Þjóðviljinn - 31.08.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.08.1962, Blaðsíða 12
 Eincr og Stefán kennarar við TónSistarskéEann f síðasta LÖGBIRTINGABLAElí er skýrt frá því að menntamála- ráðuneytið hafi í fyrri viku skipaö óperusöngvarana Einar Krist- jánsson og Stefán Guðmunclsson fslandi kennara við kennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík. Einar er skipaður frá morgundeg- inum, 1. september, að telja, en Stefán frá 1. september 1963. Óígan í ASgeirsborg þJÓÐVIUINN Fösludagur 31. ágúst 1962 — 27. árgangur — 194. tölublað. T augaveikibróðir ER SÝKILLINN LANDLÆCUR? Hœttan á borgara- styrjöld eykst enn ALGEIRSBORG 30/8 — Hersveitir Ben Bella og stjórnarnefndar hans nálgast nú Algeirsborg. Yfir maður fjórða herstjórnarsvæðisins hótar að mæta |ieim með vopnum, og: lét dreifa flug:riti um þá ákvörðun á fimmtudagskvöld. Ben Bella og stjórnarnefnd' hans hafa stuðning yfir- ignæfandi meirihluta þjóðarinn- ar og hersins, nema á þriðja og í'jórða herstjórnarsvæðinu. Her- stjórnin á því svæði hvatti í dag ±olk til að fara i kröfugöngur .gégn stjórnarnefnd Ben Bella. í dag hafa Alsírbúar talið að íiættan á vopnuðum átökum sé að aukast. Hersveitir, sem styðja Ben Bella nálgast Algeirsborg •og mæta hvergi mótspyrnu. Hins vögar birti herstjóri fjórða svæð_ isins yfirlýsir^gu í dag um að Tiann myndi láta hersveitir sin- .ar mæta stuðningsmönnum Ben Bella með vopnum. ef þeir hvggðust halda inn í Algeirs- borg. Ailmiklir herliðsflutningar voru tíl Algeirsborgar í dag! Um 10.000 manns eru í herliðinu á Keres vann ein- vrgií við Geller Keres bar sigur út býtum í ein- víginu við landa sinn Geller um 2. sæti áskorendamótsins. Eins og áður hefur verið skýrt iiá, teíldu þeir alls 8 skákir og Jhiaut Keres 4'/a vinning úr þeim, vann tvær skákir, tapaði einni og gerði 5 jafntefli. fjórða herstjórnarsvæðinu og er það dreift um Algeirsborgar- svæðið en í borginni sjálfri er um 2000 manna lið. 1 her þjóðfrelsishersins undir stjórn Bou Madian ofursta, sem styður Ben Bella eru hinsvegar 40 000 hermenn vel búnir vopn- um. Stjórnarnefndin birti í dag yf- irlýsingu þar sem skorað er á Stœrsfa hús heims í Genf GENF — Genf er með réttu köll- uð alþjóðlegasta borg Evrópu. Þriðji hver íbúi bcrgarinnar er útlendingur. Borgarbúar eru 180.000. Hvegi í heimi eru haldnir fleiri alþjóðlegir fundir og ráðstefnur. Þar eru margar aðalstöðvar al-' þjóðlegra stoínana. m.a. verka- málastofnun SÞ. Bygging SÞ er stærsta hús í Evrópu. Þar eru 900 skrifstofur staðsettar. Þar fara árlega fram 230 ráðstefnur með yfir 3000 fundum. 20.000 fundarmenn frá 104 rikjum taka að jafnaði þátt d alþjóðaráðstefn- um í Genf á ári hverju. Síðast en ekki síst má geta þess að alþjóða Rauði krossinn hefur aðalstöðvar sínar í Genf. herstjórn þeirra fjögurra her- stjórnarsvæða, sem styðja Ben Bella, að senda herstyrk til Ai- geirsborgar-svæðisins til að halda þar uppi lögum og reglu. Stjórnarnefndin hefur rétt til slíkra ákvarðan.a samkvæmt því valdi sem þing Þjóðfrelsishreyf- ing'arinnar hefur gefið henni. Yfirmenn þriðja og fjórða her- stjórnarsvæðisins neita að við- urkenna stjórnarnefndina og hóta vopnuðum átökum ef aðrir herir ætli sér að halda inn í Algeirsborg. í Reuters-frétt á fimmtudag segir. að enda þótt hættan á borgarastyrjöld aukist, þá sé það á’.it fréttaritara í Algeirs- borg að foringjar deiluaðila reyni með leynilegum viðræð- um að ná samkomulagi. Sé ekki óYklegt að samningar takist á síðustu stundu. Akureyri í gær — í gærkvöld, rniðvikudag var haldin hér á Ak- ureyri fjölbreytt og fjölsótt úti- skemmtun á Ráðhústorgi. Lúðrasveit Akureyrar lék und- ir stjórn Jakobs Tryggvasonar, og Stefán Ágúst Kristjánsson flutti minni Akureyrar í ljóðum. Nokk- ur börn sýndu dans undir stjórn frú Margrétar Rögnvaldsdóttur, Ingibjörg Steingrímsdóttir og Jóhann Konráðsson sungu tvísöng Samkvæmt greinargerð, sem Þjóðviljanum barst í gær frá skrifstofu borgarlæknis, verður ekki annað séð en að faraldur sá, er gekk í Reykjavík og ná- grenní mánuðina júní og júlí í surnar og almennt var kallað- ur taugaveikibróðir, liafi nú fjar- að út að fullu. Faraldur þessi færðist mjög í aukana um miðjan júní. Mátti rekja flestar þær sýkingar til IHefst verk- j fall prentara ámiðnætti? Prentarar hefja verkfall á 1 miðnætti í nótt hafi samning- i ar ekki tekizt fyrir þann tíma. í Stöðvast þá öll blaðaútgáfa, þó \ koma dagblööíin út í fyrramál- i ið. é Aðilar hafa að undanförnu f komið nokkrum sinnum sam- f an til samningaviðræðna en I samkomulag ekki tekizt. Síð- é degis í dag hefur verið boð- r aður fundur í Hinu ísienzka f prentarafélagi, þar sem samn- i ingamálin eru á dagskrá. j við undirleik Guðrúnar Kristins- dóttur, fluttpr var leikþáttur, Frá horfinni öld, eítir Einar Krist- jánsson. Smárakvartettinn á Ak- ureyri söng. fluttar voru gaman- vísur og nokkrar' stúlkur sýndu gamla og nýja kvenbúninga, loks var stiginn dans til kl. 2 um nóttina, en á miðnætti var flug- eldasýning. Mikill fólksfjöldi sótti skemmtunina, er fór hið bezta fram. mayonnesu frá fyrirtæki hér í borg Laugardaginn 21. júlí var framleiðsla mayonnesu stöðvuð hjá þessu fyrirtæki og þar með tekið fyrir faraldurinn. Eftir 5. ágúst er ekki kunnugt um neina sjúklinga. Af ráðstöfunum sem gerðar voru til að hefta útbreiðslu veikinnar má nefna það að sjúk- lingum sem tekið höfðu veikina og fólki á sama heimili var bannað að vinna við hverskon- ar neyzluvörur út á við, uriz gengið hafði verið úr skugga um með rannsókn. að smitun- axhætta stafaði ekki af þeim. Og brýnt var fyrir sjúklingum og álmenningi að gæta hreinlæt- is í hvívetna. Eins og skýrt hefur verið frá hefur andabúið að Minni Vatns- leysu þar sem sýkillinn fannst, verið lagt niður og sótthreinsun framkvæmd þar. Þá hefur starfsfólkið í fyrirtæki því sem umgetin mayonnesa var fram- ’eidd í og í verzlunum þess ver- ið rannsakað og gengið úr skugga um að af því stafi engin smitunarhætta. Hefur fram- Framhald á 2. síðu Síld norður af Langanesi SIGLUFIRÐI 30/8 — í gær var saltað í tæpar 6 þúsund tunnur hér á Siglufirði og í dag var enn saltað af nokkrum skipum,. sem hiixgað komu með sild. Hún hajfði verið erlið viðureigrxar og af þeim sökum aðeins fá skip fengið veiði norðaustur af Grímsey. í kvöld fréttist svo. að leitarskipið Fanney, hefði lóð- að á síld norður af Langanesi og voru skipin á leið þangað. Eru litlar Mkur á að nokkuð af þeirri síld berist hingað til Siglufjarðar. Mikill félksfjölc’i sótti kvöldskemmtun á Akureyri Eitt atriði kvöldskemmtun- arinnar á Akureyri í fyrra- kvöld var sýning stúlkna á gömlum og nýjum kvenbúning. um. Á myndinni til vinstri eru fjórir búningar frá fyrri tíð, hinn elzti frá þeim tíma er AUureyrli öðlaðist kaup- staðarréttindi, þ.e. áratugnum 1860—1870. Á myndinni til hægri eru þrjár stúlkur i kjól- um eins og þeir gerast nú á döguin, einnig slúlku í brúð- arskarti og stúlku í kjól frá því um 1930. — Ljóstn. Þjóðv. S.V.F.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.