Þjóðviljinn - 24.06.1962, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 24.06.1962, Qupperneq 5
NEW YORK — Ver'ð á hlutabréfum í kaupihöllinni í New York og öðrum kauphöllum í Bandaríkjunum heldur á- fram að lækka og litlar horfpr taldar á bví að úr rætist á næstunni. Hiö stöðuga verðfall og cvissan um aíkomu atvinnuveganna í Bandaríkjunum í nánustu framtíð hefur magnað orðróminn um að stjórn landsins veröi að grípa til þess ráðs að lækka gengi dollarans. Á íimmtudaginn í fyrri viku nam verðfallið 14 stigum í vísi- tölu Dow-Jones og fór hún þá niður í 574,04 stig og var þá nær 150 stigum lægri en hún hai'ði komizt hæst um miðjan s.l. vetur. Samanlögð verðlækk- un skráðra hlutabréfa á kaup- höllinni nam 8 milljörðum doll- ara. Frá því verð bréfanna stóð hæst hafa eigendur þeirra tap- að hvorki meira né minna en 160 milljörðum dollara (6.880.000.000.000 ísl. kr.) eða hátt upp i þriðjung heildarverð- mæti þjóðarframleiðslunnar í Bandaríkjunum á einu ári Jafnvægi enn ekki náð Eftir „svarta mánudaginn“ 23. maí ihöfðu menn gert sér vonir um að hið versta væri um garð gengið, en þróunin í kauphöll- inni síðan bendir ekki tií þess og menn eru n.ú sammála um að jafnvægi milli framboðs og eftirspumar hlutabréfa hafi enn ekki verið náð. Fyrst eftir verðhrunið 23. maí minnkaði framboð á thlutabréf- um mjög og varð það til þess að verðlagið hélzt lítið. breytt og nokkur hækkun átti sér stað. En fyrstu dagana í fyrri viku jckst framboðið aftur stórlega og verð bréfanna fór aftur að falla, svo að vísitalan fór niður fyrir það sem hún komst 23. maí. . Óvissa um framtíðina 1 skrifum og umræðum um atburðina í kauphöllinni hefur I þeirri spurningu skotið upp hvað eftir annað, hvort þeir bendi til ■ þess að Bandaríkin standi nú frammi fyrir efnahagskreppu af sama tagi og skall á eftir verð- hrunið mikla í kauphöllinni j haustið 1929, eða hvort hér sé aðeins um að ræða „eðlilega“ leiðréttingu á allt of hátt skráðu \ gengi hlutabréfa. Skoðanir bandarískra og evr- ópskra hagfræðinga eru mjög skiptar og svör þeirra við áður- nefndum spurningum og öðrum sem verðfallið hefur vakið eru margví-sleg. Athuganir á efnahagsástandinu í Bandaríkjunum nú benda ekki til þess að heiftarleg kreppa sé SÁPA HINNÁ LÍFSGLÖÐU Kauphöllin í Wail Strect ú næsta leiti. í maímánuði di-ó og skuldbindingum Bandaríkj- þannig töluvert úr atvinnuleys- anna gagnvart AJþjóða gjald- inu, þótt það sé enn mikið, eða eyrissjóðnum. Bandaríkjastjórn sem svarar 5,4 af hundraði vinn- hafði gert sér vonir um að hægt andi manna. Á hinn bóginn hef- yrði að halda í horfinu a.m.k. ur ágóði flestra fyrirtækja eða bæta stöðuna með því að minnkað eða stáðið í stað og bæta greiðsluiöfnuðinn við út- eyðsla einstaklinga hefur dreg-ilönd með gjaldeyrissparnaði og izt saman. j auknum útflutningi. Þetta hefur New York Times komst að ekki tekizt og því má gera ráð þeirri niðurstöðu að hvorki sé fyrir að gullflóttinn frá Banda- ástæða til mikillar bjartsýni né ríkjunum haldi áfram. Brezka fjármálablaðið Financi- al Times segir að hin veika staða dollarans sé sök Bandaríkja- manna sjálfra. í fyrsta lagi gætu þeir aukið gullforðann, mældan í dollurum, með því að lækka gengi dollarans í stað þess að ríghalda í gengi sem er ekki í samræmi við raunverulegan kaupmátt gjaldmiðilsins. Að öðru leyti stafi hinn óhagstæði greiðslujöfnuður af því að Bandaríkjastjórn heimili einka- fyrirtækjum stórfelldan útflutn- ing á fjármagni til annarra landa, svartsýni. hins vegar sé aug- ljóst að biartsýni sú um þróun efnahagsmálanna á þessu ári sem ríkjandi hafi verið í Was- hington undanfarna mánuði sé nú rokin út í veður og vind, en sérfræðingar Bandaríkjastjórnar höfðu gert ráð fyrir að fram- leiðsla og þjóðartekjur lands- manna myndu verða meiri á þessu ári en nokkru sinni fyrr. Hinar óbeinu orsakir Annars er upp á síðkastið en bandarísk auðfélög senda ár- minna fárið að ræða um hinar leSa úr landi núlljarða dollara þeinu orsakir verðfallsins beldur vc«na l3ess að úeir skila meiri en þær óbeinu, sem finna rnegi arði utan lands en innan. Blað- . ið spyr hvers vegna Bandaríkja- stjórn tíanni ekki fjármagnsút- flutninginn og neyði au.ðfélögin þannig til að leggja féð í fram- kvæmir heima fyrir, enda myndi hún með því móti einnig geta ýtt undir þann vöxt í atvinnu- lífinu, sem hún segist kenpa að. Gengisfelling eða kreppa Fleiri fjármálablöð eins og t.d. að þau minnki fjárfestingu sína brezka vikublaðið The Economist á næstunni, haldi að sér hönd- hafa tekið undir þá skoðun að um við stækkun og endurbætur iaUsn vandans sem Bandaríkja- sem fyrirhugaðar höfðu verið, en stjórn hefur við að glíma sé sú að það myndi óhjákvæmilega hafa lækka gengi dollarans. Þau benda í för með sér samdrátt og þannig . á að þótt staða dollarans versni geta hrint af stað kreppu. önn- 1 stöðugt sé hann enn undirstöðu- ur hættuleg afleiðing verðfalls-' gjaldmiðill auðvaldsheimsins og ins er sú að hini'r mörgu ein- afturkippir í bandarísku efna- í sjálfum undirstöðum banda- rísks efnahags- og fjármálalífs, og einnig um hugsanlegar af- leiðingar verðfallsins fyrir banda- ríska atvinnuvegi á næstunni. Varðandi síðara atriðið verður að hafa í huga að fjárfesting bandarískra iðnfyrirtækja hefur byggzt að mestu ieyti á því fé sem þau hafa getað aflað sér með útgáfu nýrra hlutabréfa. Sú fjáröflunarleið virðist ekki álit- leg sem stendur og því hætt við DIAL sápa inniheldur AT. 7, sem kemur í veg fyrir svitalykt DIAL sápa inniheldur dýrustu og beztu ilmefni, sem notuð eru í sápur Ef öllum líkar vel við yður mun yður líka DIAL. Heildsölubirgðir: KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ h/f Tryggvagötu 4 — Sími 24120. staklingar sem lagt hafa spari- fé - sitt,, ,í hlutabréfakaup (þeir eru taldir 16,5 milljónir) og nú hafa orðið fyrir miklu fjárhags- tjóni, muni draga úr neyzlu sinni. Gengi dollarans of hátt Eitt mesta veikleikamerkið í bandarísku efnahágslífi er hinn takmarkaði gullforði þeirra sem mjög hefur gengið á síðustu ár- in, og gullflóttinn frá Bandaríkj- unum heldur áfram. Gullforðinn nemur nú 16,4 milljörðum doll- ara, en fjórir fimmtu þeirrar upphæðar starida undir þeim I peningum sem nú eru í umferð anna. hagslífi geti því haft örlagaríkar afleiðingar fyrir atvinnulíf í öðr- um auðvaldslöndum. Nauðsynlegt sé því að gengi dollarans sé rétt skráð. Sum telja að því aðeins verði hægt að koma í veg fyrir hættulegan samdrátt og kreppu í Bandaríkjunum. að gengi doll- arans verði lælckað, a.m.k. um 10 til 20 af hundraði. Hins veg- ar loka þau heldur ekki augun- um fyrir því að gengislækkun dollarans kunni að hafa alvar- legar afleiðingar fyrir efnahags- líf margra auðvaldslanda, eink- um þeirra sem byggja afkomu sína að nokkru eða verulegu leyti á útflutningi til Bandarikj- Sunnudagur 24. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (JJ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.