Þjóðviljinn - 22.08.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.08.1962, Blaðsíða 11
eða ÆVBMTÝRI SLÁTRARAMS Gam!i safnarinn hlustaði bros. andi og hugsaði með sér: Munn- urr afþýðunnar opnast, og sjá, þar eru 64 tennur! Áður var unn- ið á . drekpm. nú er unnið -á gtæpamöðnum. Aukaatriðin ein breytást. Sagnaskemmtunin lifir af tæknina". Því meira sem (hann sökkti sér niður í heim- spekilegar vangaveltur sínar, því verr hlustaði hann. Seiler yar ekki að hiusta held- ur. Hann sat við hliðina á írenu Triibne.r og spurði eins og hann hafði gert fyrir sólahhring; „Eig- um við að verða vinir aftur?“ Hún svaraði ekki spurning- unni heldur sagði: „Ég kem í kivöld upp í íbúð yðar til að líta á tjónið, herra forstjóri. Á morgun getum við svo keypt nýju húsgögnin. Ég veit um all- margar verzlanir, þar sem hægt er að gera góð kaup“. Hann þagði. „Er klukkan 7 í kvöld hentug- ur tími fyrir yður?“ hélt hún áfram. „Þér eigið einmitt heima i nágrenni við mig. í Holtzen- dórffstræti, er ekki svo? Hvaða númer er það?“ Hann horfði illilega á hana. Augun ií honum minntu á ko.l. Hún hélt áfram: ,,Æ, það er alveg rétt. Þér eigið al.ls ekki heima i Ho’.tzendorffstræti. Það var tilbúningur, herra forstjóri! Má ég þá ekki £á yðar rétta héimilisfáng? En við skulum hafa það nákvæmt". Iiann . færði sig fjær henni. „Ég afjsakka góðfúslega aðstoð yðar. Borð og fáeina stóla get ég keypt mér sjálfur". „Húsbóndi minn hefur falið mér að vera yður innan handar. Ég kem kiukkan sjö. Ég er mjög iqreiðanleg i viðskiptamálum“. Hann iðaði allur til á stóln- Fastir liðir eins og venjulega. 13.30 „Við vinnuna": Tónleikar. 18.30 Öperettulög. 20.00 Lög eftir Jónas Jónasscn, sem flutt hafa verið í ýms- um þáttum. Ragnar Jóhann- esson hefur samið textana.' Hljómsveitarstjóri: Magn- ús Pétursson. — Söngvarar: Ævar R. Kvaran. Kristín Anna Þórarinsdóttir, Hauk- u.r Morteins ög Steinunn Bjarnadóttir. 20.00 „Aisír til forna“ — s'íðara erindi (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 20.50 Islenzkt tónlistarkvöld: Stefán Kristjánsson talar um Jóhann Haraldsson og kynni.r verk hans. 21.20 Eyjar við fsland: III. Vest- mannaeyjar, fyrra erindi, eftir Sigfús M. Johnsen fyrrv. bæjarfógeta (Baldur Johnsen). 21.50 Jussi Björling syngur. 22.10 Kvöldsagan: „Jacobowski og ofurstinn“. 22.30 Næturhljómleikar. — Frá tónlistarhátíðinni í Björg- vin í vor. 23.15 Dagskrárlok. um, eins og hann sæti á log- andi prámusi. ,,Ég lýk ekki upp. Þér þurfið ekkert að koma. Ég kæri mig e'kkert um aðstoð yðar. Fyrr vildi ég ,eiga heima í hænsnákpfa til éeviloka“. „Ágætt, við segium þá klukk- an sjö“, . svaraði hún hin róleg- asta. „Það er þá fastákveðið11. Seiler missti bo'.inmæðina. Hann spratt .4 fætur. -„Þér rétt ráðið því!“ hrópaði ihann. „Ef þér komið, þá sparka ég yður niður stigann. Ég á heima á ’ijórðu hæð, það kerhur yður í koll“. Sáðan þaut hann útúr her- berginu o.g skellti á eftir sér. „Drottinn minn sæþ og góð- ur!‘‘ hrópaði Kúlz skelkaður. „Hvað var eiginlega að?“ „Ekki nokkur skapaður hlut- ur“, fullyrti ungfrú Trúbner. „Tja, ég veit svei mér ek'ki“, sagði Struve litli tónskáld. „Ef einhver tilkynnti mér að hann ætlaði að sparka mér niður stig- ann, þá tæki ég það á annan hátt“. „En nú var yður ekki tilkynnt það, heldur mér“, sagði hún. „Það er allur munurinn!" Húsbóndi hennar, listaverka- saínarinn, neri saman höndum. Það stafaði reyndar af of hægri blóðrás, en fyrir bragðið var alltaf eins og ihonum liði sér- lega notalega. „Hafi það ekki verið hótun“, fullyrti hann af mikilli skarpskyggni, .jþá hlýtur það að hafa verið ástaryfirlýs- ing.“ „Er yður alvára?“ spurði Kúlz. ..Jæja, iþá óska ég yður af öllu hjarta til hamingju, barnið mitt. Það er langt síðan ég hef ver- ið skírnarvottur“, Og þótt það só ekki alvana'.egt að fólk taki við hamingjuósk- um vegna þess að einhver ætl- ar að sparka því niður stiga, þá laut írena Trúbner sínu fagra höfði og sagði: „Kærar þakkir, herrar mínir“. Sendisveinn kom inn og til-, kynnti að bíll herra Steinhövels væri kominn á vettvang, Allir risu á fætur. Listaverkasafnarinn kallaði á slátrarameistarann og rétti hon- um litlar tréöskjur. ,,Ég var næstum búinn að gleyma þessu. Má ég enn einu sinni og nú að eilifu, gefa yður Holbeineftirlík- inguna. sem var fyrir löngu yðar réttmæta eign?“ Kú’z tók hraustlega í höndina á ho.num og stakk síðan iitlu" öskjunum í vasann., ..Þetía verð- ur mér kær minjagripúr. Og handa Emeliu kaupi ég súk'ku- laðiplötu“. Herbergið stóð ekki autt nema hálfa mínútu. Þá laumaðist írena Trúbner inn aftur, tók tólið af og fékk samband við Seiler forstjóra. ,,Halló!“ Rödd hans vaf hrjúf og hás. Hún svaraði ekki, heldur setti stút á munninn. ,.Har.ö!“ hrópaði hann önug- lega. „Fjandinn hafi það, hver er þetta eiginlega?" „írena“, ságði hún lágt. ,.Eig- um við aftur að verða vinir?“ 'jia 'iÍT/l i ' Hérra'°Steinhövel var setztur inn í bílinn. „Hvar er nú einka. ritarinn minn?“ spurði hann. Rudi Struve benti á inngöngu- dyr trygsingarhallarinnar. Menn- irnir þrír brostu. Kúlz gekk alveg upp .að bíln- um og sagði: , Kæri herra Stein- •hövel, viljið þér gera mér mik- inn greiða?“ „Með mestu ánægju". Kúlz tók litlu öskjurnar upp úr vasa sínum og fékk safnar- arium þær. „Viljið þér ekki gera svó vel að athuga það einu sinni enn. hvort þetta er áreið- anlega rétta miníatúran. Ef það væri nú aftur hin ranga. . . Herra Steinhövel hló; ,,Það er hin ranga“. ..Með hinni röngu á ég við hina ósviknu", útskýrði Kúlz gamli. „Gott og vel“. Safnarinn tók stækkunarglerið upp úr vasan- um, opnaði litlu öskjurnar, virti fyrir sér míníatúruna sem hann var búinn að gefa, og fylltist skelfingu. ,,Já, sem ég er lifandi maður“, hrópaði hann. ,;Ég''Kéf gefið yður frummyndina!“ „Hræðilegt!“ tautaði Kúlz gamli. „Þá hefði þetta allt get- að b.yrjað á nýjan leik. Ég má alls ekki til þess hugsa!“ Herra Steinhövel stakk Hol- beinfrummyndinni vandlega í brjóstvasann, fékk Kúlz hinar öskjurnar og sagði: „En nú er þetta aht saman rétt!“ Þegar ihér var komið, kom írena Trúbner gangandi út úr húsinu o.g kinkaði kolli með sælusvip til mannanna þriggja. ENDIR. Það er oft auðveldara-'^að vinna slemmu í lit frekar en í grándi. Ástæðan er sú, að sagnhafi, með tromplitinn skiptan 4—4 milli sín og dnírihvifi-inisex'^ stagi1 litinrt með því að trompa einú'Sinri! til tvisvar á annarri hendinni. Á hinn bóginn gefur lltúrinn aðeins fjóra slagi í grandi. blinds, gétur oftast fengið S: 9-6-2 H: 10-6-5-4 T: 10-3 L: G-8-6-2 S: A-D-G Ii: K-D-3-2 T: K-6 L: K-D-9-4 N V A S S: 10-8-7 H: A-G-9-8 T: 9-8-7-4-2 L:3 S: K-5-4-3 H:7 T: A-D-G-5 L: A-10-7-5 f spilinu hér að ofan standa 12 slagir beinþéttir í grandi, en suður' lenti í hinum eðli- lega sexlaufasamningi. Vestur spilaði út hjartafjarka. Aus.tur drap kónginn í borði og spilaði gosanum til baka. Norður drap með drottningu, spilaði laufakóng, sem er rétt spilamennska upp á að reyna að finna út, hvort laufið liggi ef til vill 4—1. Þið sjáið nú auðveldlega, að spili sagnhafi lágu laufi næst frá borði kemur einspilið í ljós hjá austri og sagnhafi nær gcsanum af vestri. En nú gæti austur átt fjögur lauf, og það uppgötvast ekki í tíma, nema drottningunni sé spilað næst úr borði. f spilum eins og þessum, þar sem sagnhafi getur ómögulega vitað hvor andstæðinganna eigi fjögur spil (séu þau á annað borð 4—1), er eitt ör- uggt ráð. Maður lætur nefið á sér á mitt borðið og reynir að þefa upp einspilið. Sé lykt fró austri, spilar blindur lágu laufi; sé hins vegar lykt frá vestri, spilar maður drottn- ingunni úr blindum. Og trúið mér, þetta er ekki verra en hvað annað. í þessu spili virtist samt enginn ástæða til þess að geta, því vestur lét laufaáttuna í kónginn. Væri einhver með einspil í laufi, þá virtist * það vera heiðursmaðui'inn í vest- ur. Laufadrottningin var því tekin, en áttan sannaðist þá að hafa verið fölsk lykt. En refurinn í vestur stóð eftir með pálmann í höndunum. höfðað gegn honum. Vinir, I hans fullyrða að hann sé nú í bráðri lifghættu, þar sem hann hafi ekki neytt matar síðan á þriðjudag í fyrri vi'ku. Vinsældir John F. Kennedys Bandaríkjaforseta hafa aldrei verið minni en nú síðan hann varð forseti í janúar 1961. Nýjasta skoðanakönnun Gall- up-stofnunarinnar sýnir að nú styðja aðeins 66 prósent íbúanna stefnu og aðgerðir forsetans. David Ben Gurion, forsætis- ráðherra ísraels, fór í gær- mQrgun frá Tel Aviv með flugvél áleiðis til Stokkhólms. Ráðherrann er þar með lagð- ur af stað í mánaðarlanga ferð sem hann fer til að heimsækja öil Norðurlöndin nema Færeyjar. f fylgd með David Ben Gurion Ben Gurion er kona hans og. dóttir, asamt einkaritara og fulltrúa utanríkisráðuneytis- iþs. í ■ frétt frá AFP-frétta- stofunni segir að Ben Gurion muni m.a. ræða ■tná.lefni Efnahágsbandalags Evrópu við ríkisstjórnir Norðurland- anna fimm. .Þá er ekki talið ólíklegt að Ben , Gurion biðji Norðurlöndin að reyna á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna að koma á sáttum rpilli ísraels og Arabaríkjanna. 'k Pcter Walker. brezkur íhalds. þingmaður, lýsti því yfir á fundi í Sidney í Ástralíu í fyrri viku, að allur þorri fólks í Bretlandi værj and- vígur aðild að Efnahags- bandalagi Bvrópu. Minnkandi líkur væru fyrir því að samn. ingaumleitanirnar í Brussel myndu leiða til þess að Bret- land gerðist aðilí að EBE. Walker hefur verið sendur , sem■'drtn'd1,ekt, til 'bfehku'sam- veldislandanna -af þeim-hópi brezkra íhaldsþingrnanna, Sem berjast gegn aðild Bret- lands að EBE. Rekur Walk- er snarpan áróður gegn að- ild að bandalaginu. ★ Antonie Gizenga. einn af kunnustu stjórnmálamönnum Kongós, er ennþá í hungur- verkfalli. Honum hefur verið haldið í fangelsi af stjórn Adoula í Leopoldville í 8 mánuði án þess að mál sé onis id .1.11 Miðvikudagur 22. ágúst 1962 — ÞJÖÐVILJINN — m Sð'if Í3ÚSB S£ t f§6buáiv( \t& — WHIUJIVC-iÖW — (,} fj seti á Kypur, varð að lata(| til sín taka í gær og fyrir- (1 skipa lögregluvörð við eitt af|[ kvikmyndahúsunum í Nic-(| osia. Ástæðan var sú. að eig-|l anda kvikmyndahússins hafði f verið hótað lífláti vegna þess að han lét sýna bandarísku kvikmyndina ,.Exodus“. Mak- ■arios taldi kjark á bióeigand-<[ ann og lét honum lögreglu- vörðinn í té. Morðhótunar- menn létu sitja við orðin tóm.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.