Þjóðviljinn - 02.08.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.08.1962, Blaðsíða 3
Tveir sækjaum iÆrWWMi ,'5 V ætti, 3 um starf skólastjóra K.Í. Hjá Gísla Sigurbjörnssyni for- stjóra Grundalr, er nú staddur þýzkur prófessor, dr. Richard Maatsch, frá þeirri deild tækni- háskólans í Hannover,- sem kenn- fr gróðurhúsaræktun. Prófessor- inn hefur- aðsetur sitt austur í Hveragerði að Ási og hefur leið- heint gróöurhúsabændum um slíka ræktun. ■ - Gísli bauð’ blaðarriönnum til sín í gær af tiléfni 10 ár af- fnælis ellihemiiUsins ’ í Hvera- ■gerði og gafst þá iækifæri til að ræðá lítililegá við 'prófessorinn. Han'n kvaö rnik’.a mégulevka í Hveragerði tií' að - stórauka gróð- úrhúsaræktunina og aðkallandi riijög að’ koma-þár upp fuilkom- inni rannsóknarstöð í því efni. Sér virtist garðyrk’usk''1;nn ófu.Hnæg,iandi með ti'liti til blómaræktar, sem væri í sjáilfu sér sérfag. Hann greindi frá merkite.aum rannsóknum, sem fram hafa farið við hás'kóladeild hnns undanfarin 2 ár. Rannsökuð eru á.hrif iióss á p’öntur og kvað prófcssorinn mjög aðkallandi fvrir íslenzka aðila að kynna sér málið vegna hins langa vetrar- mvrkn.rs hér á iandi. Töluðu beir Gíf'li um skiptisendingar á fótki í þessu samibandi. NÁnari frásögn af bessum merkilega blaðamannafundi verð- ur að bíða betri tíma. Hinn 26. fyrra mánaðar lauk U’msóknarfresti um prófessors. embætti við verikfræðideiCd Hú- skóia I'’ands. Um.sækjendur um embættið eru verikfræðingarnir Haukur Pétursson og Loftur Þor.steinsson. Sama dag lauk umsóknar- fresti um stöðu s'kólastjóra Kennaraskóla ísiands. Þrjár um- sóknir hafa borizt um istöðuna. U'mfœkjendur eru kennara- skó’.akennararnir Ágúst Sigurðs- son, cand. mag., dr. Broddi Jó- hannesson og' Helgi Tryggvason, cand. theo’.. 42 lögðu upp í ferðins til Vesturheims Sl. mánudagskvöld lagði hópuí? 42 íslenzkra ferðalanga af stað frá Reykjavíik með flugvél Loft-: leiða áleiðis til New York. Ferða- skrifstofan Sunna hefur skipu-< iagt ferðina, og er gert ráð fyrÍL' að farið verði víða um byggðie. fslendinga í Kamada og Banda-í ríkjunum. Mun þetta vera fjöl-' mennasta hópferðin, sem héðau hefur verið farin til þess að end- urgjalda vináttu- og kynnisferð-i ir Vestur-íslendinga hingað heim. Þær eru eitki sllar alduar að árum stúlkurnar, sem vinna við síldarverkun víðsvegar um land, eins og þcssi mynd ber með sér. en bún var <ekin austur á Búðareyri við Reyðar- fjörð á dögunum. Það scr á vélbátinn Snæfugl við bryggjuna. Oft hefur verið farið af stað ingjusccn“ eftir ekkiu vísinda- með kvennablöð á Islandi og mannsins fræga Alexanders misjafnlega langlíf hafa þau orð- Flemming; Vortískan frá París; ið. Nú er nýtt kvennablað kom- Vigdís Finnbogadóttir ritar um ið á garig, stærra í sriiðunum cn leiklist; Benedikt írá Hofteigi flest eða öll sem á undan eru skrifar þátt „frá liðnum dögum“; gengin. Það er mánaðarritið grein og myndir um klaustur- „Frúin‘, sem Heimilisútgáfan er líf; „Listin að iifa“; Húsgagna- áð hefja útgáfu á. Ritstjórar þess tízkan, handavinna, barnasaga; eru Mágdalena Thoroddsen og sagan „Ástin hefur þúsund and- Guðrún Júlíúsdóttir. lit“; matur er mannsins megin; - í irtngangsorðum- . segja rit- lesendur skrifa; „Þau. voru alltaf Stjórárnir ’að' blaðíð flytji ein- að rífast"; líkamsrækt; lög og göngu efril' sem 'ætjað' aé kven- réttur; íslenzkar stúlkur á er- iclki.’ekkr áðeins giftu.m konum iendu.m vettvangi; góð ráð handa bg húsmásðrum, - hel'dyr konum verðandi móður; hvíld og af- á cllum aldri. Sé ætlunin að slöppun; Bólu-Hjálmar, eftir -„Frúi.n“ ’f.lýtji ísienzku.m konum Ingibjörgu Láru.sdóttur; blóma- scm fjölbreytilegastan fröðieik þáttur, eidhúsearðurinn, mynda- um . sém flestá þætti' þjóðlífsins geiraun og sitthivað fleira. í borg og byggð. - | ,Frúin“ er 50 blaðsíður auk : Af eini þe'ssa fyrsta' -blaðs má Htprentaðrar kápu. nefna: „Ég- h.ef verið svo ham--Vél 1 Deilumál Serkja I Fundur norrænna kvcnskáta- hildur Fenger flut.ti erindið ís- foringja var settur við hátið- land í dag, en síðan voru sýndir lega athöfn í Neskirkju árdcgis þjóðdansar undir stjóm Sigríð- í fyrradag og var Lady Badcn- ar Valgeirsdóttur'. Þá var þjóð- Powell meðal viðstaddra. Fund búningasýnmg, og voru sýndir þennan sækja kvenskátahöfðingj- 4 búningar £rá 19. öld og upp- ar Norðurlanda og nokkrir tugir hlutur og peysuföt eins og nú skátaforingja. I tíðkast. Að lokum kom Guðbjörg Við setningarathöfnina í Nes- Þorbjamardótfer leikkona fram k:rkju lék Jón isleifsson á orgel, ' skautbúningi og flutti kafla úr Hrefna Tynes kvenskótaihöfðmgi Fjallkonukvæði Davíðs Stefáns- lslands cg Lady Baden-Powell sonar. Kynnir á þessu Islands- flut.tn ávnm oe allir viðstaddir kvöldi var Áslaug Friðriksdóttir. Framhald af 12. síðu. Khedda leysti upp, sagði í Oraií í dag að líklega yrði ekkert út? því að stjórnanefndin færi til; Algeirsborgar þegar á morgun; Sumir túlka þessa frestun á þvf að stjórnarnefndin taki við hin-’ um pólitísku völdum í landinu þannig að viðráeðurnar í Algeirs- borg hafi ekkj. gengið eins veí1 og látið er í veðri vaka . maður og unnusta hans Birna Jónsdóttir, stúlka úr ver.katýðs- stétt og framarlega í verkalýðs- baráttunni. í sama mund og þau æt’a sér að ganga í ihjónaiband skei’.ur á mikið iverkfall. Unn- U.stinn neyðist til að rita í blað sitt magnaðar greinar gegn verk- fallinu og foringjum þes.s og kemst fyrir þá sök í a'.ilóþægi- legar 'kringumistæður, þó að nokkuð rakni úr að lokurn fyrir aðstoð Giiíms, ritstióra blaðs- ins. Bckin er 241 bls. að stærð. Bækurnar eru báðar prentaðar í V'ikingisprenti, og bundnar inn í Bófcfef-li. Aili Már hefur teikn- að kápu og titiísíðu Út -eru fcomnar. hjá Almenna bó'fcaféraginu .tvær. pýjar gifcáld- ■ sö,gur eftir ísienzka 'höfunda. Sumarauki eftir Stefán Júlíus- Uon og Brauðið og ástin eftir Gís.’a J Ástþórsson. Skáldsagan Sumarauki er 'fimmta siká’.disagnabck Stefáns 1 Júlíusisonar, en -þær fjórar sem íá undan eru kcmnar, haía al’ar ^vakið áthyglli, einkum Sólar- ■hringur, isem höfundurinn hlaut iverðlaun fyrir 1960 úr rithöf- .undasjóði Ríkisútvarpsinis. Sum- araiufci gerist í sveit á Suður- jlandi' óg ségir frá kypnum mið- aldra 'ská’.ds, Ála , Eyberg og Hildar Harðardóttur. 17 ára .ReýkjavLkurstúi’ku. Áli 'hefur í æsku f’.úið heirpabyggð sína vegna misheppriáðra' ástriiiriálá; farið víða, gerzt frægt sfca d- og :er riú aftur korriinn ‘Héim í sveit , s:na til ' sumarlangrar dvalar. 'Þar hittir hann fyrir hina 17 [óra Hildi, sem ér dóttir fcon- 'unnár er hann unni í æsku. Er ,hún mjög lífc móður sinni í út- jliti, 'éri be'r annar.s að ö'.lu leýti ;Skýr einífcenni sinnar etgin fcyn- 'Si'óðár. Leiða kýnni sfcáldsins og hennar til - clbægilegra vanda- ■má\á. iBókin er 173 bls. að stærð. Brauðið og ástin, er Reykja- víkiirsá,ga sem gerist rétt fyrir heimsstyjjöldina síðári. Aðal- persónuínareru— ungur blaða- Læknar í Eoslon græða limi á menn g IBOSTON — Skurðlæknarnir við || Massachusetts General Hospital j í Boston hafa tvívegis síðustu || daga grætt á menn limi sem 1| tætzt höfðu af vegna slysfara. 1 || fyrra skiptið græddu þeir hand- 8 legg á dreng er lent hafði undir II járnbrautarlest. Á sunnudaginn w var svo 24 ára gamall maður 35 lagður inn á sjukrahúsið eftir að L hafa nrisst vinstri fótinn í bíl- H slysi. Aðgerð læknanna tók fimm H klukkustundir. Þá hafði fóturinn ® verið saumaður á og blóðrásin var komin í eðlilegt -horf. Bimlindisfélag ökumanna mun nú talsa upp nýjan þátt í starf- semi sinni; viðgerðarþjónustu á vegum úti um mesta umferðar- tímann. /(| Starfsemi þessa mun fólagið hefja með þvi aö.. gera. út að þessu sinni 3 viðgerðarbíla hvern dag um verz^pnarmannahelgina, þ.e. ilaugardaginn, sunnudaginn og mánudaginn, 4.—6. ágúst n.k. BFÖ og FÍB hafa tekið upp' samvinnu á þessu sviði og en? bílum BFÖ raðað niður þar seiu helzt er þörf að fylla upp í skörð; Bindindisfélag ökumanna ve.it-* ir viðgerðarþjónustu öllum bíi-J um, sem um yeginn fara,- M'Í- 2 þess þuría með. Ökeypis þjón- ustu lá þó aðeins þeir meðlinú? félaganna, sem skuldlausir é'feri#- fyrir yfirstandandi ár. , JI ' Stefán Júlíusson Fimmtudegur 2. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.