Þjóðviljinn - 19.08.1962, Síða 12

Þjóðviljinn - 19.08.1962, Síða 12
f ! i GJAFAR VE — Samkvæt úrskuröi gcrðardómsins er rænt kr. 14.010,63 aí hlut hvers háseta fyrir úthaldiö 25/6—28/7. þJÓÐVIIrllNN Sunnudagur 19. ágúst 1962 — 27. árgangur — 184. tolublað. MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR Loog Beaóh 18/8. rr- Dómarar alþjððlegú fégúrðargamkeppninn- ar á Langasandi kunngerðu í morgun hvaða 15 keppendur þeir hefðu valið til undanúrslita keppninnar um titilinn „Miss Universe". Japan, Hollandi, Panama, Þýzka- landi, Bandaríkjunum -og Vene- zuela. t 1 kvöld verður ákveðið hvaða fimm þokkagyðjur muni keppa til úrslita og síðan verður háð lokakeppnin um það hver verði krýnd fegurðardrottning. ,Hver mófmœlir' Gerðardómurinn og útreikningar L í Ú Gjafar VE er einn af bátun- um 12, sem útreikningar LÍÚ ná til, og er hann nr. 10 á skránni í Morgunblaðinu 2. ágúst sl. Með úrskurði gerð- ardómsins er rænt kr. 14.010. 63 af hlut 'hvers húseta fyrir úthaldið frá 25/6—28/7 borið saman við gömlu síldveiði- samningana frá 1959. Sé gert ráð fyrir 11 aflahlutum skips- hafnar á Gjafari, nemur upp- hæðin, sem rænt er af skips- höfninni og stungið í vasa út- gerðarmannsins, samtals krón- ur. 154.116.93. Samanburðurinn lítur þann- ig út: Nafn skips Úthald Aflaverðm. í kr. Hásetahl. m. orl. samkv. úrsk. gerðard. kr. Hásetahl. m. orl. samkv. samn. f. 1959 kr. Mismunur (rænt af hv. háseta samkv. gerðard.) Gjafar VE 25/6—28/7 2.052.150.00 68.216.75 82.227.38 14.010.63 MOSKVU 18/8 — Geimfararnir Nikolajeff og Popovitsj komu til Moskvu í dag og var þeim á- kaft fagnað. — í dag skutu sovézkir vísindamenn á loft nýjum gervihnetti, „Kosmos 8.“ Geimfararnir komu til Vnú- kovo-flugvallar við Moskvu um klukkan 11 í morgun með far- þegaþotu sem sjö orustuþotur íylgdu. Var þar mikill mann- íjöldi fyrir sem hyllti geimfar- ana. Meðal þeirra sem tóku á móti þeim Nikolajeff og Popovitsj var Krústjoff forsætisráðherra og fagnaði hann þeim innilega. Fleiri ráðherrar Sovétstjórnarinnar voru viðstaddir og margt annarra fyr- irmanna. Frá ílugvellinum var ekið í langri fylkingu inn í borg- ina til Rauða torgsins. I farar- broddi voru geimfararnir tveir ásamt fjölskyldum sínum. Alla leið frá ílugvellinum stóð fólk í þyrpingum og fagnaði geim- íörunum. ' ' Á föstudag léku Fram og ís- fú'ðíngar í in.:. Fram sigraði með tveim mörkym gegn engu. Fram hef- ur nú flest stig í deildinni en Akurnesingar hafa leikið íærri leiki og á morgun mætast þessi i lið á Laugardalsvellinum. Hundruð þúsunda manna voru fyrir á Rauða torginu til að taka þátt í hátíðahöldum þar og fagna geimförunum. Moskvuborg var öll fánum og myndum prýdd og margskonar skreytingar voru á Rauða torginu. Nýr gervihnöttur Nokkru áður en geimfararnir komu til Rauða torgsins var til- kynnt að sovézkir vísindamenn hefðu skotið á loft nýjum gervi- hnetti, „Kosmos 8.“ Fer hann um- hveríis jörðu á 92 mínútum. í gervihnettinum eru margskonar vísindatæki, m.a. rafeindatæki, til könnunar í geimnum. „Kos- mo.s 8.“ er liður í geimkönnunar- áætlun, sem sovézkir vísinda- menn birtu 16. marz sl. Jarð- firrð hans er 604 km en jarðnánd 256 km. Dagur flughersins 1 dag er árlegur hátíðisdagur sovézka flughersins, og blaktir hi.nn blái íáni hans víða í Mcskvu. Yfirmaður flughersins sagði í tilefni dagsins, að Sov- myndu halda fram for- ystu sinni í þróun flugs og geim- ferða, og komast slöðugt lengra frám úr Bahdaríkjunum í þeim efnum.. t Malinowski marskálkur, land- 1. deild íslandsmóts- étríkin varnaráðherra, segir í dagskipan að sovézki herinn sé ávallt reiðu- búinn að gera að engu hverja Meðal hinna 15 útvöldu úr hópi allra þátttakenda er María Guð- mundsdóttir, sem sigraði í feg- urðarsamkepninni hér í fyrra. tilraun til að trufla friðsamleg Hinar 14 eru frá; Argentínu, störf þess fólks, sem vinni að því að hvwia nnn IrnmmimKmann Ástralíu, Kína, Ekvador, Bret- landi, Finnlandi, Irlandi, Israel, Sovézku geimfararnir tveir komu til Moskvu í gær og var þeim forkunnarvel fagi'.að. Hér sjást þeir fé- lagar skömmu eftir að þeir komu úr hinni sögulegi/

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.