Þjóðviljinn - 11.09.1962, Blaðsíða 2
1 dag er þriðjudagurlinn 11,
scptember. Protus og Jacinetus.
Tungl í hásuðri kl. 23.28. Ár-
degisháflæði kl. 2.04. Síðdegis-
háflæöi kl. 14.40.
Slysavarðstofan í Heisluvernd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hrínginn. Næturlæknir á sama
stað kl. 18—8, sími 15030.
Neyðarvaktin er alla
daga ncma laugardaga
13—17, sími 11510.
virka
kl.
I* Bimskipafélag Islands
1' Brúarfoss fer frá Hamborg 13. 1.
|,m. til Reykjavíkur. Dettifoss fer
l frá Dublin á morgun til N.Y.
gengið niður, þegár Braunfisch feóm! ’tíl' ust fíjótf
fer þaðan til Gautaborgar og
Kaupmannahafnar. Goðafoss fór
frá Dublin 8. þ.m. til N.Y. Gull-
foss fór frá Reykjavík 8. þ.m. til
Leith og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss fór frá Abo 8. þ.m. til
Leningrad, Kotka, og Reykjavík-
ur. Reykjafoss fór frá Gautaborg
7. þ.m. til Reykjavíkur. Selfoss
fór frá N.Y. 7. þ.m. til Reykja-
víkur. Tröllafoss fór frá Hull 10.
þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss
fer frá Hamborg 14. þ.m. til R
víkur.
Skipadeild SlS
Hvassafell er í Archangelsk. Arn-
arfell kemur til Hamborgar í
dag, fer þaðan á morgun til Hels-
inki. Jökulfell fór 9. þ.m. frá R-
vík til Riga. Dísarfell losar á
Vestfjörðum. Litlafell er á Aust-
fjörðum. Helgafell kemur 12. þ.m
til Reykjavíkur frá Kristiansands.
Hamrafell er væntanlegt til Bat-
umi 14. þ.m.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Þórshöfn í dag á-
leiðis til Reykjavíkur. Esja er í
Reykjavík. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld
til Reykjavíkur. Þyrill fer frá R-
vík í dag áleiðis til Norðurlands-
hafna. Skjaldbreið fer frá Rvík
á hádegi í dag vestur um land
til Akureyrar. Herðubreið fer frá
Reykjavík í dag vestur um land
í hringíerð.
Færabátur
sekkur
Sl. laugardag sökk vélbátúrinn
Gunnar Hámundarson RE. 77 út
af Langanesi. Báturinn var þar
á handfæraveiðum er óhappið
varð. Leki kom skyndilega að
bátnum og vissu skipverjar ekki
hvað olli, en lekinn var svo á-
kafur að ekki varð við neitt ráð-
ið þó dælt væri með véldælu og
þilfarsdælu samtímis. Reynt var
að sigla bátnum að landi, en áð-
y.r en það tækist stöövaðist vélin
og fóru skipverjar þá yfir í
Kristján Hálfdáns frá ísafirði,
sem fylgdist með þeim.
Stundarfjórðungi eftir að skip-
verjar yfirgáfu bátinn lágðist
hann á hliðina og sökk.
Gunnar Hámundarson var h'till
bátur, aðeins 17 tonn og smíðað-
ur árið 1916.
Eldur í
geymslu
SI. sunnudag kom upp eldur í
kassadrasli, sem stóð upp við
glugga á húsinu nr. 7 við Grjóta-
götu. Læsti eldurinn sig í glugga-
karminn og komst inn í herberg-
ið fyrir innan, en þar er lager-
geymsla, sem G. Þorsteinsson og
johnson h.f. hafa. Urðu talsverð-
þr skemmdir á herberginr og
Framhald á 10. síðu.
Leyfí fyrir skrifstofu-
húsi og flugafgreiðslu
Háskélafyrirlestur um ísl.
í pélskum bókmenntum
Dr. Stanislaw Helsztynski prófessor við Varsjárháskóla
flytur fyrirlestur í boði Háskóla íslands í dag (þriðjudag
11. september) kl. 17.30 í I. kennslustofu.
í fyrirlestrinum verður rætt um pólska' rithöfunda, er
fjallað hafa um íslenzk efni. Fyrirlesturinn vcrður fluttur á
cnsku, og er iillum hcimill aðgangur.
Prófessor Helsztynski er varaforseti pólsk-íslenzka vin-
áttufélagsins.. Hann sést hér til hægri á myndinni á fundi
■jinvaoDc/i ; < fji.-.i'-A ijsí /r/1Jii t>í>ío
félagsins við hlið forsetans^ ^rófep§Qr Margaret Schlauch.
* -.t;. '* ! j, • .* ■
Nýtt, tvöfalt hefti af
tímaritinu Rétti komið
Kom'ið er út 3.—4. hefti
t?maritsins Réttar fjöLbreytt
og vandað sem fyrr. Heftið
ibyrjar á grein eftir Einar
O’geirsson, Sigursæl átök,'
Jóhann J. E. Kúld skrifar um
A/S Findus Internationál
Árni Bergmann um Verka-.
lýðsfélög og lífskjör í Sovét-
ríkjunum Gre’n er um á-
standið í Indlandi og frelsun
Goa eftir A. K. Gosh, Einar
Olgeirsson skrifar: Vegin og
léttvæg fundin. Frásögn
er um Fernándo Po, eld-
fjallaeyju í Guinea-flóanum
við v.-strönd Afríku og nefn-
ist frásögnin „HelvCti á
jörðu.“ I. M Majskí skrifar
um Alexöndru Koliontay og
Pierre Villon urn OAS fas-
ismann og de Gauhe. Kvæði
eru eftir þá Ásgeir Svan-
bergsson bónda á Þúfum og
Þorstein Valdimarsson. SCð-
ast í ritinu er Vícsjá og Rit-
fregnir.
Eitt er það, sem ekki hef-
ur verið talið upp, en það er
grein eftir Eugene Vargás,
sem nefnist, ,Einn ræningjá-
barón tuttugustu aldarinn-
ar. Hún fjallar um spánska
auðmannhin Juan Alberto
Marcb,.. sem lézt fyrir
skömmu. Greinin byrjar
svona:
— Juan Alberto March dó á
Spáni í s.l. mánuði og fékk
tilkomumikla útför. Maður
þessi skipu'agði og kostaði
gagnbyltingu falangista gegn
spánska. lýðveldinu. Ekkjur
og föðurleysingjar manna
þeirra, sem börðust
og dóu fyrir frelsi Spánar,
þeirra sem drepnir voru í
fangatoúðum Francos, þær
þúsundir, sem auðjöfur þessi
hefur dæmt til örtoirgðar,
bölva nafni hans.
Að áliti hinna afturhalds-
sömustu lét March eftir sig
335 milljónir dollara. Samt
hóf hann. göngu sína sem blá-
fátækur maður. Hvemig
auðgaðist hann?“
Vcðrið háfði
Fidelitas. Þórður lét bát skjóta sér um toorð í Fidelitas
og varð mjög undrandi þegar han.n sá tvær ungar
stúlkur á þilfari skipsins. Það fluttj sýnilega farþega,
þótt það væri flutningaskip. Þeir Bank skipstjóri kom-
•%%%%<%%^%%<%>%%>%%^%%%
Borgarstjórn Reykjavíkur
samþykkti á síðasta fundi
sírum þá ákvörðun borgar-
rá s, að Loftleiðum yrði
leyft að byggja hluta flug-
afgreiðsliThúss á Reykjavík-
urílugvelli, svo og að reisa
skrifstofuhús þar.
Eins og Þjóðyiljinn hefur
áður skýrt frá, var leyf ð
vegna flugafgreiðsluhússins
einróma veitt í borgárráði og
í borgarstjórn varð hsldur
ekki neinn ágreiningur um
það, en um hina leyfisveit-
inguna urðu skoðanir skipt-
ar. Á borgarstjórnarfundin-
um ítrekaði Guðmundur Vig-
fússon þau rök sem hann
hafði í borgarnáði fært gegn
veitingu leyfis til handa
Loftleiðum vegna skrifstofu-
byggingar á Reykjavíkurflug-
velli. Benti Guðmundur á að
flugvallarsvæðið væri enn ó-
skipulagt og allt á! óvissu um
framtíð flugvallarins á þessu
svæði, þannig að vprhugá-
vert væri að leyfa smíði stór-
hýsis þarna þegar af þeim
lástæðum. Einnig hefðu engin
frambærileg rök verið færð
fram því til stuðnings, að
flugfélögunum væri nauðsyn
að reisa stórtoýsi undir skrif-
stofuhald sitt á flugvallar-
svæðinu, enda myndu þess fá
eða engin dæmi á Norður-
löndum a. m. k. aði flugfélög
toefðu skrifstofutoúsnæði sitt
úti á flugvöllum. Taldi Guð-
mundur því rangt að tengja
veitingu leyfis til smíði skrif-
stofuhallar Loftleiða sjálf-
sögðu leyfi flugafgreiðslu-
byggingar á flugvellinum.
- Gunnlaugur Pétursson
borgarritari, settur borgar-
Stjóri, kvað leyfið t:I skrif-
stofutoyggingarinnar ekki á
neinn hátt hindra skipulag
flugyallarsvæðisins, og Einar
Ag. kvað eðljlegt að Loftleið-
• Sendinefnd !s-
lands á allsherjar-
þingi SÞ
Á sautjánda allsherjar-
þingi Sameinuðu þjóðanna
mæta eft’rtalfiir aðjljar af
íslands hálfu í upphafi þings-
ins:
Guðmundur í. Guðmunds-
son, ytanriíkisráðherra. Thor
Thors, sendiherra, Kristján
Albertsson, sendiráðunautur,
Hannes Kjartansson, aðal-
ræðismaður og Jónas Rafnar,
alþingismaður.
(Frétt frá utanríkis-
ráðuneytinu).
um yrði veitt þessi fyrir-
greiðsla. Úlfar Þórðarson tók
í sama streng á þe'rri for-
sendu að hagkvæmt væri
fyrir félagið að starfsemi
þess yrði sem mest á einum
og sama staðnum.
Að umræðum loknum var
ákvörðun borgarráðs sam-
þykkt.
• Skattar eigi
dregnir frá laun-
um í desember-
mánuði
Stjórn Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja gerði
svofellda ályktun á funcn
sínum 7. september 1962:
„í áigústmánuði síðastliðn-
um var tilkynnt að framveg-
is ætti að draga hluta af út-
svörum og þinggjöldgm
launamanna frá desembér-
la.unum. ■ ’: /.’•* AK i
Þar sem þetta hlýtur að
valda launþégum miklúm
ertfiðleikum í jólamánuðinúm
mótmælir stjórn B.S.R.B ein-
dregið umræddri breytingu
og skorar á stjórnarvöldin að
breyta innheimtunni aftur í
það horf, sem áður var, að
skattar og útsvör verði eigi
dregið frá launum manna í
j ólamánuðinum“.
• Úr þjóðarbú-
skapnum, nýtt
hefti
Nýjasta hefti af ritinu
Úr þjóðarbúskapnum, sem
Framkvæmdabanki íslands
gefur út, er koipið, nær 90
blaðsíður að stærð.
í heftinu er margvíslegan|
fróðleik að finna um þjóðar-
búskap íslendinga. Hagfræð-
ingarnir Torfi’ Ásge:rsson og1
Bragi Jónsson rita greinina
Þjóðarframleiðsla, verðmæta-
ráðstöfun og þjóðartekjur
1945—1960, og fylgja grein-
inni .margar töflur til skýr-
ingar. Eiríka Anna Friðriks-
dóttir 'hefur samið greinina
Neyzla einstaklinga á vörum
og þjónustu árin 1957—1960.
Fjármunamyndunin 1945—
1960 nefnist grein sem
Bjarni B. Jónsson hefur ritað
B samvinnu við Eyjólf Björg-
vinsson og Harald Ellingsen.
M er greinin Byggingar á
íslandi fullgerðar árin 1954—
1961 eftir Torfa Ásgeirsson.
Búskapur ríkisins árin 1955
—1960 eftir Bjarna B. Jóns-
■son, sem er ritstjóri ritsins
Úr þjóðárbúskapnum.
að samkomulagi um aðstoðina óg, sömdu um
að Braunfisch tæki Fideiitas i tog til Wilmington.
Skömmu síðar höfðu skipin verið tengd saman og héidu
af stað til hafnar.
2) — ÞJXjÐVILJINN — Þriðjudagur 11. september 1962