Þjóðviljinn - 14.07.1962, Blaðsíða 8
LAUGARAS
■ -]
Llfar og menn
Ný' ítölsk-amerísk mynd í lit-
unj.ög Cinemascope. — Með
Silvana Mangano,
...Yves Montand og
Petro Armandares.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Biinnuð börnum.
Gamla bíó
Súni 11173
Flakkarinn
(Some Came Running)
Bandarísk stórmynd í litum og
Cinemascope, gerð eftir víð-
frægri skáldsögu James Jones.
Frank Sinatra,
Dean Martin,
Shirley MacLaine.
Sýnd kl. 5 og 9. -
— Hækkað verð —
Kópavogsbíó
Fangi furstans
(FYRRI HLUTI)
Ævintýraleg og spennandi ný
þýzk sirkusmynd í litum.
Kristina Söderbaum,
Willy Birgel,
Adrian Hoven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 3.
Nýja bíó
Siml 11544.
Siml 22140
Piroschka
Létt og ske’úöitileg austurrísk
verðlaunamynd i lit-um- byggð
•••á semnefndri sögu og leikriti
eítir Hugo Hartung Dansk-
ur texti. »— Aðalhlutverk:
Liselotte Pulver,
Gunnar Möller.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Hafnarhíó
Sími 16444.
Fíáleit köllun
Amerísk stórmynd i litum.
Rock Hudson.
Endursýnd kj. 7 og 9.
Iþróttakappinn
Fjörug og spennandi amerísk
mynd.
Tony Curtis.
Endursýnd kl. 5.
Stjömubíó
Sími 18936.
Hættulegur leikur
(She played with Fire)
Óvenju spennandi og viðburða-
rík ný ensk-amerísk mynd, tek-
in í Englandi og víðar, með úr-
valsleikurunum
Jack Haxvkins og
Arlene Dalil.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 50 1 84.
Svindlarinn
ftölsk gamanmynd í Cinema-
Scope. — Aðalhlutverk:
Vittorio Gassman,
Dorian Gray.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðustu sýningar.
Uppreisn indíánanna
Sýnd kl. 5.
Austurbæjarbíó
Sími 1-13-84.
RIO BRAVO
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný. amerísk stórmynd
í litum.
John Wayne,
Dean Martin,
Ricky Nelson.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
— Hækkað verð —
Dauðakossinn
Endursýnd kl. 5 og 7.
Tónabíó
5kIpholti 33.
Síml 11182.
Með lausa skrúfu
Tárin láttu þorna
(Morgen wirst Du um mich
weinen).
Tilkomumikil og snilldarvel
leikin iþýzk mynd — sem ekki
gleymist. — Aðalhlutverk:
Sabine Bethmann,
Joachim Hansen.
Klapparstíg 26.
(Ho.le in the Head)
Bráðskemmtileg og mjög vel
gerð, ný, amerísk stórmynd í
litum og CinemaScope. Sagan
hefur verið framhaldssaga í
Vikunni.
Carolyn Jones
Frank Sinatra
Edward G, Robinson
og barnastjalnan
Eddie Hodges
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20.
F11 0 G 0 M
til Gjögurs, Hólmavíkur, Búð-
srdals og Stykkishólms.
Tveggja hreyfla flugvél.
LEIGUFLUG
Sími 20375.
rionÐ 4pfihS
ÖRU66A
ÖSKUBAKKA!
Húseigendafélag Reykjavíkur
Regnklæði
handa yngri og eldri, sem
ekki er íhægt að afgreiða
til verzlana, fást á hag-
stæðu verði í
AElALSTRÆTI 16.
— Danskir textar —
5ýnd kl. 5, 7 og 9.
STEIMÞtíiH
Trúlofnnarhringir, steinhrint
lr. hálsmen, 14 18 karati
Hafnarfjarðarbíó
tími 50-2-49.
Drottning flotans
Ný litmynd, einhver sú allra
skemmtilegasta með hinni vin-
sælu
Caterina Valente.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sendibljl 1202-
StotJonbfll 1202
FEUCIA Sportbill OKTAVIA Fólksbffl
Shodr®
TTtAUST BODYSTAL - ORKUMIKLAR OS
VIÐURKENNDAR VELAR-HENTUGAR
ISLENZKUM AÐSTÆÐUM - LAGT VERO
PÖSTSENDUM UPPLÝSINGAR
TÉKKNESKA BIFREIDAUMBOÐIÐ
IAUGAVECI 176 • SÍMI 37881
Raímagiisveifiir ríkisins
óska eftir að -ráðd RAÐSKONU fyrir vinnuflokk úti á
landi.
Upplýsingar í sír.a 17400 kl. 10—12 f.h. á mánudag
16. þ.m.
Þakjárn
til söiu.
JÖN GlSLASON S.F.
Hafnarfirði. — Sími 50-165.
Landsmót hestamanna
F ólksf lutningar:
LAUGARDAGUR: v.
Síðasta ferð frá Reykjavík kl. 21.15.
Ferðir frá Þingvöllum: Kl. 19.30, 23.00 og
01.00 eftir miðnætti að loknum dansleik.
SUNNUDAGUR:
Ferðir frá Reykjavík hefjast kl. 8 f.h. og
verða til kl. 14.00.
Ferðir frá Þingvöllum allan daginn.
Afgreiðsla hjá B.S.Í. — Sími 18-9-11.
Skrifslofssr okkar
verða lokaðar vegna sumarleyfa dagana 16. júlí til 7.
ágúsr. Umráðamenn utanbæjarbáta, sem þurfa að skoð-
ast, vegna tjóna, góðfúslega snúi sér til Sigurjóns Einars-
sonar, skipasmíðastöðiani Dröfn í Hafnarfirði eða Magn-
úsar J. Magnússonar hjá Fiskifélagi íslands. —
SAMABYRGB ISLANDS A FISKISKIPUM.
Skáttar 1962
Þar sem álagningu þinggjalda í Reykjavík verður ekki
lokið fyrir næstkomandi mánaðamót, ber skattagreið-
endum að greiða hinn 1. ágúst upp í væntanlega skatta
sömu upphæ j og greiða bar mánaðarlega áður.
Kaupgreiðendur eru sérstaklega minntir á að halda ber
eftir af kaupi starfsmanna upp í skatta eins og áður
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli.
Samvmnuskóliim Bifröst
Inntökupróf > Samvinnuskólann verður haldið að venju
í Reykjavík siðari hluta september næstkomandi. Umsókn-
ir um skólann berist Samvinnuskólanum, Bifröst Borgar-
firð eða Bifröst, fræðsludeild Sambandshúsinu, Reykjavík
fyrir 1. september
SKÓLASTJÖRd.
4uglýsið í Þjóðviljamim
LANDSMÓT HESTA-
MANNA í ÞingvalSasveit
Komið og sjáið mestu hesta landsins reyna með sér á beztu
hlaupabrautum landsins.
• 24 hestai keppa um 20 þúsund krónur,
I 800 m. hlaupi.
• Tjaldstæði og þjónusta við dvalargesti
nærri sýningarsvæðinu.
Fólksflutningar að og frá sýningarsvæðinu í góðum bif-
reiðum.
• Dansað á laugardagskvöld.
FR AMK VÆMD ANEFND.
jg) — ÞJÖDVILJINN — Laugardagur 14. júlí 1962