Þjóðviljinn - 31.08.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.08.1962, Blaðsíða 10
Framha^d af 5- síðu. botninum að ti.’heyra því strand- riki sem liggur næst honum. Þessi samningu.r hefur þó ekki verið viðurkenndur sem alþjóða- samningur, enda lælur hann mörgum SEu.rni.ngum csvarað, t.d. varöandi eyjar, sem liggja langt frá strcndum. Olíustyrjöld í vændum? Vestur-Þjóðverjar eiga í marg- löidr.m erfiðieikum vegna þess að þau. fjögur sambandsríki, :em Fggía að Norðursjó (Schleswig- Holstein, Neðra-Saxland, Ham- borg og Bremen) geta ekki kom- ið sér saman um að með sér réttinum til olíuvinnsiunnar. Bandarísk olíuíélög. e.inkum Pan- american O'l, biðla ákaft til Bonn-stjórnarinnar um vinnslu- réttindi úti fyrir strönd Vestur- Þýzkalands. Bonn-stjórni.n þorir hmsvegar ekkert að gera, því samkvæmt námulögum hennar eru. bað rambandslöndin sem rá’ia öllu.m slíkum samningum. öll þessi vafamál krefiast lau.snar með vax-andi þunga. Það er öruggt, að á næstu árum verð- vr koirr.ð fvrí.r fyrstu fl.iótandi borunarstöðvunum á rúmsjó utan að hef jast landhelgi. Tækninni til clíu- vinnslu hefur íleygt ört fram, en jaínframt harðnar samkeppnin um olíuvinnsluna og olíugróðann. Rússar hafa þegar hafið um- fangsmikla olíuvinnslu úr botni Kaspíahafsins, en þar eru þeir í ró og næði og geta gefið sig allshugar að tækninni. Ekkert haf á heimskringkinni er umlukt jafnmörgum þróuðum iðnaðarlöndum og Norðursjórinn. Sérhvert þeirra vi.ll halda fram sínum hlut og hreppa sem mest af auðæfunum sem liggja enn ónotuð undir sjávarbotni. HappdrœHi FRÍ dregið á Eaugardag Næsta laugardag verður dreg- ið í happdrætti FRÍ. Vinningar ei'u ferð á Evrópumeistaramót- ið. sem haldiö verður í Belgrad uin miðjan næsta mánuð, og auk þess ferðir á Norðurlanda- mótið í Stokkhóhni á næsta Þeir sem hafa miða til sölu eru beðnir að gera skil hið fyrsta, því að drætti verður ekki frestað. MÓTATIMBUR fyrirliggjandi. Kaupfélag Hafnfirðinga byggingavöruverzlun. Sími: 50292. r Laugavegi 2 sími 1-19-80 Heimasími 34-890. Lokað vegna jarðarfarar Jóns Magnússonar, mánudaginn 3. september. Fatapiessan ÚÐAFOSS h.f. GIALDHEIMTUSKRÁ REYKIAVÍKUR 1962 Skrá um þinggjöld, útsvör og aðstöðugjald liggur frammi í Iðnskól- anum við Vonarstræti og í Skattstofu Reykjavíkur frá 31. þ. m. til 13. sept. n.k., að báðum dögunum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 9—16, nema laugardaga kl. 9—12. í skránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskatiur 2. Eignarskattur 3. Námsbókagjald 4. Kirkjugjald 5. Kirkjugarðsgjald 6. Almannatryggingargjald 7. Slysatryggingargjald atvinnurekenda 8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda 9. Gjald til atvinnuleysistryggingarsjóðs 10. Tekjuútsvar 11. Eignarútsvar 12. Aðstöðugjald Innifalio í tekju- og eignarskatti er 1 % álag til Byggingarsjóðs rík- isins. v Þeir, sem telja sig þurfa að kvarta yfir gjöldum sínum samkv. ofan- greindri skrá, verða að hafa komið skriflegum kvörtunum í vörzlu skattstofunnar, þar með talinn bréfakassi hennar, í síðasta lagi kl. 24 þann 13. sept. 1962. Gjaldheimtan í Reykjavík auglýsir um gjalddaga og innheimtuað- gerðir gagnvart framangreindum gjöldum, auk sjúkrasamlagsgjalds. Reykjavík 30. ágúst 1962. Borgarstjórinn í Reykjavík. Skattstjórinn í Reykjavík. Auglýsing ym opsiun Gjaldheimt- unnar í Reykjavík Á grundvelli laga nr. 68 1962 um heimild til sameigin- legrar innheimtu opinberra gjalda, hefur verið gerður samningur milli ríkissjóðs, borgarsjóðs Reykjavíkur og Sjúkrasamlags Reykjavíkur, um sameiginlega innheimtu- stofnun, sem nefnist Gjaldheimtan í Reykjavík. Stofnuninni er í byrjun falið að innheimta þinggjöld, er áður hafa verið innheimt samkvæmt skattreikningi (þ.e. tekjuskttur, eignaskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, tekjuskattur, eignaskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, slysatryggingagjöld atvinnurekenda og atvinnuleysistrygg- ingagjald), borgargjöld (þ.e. útsvör og aðstöðugjald) og sjúkrasamlagsgjöld. Álagningu gjalda er lokið, og verður gjaldendum sendur gjaldheimtuseðill, þar sem sundurliðuð eru þau gjöld, er þeim ber að greiða á árinu 1962, tiltekin fjárhæð þeirra samtals, svo og sú fjárhæð, sem gjaldendur kunna að hafá greitt fyrirfram upp í gjöld úlagningarársins . Sérstök athygli er vakin á, að þ.íð sem talið er fyrir- framgreiðsla á gjaldheimtuseðli er sú fjárhæð, er gjald- endur 'hafa greitt í þinggjöld, útsvör og sjúkrasamlags- gjöld samtals á árinu 1962 fram að 15. ágúst s.l. Greiðsl- ur er kunna áð hafa verið inntar af hendi frá þeim degi og fram að opnun Gjaldheimtunnar, verða færðar inn á reikning viðkomandi gjaldanda í Gjaldheimtunni. Það sem ógreitt kann að verða af sameiginlegum gjöldum yfirstandandi árs, ber gjaldendum að greiða með fjórum, sem næst jöfnum afborgunum þ. 1. sept., 1. okt., 1. nóv, og 1. des. Næsta ár ber gjaldendum að greiða fyrirfram upp í gjöld ársins 1963 fjárhæð, sem svarar helmingi gjalda yfirstandandi árs, með fimm jöfnum afborgunum þ. 1. febr., 1. marz, 1. apn'l, 1. maí og 1, júní, og er sú fjárhæð tiltekin samtals og einnig sundurliðuð eftir gjalddögum á gjaldheimtuseðli 1962, enda verður ekki sendur út nýr seðill vegna fyrirframgreiðslu 1963. Fari svo af einhverjum ástæðum, að gjaldheimtuseðill komist ekki í hendur réttum viðtakanda, leysir það að sjálfsögðu ekki undan gjaldskyldu. Eftirstöðvar hinna ýmsu gjalda frá 1961 og eldri, hefur Gjaldheimtunni einnig verið falið að innheimta og toer 'þeim, sem þannig er í vanskilum að gera skil hjá Gjald- heimtunni, hvort sem um er að ræða ógreidd þinggjöld, útsvör eða sjúkrasamlagsgjöld. Gjaldheimtan í Reykjavík verður opnuð til afgreiðslu í Tryggvagötu 28 þ. 1. sept. og er opin mánudaga til fimmmtudaga kl. 9—16, föstudaga kl. 9—16 og 17—19 og laugardaga kl. 9—12. Reykjavík, 30. ágúst 1962. GJALDHEIMTUSTJÓRINN. MfllVERKASÝNING Völundar og Dags Snorrasal, Vegamótum. Opin daglega kl. 1—10. í fr 10) “ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 31. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.