Þjóðviljinn - 02.08.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.08.1962, Blaðsíða 4
Víðar en í Reykjavíkurhöfn vekur koma sovézkra togara athygli og ’ svo var einnig 19. þ.m. í Havana á Kúbu, er þang- að komu fimm sovézkir togarar, í því skyni-að kenna Kúbubú- uffi nútíma veiðiaði'erðir við fiskveiðar. Höfðu togararnir verið 22 daga á leiðinni frá Kaliningrad við Eystrasalt. Þúsundir heimamanna flykkt- ust niður að höfn að fagna þessum tilvonandi kennurum sjómannanna, og voru meðal þeirra forsætisráðherrann Fidel Castro <g forseti Ei'nahagsmála- stofnu.narinnar, Cartos Rai'ael Rotlriqu.ez. F'idel Castro fór um borð í eitt skipið, skoðaði það hátt og lágt og ræddi við skip- verja. Loks hélt hann ræðustúf og sagði m.a.: „Krma þessara sovézku skipa hirigað til Havana er skýrt dæini um bróðu.rlega hjálp við þjóö okkar. Þegar félagi Krú- stjoff heyrði um erfiðleika okk- ar á matvselaöfiun kom h-num til hugar að hjálpa .okkur ffieð því að ýta u.ndir íiskveiðarnar og fiskiðnaðinn." Sovézkí togaraflotinn cr stór og skipin mjög misstor. ;* myndinni sést áhöfn af togara af minni gerð taka inn boliv’örpuna. Kúbubúum fiskveiðar og fiskiðnað Það er beinlínis hlægilegt íyrir eyþjóð eins og Kúbubúa að neyta ekki meira af fiski, sagði Castro ennfremur, en fram til þessa hefði Kúba ekki átt neinn íiskiðnað í nútíma- skilningi. „Sigur byltingarinnar hefur skapað okkur íæri á að nýta auðæfi hafsins. Við höfum af- ráðið að hefja nýtingu heima- miða og leggja einnig á úthöfin. Þó nokkrir æfingaskólar fyr- ir fiskimenn hafa þegar verið stofnaðir. Nemendur þei.rra verða að nokkru leyti þjálfaðir af sovézku sérfræðingunum, sem hingað eru komnir með togax’a sína“. Castro sagði að sovétstjórnin hefði boðizt til að selja Kúbu- stjcrn þessa togara <g fleiri þegar búið væri að þjálfa sjó- rnenn til að manna þá. Hefði Kúbustjórn þakksamlega tekið því boði. „Þjóðin mun ætíð verða þakk- lát sovéþjóðunum fyrir þennan vott vináttu og samhjálpar. Þegaf ég ók niður að höfninni og sá sovézku skipin sigla inn flóann hugleiddi ég merkingu þessa atburðar. Mér varð að hugsa til rússnesku byltinga- mannanna sem gerðu þetta kraftaverk mögulegt. Mér varð að hugsa tii vei’kamannanna og bændanná sem byitinguna gei’ðu 1917. Mér varð hugsað til sjó- manna Eystrasaltsflotans, til á- hafnarinnar á hei’skipinu „Ár- óra“ og sagði við sjálfan mig: Sjálfsagt hefur þeim aldrei hugkvæmzt að ein afleiðing þess sem þeir voru að gera 1917 yrði, að þennan fagi’a dag kæmu. i’úxsnesk skip, rnönnuð nýrri kynslóð mótaðri í sovézku þjóöiélagi, alla leið til Havana í því skyni að hjálpa þessari fjarlægu þjóð að efla fiskveið- ar sínar. Hjálpa þjóð, sem nú er einnig að leggja af stað í átt til bættra lífskjara. Því er það að fvrst verður okkur hi’.gsað með þakklæti til byltingarmannanna, verka- manna, sjómanna, bænda og hermanna, til foringja þeirra, Leníns. Við erum þeim innilega þakk- lát. Við þökkum sovétþjóðunum sem hafa orðið að heyja svo marga hildi og byggja nýjan heim, umkringdar fjandskap aftui’haldsafla, heimsvaldasinna og innrásarherja eftir fyrri heimsstyrjöldina, urðu að berj- ast við innrásarheri nazista í síðari heimsstyrjöldinni, og verða enn að takast á við ó- vini framfara og friðar, óvini réttlætisins. Við erum þakklát þeim öll- um, stofnendum Sovétríkjanna og niðjum þeirra, sem nú vinna að framkvæmd mikillar áætl- unar um sköpun þjóðfélags konxmúnismans". Fiskibollurnar höfnuðu á ösku- haug siðvæð- ingarmanna „íburður í mataræði og ó- hóf er áberandi í höfuðstöðv- um M:RA á Mackinac-eyju. Hvern dag eru þar dýrindis réttir oig iostæti á borðum handa heimamiönnum og gest- um sem koma víðsvegar að. Þangað var boðið íslenzkuim hóp ihaustið 1957 og höfðu meðferðis í flugvélinni farai . af fiskibollum, gjöf frá reytk- vískum iðjuhöldi, sem vildi styrikja hreyfinguna. Þessar fiskibollur höfnuðu þó á öskuhaugunum, Siðvæðingár- mönnum jþóttu þær heldur iítilmótleg fæða, énda 's'tunga þær mjög í stúf við þær dýru krásir :sem Guð sá þeim fyr- ir. Reýkingar þóttu allt að því dauðasök o,g kvenfólki var uppálagt að tóta eikki sjá sig í síðbuxum. Ung erxsk hjóri sem ihöfðu verið gift í nokkrh mánuði, skýrðu frá því að þau ihefðu ekki veitt hvorfl öðru rúmlögin frá Iþví þau giftust sökum (þess að þau hefðu ekiki fengið boð frá Guði (guidance) um neitti :slíkt“. Þetta er stuttur kafli úr greininni ,Nokkrir punktar um siðvæðingu" eftir Jökut Jakobsson sem ,birt er í ný- útkomnu hefti, 3. hefti þessa! árgangs, af Tímariti Máls og mcnningar. Jökull var í hópí íslendinganna sem boðið var til Mackinac-eyju 1057. Af öðru efni tímaritsiheft- isins má nefna Ijóð eftir Vladiímn'r Majakovskí i þýð- ingu Geirs iKristjánssonar, Ijóð eftir Jón frá Pálmholtl og Ásgeir Svanbergsson. Sagai er eftir Þóri Ragnarsson, Völundarhúsið e.ftir Hjalmar Bergiman í iþýðingu GeirS Kristján.ssonar. Gestur Ö. Gestsson Skólastjóri ritar greinina IIIa leikið reiknings- Framh. á 10. síðu Um 2000 innlendir og er- lendir skátar, ungir og aldnir, piltar og stúlkur, sækja lands- mótið sem haldið er á Þing- völlum þessa dagana. Móts- þátttakendur dveljast í mikl- um tjaldbúðum þár eystra og má til sanns vegar færa, að þar sé nú risinn tíundi stærsti bær á Islandi hvað fólksfjölda snertir; tjaldbúar eru tals- vert fleiri en íbúar fámenn- ustu hinna 14 kaupstaða: Seyðisfjarðar (742), Ólafsfjarð- ar (940), Sauðárkróks (1249), Neskaupstaðar (1482) og Húsa- víkur (1584). Fastir dagskrárliðir í tjald- búðum skátanna eru sem hér segir: Kl. 8 er almennur fóta- ferðatími (matsveinarnir veröa að klæðast. klukkutíma . fýrr) og kl. hálf níu er morgun- verður. Tjaldskoðun fer fram kl. 9.30 og því næst eru fán- ar dregnir að húö- Kl. 10.45 skiptast mótsþátttakendur í hópa við ýmis skátastörf og leiki, Hádegisverður er kl. 12, en kl. 1.30 síðdegis hefjast mismunandi dagskráratriði dag hvern. Kl. 4 er síðdegis- drykkja og dagskráratriði ■hefjast af tur . klv.4.45. ( Ky<|]4r- verður er kl. 7, kl. 8 eru fán- ar dregnir niður og síðan hefst varðeldur. Náttverður er snæddur kl. 10.30 og kyrrð er komin á í tjaldbúðunum klukkan 11. * Greint var frá helztu at- riðum dagskrár landsmóts skáta setningardaginn í þriðju- dagsblaðinu. Til viðbótar er þessa getið nú: Á mánudaginn hófst víðtæk flokkakeppni, sem allir tóku þátt í, en síðdegis liófst svo- nefnd skiptidagskrá. Var skát- unum þá skipt í 4 stóra hópa og fór einn hópurinn í göngu- ferð á nálæg fjöll, Ármanns- fell, Búrfell, Botnssúlur o.fl., annar var við , náttúruskoðun og i gróðursetningarstörf, sá þriðji í , víðavangsleikjum og fjórði hópurinn fór í Gjá- bakkahelli. Varðeldur um lcvöldið. í gær var flokkakeppni haldið áfram fyrir hádegi, en ýmsar æfingar og leikir fóru og fram. Varðeldur þegar kvölda tók. I dag er ætlun skátanna að fara í langferðir, m.a. að Gull- fossi og Geysi, um Suðurland að. Skálholtý.og fjiiri §jöðum. TÍUNDA FJÖLMENNASTA BYGGÐ Á ÍSLANDI - í NOKKRA DAGA 'fy) — ÞJÓÐViLJINN — Fiii.mtudagur 2. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.