Þjóðviljinn - 02.08.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.08.1962, Blaðsíða 5
krefst rðafre 2® isf whðH Ungur negri iögséttur fyrir ú fara tii „bannfærfra" landa nm án vÉgabtéís : á,n fcess,;-a3 hreýít' ha±i verið við þeim. Wórthy er íyrsta lórnariamb lagagreinarinnar. • ■ Worthv sjálíuir fteír.r bent á hve hættulegar aíleiðingar lög bessi geta haft. Ferðalangar geta i Uiig'ui bandariskur blaðaxxxaöur stGndui' nú í stríði bægiega tapað v'egabrétum sínum við bandarísk yfirvöld um feröaífrelsi. Hann hefur brot- og lent af Þeim sökum * klónum ið bann yfjrvaManna við því að ferðast til ákveöinna ’anda og hefur verið höfðaö mál gegn honurn af þeixn sökum. yí'irvcldvnum ef þeir eiga ekki upp á paliborðið' h.já þeim. Deila blaðamannsins, Williams öuðsjáaniega verið tekið gott og Worthýs, við yfirvöldin hefur gilt. staðið alllengi. Árið 1952 sam- þykkti þingið „The McCarran En sex mánuðum síðar — eftir Hann skorar því á Bandaríkja- menn að virða: ferðabannið að vettu.gi cg fylgia þeirri. góöu cg. görnlu. hefð að „óhiýðnast1 hin- um háu yfirvöldum. NAlRODí — fbúar Kenya eru nú ár, en sumar þeirra hófu vændi þruntulostnir vegna skýrsiu 13 þegar um tíu ára aldur. ungra afrikanskra sérfræðinga j Rannsoknármennirnir þrettán em rannsakað hafa vændi í Nai- krefjast þess í lok skýrslunnar -t'Wv iiöfnðborg Kenya, sem er að hinum ógæfusömu unglingum '"dir brgzkri st.jórn. f skýrslnnni j verði séð. fyrir lagknishjáfp. Enn- vifna þeir maðal annars í u.m- jfremur óska þeif, eftir þvi að v>aeB lækrís eins og segir: Það u.ngum stúikum í Nairobi ..verði r vafasamt að nokkur afríkönsk gel’mn kostur á að afla sér ein- rtúlka sé / Hin -csnert mcðan hverrar menntunár eins fljótt og hetfa ástand ríkir. mögr.'egt er. Sérfræðingarnir hafa rannsak- ;ið' þetta- mái náiö. la'að > við í- uúaua. brezka. hermenn sem smitazt hafa af kynsjúkdómum o.e' '25 ' f'.ngár e’cðikomir og for- eldra- beirrá, senr skýrt hafa frá bví hvernig. unsu stúlkurnar 'entu. í þ'essari, ógæfu. Komið hofur í Ijós að meðal- n.Tdur gleðikvennanna er u.m 15 — Það er iu’nt áð gera mjög mikáð fyrir hinar óhamingju- siimu verur sem reika um í i’i'wkvwfwnnm, hungraðar, ct án þeSs að hafa nokkrtt P’•' r'OYJirifl í cfróltt o’Srí lært nok'uið — jafnvel án þess að C'rn nokkur eiginiev heimili a<" I eita tii, segir í skýrsiunni. um haft í huga. William Worthy og nckkrir aðrir blaðamenn neituðu að taka tillit til laganna og fóru til Kína. Er þeir komu heim gerðu yfir- völdin að vísu ekkert í málinu, en þegar Worthy síðar þurfti á vegabréfsáritun _ að halda var honum neitað um hana, nema hann skuldbindi sig mbð eiði til að brjóta ekki framar ferða- bannið; Því vildi hann ekki lofa. Var nú málið reifað fyrir dóm- stólum í þrjú ár og lauk þeirri rimmu ekki fyrr en hæstiréttur neitaði að skipta sér af málinu. Slíkt gerir hæstiréttur Banda- ríkjanna gjarna, einkum þegar menn þurfa mjög á dómum hans að halda. í/kki fékkst þó sam- þykki allra dómaranna fyrir þessari málsmeðferð. Einn dóm- aranna hafði sjálfur fengið neit- un er hann sótti um að fá að fara til Kína árið áður. Eftir byltinguna á Kúbu íór Worthy þrisvar sinnum til eyj- arinnar án vegabréfs og hafði þó Eisenhower-stjórnin ákveðið að Kúba skyldi bannfærð sam- kvæmt McCarran-lögunum. Við heimkomuna sýndi hann bólu- eetningarvottorð — og hefur það hvorttveggja. Undirréttur sak- felldi hann en hann áfrýjaði dómnum. Worfhy tók land í Misjrtj í Florida er hann kom úr Kúbu- ferðu.m sínu.m og var því mál höfðað gegn honuni við dóm- stóla þess fylki.s. Þar sem hann er negri er það honu.m rnjög ó- hagstætt, enda á kynþáttahatur óvíða jafnmikinn hljómgrunn í Bandaríkjunum og i Flór- ida. Fór haim því fram á að dómstólar í Washington eða New York fjölluðu um mál hans, en yfirvöldin neituðu að verða við þeirri málaleitan. í Miami telur Wcrthy sig varla óhultan fyrir líkarrftárásum. Worthy og verjandi hans líta á málatilbúnaðinn sem pólitíska ofsókn einvörðungu. Worthy hef- ur ritað gréinar um Kúbu í blað- ið Baltimore Afro-American, sem mikil áhrif hefur meðal svert- ingja í Bandaríkjununr, og hafa hin málefnalegu skrif hans ekki fallið í smekk yfirvaldanna. Með- al annars hefur Worthy getið um það hve stjórn Castros er laus við að gera upp á milli kynþátta. „Ferðafrelsisnefnd Bandaríkj- anna“ hefur ennfremur sýnt fram á það að margir aðrir bandarískir ríkisborgarar hafa ferðazt til og frá Bandaríkjun- c o • o OSLÓ, BONN 31/7 — Grunur1 markaðinn. Fulltrúi fyrirtækisins leikur á því að fæðst hafi fjög- ur „thalidomide-börn“ í Noregi. Ekki er þó unnt að slá þessu fc'stu þar sem alltaf fæðast van- sköpuð börn þó hið hættulega 6vefnlyf kpmi ekki til. Víða u.m heim hefur þess orð- ið vart að börn fæðist vansköpuð vegna þess að mæður þeirra hafa ncytt tholidomides á fyrri hluta meðgöngutímans. Lyf þetta hef- ur ekki verið til sölu í Noregi síðan í desember í fyrra. Það var vestur-þýzka fyrirtæk- ið Chemie Grunenthal sem fann thalidomide upp og sendi það á lýsti því yfir í dag að enn sé ekki fullsannað að lýfið valdi vansköpun barna. Sagði hann að verkanir lyfsins hefðu verið rannsakaðar í fjögur ár áður en það var sett á markaðinn. Ekki hefði það þó verið rannsakað rheð tilliti til þungaðra kvenna, enda væri slíkt ekki venja þegar ný lyf væru fundin upp. Fyrir tækið tók lyfið úr umferð 25. nóvember í fyrra, enda var þá kominn upp grunur um skaðsam- leg áhrif þess. Heilbri.gðisyfir- völdin í VesturdÞýzkalandi rann- saka nú mál þetta. Immigraticn and Nationality Wcrthy hafði birt greinar um Act“ og eru þau lög í fullu sam- ' ferðir sínar — var hann ákærð- ræmi við hugsunarhátt McCarr- j ur fyrir að hcfa farið „ólcglega ans og McCarthys. Samkvæmt, og vitandi vits inn í Bandaríkin þeim er utanríkisráðuneytinu' án gildandi vegabréfs“. Fyrir heimilt að banna bandarískum , slíka glæpi er unnt að dæma ríkisborgurum að ferðast til til- j Bandaríkjamenn í fimrh ára tekinna landa. Þá var Kína eink- , fangelsi, 50G0 dollara sekt. eða Kvikmynd Knuds Thomsens, Einvígið, er af mörgum t<ilin mirkasta kvikmyndin sem gerð hefur Verið í Danmörku, síðan Drcyer gcrði Orðið. I'ér að ofan sést Malenc Schwartz, aðaileiklvon- an í Einvíginn; MERKIÐ ER CARACAS. Nýlega léku skæruliðar dirfskubragð um. hábjartan dag í höfuðborg Venezuela. Sautján ungir menn vopnaðir vélbyssum ruddust' inn í byggingu bandaríska fyr- irtækisins Ottacas sem liggur við eina meginumferðaræð Caracáé. Hcfðu þeir á brott með sér mörg -hundruð þúsund króna virði af rafmagnsvörum, einkum senditæki, sem þeir munu nota í bardögum í fjöll- | unum. Þeir héldu á brott með fenginn á vörubílum. Ei.nn þingmaður í Venezuela, Fabrico Ojeda, hefur gengið í lið með skæruliðunu-m. I yfir- lýsingu til þingsins kveðst hann gera þetta til að berjast gegn Bandaríkjaþjónkun Beatanco- urts forseta og stjórnar hans, „sem myrðir beztu -syni. lands- ins og þjónar erlendum hags- -munu.m, sem rænir landið auð- ævuin. Grípum til vopna gegn ofbeldi, kúgun og pyndingum*1. Hekla ■ HEKLU merkið hefur fró upphafi tryggt betra efni og betra snið. Amer- ísku Twill efnin hafa reynzt bezt og eru þvi eingöngu notuð hjd HEKLU. STÓRAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR j. . r. , . . . - , - - , Fimmtud .gur 2. agúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.