Þjóðviljinn - 29.07.1962, Síða 4

Þjóðviljinn - 29.07.1962, Síða 4
PIÓÐVIUINN tJtgefandi Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurin'n. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurð- ur Guðmundsson (áb.) — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjamason. — Auglýsingastjóri: Þorvaldur Jóhannesson. — Rit- stjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17-500 (5 línur). Askriftarverð kr. 55.00 á mánuði. Heimsmet í ræfildómi? Skyldi það fckk't nálgast heimsmet S ræfildómi og úr- ræðateysi þeg:-r ríkisstjórn Islands sendi þau skila- boð til landsmanns* í gær, að íhætt skyldi síldarsoltun að viðlögðam refsingum, eins og um afbrot væri að ræða? Aldrei hafa íslendingar iagt meiia á sig til þess að taka á móti síld- inni og gera úr hetmi verðmæt matvæli en einmitt í sumar. Fjármagni og fyrirhöfn heíur verið toeitt til þess að söltunar- stöðvar væru tiliækar sem víðast og þær búnar sem bezt. Fram á síöustu daga toafa auglýsingar dunið á landsmönnum í útvarpi með beiðnum um meiri mannafla til síldarbæjanna norðan lands og austan, og fólkið toefur flykkzt þangað í þeirri trú að það fengi að vtana, að skapa stórkostleg og ómetanleg verðmæti fyrir þjóðina alla. En ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks- Ins og Alþýðufi'tkkíáns segir nei. Hún lætur þjóna sína í Síld- arútvegsnefnd boita valdi til þess að foanna- alla síldarsöltun einmitt þegar hún stendui sem hæst, og ástæða' er til að ætla að söltun hefði getað haldið áfram af fhllum kraf.t.i ef ekki hefði komið Cd þessara skemmdarverka ríkisftjómartanar. ★ ★ ★ yj kvörðun rikisst'ómarinnar að ibáima nú síldarsöltunina er engin tiivi.'jun Hún má kallast rökrétt afleáðing af við- skiptastefnu ríkisstjórnarinnar, bein afleiðing „viðreisarinnar". Það er trús'rsetni".g núverandi stjómarflokka að austurviðskiptin, viðskiptin við sósíalistísku löndin, séu böl fyrir íslendinga, að þau viðskipti e'gí að takmarka sem mest og stefna að því að eyðileggja bau með öllu. Ráðherrar á foorð við Gylfa Þ. Gíslason hafa átt í miklu blaðri við valdamenn erlendra rikja um það „vandamúl“ að íslendingar skuli hafa unnáð sér stpran markað lyrir fiskaftirðir í sósíalistísku löndunum. Hugsjón rik- isstjámarinnar, mariiyfirlýst, er að íslendingum foeri að treysta á markað EfnahagiJ.anda'agslandanná fyrst og fremst, og við- skiptamáiuni hagar ríkisstjómin foeinlíms þannig að dregið er 'úr austurviðski/'tunum og stöðvuð viðskipti ti'l landa, sem ís- lendingar hafa sldpt við á undanfömuim árum. /L fleiðingin, rckrétt afleiðing þessarar stefnu ríkisstjórnar- -^innar, er árlegt öngþveiii með saltsfldarsöluna. Engin rækt er lögð við bina miklu möguleika tá saitjsíldaimarkaði í Sovét- rikjunum, ekki írnið að semja um söíuna ijyrr. en komið er fram á veritíð, svo ekkert er vitað :fyrir£ramum 1 það hve langt væri hægt að komast með sölu þangað.'-A'lkunnugt er að Au-stur-Þýzkaiand hefiir vtljað kaupa veniiégt magn af saltsíld og eins Rúnnenía, og það síld sem ísiendingum væri haganlegt að hafa vissan markað fyrir. .Ríkisstjórnin hefur engan áhuga á slíkum mörkuðum, þó vandséð sé hvari íslend- ingar eiga á næstunni að grípa upp saltsíldarmarkaði. Ætlar ríkisstjórnin ef t;i -vill að ganga að þeim mörkuðum í Efna- hagsbandslagslrrdun.. sem sjálf éru útflytjendur salt- síldar? Varla eru þc-iir markaðir í Bretlandi, Hollandi, Belgíu, Italiu eði Frakklandi. Og Vestur-Þýzkaland verður en-ginn stórmarkaður þó bað kaupi' einar 6000 tunnur. En inni í þess- um lantlahring -vill ríkisstjómiii loka. lslendinga með afurðir sínar. Utan við Ffnahagsbandalagið standa einmitt þær þjóðir sem keypt hafa saltsíldina af íslendingum, Fininland, Svíþjóð, Sovétríkin, PóHsnd. Tékkóslóvakía, Austur-Þýzka-land, og í Öllum þessum löndun: ætti að vera hægt að selja miklu meira magn saltsíldar r\. gert' hefui’ verið til þessa. . ★ . ★ . ★ f stæðj er ti’ að minna á, einmitt andspænis öngþveiti ríkds- _ stjóínf.rinner, ó-iræðaléysi og söHunarbanni, að á tímum vinstrl sljörnarinnar, meðan ráðherra Alþýðubandalagsins, Lúð- vík Jósepsson, hafði forys'.u um þessi mál, var alltaf samið i tæka tíð um. sö’v á. fiskidurðunum,. þahuig, að ihægt var að halda ■ áfrsrn óslitinni fram:eiðsiu. Að þvi' toiýtur að koma að tekdð verði .fram fv,'ir hendur iþeirrd- dugláús'U og úrrædalausu ríkisstjórn sem nú situr, en það þyrfti áð vera áður en toenni g, tekst að setja mörg þeimsmet í ræfildóffnii á yið söítunarbann- j ið í.gæri lii sórtjýns fyrir þjóðina alla. — s. TELSTAR MJÖG MERKUR Á FAN GS f SÖGU GEIMVÍSINDAN NA Það var í mikið ráðizt þegar stefnu til gervitunglsins. Til En bæði „Telstar" og „Relay“ þessi tilraun var gerð. Enda þess að hægt sé að ná skýrum eru endurvarpstungl sem fara á þótt hægt verði að senda á- boðum frá sendistöð sem er svo „lágum brautum“ og erfiðleik- gætar sjónvarpsmyndir milli veik (aðeins 3 vött) og útiloka arnir á að fylgja þeim ná- meginlandanna dögum saman, truflanir, þá verður að taka á kvæmlega eftir valda því að er enn eftir að leysa af hendi móti þeim á sama hátt og tekið ekki er hægt að nota þá til að geysimikið starf til þess að er á móti ljósi frá stjörnu. toalda uppi föstu sambandi milli þessi aðferð verði hagnýt. Og Lausnin er í því fólgin að miða meginlandanna nema mjög tæknifræðingarnir eru alls ekki að gervitunglinu, svo að ekki mörg slík tungl séu á lofti sani- vissir um að „Telstar“-aðferðin skakki nema 0.02 gráðum, tímis. Það er þá einnig í ráði eigi sér framtíð fyrir höndum. geysistóru „heyrnartóli". Það að senda marga tugi slíkra „Telstar" er tilraunatæki sem sem er í Lanion í Bretagne tungla á brautir umhverfis sent var á mjög sérstaka braut vegur 340 lestir, er 42 metra jörðu sem séu þannig valdar að umhverfis jörðu. Fjarlægð end- langt og 30 metra hátt. eitthvert. þeirra, geti jafnan ver- urvarpstungls frá jörðu verður Teeknifræðingarnir hafa í ið tengiliður milli Evi’ópu og að vera því meiri sem vega- sinni þjónustu hin fullkomn- Ameríku. lengdin milli stöðvanna á jörð- ustu rafeindatæki til að hjálpa Mundu slík gervitungl geta inni er meiri. Fyrir sendingar þeim, að miða „heyrnartækinu“ starfað árum saman án afláts, yfir 5.000 km sem eru á milli rétt og rafeindaheilar stjórna enda þótt þau fari um geislun- Maine í Bandaríkjunum annars hinum sjálfvirku vélum sem arbeltin sem umlykja jörðina? vegar og Bretagne í Frakklandi breyta stefnu þess. En stjórn- Ýmsir sérfræðingar eru þeirnar og Cornwall í Englandi hins boðin verða að -breytast með skoðunar. vegar verður þessi fjarlægð að hverri umferð, þar sem braut Aðrir hugsa sér aðra lausn vera a.m.k. 700 km. gervitunglsins breytist við sem er í því fólgin að koma „Telstar" var því sent á spor- hvern snúning umhverfis jörðu gervitunglum á hina svonefndu baugsbraut sem átti að hafa og er háð óteljandi áhrifum „sólarhringsbraut”, iþ.e. í slíkri jarðnándina 850 km. og jarð- sem ekki er alltaf hægt að fjarlægð frá jörðu (35.900 km) firðina 4.900 km. (brautin varð segja fyrir um. Það verður því að umferðartíminn sé nákvæm- í reynd milli 950 og 5.600 km). stöðugt að leiðrétta útreikninga lega 24 klukkustundir. Sé slíkt Horn brautarplansins við mið- um gang gervitunglsins. gervitungl sent á ■ braut sem foaug var valið þannig að jarð- Það er eftir að vita hvemig liggur á miðbaugsplani og fari nándin „gengi“ hægt umhyerfis þessi tækni gefst. Tekst að það £ snúningsstefnu jarðar, jörðina. Fyrstu dagana eftir að miða út tunglið í hverri Um- myndi það jafnan vera yfir tunglið fór á loft var það í ferð — en það væri mikið af- sama staðnum á jörðinni, eins jarðnánd yfir Atlantaafi og rek — eða aðeins einstaka og það hefði verið tyllt ,á fest- sambandið sem hægt var að sinnum þegar afstaða þess er iiaguna yfir ákveðnum hádegis- hafa um það var stutt hverju hagstæð? HLtt er svo aftur ann- baug. Eitt slíkt gervitungl gæti sinni, eða um tíu mínútur í að mál að braut tunglsins var tryggt stöðugt samband og erf- hverri umferð sem tekur tvo valin þannig, að vandasöm og iðleikarnir við rétta útmiðun og hálfan tíma. Eftir u.þ.b. sex auðveld tilfeíli skiptust á, og væru úr sögunni. vikur verður það í jarðfirð yf- það sýnir a.m.k. að verkfræð- Það er einmitt þetta sem á- ir Atlanzhafi og þá ætti fræði- ingar American Telephone and formað er að gera með tilraun- lega séö ekkert að vera þvi' til Telegraph Co (sem að öllu leyti inni sem nefnd hefur verið fyrirstöðu að hægt yrði að hafa annaðist og kostaði smiði „Tel- „Syncom“ og bandaríska félagið samband við það í fjörutíu stars“) hafa ekki haft annað í Hughes Aircraft Co. stendur mínútur í hverri umferð. Gervi- hyggju en að isenda- á loft til- fyrir í samvinnu við franskt tunglið . fer þá miklu hægar raunatæki. félag. En enda þótt þessi lausn (5.25 km/sek. á móti 8.27 Annað bandarískt félag, sé álitleg,,þá eru á .henni ýms- km/sek.) og því auðveldara að Radio Ccrporation of America, ir vankantar. Það er enginn fylgjast með ferðum þess. mun alveg á næstunni ráðast í hægðarleikúr að koma gervi- En það er einmitt mestur mjög svipaða framkvæmd, sem tungli á braut í svo mikilli vandinn að miða út nákvæma fengið hefur nafnið „Relay“. . fjarlægð. Bandaríski herinn Hve hratt lesum við? blöð og ýmis skjöl. Þeir, sem ur. Hún valdi úr 65 af þeim fljótari eru að ryðja sér braut piltum og stúlkum, er hægast gegnum þennan skjalamyrkvið, lásu, og veitti þeim sérstaka hafa meiri tíma aflögu til ann- tilsögn í lestrartækni. Eftir einn arra viðfangsefna. mánuð var öll afstaða þeirra Bætt lestrarkunnátta getur til skólans. gjörbreytt. Á einu oft gert kraftaverk, jafnvel ári tóku þau fjögurra ára fram- þótt um ungt fólk sé að ræða. förum í lestri Dr. Evelyn Wood, sem stjórnar lestrarskóla í Washington hóf •.. x - • feri sinn sem leiðbeinandi við OTÖ 1 ClIUl skóla nokkurn í Salt Lake City. Getið þér einnig bætt lestrar- Hún komst að • þetrri niður-- kunnáttu yðar? Hvort sem þér stöðu, að allskonar uppeldis- ■ eruð sjö ára eða um sjötugt vandamál- í 'skólánum svo- sem . svaÍæíi'ttéi'fileðingaállH þessw hatur á kennucUOt,- og skóla, skilyrðislaust. , játand,i, Fyrsta þunglyndi og áhugaleysi, staf- ■ slc-refið er £■ Im’ Wlgíð^ að losa aði ‘óft af því,: að*' viðkomandi sig ,-við nokkra- slæma ávana. nemandi. áttl. erfitt : með- lest- - -„Yenjulegur ■ .lesandi“ segir ^‘íyTZéiim' ....................... II .«... I. II) III ii'.i..'";„ý Við lesum of hægt, fullyrðir stór hópur sérfræðinga. Efnið gleypum við álíka fljótt og þeg- ar við vorum í 11 ára bekk. Aðeins fáir okkar hafa á valdi sínu listina að lesa — með skilningi og getu fullorðins manns. Sérfræðingur nokkur telur, að háttsettur embættismaður þurfi viku til að lesa 150 bréf, 60 á- litsgerðir, 20 skýrslur, 4 fag- tímarit, 2 sunnudagsbiöð cg 2 önnur blöð — samtals 250 þús- und orð eða álíka mikið' og fimm skáldsögur. Jafnvel embættismaður í á- foyrgðarminni stöðu eyðir 2 tím- um á dag til þess að lesa dag- 4) — ÞJÓÐVILJINV — Sunntrdaguf- 29.. júlí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.