Þjóðviljinn - 31.08.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.08.1962, Blaðsíða 9
KÍNVERJAR í FREMSTU RÖD (ÞRÓTTAMANNA Framfarir Kínverja KARLAR 1962 1949 100 m hlaup 10,3 10,7 1500 m hlaup 3.52,9 4.11,1 5000 m hlaup 14.33,0 16.08,0 110 m grindahl. 13,8 15,7, 200 m grindahl. 23,6 .26,1) 400 m grindahl. 52,4 57,9 Hástökk 2,17 1,87 Langstökk 7,53 6,91 Þristökk 16,35 14,36 Kúluvarp 17,09 13,26 KONUR 100 m hlaup 11,6 13,2 200 m h’.aup 24,4 27,3 80 m grindahl. 10.8 13,6 Hástökk 1,77 1.40 Kúluvarp 15,20 10,97 Kringlukast 51,10 30,01 Bikarkeppnin Valur og Þrótfur í kvöld 1 kvöld vei'ður bikarkeppn- inni haldið áfram og leika Val- ur B og Þróttur B á Melavell- inum og hefst leikurinn kl. 7. Þessi lið áttust við fyrir nokkru og skildu jöfn, 4—4, eftir skemmtilegan leík. Það liðið, sem sigrar mun síðar leika gegn Keílvíkingum. Á laugai'dag leikur Fram B á Akranesi gegn I.A. B og hefst leikurinn kl. 5. Er þetta fyrsti leikurinn í 2. umf. en leikur Í.B.H., sem fram átti að íara á laugardag gegn Viking eða Breiðabliki, verður að bíða um sinn, vegná þess að jafnt'efli varð öðru sinni hjá þessum lið- um. Þau léku á miðvikudag í Hafnarfirði og skildu jöfn, 3—3. Munu þau leika í byrjun næstu viku. Um aðra helgi leika í Vest- mannaeyjum K.R. B og Týr. ir Kanadamaðurinn Harry Jerome hefur á móti í Van- cover jaínað heimsmetið í 100 jarda hlaupi 9.2, áður höfðu Bandaríkjamennirnir Budd (1961) 'og Hayes (1962) náð sama tíma. Frjálsíþróttasamband íslands hefur ákveðið að senda fjóra keppendur á Evrópumeistara- mótið í Belgrad 12.—16. sept. Va’.björn Þorláksson ÍR keppir í tuglþraut og stangarstökki, Vilhjálmur Einarsson ÍR keppir í iþrístökki, Jón Þ. Ólafsson ÍR keppir í hástökki og Kristleifur Guðbjörnsson KR keppir í 3.000 m hindrunarhlaupi. Þeir hafa allir náð tilskildum lág- marksárangri, sem FRÍ setti, nema Kristleifur, sem nú er á keppnisferðalagi í Svíbjóð og náði þar góðum árangri í 1500 m hindrunarhlaupi. Keppendur halda utan 8. sept., fararstjóri verður Björn Vilmundarson gia’.dkeri FRÍ og einnig fer með þeim þjá’.fari þeirra Simoni Gabor. Kristleifur Guðbjartsson PRENTSMIÐJA HINNA VANDIÁTU Hrihgið til okkar eða lítið-inn ■ í P.O.B. Þér eruð óvallt vel- kominn og við munum með á- na>gju gera tillögur um útlit á ' því, sem þér þurfið að láta prenta. um, vann hann það afrek 16. júní sl. að stökkva 2.17 m. — Þessir 8 hástökkvarar stökkva allir með grúfustílnum, nema hinn 19 ára gamli Li Shen- yuan, sem saxar yfir x-ánni. Sú sem skarað heíur fram úr meðal kvenna í fi'jálsum íþrótt- um er Cheng Feng-jung, sem átti heimsmetið í hástökki 1.77, þar til hin frábæra íþróttakona Balas frá Rúmeníu bætti það um 1 cm árið 1958. Tvær skóla- stúlkur frá Peking fylgja Cheng Teng-jung fast eftir. Yang Mei- yu hefur stokkið 1.72 og Wu Fu-shan 1.70. GRINDAHLAUP Tveir kínverskir grindahlaup- arar hafa háð sín á milli harða og jafna keppni og hefur það jafnan verið ein skemmtilegasta greinin á meistaramótum und- anfarið. Þeir heita Chou lien-li og Liang Shih-chiang, báðir frá Peking. Má segja að heiðrinum sé jafnt skipt, því að sá fyrr- nefndi á metið í 110 m grinda- hlaupi og hinn síðarnefndi í 400 m, og þeir eiga metið sam- an í 200 metrum. Liu Chen, póstmær frá Innri- Mongólíu, er methafi í 80 meti’a grindahlaupi kvenna 10.8 og fast á hæla henni kemur Liu Yuyng 10.9. Chou Licn-Ii, kínverski mcthaf- jipn I 110 metra grindahlaupi. Setjið fallegt útlit og vandað- an frágang í hásætið, og látið oklcur síðan leysa vandann. Það borgar sig. í full sextíu ár höfum við leyst af hendi alls konar prentverkefni. Notfærið yður reynslu okkar og þekk- ingu. Þaulæfðir og sérmenntað- ir starfsmenn eru reiðubúnir að glíma við verkefni yðar, bæði stór og smá. Þeir geta gert bréfsefnin yðar fallegri og um- búðirnar glæsilegri, sem mun skapa yður aukið álit út á við og örari sölu á framleiðsluvör- unum. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. Haínarstræti 88 . Sirai 2500 . Akureyri Ni Chin-chin stckkur 2,17 m. Þriðji hcztji hástökkvari í hcimi er Kínverjinn Ni Chin- Chin og sést hann hcr á mynd- inni, er hann sOtti nýtt kín- vcrskt mct 2.17 nú í júnímán. í sumar. Aðeins þcir Brumcl (2.26) og Thomas (2.22) hafa stokkið hærra. Ni Chin-chin stckkur næst- um jafnhátt mcð gamla sax- stílnum og grúfustílnum sem nú cr nær eingöngu notaður. Þegar hann stökk 2.17 16. júní notað|i hann grúfustílinn, cn á kínvcrska meistaramót- inu í Peking í ágúst sl. stökk hann 2.10 mcð saxstílnum og hefur ekki áður vcrið stokk- ið svo hátt þannig, cn Jap- aninn Sugioka hcfur saxað yfir 2.07. Ni Chin-chin cr tvítugur að aldri og 184 cm á hæð og er því lægri vexti cn flcstir aðr- ir beztu hástökkvarar. Fyrir byltinguna í Kína 1949 voru kínversk met í í'rjálsum jþróttum ein þau lökuslu í heim- inum, en síðan hafa framfarirn- ar orðið mjög örar og nú eru t.d. kínverskir stökkvarar cg grindahlauparar meðal þeirra íi'emstu í heimi. Þá má taka kúluvarp sem dæmi, fyrir bylt- inguna 1949 var melið 13,26, en nú hefur Ho Yong-hsien náð að kasta 17,09. Enn vantar samt talsvert á að kínverskir frjáls- íþróttamenn teljist í hópi þeirra beztu í heiminum, en hve fram- farirnár hafa verið örar sést bezt á þeim samanbuiði á nokkrum metum, sem birtur er hér á síðunni. HÁSTÖKK Nú hafa átta hástökkvai-ar stokkið yfir tvo metra, þeirra fremstur er tvímælalaust Ni Chin-chin, sem er tvítugur að aldri. 1959 var hann alveg ó- þekktui' er hann keppti á fyrstu Þjóðarleikunum og stökk þá 1.75. En nú þrern árum síðar eftir að hann hefur lært af eldri hástök’.vurum og tekið þátt í fjciniörgum mótum utan heimrlands síns, í Póllandi, Tókkóslóvakíu cg Sovétríkjun- Föstudagur 31. ágúst. 1962 — ÞJÓÐVILJINN — :JÍ„\ * • "W-tw »» » •••7« (9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.