Þjóðviljinn - 22.08.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.08.1962, Blaðsíða 6
pJÓÐVILJINN Otgefandi Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. —< Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Magnús Torfi Ölafsson, Sigurð- ur Guðmundsson (áb.) — Fréttaritstjórar: Ivar H. Jónsson, Jón Bjamason. — Auglýsingastjóri: Þorvaldur Jóhannesson. — Rit- stjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 55.00 á mánuði. Sá málstaður mun sigra ^jamtök hernámsandstæðinga enu nú tekin að undir- búa landsfund sinn á haustí komanda og hafa þau þegar haldið nokkra vel heppnaða fundi á Austur- landi. Barátta samtakanna hefur vakið mikinn ugg í röðum hernámssinna hér á landi eins og kunnugt er. Fyrst var reynt að þegja samtöikin í hel, en er það tókst ekki, var hafin ofsaleg áróðursherferð gegn þeim. Afturhaldsblöðin hafa stöðugt reynt að ala á tortryiggni og óeiningu innan samtakanna; þau hafa notað kommúnistagrýluna af meira ofstæki en nokkru sinni fyrr til þess að reyna að fæla almenning frá starfi fyrir hernámsandstæðinga. En allar þessar til- raunir hafa mistekizt hrapalega. íslendingar vita að baráttan fyrir afnámi herstöðva og barátta fyrir hlut- leysi er háð af mönnum með hinar ólíkustu skoðanir á þjóðfélagsmálum, ekki aðeins á íslandi, heldur og í fjölmörgum lönd-um öðrum. Bretlandi hefur t.d. hinn kunni heimspekingur Bertrand Russel gengið fram fyrir skjöldu í þess- ari banáttu. í merkri grein, er nefnist Málstaður lilutleysisins, hefur Russel sýnt. glöggt fram k hætt- una, sem heimsfriðnum stafar af herstöðvum. Þar segir m.a.: „Fyrir mitt leyti vildi ég, hæði sem föð- urlandsvinur og mannkynsvinur, að Bretiand lýsti op- inberlega yfir hlutleysi í deilunni milli Ameríku og Rússiands. Röksemd föðurlandsvinarins er augljós. Enginn föðurlandsvinur mundi vilja horfa upp á land sit útmáð án þess að þeir lifshættir sem gefa landi hans gildi séu að nokk.ru bættari. Og eins og nú er ástatt, meðan Bretland heldur áfram að vera ií bandalagi við Ameríku, er alvarleg hætta á að brezku þjóðinni verði útrýmt án þess að það gagni að neinu leyti Ameríku eða vestrænum lífsháttum. Frá sjónarmiði alls mannkynsins er þess að gæta, að heiminum stafar ógn af fjandskapnum milli Rússlands og Ameríku, og allt það sem getur dregið úr þeim fjandskap er þjónusta við mannkynið“. Jjær röksemdir, sem settar eru fram í grein Russels eiga vissulega ekki síður við hér á landi en í Bretlandi. Herstöðvar leiða geigvaenlega tortímingar- hættu yfir hvert það land, sem þær eru staðsettar í. íslenzkir ráðamenn hafa löngum reynt að afneita þesS- ari staðreynd, en nú er svo komið að þeir treystast efcki lengur til þess. Er þess skemmst að mfnnast, að núverandi ríkisstjórn flutti á síðasta þingi frumvarp um svdkallaðar „almannavarnir“, en þar er viðurkennd hin geigvænlega hætta, sem almenningi stafar af her- stöðvunum. Það var að vísu eitt atriði þess þingskjals, að nauðsynlegt væri að gera nægilega öflug neðan- jarðarbyrgi fyrir forseta og ríkisstjórn landsins, svo að einihver von væri til þess að þeir gætu sloppið með líftóruna, þótt íslandi yrði fórnað í atómeldi vegna bandarískra herstöðva. P'runwarp ríkisstjórnarinnar um almannavarnir ger- ir þannig eikki ráð fyrir að reynt sé að koma í veg fyrir að slíkar hörmungar geti dunið yfir islenzku þjóðina, heldur er ríkissftjórnin trú 'iherstöðvastefn- unni, sem beinlínis býður þessari hœttu heim. Samtök hernámsandstæðinga iberjast fyrir því að forða ís- lenzku þjóðinni frá þeirri ógæfu. Hver sá sem gerir sér grein fyrir staðreyndum þessa máls hlýtur því að skipa sér í fylkingu hernámsandstæðinga, og starf samtakanna undanfarin ár sýnir ótvírætt að fleiri og flgiri gera sér þetta ljóst. Sigur þessa málstaðar gerir hvort tveggja í senn: Að bœgja frá íslandi ógn- um hugsanlegs stríðs og gera sitt til þess að draga úr viðsjám í lieiminum. Þess vegna mun málstaður her- námsandstæðinga fara sigurför um landið, áður en lýkur. Og sá sigur geur einnig forðað forseta landsins og núverandi ríkisstjórn frá því að grafa sig niður í jörðina af ótta við afleiðingar eigin gerða. — b. Árið 1960 kom út í Moskvu lítil bók um ísland „Islandía“, ferðapistl- ar og teikningar eftir rússneska teiknarann Orest Véreiskíj. Segja má að bókin hafi komizt í fárra hendur hér á landi, þó nokkrir tugir eintaka hafi verið seldir hér í bókabúðum, en marga fleiri hefur lang- að til að eignast hana þó ekki væri nema vegna teikninganna. For- mála bókarinnar ritaði skáldið og íslandsvinurinn Boris Polevoj. — Nú hefur Sigurvin Össurarson, sem kynntist Véreiskíj hér um árið og ferðaðist eitthvað með honum, snarað formálanum og nokkrum smá- glefsum úr texta Véreiskíjs á íslenzku, og birtir Þjóðviljnn hér hvort- tveggja með tveimur teikninganna úr bókinni. 6 ESTSAUGA á ÍSLANDI Ein af myndum Vereiskíjs frá Reykjavík. Boris Polevoj; Formóli ísland — eitt af undraverð- ustu löndum okkar gömlu jarð- ar. Þegar þú flýgur að landinu -í mikilli hæð, og niður undan, í gráum einlitum víðáttum hafs- ins, kemur í ijós þessi klettum krýnda eyja, með ljósbiáum jöklum og skriðjöklum er steyp- 'ast í sjó fram, með virkum eld- glgum og óendanlegum víðátt- um hraunflóða, með straum- ihörðum ám, tröllauknum foss- um og hverum, í þeirra tölu Geysir með stórum staf, er hef- ir gefið nafn sitt til skilgreining. ar öllum hverum jarðarinnar; Iþegar (þú sérð allt þetta, þá læð- ist að þér sú hugsun, að flug- stjóri flugvélarinnar hafi farið villur vegar og flutt þig til ein- hvers furðulegs, ókunnugs heims, sem er óbyggður af mönnum. Og íslendingar sjálfir eru mótaðir af erfiðri náttúru lands síns, — háir, grannir, herða- breiðir, e’.jusamir og góðfátlega fámálir. Þetta er ein af allra fámennustu þjóðum heims. Á öllu landinu eru íbúarnir miklu færri en segjum í borgunum Penza eða Ka’-iímn. En, þú kall- ar þetta ekki litla þjóð, þetta stolta, frelsisunnandi fólk, frá barnæsku þau’.vant við erfiða vinnu á mjög jit’.u jarðnæði. innilokuðu milli hraunflóða og hárra fjalla, hert í baráttu við hafið, í sókn eftir björg í bú. Ég ók um ísiand, eignaðist þar ekki svo fáa vini, og ætlaði að skrifa bók um þetta land. Ég ætlaði, en skrifaði aldrei, — efn- ið var alltof óvenjulegt fyrir mig sem bý í jandi með ómælan’.egar víðáttur. Sérkenni íslands eru svo stórko.stleg, að svo virðiSt sem sérhver tiiraun, hversu ljóst sem lýst væri lífinu í Iþessu landi, myndi ieiða til fjarstæðu. Að- eins eitt er hugsanlegt, í raun og veru er það aðeins á færi ís- lendings að sgja frá íslandi. Til þess skortir útiending hæfni. Og nú er fyrir framan mig lít- il bók. sem þú nú heldur í hendi þér. Hana skrifaði, en réttara sagt fyllti með teikningum, og enn réttara sagt — gerði hana á þann tvennan hátt, hinn merki iistamaður Orest Véreiskíj. Penni hans er sérkennilegur, skarpur, tjáningarríkur og alltaf ná- kvæmur. Við vitum það þó ekki Væri nema frá myndskreytingu hans af leyniskyttunni d ,,VaSílí Térkín" eftir A. Tvardovski og „Lygn streyfir Don“ eftir M. Sjolokoff, og töfrandi teikning- um, sem öðru hvoru hafa birzt í tímaritinu ,,Ogonjok“. En hvað og stórkosti?gri ,náttúru Igndsins, óvenjulegúm litbriáðúm':iþ.ess, og því sem mestu máli skiptir: fólki þessa lands, lífi þess og hátt- um. Þetta er ekki landfræðileg rit- gerð, ekki heldur leiðarvísjr fyr- ir ferðamenn. Þetta er flokkur svipmynda, myndlistar og bók- mennta. En þó er það stundum að yfiriætislaus vis.a, sem heyr- ist sungin eirihvérs staðar úti í guðs grærini náttúrunni, opn- Oresf Vereiskíj: Frá íslancfi Ef til viil taia engír í heimin- um jafn mikið um veðráttuna og íslendingar. Þetta er náttúr- legt i IÖndum þár sem mestur hluti íbúanna er á einn eða annan hátt háður sjónum. . . . Gamla sveítakonan sem vinn- ur á bóridabýlinú, hún minnir mig á ömmuna góðu úr „Brekku- kotsannál", sem Laxness skrif- ar urn, „ . . . ég man ekki eftir ihpnni öðruyisi en lotinni og tannlausri með dáÚtinn hósta og rauðá hvarma at-að standa fyrir framan ópnar - hlóðir í eidihús- royknum Í Brekkukoti. . . Löng. ár erviðjsvinnu hafa beýgt bak konunnar, gert hendur henhar hrjúfar o.g hnýtt- ar eins og trjábörk. En þessir bognu fingur hennar eru undra fimir. Hversu mörg eru ekki teppin, treflarnir og sjölin, sem þessir vinnulúnu fingur hafa prjónað úr íslenzkri u’.l um löng vetrarkvöld. Farir þú aðeins ferð útfyrir borgina, þá er sauðfé óbreytan- legur hluti og einkenni lands- lagsins. Það er á beit í stórhóp- um, í móum og bröttum fja’.la- hlíðum, án fjárhirðis, án varð- hunda, — yfirleitt án gæzlu. Inn- an um grátt hraunið og gráan mosann er erfitt að greina í skyndi gráa ul? hreyfingarlausra kindahópanna. Þegar rúningar- tími kernu". er fénu safnað í réttir, Aém gerðar eru úr grjóti og hraunhe’.lum. Auk stóru rétt- arinnar eru nokkrar minni — til aðskilnaðar fjárins, þegar það er rekið heim og rúið. Bænd- urnir greina fé sitt eftir eyrna- mörkum. Eftir rúningu fer sauð- féð frjálst ferða sinna. Eins og sjórinn er óbreytan- . legur þáttur í landslagi ís’.ands, svo er hann einnig óaðskiljanleg- ur frá æyi og starfi hvaða ís- lendings sem er. Jafnvel -bónd- inn, sem fæst við fjárrækt, rpætti gera ráð fyrir að væri ,.l:andkrabbi“ þessarar friðsam- le-gu starfsgreinar; en þó er hann -á einn eða annan hátt tengdur sjónum. Þannig er það með Ingva Eyjólfsson, — fyrrverandi sjómann. Ljósmynd sem h-ang- ir í borðsto.funni j Sviðho’.ti, staðfestir frásögn hans. Úr -heimagerðum ramma horfir glaðlegur ungur sjómaður klæddur jakka með g’.anslegum hnöppum. Nú er Ingvi kominn yfir sjötugt. Frá -morgni til síð’.a kvölds vinnur hann á búi sínu. Hann gefur skepnum sínum, dundar við litlu dráttarvé'ina sina. og -hreinsar út úr fjósinu, Iþar sem kýrnar hans standa með halann bundinn upp -í rjáírið. Ólíkt öðrum ríkari bændúm :not- ar Ingvi ekki aðkeypt vinnuafl. Á býli hans vinnur aðeins hin fámenna fjölskylda hans. Ingvi k-vartaði um, að Ihann hefði var’a tíma til að rifja u-pp gamlar minning-ar. Öll hans fróun, öll hans ánægja, er að kveikja í pípu sinni í anddyrinu. og horfa útá sjóinn, þar sem hann varði æskuárum sínum. Hafið fæðir ís’.and. Allt sem íslendingar ekki fram’.eiða sjálf- ir og fá frá öðrum löndum, er fengið í skiptum fyrir fisk. En þessi auðsuppspretta eins og ís- lendin-gar segja, getur verið örl-át og góð, en stundum ill, -hefni- gjörn og undirförul. -Hyersu margir eru ekki þeir íslending- ar sem -búin hefur verið gröf, ekki i grýttúm iarðvegi lands- ins, heldur -á botni hafsins. nær eða fjær ströndum ættlandsins. Hversu margir éru ekki þeir fiskimenn, sem komu ekki heim af-tur. Hversu mörg voru ekki islenzku ’skipin, sem sökkt. var með, tundurskeytum fasist- anna á stríðsárunum. Brimið skolar stundum uppá str.önd ís- lands ibroti úr mastri Og brot- um björgunar-báta, ^ vitriis- burði um harmlei-kinn, sem fram fór á hafinu. Á strönd landsins, alstaðar þar sem mögulegt er, standa dreifð fiskimannaborp. Heilir fldtar fiskiskipa. allt ' frá göriil- um fleytum til nútímatogara, fara daglega til fiskiveiða við strendur landsins. og þúsundum milna fjærri ættlandinu. Og ef þú spvrð ís’.ending -hvort hann óttisf ekki sjóinn. þá anz- ar hann rneð gamla tilsvarinú; „Óttast þú ek-ki að hátta í rúm- ið? Það deyja þó miljónir fólks i rúminu.“ Fengu hval í botnvörpu Franski togarinn Saint Franccis, v’ar að veiðum skammt undan hcimahöfn sinni, Marscillcs, nýlcga. Ein hífingin var scrstaklega erfið cg hélt mannskapurinn að þei.r hcfðu sctt í’ann cinsog þaöi er kallað. Þcgar lcysi var frá pokanum kcm i ljás að þeir höfðu rctt fyrir sér, þó innihaldið kæmi þeim sann- arlega á óvart. Það var 20 tonna hvalur, um það bil 12 metra langur, sem slengd- ist á dckkið. Nú eru hvalir mjög sjald- gæfir í Miðjarðarhafinu, cn þessi virlist eitthvað vankaður eða jafnvel meðvitundarlaus og bar hann merki þess að hann hcfði l'engiö höfuðhögg. Ekki voru kallarnir í hin- um franska togara bjartsýnir á að þeir gætu selt þessa ó- venjulegu veiði, en raunin varð sú að náttúrugripasafnið í Marseilles keypti af þeim hvalinn til að hluta hann í sundur og hafa síðan beina- grindina til sýr.is. Broddí Jébean- essoö skólastjóri Kennarsskólans Menntamálaráðherra hefur skipað dr. Brodda Jóhannesson skólastjóra Kennaraskóla ís- lands frá 1. scptember n.k. að telja. / Broddi Jóhannesson er 46 ára að aldri. Hann lauk stúd- entsprófi 1935 og lau-k doktors- prófi í sálarfræði við háskól- ann í Múnchen vorið 1940. Hann kenndi um skeið við Mentaskólann á Akureyri og síðan við ýmsa skóla í Reykja- v-ík, m.a. Kennaraskóla Islands frá 1941. Mynd Vereiskíjs af Ingva Eyjólfssyni. kemur fram i þessari bók? Vér- eiskíj er ekki ein-göngu mynd- li-starmaður, hann er einnig listamaður frásagnarinnar. Hann var á Islandi við sýningu sov- ézkra s-vartlistarmanna. Hann varð éinnig ástfanginn af þessu einstæða landi og þjóð þess. Ást sína og lifandi áhuga á íslenzku þjóðinni Ihefur Véreiskíj gert að veruleika, í flckki nákvæmra teikninga, og fy’gir þeim úr hlaði með frásögn, jafn nák-væmri, Ijósri o.g tjáandi. Ég geri ráð fyrir, að einmitt heppi'eg samtenging þessara t-veggja listgreina hafi gefið höf- undinum mö-guleika að segja frá íslandi i lítillj bók, lands'agi þess, sérkerinilegri, nöturlegri ar betur aðgang að sál þjóðar en af'burða ópera byggð á þjóð- legum viðfangsefnum. Og það skal viðurkennt af mér, sovézk- um manni. sem 'hlotnaðist að heimsækja ísland -i hópi vináttu- sendinefndar. að að gaman var að lesa og skoða þessa bók. ■ Við lifu-m á áriægjú'egum tim- um þegar árangur sigra sovézkr- ar vin-áttu o; friðarsteínu bræða ípv'Sí kalda stríðsins. serp ha.fa stíað þjóðunum hvorri frá ann- arri. Þetta nýja verk O. Vér- eiskiíjs virðist mér vera ein þeirra brúa. sem góðviljað fólk leggur frá landi til lands, frá þjarta til hjarta, til á-vinnirigs hjartfó'-gnu mále'fní okkar allra, málefni friðar og vináttu. Hræðilegur kuldi úti í himingeimnum . . . hví- líkum ótrúlegum erfið- leikum mun hann ekki valda geimförunum, er þeir yfirgefa geimför sín einhverntíma í framtíðinni til þess að rannsaka víðáttur al- lieimsins. Enginn hefur efazt um, að í geimnúm milli plánetnanna sé hörkukuldi. Því hafa íjölmargir hugmyndaríkir rithöfundar lýst. Þeir hafa látið geimfara verða að ís jaínskjótt og rafmagnið í geimbúningi þeirra þvarr. En við skulum ekki treysta slíkum rithcfundum um of. Fyrir tíu árum komust menn að raun um, að sólinn hitar yfirborð tuglsins upp í 120 gráður. En jalriskjótt og ljósgjafinn hverf- ur undir sjóndeildarhring mán- ans fellur hitastigið niður í 150 gráður. Hvað er það, sem veldur þessari skyndikælingu yfirbcrðsins? Auðvitað hin beina snerting við himingeim- inn, þar eð máninn hefur eng- an verndarhjúp ekkert gufu- hvolf. Hitastig himingeimsins hefur verið áætlað mismunandi, allt frá: -fe 180 gráðum celcius til -r- 220 og ennþá minna. En við höfum fullan rétt til að spyrja, hverskonar kuldi þetta sé. Lítum á einfalda eðlisfræði. Hitastig er eiginleiki efnis- Ekki eins kait í himingeimn um og var kenndra hluta — fastra, fljót- andi eða loftkenndra — með öðrum orðu.m hraði mólekúl- anna. En hvað af slíkum hlut- um er að finna í himingeimn- u.m? Enga! Geimurinn er ein- mitt geimur en alls enginn hl.utur, og þess vegna heíur hann ekkert hitastig. Um hita- stig getur aðeins verið að ræða hjá efninu milli. stjarn- anna. en magn þess er hverf- andi lítið. Þeir er gera tómdæl- ur segja, að sem stendur láti þeir sig aðeins dreyma um að komast nlðu.r á loft, sem er t.d. hu.ndreð sinriúm þéttara en loftið í himingeimnum. Sovézk geimíör haía varpað ljósi ó þetta vandamál og hrakið fyrri hugmyndir um „hinn hræðilega kulda“ í himi.ngeimnum. Him- ingeimurinn er ekki auðn og tóm. Hann hefur inni að halda hvsrtandi lítið magn af efnis- eindum — en hverjar eru þær? Mælitæki sýna að þar íinnast ekki ,,helkaldar“ efniseindir Þvert á móti eru þessar eindir mörg þúsund stiga heitar. Þannig er sveifluhraði þeirra, sem ákvarðar hitastigið. Hvað myndi þá verða um þann geimfara, sem yfirgefur farkost sinn í geimnum milli stjarnanna? Er unnt að hugsa sér, að hann frjósi ekki i hel, en brenni til ösku við að kom- ast í snertingu. við efniseindir sem hafa hitastig, sem er helm- ingi meira en á yfirbcrði sólar? . Hvorugt mu.n ske. Hitainni- haldið í etniseindum geimsins er svo hverfandi lítið sökum smæðar þei.rra, að hitastigið á ytra borði búnings geimfarans mun ekki aukast um svo mikið sém einn þúsundasta hluta. Hann mun heldur ekki fá lítil bru.nasár. Kveikið á „stjörnu- ljó,i“ og takið eftir því, að nei.strrn'V slá cfbi.rtu í augun en trenna ekki hina viðkvæm- ustu húð. Og þó kemst hitastig þessara neista upp í 1800 stig, sem er það sama og í bráðnu stáli. Hití'magn þessara glóandi smástjarna er of lítið til þess að orsaka bruna, enda þótt fjöldi þeirra sé geysimikill samanbori.ð við efniseindirnar milli stjarnanna. Við skulum nú reyna að leysa vandamálið með kuldann í himingeimnum í eitt skipti fyr- ir öll. Til þess má nota hita- brúsa. Hann hefur loftþynnt millirúm, sem er ógætis hita- einangru.n, enda þótt það loft, sem eftir er í millirúminu sé milljón sinnum þéttara en efn- ið í himingeimnum. Og hve umfangsmikið er tómrúmið í geimnum? Það er óendanlegt. Hvernig má það þá verða, að yíirborð mánans kólnar svo fljótt, þegar hann er umkringdur þessari ágætu ein- angrun? Þetta er að miklu leyti að kenna eiginleikum sjálfs yf- irborðsins. Allir hlutir missa hita við útgéiislun, jafnvel í full- k. minni einangrun. Hitamissir mánans sökum útrauðrar geisl- unár er gífurlegur sökum þess, að yfirborð hans er myrkt og tært. Hi.tabrúsi, sem þannig væri fyrir komið, væri líka lé- legu.r hitageymir. En innri fletir hans eru þaktir speglandi lagi. Tveir speglandi fletir, sem snúa hvor mót öðrum og hafa autt rúm sín í milli, eru næst- um því fullvarðir fyrir hita og kulda. Eftirmenn þeirra Gagaríns og Títos í himingeimnum munu fá alla hugsanlega möguleika til þess að notfæra sér hina sér- stöku eðlislegu eiginleika hans. 1 himinhvolfinu þarf að hlifa efni við geislum sólarinnar, þá mi’.n það stöðugt missa hita við útgeislun, þannig að hita- stigið kemst au.ðveldlega undir -í-200 gráður. Ef þér þurfið að geyma hlut heitan í himinhvolfinu skuluð þér aðeins hlífa honum við hin- um dimma hluta hvolfsins með speglandi fleti og láta skína á hann hina mildu geisla sólar- innar, en hvítbláa geisla henn- ar í himingeimnu.m sáu þeir Gagarín og Títof fyrstir manna. Það er huganlegt, að hvorki geimför né klæðnaður geimfara þu.rfi á sérstaklega kælandi eða hitandi útbúnaði að halda, en að unnt sé að bjarga sér í auðn himinhvrlfanna með því að snúa spegli eða dimmum fleti gegn sólu eða myrkri. „Hinn hræðilegi kuldi í him- ingeimnum" var aðeins þjóð- saga. (Þýtt).. gj — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. ágúst 1962 Miðvikudagur 22. ágúst 1962 ÞJÖÐVILJINN — (7i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.