Þjóðviljinn - 31.08.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.08.1962, Blaðsíða 5
Norður-Þýzka- sambandsríkja lands. Bretar framkvæma rannsóknir sínar langt út fyrir landhelgi sína og eyða til þess miklu fé. Þeir áforma einnig að senda fljótandi borunarstöðvar út á Norðiu'sjóinn. ef mælingar þei-rra bera jákvæðan árangur. Ætla þc:r ,'sér þa að vinna olíu cg jarðgas á svæði, sem í laga- legum skilningi er alþjóðlegt svæði og öllum á að vera frjáls aðgangur að. Brétar verja millj- cnum sterlingspunda í þessum tilgangi og ætla sér greinilega að nýja mestan hluta af auð- æíum hafsbotns Norðursjávarins. Aðeins.örlítil strandlengja Frakk- :lands 'liggur aö Norðursjói Bret- .ar -og Þjóðverjar álíta að Frakk- ar hafi því tæplega rétt til auð- æfa Norðursjávarbotnsins. Það er augljóst að kapphlaupið um Nofðursjávarolíuna er hafið. Overs vegaa olía? Það eru aða'l.ega tvær ástæður fyrir því að : öru.ggt er talið að .iarðoiía finnist í botni Norður- .".jávarins. k Suðu.r- og miðhluti Norður- s.iávarins mvnda ásamt flatlendi Norður-Þýzkalands „jarðfræði- lega lægð", sem mjmdaðist fyrir um fjórðungi milljarða ára. Á slíkum lægðarsvæðum finnst yf- irleitt olía og gas hvarvetna í heimi. ★ Á þurrlendissvæðunum í suð- urrönd jarðlægðarinnar (NÓrður- Þýzkalandi og Iíollandi) hafa fundizt um 100 olíu- og gass\ræði. og eru súm þeirra mjög rik að þessum auðæfum. ★ Til þessa eru . það aðallega Hollendingar og Þjóðverjar, sem. leitað hafa að oiíu í Norður- sjónum. Hollendingar hafa borað allt niður á 1300 métrá dýpi og vinna enn að borunum. Rannsóknir vesturþýzka skips- ins Gauss á u.ndanförnum árum þykja sýna, að olíulandslagið í Norður-Þýzkalandi nái langt norður í Norðursjóinn. Mörg vafaatriði En hver á rétt á því að vinna clíuna? í mörg ár hefur verið þráttað um eignarréttinn. Á sjó- réttarráðstefnunni í Genf 1953 náðist samkomulag um ,að þessi svæði — svo framarlega sem þau væru undir vatni — væru frjáls til siglinga og fiskveiða, en botninn tilheyrði. ríkjunum, sem land ættu að hafi.nu. Samkvæmt því ætti sérhver blettur á hafs- Framhald á 10. síðu. Fljótandi borunarstöðvar verða innan skamms staðsettar víða á Norðursjó, ef að leitin að olíu ber góðan árangur. Myndin sýnir eina slíka borunar-eyju „Adaraa Enterprise". Þetta mikla bákn var smíðað í Vestur-Þýzkalandi en kaupendur voru brezkir og franskir aðilar í samciningu. í Norðursjónum er hafin hörð barátta: Bar- áttan um jarðolíuna. Bretland, Frakkland og Vest- ur-Þýzkaland hafa þegar byrjað ákafa leit að ol- hmni, sem vísindamenn fullyrða að hljóti að vera þar undir hafsbotni. Bandarísk auðfélög sækjast ;eftir leyfum til olíuvinnslu af miklum eldmóði. En hver á að ráða? Hver á raunverulega tilkall til olíunnar? Ennþá hefur þessu víðáttumikla svæði utan sérhverrar landhelgi ekki verið skipt milli ríkja. Búast má við, að sprengiefni gróðahags- muna og stjórnmála verði brátt ríkulega fyrir hendi í deilunni um þessi auðæfi undir haf- djúpunum. ★ Brezk olíuféVqg ^itu . iajií. að senda af stað rannsóknarskip til jarðeðlisfræðilegra mælinga á hafsbotni Norðursjávarins. Kann- að verður 80.000 ferkílómetra svæði. ★ Franski olíuhringurinn ,CEDIP‘ sendir jafnframt flugvélar til jarðsegulsmælinga. Með þeim á að kanna möguleika áolíuvinnslu í suðvesturhluta Norðursjávarins. ★ Á sama tíma sendir Þýzka Vatnsfræðistofnunin könnunai'- skipið „Gauss“ á vettv’ang til jarðeðlisfræðimælinga. Skipið er gert út af vesturþýzku rfkis- stjórninni og stjórnum fjögurra heittrúaða AUmiklar delilur hafa risið um það meðal kirkjunnar manna á Bretlandi, hvort hætta megi að toga í spotta til að hringja kirkju klukkum og koma á í staðinn rafeindaklukkum samkvæmt nýj- ustu tækni. Kanzlari biskupsdæmisins í London, Wiggelsworth, úrskurð- aði í fyrradag að leyft skyldi að setja rafemdaklukkur í kirkju nokkra í Harrow-kirkjudæmi í Middlesex, og úrskuröurinn orðið til þess að margir íhaldssamir heyrt og Nikita Adzhubei heitir strák- urinn til hægri .Margir munu þykjast kannast við svipinn á pilti, enda er strákurinn dótt- ursonur Nikita Krústjoffs og sagður vera nauðalíkur afa gamla. Tengdasonur Krústjoffs og faðir drengsins er Alexis Adzhubei ritstjóri blaðsins Is- vestia í Moskvu. Jcan S^anfou, 40 ára eömul brezk húsmóðir, sá eiginmann sinn og sex törn þeirra í fyrsta sinn fyrir fneinum dög- um. Frú Stanton hefur verið blind síðan hún vár 19, ára gömul. Gerð yar skurðaðgerð á au.gum hennar iyrix .skömmu og tókst læknum að gefa, henni sjónina á ný. Joan. gift- ist þegar hún var 21 árs. — Myndin var tekin af frú Stanton ásamt manni henn- ar Reymond í garði hjón- anna skömmu eftir að frú- in kom heim af sjúkrahús- inu. Rabert Kenncdy, iðnaðarmáia- ráðherra USA. hefur sam- þykkt að notað verði handrit að kvikmynd sem heitir „The Enemy Within“. Kvikmyndin er gerð eftir samnefndri bók ráðherrans. Bókin er sögð íjalla um áhrif skipulagðrar glæþa'starfsemi i Bandaríkjun- um á bandarísk vérkalýðssam- tök. Byrjað var að taka kvík- mýndina í þessum mánuði. Hcrmann Höflc, fyrrv. yfirlið- þjálfi í SS-liði Hitlers, framdi í gær sjálfsmorð í fangeisi í Vínarborg. Höfle var ákærður fyrir þátttöku í fjöldamorðum á gyðingu'm á heimsstyrjaldar- árunum. Hann stjórnaði m. a. nauðungarflutningi á 300.000 gyðingum frá Varsjá til út- rýmingarstöðva nazista. Ódæð- isverk Höfles urðu uppvís í réttarhöldunum yfir fjölda- morðingjanum Adolf Eich- mann í Israel. Hann var handtekinn af austurrísku lög- reglunni í janúarmánuði. Dietrich Allers heitir háttsett- ur þýzkur lögfræðingur. Hann Nikita Adzhubei. er lögfræðingur skipasmíða- stöðvarinnar „Deutsche Werft“ í Hamborg. Allers hefur nú verið handtekinn, sakaður um þátttöku í útrýmingu nazista á lasburða fólki og gömlu, en það var ætlun Hitlers að losa ríki sitt við alla siíka ómaga. Kcmizt hefur upp um feril Allers í sambandi við mál Werners Heyde, sem var einn aðalforsprakkinn í þessari út- rýmingaraðferð nazista. Á valdadögum Hitlers var Allers yfirmaður stofnunar er nefnd- ist „Reicharbeitsgemeinshaft Heil- und Pflegeanstalten“. Aifried Krupp er ekki af baki dottinn. Þótt hann hafi verið einn helzti stuðningsmaður Hitlers, og síðar dæmdur fyrir stríðsglæpi, þá heldur hann áfram að drottna í vesturþýzk- um iðnaði. Undanfarið hefur Krupp lagt áherzlu á að festa fé í fyrirtækjum erlendis. Nú hefur Krupp látið hefja bygg- ingu. stálverksmiðju á Filipps- eyjum, sem kosta á 120 millj- cnir marka (1,2 milljarðar kr.). Ríki.sstjórn V-Þýzkalands veit- ir Krupp 112 milljónir marka lán til íramkvæmdanna. kirkjugestir hafa risið upþ önd- verðir og stórhneykslaðir. Hafa prestar skeiðað fram á ritvöllinn og talið það svívirðing við guð almáttugan að ætla sér að af- nema hefðbundna hringingarat- höfn með auðvirðilegu tækni- prjáli. Kirkjuturn í hættu Málið kom fyrr í mánuðinum fyrir kirkjudómstól, og lagði sóknarpi’estur Roxeth-kirkjunnar í Harrow-héraði þar fram beiðni um rafeindaklukkur. Sagði hann að turn kirkjunnar „rambáði og hristist“ þegar gömlu kirkju- klukkunum væri hringt. Væru þær lika heljarþungar og óþjálar og óvíst hvort kirkjuturninn, gamall og hrörlegur, þyldi slíkt hnjask öllu lengur. Af ótta við slys, hefði klukkunum ekki verið hringt nema einu sinni síðan 1959. Wiggelsworth kirkjukanzlari sagði í dómsúrskurði sínum, að ekki væri rétt að líta á rafeinda- klukkukerfið sem algjöra blekk- ingu eða fölsun. Það virkaði ekki nema fyrir tilstilli manns, sem þrýsti á hnapp, og auk þess myndaðist hljómur við það að málmar skyllu saman. Fáséður útbúnaður Kanzlarinn veitti leyfið með því skilyrði, að sóknarpresturinn hefði eftirlit með tækjunum, og ekki mætti beita þeim nema af manni sem heíði umboð klerks. Ekki mætti hávaðinn af nýju klukkunum heldur valda ónæðí í nærliggjandi byggðarlögum. Talsmaður upplýsingaskrifstcfu brezku kirkjunnar sagði blaða- mönnum, að notkun rafeinda- klukkna væri í sárafáum brezk- um kirkjum. Andstaðan gegn þeim væri sterk. Árið 1954 sam- þykkti kirkjuþing á Bretlandi á- lyktun þar sem lýst var van- þóknun á því að komiö væri fyrir í kirkjum tækjum, sem líktu eftir hljóði kirkjuklukkna, en væru ekki eins og þær rí' lag- inu. Föstudagur 31. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.