Þjóðviljinn - 02.08.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.08.1962, Blaðsíða 9
FH fslmdsmeistari í handknattleik karla Fimmtudsgur 2. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (g Islandsmeistaramótinu í hand- knattleik karla, sem staöiö heí- ur ylir undanfarið á Ármanns- svæðinu hér í Reykjavík, lauk á mánudagskvöldið. Fóru þá leikar þannig að FH varð sig- urvegari. Úrslitaleikurinn var á milli FH og Víkings, og til að byrja með var hann jafn. Alveg í byrjun leiksins hafði Víking- ur yfir en FH-ingar jafna 4:4. Hálfíé&hfen’= lýkur með jafntefli 9:9. Þetta heldur áfram nokkuð fram eft;r síðari hálfleik, og eitt sinn kemst Víkingur yfir 13:12. En þá var eins og að FH verulega skynjaði hættuna eða að úthald Víkinga væri bú- ið, því að nú skora Hafnfirð- ingarnir 7 mörk í röð og stóðu leikar þá 19:13. Virðast Hafnfirðingar vera í góðri þjálfun því að þetta var þriðji leikurinn á 4 dögum hjá liðinu en á föstudag léku þeir við Þjóðverjana og mestur hluti liðsins lék einnig í Keflavík á sunnudag. Guimundur 09 Hörður keppa á EM i Leipzig Sundsamhand íslands ákvað á fundi Sínum í fyrrakvöld að tveir fslendingar tækju þátt i Evrópumeistaramótinu í Leipzig, sem fram fer 18.—25. ágúst nJk. Guðmundur Gíslason ÍR, keppir í 400 m fjórsundi og 200 m baksundi. Hörður B. 3. flokkur frá Færeyjum keppir hér á landi ★ Flokkur ungra knattspyrnu- ★ manna frá Færeyjum kom ★ hingað til Reykjavíkur í gær- ★ morgun með ms. Heklu í ★ boði Knattspyrnufélagsins ★ Víkings. Þetta er þriðji ald- ★ ursflokkur úr Havnar Bolt- if félag í Tórshavn og er far- ★ arstjóri piltanna Jóhannes<s> ★ Álvhiggy (lengst til hægri ★ á myndinni). ★ Færeysku piltarnir dveljast ★ ‘hér á landi til 17. ágúst og ★ þreyta í kvöld, íimmtudag, ★ sinn fyrsta kappleik við ★ jafnaldra sína úr Víking. ★ Fer leikurinn fram á Vík- ÍC ingsvellinum í Bústaðahverfi. ★ Gert er ráð fyrir að fær- ★ eysku piltarnir keppi aftur ★ hér í RéyTíjavík 15. ágúst, ★ en auk þess fara þeir til ★ ísafjarðar og Vestmanna- ★ eyja og keppa á báðum ★ þeirn stöðum. ★ Flokkur pilta úr 3. aldurs- ★ flokki Víkings heimsólti ★ Fære.yjar fyrr sumar og ★ era Víkingar nú að endur- ★ gjalda þá heímsókm Finnsson ÍR, keppir í 200 m bringusundi. Fararstjóri verður þjálfari sundmannanna, Jónas Halldórs- son, og verður ihann einnig fulltrúi SSÍ á þingi alþjóða sundsambandsins sem fram fer á sama tíma. SSt setti .á sínum tíma á- kveðin íágmörk sem miða skyildi við þegar endanleg þátt- taka af hálfu íslendinga yrði ákveðin. Var jáfmframt til- kynnt, að ná þyrfti lágmörk- unum 2—3 sinnum. Þessi skilyrði hafa Guð- mundur og Hörður uppfyllt. Hrafnhildur Guðmundsdóttir niáði ilágmarkstíma í 100 m skriðsundi snemma í sumar, en hefur ekki náð jafngóðum árangri er á leið sumarið. Að fengnum þeim upplýsingum á- ■samt yfirliti yfir fjárhagshlið væntanlegrar Leipzig-ferðar var ofangreind ákvörðun tek- in. öll mörk liðanna nema tvö (sitt hjá hvoru) koma úr línuskot- um. 1 síðari hálileik heldur þessi harka áfram, þótt ekki hafi hún verið svipuð og í Keflavíky og spillti það leiknum til muna. Reykvíkingar skora þrjú mörk í röð á fyrstu mínútum leiksins (Guðjón, Karl Ben. og Hörður) og fjórða markið var skorað úr víti, cg standa leikar nú 11:6. Þjóðverjar bæta einu marki við og nokkru síðar kemst Karl Jóhannsson inn í sendingu og einleikur fram að rnarki Ess- lingen og skorar örugglega með vinstri hendi. Enn verður Þjóð- verji að yfirgefa völlinn fyrir gróf brot. Skiptast liðin nú á um að skora þar til að leikar standa 15:10 fyrir Reykjavík. Þá er það sem Þjóðverjar láta af allri vonzku og leika léttan og leikandi handknattleik, og sýna að þeir kunna mikið fyrir > sér í leikni og listum leiksins; og það með góðum árangri; þeim tekst að minnka bilið í 15:14. Á 24. mínútu er Þjóðverji þa enn rekinn útaf fyrir mótmæli og litlu síðar Sigurður Ösk- arsson fyrir endurtekin brot. Þjóðverjar reyna maður á mann, en það tekst ekki. Rvík- ingar taka mannlega á móti og það reyndist Esslingen ekki sig- ursælt, því að á síðustu mínútu skoraðu þeir Karl Ben. og Karl Jóhannsson þrjú mörk, svo að leiknum lauk með 18:14 fyrir Reykjavíkurúrvalið. Reykjavíkurliðið féll undra vel saman, miðað við það að það er ekki í æfingu um þetta leyti, og varnarleiku.r þess var öft góður og hreyfanlegur. Þýz.ku leikmehnirnir sýndu gcðan leik, þegar skapið fór ekki með þá, í gönur, og leikni þeirra meö knöttinn og kunn- átta hefði átt að gefa þeim meira í mörkum og vinsældum en rau.n yarð. Þeir virðast ekki hafa langskyttur, en vera má að húsið hafi truflað þá, þar sem þeir leika venjulega á stærri velli. Það er synd að handknatt- leiksunnendur. skyldu ekjd fá að sjá me;ra af því sem þessir þýzku menn kunnu.' vegna géð- Framhald á 10. síðu. Esslingen gegn FH í kvöld 1 kvöld klukkan 8.30 leika FH og Esslingen á Melavellinum, og er það væntanlega síðasti leikur Þjóðverjanna hér. Með því að Þjóðverjarnir hafa kvart að yfir því, að þeim fyndist dæmt eftir nokkuð öðrum regl- um hér en í heimalandi þeirra, hefur verið fenginn þýzkur dómari til að dæma leikinn í kvöld. Heitir sá Manfred Keinle. fyrir framan mark Þjóðverjanna. — (Ljósm. Bjarnleifur). son bætti við tvcim mínútum síðar. Þjóðverjar eru svolítið óheppnir, þcir ciga um þetta Ieyti 2 stangarskot. Sigurður Hauksson skorar svo þriðja markið. Þetta virtist fara í skap- ið á gcs'tunum og harðnaði nú leikurinn og tók dómarinn að áminna lcikmcnn. Þjóðverjar skora nú 2 mörk í röð en Karl Ben. bætir við 4:2. Simmendinger skorar þriðja mark Þjóðverjanna með mjög snjöllu skoti aftur fyrir sig. Þjóðverjarnir léku nckkuð framarlega á gólfinu, urðu tölu- verðir pústrar án þess að um verulega hörku væri að ræða, Axel sá fyrir því. ____ Mótmælum rigndi stöðugt yf- ir dómarann. Reykvíkingar voru alltaf heldur meira í sókninni og þegar liðnar eru 23 mínútur af leik standa leikar 6:4 fyrir Reykjavík. Um þetta leyti er Simmendinger rekinn af leik- velli fyrir mótmæli. Á mcðan skorar Árni Samúcfsson 7:4. Þá taka Þjóðverjar það til bragðs aö „lauma" ieikmanni inn i völlinn af því að Sinnnend inger er í „s(traffi“, ef ske kynni að Axel tæki ckki eft- ir þessu, en hann lct elcki leilca á sig og vísaði mann- inum viðstöðulaust út af Mun þetta einsdæmi hér. Þjóðverjar sækja vel, er líð- ur að leikhléi og tekst að minnka bilið í 7:6, sem er stað- an í hálfleik. Það er svolítið athyglisvert að Hafnfirðingar eru því vel að þessum Islandsmeistaratitli komnir, enda eru þeir í sér- flökki hvað ■ handknattléikinn • IR—ÁRMANN 19:18 Síðari leikurinn var á milli ÍR og Ármanns og var sá leik- FTamhald á 10. síðu Þýzka handknattlciksliðið Ess- I |ingen, scm hér er í boði hafn- firzkra handknattlciksmanna, lék þriðja lcik sinn á þriðju- dagskvöldið, og þá við úrval úr Rcykjavik. Lcikar fóru þannig aö Esslingen tapaði cnn, og varð fjögurra marka munur eða 18.14. Þjóðverjarnir héldu upptekn- um hætti, að leika fast og eins að mótmæla dómaranum, en það var Axel Sigurðsson sem dæmdi. Eftir að Axel hafði átt- að sig á því, hvert stefndi tók hann strangt á brotum og mót- mælum og vísaði mönnum af leikvelli. Það sýndi sig þó, að Þjóð- verjarnir gátu leikið eins og „englar“ og má geta þess að ér leikar stóðu 15:10 fyrir Reykja- vík, tóku þeir að leika rólega og forðast návígi og pústra með þeim árangri, að þeir skoruðu 4 mörk í röð án þess að Rvík- ingar kæmust að. Lið Reykjavíkur var þannig skipað: Guðjón Jónsson lék síðari hálfleikinn í markinu og Þor- steinn Björnsson, sem lék þann fyrri, Karl Benediktsson, Guð- jón Jónsson, Sigurður Einars- son, Sigurður Öskarsson, Karl Jóhannsson, Árni Samúelsson, Hörður Kristinsson, Sigurður Hauksson cg Rósmundur Jóns- son. Til að byrja með þreifa lið- in nokkuð fyrir sér, en það var Karl Ben. scm skoraði á 3. mínútu og Sigurður Óskars-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.