Þjóðviljinn - 22.08.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.08.1962, Blaðsíða 12
Sióvinnunámskeiði ÆskulýðsraSs lokið gMÓÐVIUINN Miövikudagur 22. ágúst 1962 — 27. árgangur — 186. tölublaö ASÍ gefur út: ísland og Efna- hagsbandalagið fngur, en forseti ASÍ, Hannibal Valdimarssom, ritar formála. í ritinu er gerð grein fyrir að- draganda og stofnun Efnaihags- bandalagsins, stofnsamningi, við- r.kipta- og stjórnarháttum þess, en meginefniö fjallar um aðild nð bandalaginu frá sjónarhóli yinnandi ■ stétta á íslandi, og má r.efna eftirfarandi kafla: Grein- •rrgerð fulltrúa AlþS'ðusambands- | !ns, (í sambandi við fyrirspurn I ríkisstjórharinnar um afstöðu ramtakanna t'l umsóknar um að- ; í GÆRMORGUN stundvíslega kl. 5 mínútur yfir 10 renndi Sæbjörg gamla frá Ingólfsgarði með þrjá drengjahópa, sem í sumar hafa stundað verklega sjómennsku þar um borð. __ ★ NÁMSKEIÐ þessi voru haldin á vegu.m Æskulýðsráðs og sjó- ferðin í gær mun hafa verið einskonar lokahátíð. Myndin sýnir Sæbjörgu skríða út úr hafnarmynninu. (Ljósm. G.O.). Arni Tryggvason for- seti Hæstaréttar Árni Tryggvason hæstarétt- ardómari hefur verið kjörinn forseti Hæstaréttar tímabilið 1. september 1962 — 1. sept- ember 1963. Varaforseti sama tímabil hefur verið kjörinn Lárus Jóhannesson hæstarétt- ardómari. Gerfitungl lentu I geislabelti WASHINGTON 21/8 — Þrír þeirra gervihnatta, sem nu eru á braut umhverfis jörðu — tveir bandarískir og einn brezkur — hafa greinilcga orðið fyrir geislunaráhrifum vegna kjarnorkusprenginga Bandaríkjamanna í háloftun- 0 Þegar Bandaríkjamcnn sprengdu kjarnorkusprengju í háloftunum yfir Johnstoneyju í Kyrrahafi í síðasta mán- uði, myndaðist nýtt gcislabelti á lægri svæðum Van- Allen-beltisins svokallaða. ^ I tilkynningu hermálaráðuneytis kjarnorkumálanefnd- ar Bandaríkjanna um þetta segir, að tveir gcrvihnattanna, sem lent hafa í geislunarbeltinu, séu bandariskir en sá þriðji sé brezkur. 0 Tveir bandarískir vísindamenn, dr. James Warwick og dr James Van Allen skýrðu frá hinu nýja geislunar- belti í gær. Sögðu þeir að þessi aukna geislun gæti valdið mikilli liættu fyrir geimfara í framtíðinni óvíst væri hversu lengi það myndi haldast, en það gæti verið í nokkur ár. £ Margir kunnustu vísindamenn heims, m.a. brezki stjarnfræðingurinn og eðlisfræðingurinn Lowell, vöruðu við sprengingum Bandaríkjamanna í háloftunum og sögðu að þær gætu haft hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir mannk.vnið. Bandarikjamcnn vissu ekki hvaða afleiðing- ar háloftasprengingarnar myndu hafa, en þær eru nú að koma í ljós. - Haukur Helgason „ÍSLAND OG EFNAHAGS- BANDALAG EVRÓPU“, nefnist bæklingur, sem út er kominn hjá Alþýðusambandi íslands og er 'oæklingurinn hinn fyrsti í flokki Cræðslurita, sem Alþýðusamband- ið gefur út. Höfundur þessa rits er Haukur Helgason, hagfræð- FRÉTTIR FRÁ AKRANESI A Akranesi 218. — Humar- • bátarnir á Akranesi koniu í ! höfn í gær. mánudag. og lönd- : uðu allir: Sæfaxi 9.640 kg.. ■ Ásbjörn 9.210 kg„ Svanur j 8.700 kg.. Fram. 7.360 kg. Ás- • mundur var með 2 tonn en j hann hafði misst trollið og j annan hlerann. Ailinn er bæði j fiskur og humar. 9 Allir bátar HB. átta að j tölu, sem síldveiðar stunda j fyrir norðan lönduöu í gær. j frá 350 ti.1 800 tunnum og j máluim hver. £ Togarinn Víkingur landaöi i fyrir- helgi 473 tonnum af j fiski. sem fór að mestu í j virmslu. Víkingur landaði afl- | anum í Reykjavík. Hér á Akranesi er nú j unnið ;?ð því að steypa kcr j fvrir Sandgerði og er því j verki k.ngt komiö. Þegar lok- | ið hefur verið við að steypa j kerið veröur annað ker steypt : hér og fer það suður í Garð. j Ild að EBE). Hver verður hlutur íslenzks iðnaðar. ef við gerust að- ilar að Efnahagsbandalaginu?, .. .... og hver yrði hlutur, land- búnaðarins?, .... og loks hver yrði hlutur sjávarútvegsins? Vinnuafl og fjármagn, Aukaaðild, Á ísland að sækja um aukaað- i.ld. ? Stjórnarskrárbrot. Viðskipti geta haldið áfram,. Meginmark- mið er stofnun Evrópustórveldis, Þýzkir auðhringir í forystu. og „Feitur þjónn er ekki mikill maður“. Eins og sjá má af þessu yfirliti er hér komið allvíða við og er bæklingurinn girnilegur til fróð- leiks. Hann verður til sölu í bókabúðum KRON og Máls og menningar og einnig á skrif- stofu ASÍ og hjá verkalýðsfélög- um. Vd'ð er kr. 15,00. Formáli Hannibals Valdimarssonar, forseta ASÍ, er birtur í heild á 4., síðu blaðsins í dag. Frá Höllormsstað FOLKSBILL 0K YFIR 0X1 FYRIR HEL6INA HALLORMSSTAÐ 21 8. — Sköniinu fyrir síðustu helgi fór fólksbill af Kaiser-gerð yfir Öxi, en svo nefnist heiðin milli Skrið- dals og Berufjarðar. 1 fyrra var ruddur jcppavegur yfir heiðina og voru það fyrst og fremst- Ber- firðingar, sem fyrir þeim fram- ^ kvæmdum stóðu. Nokkur fjár- veiting fékkst til þessa lir fjall- vegasjóði, cn ungmennafélagið í Berufirði efndi einnig til liapp- drættis til þess aö styrkja vega- gcrðina. Við þennan veg styttist leiðin frá Iléraði til Berufjarðar um 70—80 km. Gamli vegurinn til Berufjarðar liggur niður Breiðdal og síðan er ekiö út Berufjarðarströnd, en sú leið er löng og fremur ógreiðfær. Vinnuflokkur Hjálmars Guð- mundssonar 'í Fagrahvammi í Berufirði vann að því í fyrra að gera hina nýju leið akfæra fyrir jeppabtfreiðir og hefur leið- in ekki verið talin fær öðrum bifreiðum. En sem fyrr segir fór Kaiser-fólksbill þessa leið um síðustu helgi, og var þar á ferð- ^ inni Þórarinn Árnason frá Strönd í Vallahreppi. Þórarinn var að koma úr ferðalagi suður í Lón. j Fór hann gangandi suður en t fékk bílinn á móti sér til heim- Cerðar. í samfloti með honum yfir heiðina var Stefán Scheving Thorsteinsson. Ók hann rúss- neskri jeppabifreið, en ekki þurfti hann að kippa í bíl Þór- arins nema einu sinni á leiðinni. Fréttamaður blaðsins hitti Þór- arinn að mál og spurði hann um ferðalagið. Ekki kvaðst hann vilja mæla með leiðinni að svo stöddu fyrir fólksbíla. Það hefði hjálpað að leiðin var alveg þurr. Vinnuflokkur Hjálmars í Fagra- hvammi vinnur aö því að bæta veginn í sumar, en hann getur orðið hin mesta samgQngubót fyrir Berfirðinga. Afsettur embœttismaður leitar að meðmœlendum Alfreð Gíslason, afsettur bæjarfógeti og afdankaður bæjarstjóri, hefur nú hafið undirskriftasöfnun því til stuðnings að honum verði veitt bæjarfógetaembættið i Keflavík að nýju. Leitað er til ýmissa ráðandi manna þar í bænum og eru undirtektir daufar og hafa fáir orðið til að ljá þessu nafn sitt þegar, frá eru taldir þrír höfuðpaur- : ar íhaldsins þar í bæ. Einn ; af þeim á sæti í bæjarstjórn j og er það eini bæjarfulltrúinn sem fáanlegur hefur verið til að ljá þessu liö. Hinsvegar j þykir ýmislegt benda til að '• dómsmálaráðherra hafi í hyggju að láta Alfreð hafa embættið aö nýju. og nefna menn þar á meðal því til stuönings að embættið hefur einungis verið auglýst í Lög- birtingablaðinu. en hvorki í dagblöðum né útvarpi svo sem venja mun vera. i Alfreð Gíslason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.