Þá hafa félagsmenn ákveðið að bjóða heim í sumar vestur- heimsku.m Þingeyi.ngi og varð fyrir valinu samkvæmt uppá- stungu Þjóðræknisfélagsins Heim- ir Thorgrim'sson frá Winnipeg. og bróöir hans Freyr. Eru þeir bræður synir séra Adams Þorgrímssonar frá Nesi í Aðal- dal og Sigrúnar Jónsdóttúr frá Mýri. Þei.r Adamssyni.r dveljast hér á , landi fram í júlí. Leikur Tékka og landsiiðsins Fr,amh. af 9. síðu. SKEMMTILEG KVEÐJA Áöur en leikur hófst gengu ellir leikmenn Tókka útá miðju vallarins og báru á milli sín íslenzka fánann, brutu hann þar saman og gengu svo útaf aft- ur. Var þetta kveðja þeirra til áhrrfenda og þótti hin áhrifa- mesta. Frímann. Frá Meníitaskálanum að Laugarvatm Umsóknir um skólavist næsta vetur skulu hafa borizt fyrir 4. júi,' n.k. Umsóknum skal fylgja landsprófsskírteini og skírnar- vottorð. SKÖLAMEISTARI. «1 <• í* r liíkynnmg rra Matsveinafélagi S. S. I. Að gefnu tilefni er matsveinum óheimilt að láta skrá sig á síldveiðar, þar til samningur urn síldveiðikjör hefur verið undirritaður. Ennfremur eru þeir matsveinar sem réttindi hafa fengið, hvattir til að hafa samband við félagið. Upplýsingar í síma 50604. STJÖRNIN. S vei ta r st iórastaða Sveitarstjórastaðan í Miðneshreppi, er laus til umsóknar. Umsóknir um stöðuna, ásamt upplýsingum um fyrri störf, og menntun, sendist undirrituðum fyrir 5. júlí n.k. Sandgerði, 15. júní 1962, ÓLAFUR VILHJÁLMSSON, oddviti. BIFREIBIR TIL SÖLU Til sölu qru: Chevrolet ’47 3 tonna pallbill, Chevrolet ’41 2 tonna vórubíll með sturtum og járnkassa. Bílarnir eru til sýnis í Áhaldahúsi borgarinnar, Skúlatúni 1. Tilboð berist skrifstofu vorri Tjarnargötu 12, fyrir kl. 16.00 l'östudag 22. þ.m. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR. óskast á Ásgeirsstöð Siglufirði, Óskarsstöð Raufarhöfn og til Haföldunnar Seyðisfirði. Upplýsingar í síma 12298. ÖLAFUR ÓSKARSSON. Engihiíð 7. aoa Akureyri — Útibú Búnaðar- banka Islands var opnað s.l. þriðjudag, 12. júní, í nýjum húsa- kynnum að Geislagötu 5, en það hús keypti bankinn í fyrra af Kristjáni Kri-stjánssyni forstjóra. Breytingar á húsnæðinu hafa staðið yfir frá því um áramót. Jafnhliða því sem bankinn flytur í nýtt, rýmra og betra húsnæði. hafa verið gerðar mikl- ar breytingar á bókhaldi og keyptar bókhaldsvélar. Skipulagn- ingu á bókhaldskerfi og innrétt- ingu annaðist Svavar Jóhanns- son, fulltrúi Búnaðarbankans í Reykjavík. Útibússtjóri bankans er Stein- grímur Bernharðsson. Margir nota nú GERVITENNUR áhyggjulítið. Hægt er að borða, tala, hlægja og hnerra án þess að óttast að gervigómar losni. DENTO- FIX heldur þeim þægilega föstum. Duftið er bragðlaust og '• ekki límkennt, orsakar ekki velgju og er sýrulaust, en kemur í veg fyrir and- remmu vegna gervigómanna. KAUPIÐ DENTOFIX í DAG. Fæst í ölluni lyfjabúðum. Ármann hélt nýlega innanfé- lagsmót fyrir kringiúkastará og varð sigurvegari Hallgrímur y Jónsson með 51,69. Friðrik Guðmundsson kastaði 47,48 og Jón Pétursson 44,82. 130) ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 20. júní.1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.