Þjóðviljinn - 14.07.1962, Blaðsíða 6
þlÚÐVlUlNN
Seeolmnáli ■mmolnlncmrnokkw nlkfSn — M«l»H«t»nokksmm. — KlUtlórsll
Sacnði K]mrtan««on (4b.). Uitnti Torfl Ólafason, BlkurBnr OuBaundsaon. —
MttarltitJórari írar H. Jónaaon, Jðn Bjamason. — AuslýslnKastjórl: OuBcali
aaantlasen. — Rltstjórn, alurelBsla, auslýslnsar, prentamlBJa: SkólavBrBuat. IV.
Kaal 17-300 (» llnar). AskrlftaryerB kr. 55.00 á Kán. — LausasöluvarB kr. X.OV.
„Viðreisnin44 að takast
jyýjustu iatburðir í, togaradeilunni hafa enn leitt at-
hygli manna að þ'eirri staðreynd, að ríkisstjórnin
stendur uppi ráðvillt og úrræðalaus, þegar vanda ber
að höndum í helztu framleiðsluatvinnuvegum þjóðar-
innar. „Viðreisnarstefnan“ svonefnda, sem leysa átti
öll vandamál atvinnulífsins, hefur kippt fótunum und-
an togaraútgerðinni og málgögn ríkisstjórnarinnar
eru farin að ræða það eins og sjálfsagt mál, að leggja
hana niður. Það er þó ómótmælanleg staðreynd, að
togararnir hafa á undanförnum árum verið afkasta-
(rnestu framleiðslutæki þjóðarinnar og hafal skilað
meili gjaldeyri í þjóðarbúið en nokkur önnur fram-
leiðslutæki. Og það er einnig staðreynd, að íslenzkir
sjómenn hafa aflað allt að helmingi meira en starfs-
bræður þeirra erlendir. Togaraútgerð annarra þjóða
á einnig við örðugleika að stríða, en að sjálfsögðu
hvarflar það ekki að neinni ábyrgri ríkisstjórn að
leggja þessa mikilvægu framleiðslugrein niður. Aum-
legri ríkisstjórn en sú íslenzka virðist því ekki fyrir-
finnast á byggðu bóli.
Jjjn samtimis þvi að „viðreisnin11 er að leggja togara-
útgerðina í rúst, sjást tæpast sjálfumglaðari menn
en sjömenningarnir í stjórnarráðinu, ef dæma má af
skrifum þeirra og allri framkomu. Dag eftir dag hamra
þeir á því að „viöreisnin sé að takast; það er einna
líkast því, að henni hafi ekki verið ætlað annað frem-
ur en að ganga af togaraútgerðinni dauðri. Og þetta
er í rauninni, það sem er að gerast. Samkvæmt kokka-
ibókum „viðreisnarinnar11 skal hið blinda lögmál pen-
ingavaldsins öllu ráða. Fjármagninu skal ekki beint
þangað, sem þörfin er mest þjóðhagslega, heldur er
fyrst litið á það, hve gróðamöguleikar einkaframtaks-
ins eru miklir. Svo ofstækisfull er þessi stefna, að
iMorgunblaðið segir í síðastú íteykjavíkurbréfi sínu,
• að það sé „engin lausn“ að reka bæjarútgerðir, ef
„ekki er hægt að reka einkaútgerð11!.
-.i; það er því forkastanlegt athæfí að dómi Morgun-
;5í: blaðsins, að bæjarfélögin lejtist. við, að-síkáþa íbú-
!í'um sínum næga atvirinu og þar m'eð afkpinööryggi,
enda þótt nokkuð þurfi á sig að léggja ilT þess að
afla þess hráefnis, sem nauðsynlegt er í þvf skyni.
'Og það er jafn sjálfsagt að dómi Morgunblaðsins að
leggja niður þá grein at^Éhúulífsins, sem mestum
gjaldeyri hefur skilað í þjóðárbúið undanfarið, ef
nokkrir einstaklingar telja sig ekki hagnast nægilega
á rekstri atvinnutækjanna. Og Morgunblaðið gengur
enn lengra. Það vill jafnvel fórna þeim árangri, sem
náðst h'efur með friðun landhelginnar fyrir gróða-
sjónármið einkafrámtaksins. Höfundur áðurnefnds
'Reykjaví'kurbréfs segir: „Menn verða þá að gera það
upp við sig, yþvpfiit' þeir yil^á
•jtogurunum veiðar innan 12 míina, eða,ijleggjai þenn-
' :dn atvinntiveg 'niður.“":
.öíúwáz nm;rn oh*
Díkisstjórriin hefur syikizt um áð'ákaþa togárautgerð-
inni raunhæfan rekstrargrundvöfl, vegna þess að
það er á móti v,viðreisnarstefnunpi“ ;,gjálfr-k.'Lá^ rétta
hlut hennar gagnvart þeim gróðafyrirtækjum, sem
mergsjúga hana. Það er á móti „viðreisninni11 áð
hindra okrið í olíusölunni, lækka' okurvexti bankanna
og vátryggingagjöld og tryggja útgerðinni raunhæft
fiskverð. En háðulegast er þó að hey.ra ríkiss.tjórnina
tala um nauðsyn þess að auka framleiðsluna, á sama
tíma og hún svíkst undan skyldum sínum gagnvart
togamútgerðinni. Og þegar bæjarfélÖgih vifja leysa
ríkisstjómina úr þessum vanda, lýsa málgögn hennar
því yfir ovinberlega, að það sé í andstöðu við „einka-
útgerðina“. Er nokkur, sem efast - lengur um það,
hverra hagsmunum ríkisstjómin þjónar? — b.
• í Aíríkunýlendunni Angóla háir
her Portúgalsstjórnar grimmilega styrj-
öld gegn skæruliðum sjálístæðishreyíing-
ar landsmanna. Heima í Portúgal rekur
hver áreksturinn annan milli almenningír
og stjórnarvaldanna.
• Margir spá því að lang æstasti ein-
ræðisherra Evrópu riði nú til falls. Inn-
an Portúgals og utan treysta andstæð-
ingar fasistastjórnar dr. Salazars samtök
sín Ófarirnar í Goa og fordæming Sam-
einuðu þjóðanna á blóðveldinu í Ang-
óla. hafa sýnt að einræðisherranum er
harla lítil vörn í félagsskapnum í Atlanz-
hafsbandalaginu ef á reynir.
® ITér skýrir einn af útlægum forustu-
mönnum Kommúnistaflokks Portúgals frá
ástandinu í landinu í viðtali við frétta-
mann danska blaðsins Land og FolU.
Jörðin brennur undir
ALAZARS
en hika iþó við að snúast til
opinberrar andstöðu.
— Salazar hefur undanfarið,
einkum eftir atburðina í Góa,
hótað því að „endurskoða af-
stöðu sina til Nató.”
— Það er fjárkúgun til þess
gerð að fá rneiri erlenda aðstoð.
Salazar er maður Natós jafnt
og einokunarfyrirtækjanna. í
Portúgal eru Nató-herstöðvar,
að vísu ekki enn sérlega marg-
ar, en Azoreyjar eru mjög mik-
ilvæg Nató-herstöð. Raunveru-
lega er her Portúgals stjórnað
frá Bandaríkjunum — sem er
enn ein ástæðan fyrir því, að
■margir liðsforingjar eru í and-
stöðu við Salazar.
Barátta nýlendubúa og
portúgölsku þjóðar-
innar.
— ; Hvaða þýðingu hefur
frelsisbaráttan . í nýlendum
Portúgala? Hefur Salazar ekki
getað notfært sér þjóðernisleg-
Til átaka hefur komið hvað eftir annað undanfarna mánuði á götum Lissabon milli almennings ' j/Kv«lýadilíii"''b?f Ái't ri d A " 'Virti wa
og lögréglunnar. Myndin sýriir lögregluþjóna lumbra á liggjandi manni.
Athugul augu undir stórum, nýjar tugþúsundir manna sýna Maðlir NatoS, stórjarð-
mjög dökkum brúnum. Kýrrar : vilja tii' að berjast og hætta .
hendur. Og svoná djúpari hpj'klf-is, lífinu fyrir. 'lýðræði gégn fas-'j; <)g
ur sér maður einnig Kjá ’fólki : isma. ! einokúnarfyrirtíekja
sem vinnur í sterkri sól. En í , Salazár á , engan Stuðningj .. ,1V' ' V:v':
íi á’r 'sá AÍvaró' Cunhal, áBal- ‘irieðal — Fynr hvérn er
ritari Kommúnistaflokks Portú- _ En hverriig fer hann þá að
gals, ekki mikið til sólar. Þau því aö halda völdum? ?
ár sat hann í fangelsi og átta — Hann -hefur yfir að ráða
ar kenndir ög súridrað þeim er
móti honum staridá?
— Með uppeldi, dagblöðum,
útvarpi o.s.frv. hefur feykimik-
ið verið gert til þess að skapa
þjóðernislega afstöðu og Sala-
zar hefur reynt að notfæra
sér hana. En það er eftirtektar-
vert í dag, að þetta er ekki
lengur unnt. Eftir missi Góa
reyndi Salazar að lýsa yfir
„þjóðarsorg”, en varð að hætta
við þá hugmynd. Margra ára
barátta fyrir frélsi í Portúgal
hefur orsakað það, að þjóðin
lítur á baráttu nýlendnanna
sem baráttu móti Salazar en
ekki gegn Portúgal. Góa var ó-
sigur fyrir Salazar, ekki fyrir
Portúgal.
Og hlutlaust skoðað þýðir
barátta nýlendnanna aukin á-
tök á örlagastund fasistastjórn-
arinnar. Einmitt sökum þess
hve landið er skammt á veg
komið var nýlendumarkaður-
inn sérlega mikilvægur fyrir
stjórn Salazars. Stríðið hefur
þegar valdið missi gífurlegra
tekjulinda og hefur um leið ó-
heyrilegan kostnað í för með
sér. Halli er á f járlögum og rík-
isstjórnin verður að leita lána,
sem gerá hana enn háðari öðr-
um og enn meir í andstöðu við
öll þjóðlég öfl. Eða þá hún
reynir að finna lausn á vand-
ræðum sínum með áætlunum
um inngöngu í Efnahagsbanda-
lagið, en slíkt jafngildir hótun
um fúllkomið 'gjaídþrot fyrir
Einn þáttur í mótmælaaðgerðum stúdenta í Lissabon gegn kúgunarstjórn Salazars var að 86 þeirra
settust að í háskólabyggingu og hófu þar hugngurverkfall. Lögregla réðst inn í bygginguna og
rak stúdentana þaðan. Myndin er tekin áður en til þeirra tíðinda dró, stúdentar í hungurverkfalli
sjást ígluggunum ræða við félaga sína sem safnazt hafa saman kringum húsið.
millistéttirnar, sem enn berjast
ekki einhuga gegn Salazar.
Kirkjan og
einræðisherrann
— Kaþólska kirkjan styður
í ýmsum löndum afturhalds-
sinnað eða einræðissinnað
stjórnarform, hvernig er afstaða
hennar í Portúgal.
— Með lágklerkum hefur
lengi verið útbreidd óánægja
irieð þau kjör, er stjórn Sala-
zars skammtar þjóðinni, 6g
undanfarið hefur einnig mátt
greina fráhvarf frá Salazar í
hægri armi kirkjunnar og með
nokkrum af æðstu leiðtogum
hennar.
— Er til sameinuð, lýðræðis-
leg andspyrnuhreyfing gegn
Salazar?
— Já. öll lýðræði.sleg öí'l eru
sammála og engum er mismun-
að. Sameiginlegt málgagn hreyf-
ingarinnar heitir Junta Patriot-
ica og víðsvegar um landið eru
staðbundin mótspyrnufélög.
Þátttakendur eru auk kommún-
ista kaþólskt fólk með fram-
farasinnaða afstöðu, eða lýð—
veldissinnar, sósíalistar, og enn
aðrir sem aðhyllast þingbundna
konungsstjórn. Samstaða hefur
náðst um stefnuskrá, en aðal-
atriði hennar eru: 1) Afnám
hins fasistiska stjórnarfars, sem
varað hefur í 36 ár og er hið
elzta í Evrópu sinnar tegundar.
2) Endurreisn lýði'æðisstjórnar
Frjálsar kosningar þar sem
fólkið ákveður sjálft hvaða
stjórnarform það vill. Hins-
vegar er allmikill ágreiningur
innan hreyfingarinnar um bar-
áttuaðferðir. Erþað einkum milli
npkkurra af leiðtogunum í út-
legðinni,. nfl. fyrrverándi for-
setaírambjóöa.oda ; Delgado og
Framhald á 11. síðu.
fulltrúi?
Salazar
■a n
:->g •«
Mo /fí
þeirra í „fullkominni einangr- ,
un”. Hann var tekinn höndum
1949 og dæmdur £ 6 ára fang-
elsi. Síðan í eins árs „verndar-
fangelsi” og síðan í þrjú ár og
svo aftur þrjú ár ,— sem ihann
losnaði við að „afplána11 með
því að flýja á ævintýralegan
hátt.
Ég spyr u.m einstök atriði, en
hann vísar því á bug.
— Það er eðlilegt: Löng ár í
ólöglegrí. bará.ttu. Síðan hand-
taka. Ákveðin afstaða gagnyart
lögreElunni, löng ár í fangelsi,
ákveðin afstaða þar og flótti ,e£:_
: unnt,: er; »rr.-..þétta er eðlilegtlVá-
igtap.d fyrir v ot’.a: iforvstume.nn
í . flokknum. Sumiri félasanna
ihafa beaar evtt': 10-^145—?,p,Jiá^rí íA-.i tn >
um í.ifaneelsi. Marwel rRodn.guez,.. ;g>crív!0
>u6ög
víðtæku, vei skípulögðu og vel
vopnuðu kúgunarkerfi. Lögregl-
an kann sitt fag — það verður
að viðurkenna. Hún hefur tækni
nútímans sér til hjálpar, bíla,
talstöðvar, símhlustunartæki o.
s.frv. Erlend aðstoð kemur frá
félögunum í Nató. Allur út-
— Fyrir innlenda og erlenda
einokunarhringí óg svo stór-
jarðeigendur. Allar höfuðgrein-
ar iðnaðarins eru í höndum er-
lendra einokunarfyrirtækja. Rnn
eru það ensk fyrirtæki, sem
ráða mestu, en bandarisk og á
seinni árum einkum þýzk sækja
stöðugt á bæði í Portúgal og
nýlendunum. Landbúnaður er
Séra Ingi Jónsson
,V IS'.-■riív;r.íUí.-)or:s»
Fæddur 14. jan. 19.27 Dáinn 29. júní 1962
In memoriam
Rœtt við aðalritara
kommúnistaflokks Portúgal,
........ CIINHAL.......
nit.TKT
! 1 Hiiíí'ílaÚ J Í* 3
1ÍSB§ ilrirf
ITUJ
v&fit
■t 'ífc'iblö'ioi ir/oý (§0
liiíotklSvÚKsa >!.ífnÓs
. (meðlifnur:: náiöstiómar ■flo|$g7;Tir!fi0íj ■,ÍJ(>^, ;::óc;
in.s. er :dæmdur vfetSl ,/árs fang-. < .. ... ' , ‘r‘■
elsi enda hótt WiahM’n. e« bunaður til lögreglu og ,lóg-.t gnn a. pijög lagu. -stigi; £.df hef-
nlrer vöntun á.læknishjálp Aafi, tegHxsl/m* Salázars kemur. frá' ur sm Það biÞhélmingur allra
lamað hann,-
Baridaríkjúnúh).. og Énglandi, smáþænda ekkleinu sinrii drátt-
Bcéði b'éirit én' oftár dulbúinn , ■ardýEf,,yélvæðing . er'. aðéins á T-:
Salazar á ensran stuðn-
ing meðal fólksins
— Hvernig, er ástandið í
Portúgal í dag?
— Alþýðuhreyf ingin er í
mjög örum vexti. Víðtækar ó-
eirðir í fyrra, atburðirnir um
áramótin, og 1. maí ásamt að-
gerðum stúdentanna ber allt
að sama brunni. Það er ein-
kennandi fyrir ástandið, að
á einhvern hátt. T.d. frá Vest-
ur-Þýzkalandi eða frá ísrael
eða frá belgískum verksmiðj-
um í eign Bandaríkjamanna.
í sjálfum hernum hefur að-
staða hans aftur á móti veikzt.
Ýmsir liðsforingjar fjarlægjast
hann. Liðhlaup og agabrot eða
jafnvel opinberar mótmælaað-.
gerðir aukast með hermöimum,
sem senda skal til Angóla. Og
þrátt fyrir ákveðna skipun
Salazars um að berjast unz yfir
stórbúunum og hinutn kápitöl-
istisku búum, — sem raunar
eru . í allörum. vexti.. Um það
bil helmingnum af jarðnæðinu
er þegar stjórnað af fjármála-
auðvaldinu, og smáftamleið-
endum liggur við gjaldþroti.
Andstæðurnar milli Sálázars og
þjóðarinnar vaxa því stöðugt.
Verkalýðurinn hefur r ávallt
staðið gegn honum. Smáborg
arar og smábændur eru nú al-
gjörlega andvígir honurri. Milli
lyki, neitaði herinn í Góa. að. stéttir og meðalbændur eru
veita viðnám.
einnig mótfallnir stefnu hans
Utför séra Inga Jónssonar,
sóknarprests í Norðfirði, verð-
ur gerð í dag árdegis frá Dóm-
kirkjunni. Hann andaðist í
sjúkrahúsi í Árósum, Dan-
mörku, aðfaranótt 28. fyrra
mánaðar; hafði veikzt síðla
vetrar og leitað lækninga ytra
eftir dvöl í sjúkrahúsum hér
heima.
Ingi Jón,, Jónssop féll .frá á ,
Norðfjarðarprestaikall í oiktóber-
mánuði. Embætti þessu gegndi
hann síðan allt þar til hann
veiktist á síðastiiðnum vetri;
einnig þar eystra fékkst hann
við kennslu í skólum.
Séra Ingi Jónsson mun fáa
hafa þekkt á Austfjörðum, er
hann hélt þangað ungur maður,
riý'kjörinn sökriarprestur i' fjöl-
jnennastu^byggð á, þéssum slóð-
Sri dréngur
all. Ilann vat faed
1927 í
og voru foreldrar hans Ingi-
gerður Danívalsdóttir frá Litla-
Vatnsskarði og Jón Sveinsson
útgerðarmaðúr. Stúdentsprófi
frá Menntaskóiánum í Reykja-
,vík laukdngi: vorið 1947. Þá T
um haustið lót hann skrá sig
riil :anámsóvið'S'agadéild Háskola *
íslands, en fyrstú kynni af lög-
frapðinni og laganámi voru hon-
utn ekki að skapi, svo að hann
sneri sér að guðfræðinámi
skömmu síðar. Kandídatsprófi
frá guðfræðideildinni lauk Ingi
25. janúar 1952 ög réðst strax
að-prófinu lokriu aðstoðarprest-
ur í Hestþingaprestakálli og var
vígður 10. febrúar þ. á. Þeirri
þjónustu gegndi hann, fram á
sumar og kenndi þá jafnframt
við bændaskólann á Hvanneyri.
Haustið 1952 var Ingi kjörinn
prestur í Neskaupstað og veitt
ber saman um að Ingi héitinri
hafi gætt embættis síns 'vél,
hann þótti góður kennimáöiir,
enda yel máli fariryi.: Lítil rÚf-
skiþti , mun, hann hafa haft af
öðrum máíum en þeim er bfeint
snertu starf bans, en -komst þó
ekki ' hjá því. að..„taijja á sig
tninaðarstörf í þágu sveitarfé-
lagsins; átti hann m. a. sæti £
fræðsluráði Neskaupstaðar um
árabil. Ókvæntur var hann og
toarnlaus.
Ingi Jönsson var aldrei
neinn hávaðamaður, sem á sér
létí bérá, heldur þvert á móti
hógvær drengskaparmaður, virt-
iststundum fáskiptinn og dulur,
en góður vinur vina sinna og
í kunningjáhópi smitaði glað-
værð har s og létt lund út frá
sér. Ingi féll fyrstur úr hópi
liðlega 70 ungmenna, sem fyrir
15 árum fögnuðu áfángalokum
á langri námsbraut. Við skóla-
félagarlnga munum ætíð minn-
ast mannkosta hans og góðra
kynna og samúðarkveðjur send-
um við öllu skyldfólki.
I. H. J.
* *
1 dag. er til moldar borinn
sé.ra Ingi Jónsson sóknarprest-
ur í Neskaupstað. Huguriijp)
tKhvarflar ósjáifrátfc aftúr til lio-
: rinna dága, r;þegari'. góðir virijr
—eru „hrifnir af dáuðanum bugt.
b< Ég : minnt: rimrgrá > góðra geng-
inna stunda frá/skólaárum okk-
ar, bæði í Mv R. og í háskólari-
itm, en sérstaklega þó frá þeiip
. iáiFUtn. sem si'Oan. eru! liðin, f^á
þeim áratug Tserri >sr,. Ingi starí-
aði sem pi'éstur, fyrst aðstóðaú-
prestur um' nokkurra mánaða
'bil í Hestþingaprestakalli í
Borgárlirði og síðan 1952, . er
hann var orðinn sóknarprestur
Norðfirðinga og Mjófirðinga.
Éin mynd kemur þráfaldlegá
í hug mér, eri það er einp
ágústmorgun fyrir tiu árum,
þegar við stóðum á hlaðinu fi
Skútustöðúm óg hörfð'um út á
Stakhólstjömina og yfir túnið
sporrækt af nýsnævi og undr-
uðumst hvört' tveggja: haust-
snjó í býrjun ágúst og kalda
'fegurð þessa sumardágs.
Sr. Irigi var á léið áústur
yfir Möðfúdalsörsefi á sinni'
fyrstu reisu til Norðfjarðar.
,i^nn .hafði gist mig nóttjna áð-
ur, en var nú yeðurtepptur
ánrián dag — honum eflaust
tii11 riöfekúrs amá,' eri ^fhéF-'til
mikillar iánægjú.' '
Það var margt skrafað iþann
dag, bæði gamanmál og aivara,
Og mér var það ijqsara en
riokkru sin'ni fyrr, hve óvenju-
légúm“koátúm sr. Trigi' váf bu-
inrií öáfur hans bg • mikill ’
húmor; Jeiddu: hanri. aldrei í þá*
freistni að skoða sig í gerviljósi
hátíðleikans. Hann skopaðist
tíðum að sjálfum sér og mis-
tökum sínum og varimætti í
ibaráttunni við heiminn. þennan
mannlífsjárnvið '20. aldarinnar,
þar sem vi.ð prestar .stöndum
eins og bcrnings.menn í andófi
viði ti'mann og hans mammons-
tákn. — En það eru slikir dag-
ar, sem við eigum alla með
góðum vinum, oft fyrir tilvilj-
un eða óvænt at-vik,. sem geym-
ast í minningu okkar, eins og
ósjálfrátt og fyrirhafnarlaust.
Það er ljúft að leita til þeirra
síðar, skoða þá eins og fagra
mynd eða perlúr, sem við höf-
!im þrætt á band, og oft sýnist
manni lífið vera nokkur slík at-
vik sem eru gevmd. nokkrar
perlur, sem við höfum ekki ;
' týnt. En nú er þinn dagur lið-
inn, bróðir, og að kveldi kom-
inn, og , aðra daga þessuni líka
munum -við ekki eiga Tleiri
saman hérna megin grafar.
Okkur vinum þínum finnst sá
dagur hafa liðið skjótt og
kvöldað fyrr en nokkurn varði,
haustsnjór fallið á miðju súmri.
Séra Ingi Jónsson var um
margt óvenjulegur maður og
átti þá dýru mannkosti, sem
gera hann ógleymanlegan þeim
sem honum kynntust. Hann var
í allri framgöngu hinn mennt-
aði, - fágaði maður, ■ hógvær,
.kurteis.p^ átti þá gáfj.i..að sjá
undir grimuna, sem við öll.ber-
um&hrí viáái há'riri' jáínári* meira
utti viðmaálendúr "ög! sáVriférða-
nXpnn, ;öfci þeimi. sjálfúnjytoefur
búið.í g/ún. — Hapn yar grann-
ur á vöxt og fíngerður, allt að
því veiklulegur, en vanheilsa
■hin Síðá’ri ár, sém váffilítið
hefur verið ' úndárifari þess
: sjúkdóms er. leiddi' hánní til
dauða, hefur án efa dregið
skarpar frcm þessa þætti, og
, þeir sem þekktu hann bezt
vissu, að 'hann gekk ekki heill
til skógar. — Kímnigáfa hans
var mikil, en einkenndi-st fyrst
og fremst af því góðláta spaugi,
sem hánn hafði um sjálfan sig.
Þegar við töluðumst við eftir
áramotin síðustu, trúði hann
mér fyrir því með alvörusvip.
að messur sínar hefðu orðið
svo margar um hátíðarnar, að
hann væri áreiðanlega búinn að
Framhald á 10. síðu
'.■fwwyw
flSWWIP
0 J — ÞJÓDVILJINN —• Laugardagur 14. júlí
1962
Laugardagur 14 júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN
(7j