Þjóðviljinn - 11.09.1962, Blaðsíða 10
T ■
Landsleikurinn
Framhald af 9. síðu.
■var líka ánægjulegt að sjá að
okkar menn virtust hafa út-
hald ekki síður en atvinnu-
mennirnir.
Það bendir okkur lika á það
að reyna að hai'a landsleiki okk-
ar síðla sumars ef hægt er.
Þessi frammistaða okkar manna
verður því að teljast mjög góð
og langtum betri en bjartsýn-
ustu menn þorðu að vona. Að
ná jafntefli við þessa atvinnu-
menn er mjög gott, rg gefur
okkur trú á að við getum verið
með í landsleikjum með for-
svaranlegum árangri.
Knattspyrnan heldur
lakleg
Þótt spennan hafi verið mikil
í leiknum, og leikurinn því
skemmtilegur á að horfa, verð-
ur ekki sagt að knattspyrna sú
sem sýnd var hafi verið eins
góð og ætla mætti í landsleik.
Irarnir höfðu yfirleitt nokkra
yfirburði í meðferð knattarins,
og samleikur þeirra var fastar
Valur - IA
Framhald af 9. síðu.
á 7. mín. er Þórðo.r Þórðarson
sendi yfir til Þórðar Jónssonar,
sem í góðu færi spyrnti föstu
skcti á markið en Björgvin var
vel staðsettur og sló í hliðar-
netið. Akurnesingum tókst ekki
að nýta hcrnspyrnuna. Þórður
J. komst aftur í álíka færi á
18. mín., Björgvin Hermanns-
son kom út á móti, en Þórður
spyrnti framhjá. Fjórða mark
Vals kom á 36. mín. og mætt-
ust þá bræðurnit' Björgvin og
Helgi Dan. Björgvini tókst að
senda knöttinn framhjá Helga
og var hann á leið í markið,
er Steingrímur kcm og bætti
betur við hraða hans. — 4:1.
liiðin
Lið Vals náði að sýna einn
sinn bezta leik á sumrinu, enda
brá ekki fyrir þeirri deyfð, sem
einkennt hefur svo marga leiki
liðsins í sumar. Sérstaklega
voru virkir framv. Elías Guð-
mundsson og Ormar, Bergsteinn
var einnig frískur vel.
Lið Akurnesinga hafði nú
endurheimt Þórð Jónsson og
einnig lék með Þórður Þórðar-
son. Báðir vcru óheppnir í
tækifærum sínum og nýttust
ekki sem skyldi. Helgi Daniels-
son var fyri.rliði Akurnesinga í
þessum leik og kom hann ekki
fram við dómarann eins og sið-
uðum manni ber að gera. Að
vísu var það yfirsjón dómarans
B'aldurs Þórðarsonar, að dæma
ekki á ,takklingu“ þá
sem Helgi varð fyrir í upp-
allan fyrri hálfleikinn vegna
hafi leiks og stakk Helgi við
þess. Effir það sendi Helgi
dómaranum tóninn af og til en
hann gætti þess ekki, að um
leið var hann að hleypa illu
blóði í sína menn. Það er ólíkt
Helga að láta svona, því að
yfirleitt virkar hann sem örv-
andi lyf á liðið vegna galsa síns
og oft á tíðum frábærrar mark-
vörzlu. H.B.
Akurnesingur hringdi til
Þjóðviljans í gær og bað blað-
ið að birta eftirfarandi athuga-
semd: „Þeir sem sáu leikinn
milli Vals og ÍA á sunnudag
eru sammála um að dómarinn
hafi unnið leikinn fyrir Val og
hafa aðrir eins dómar aldrei
sézt. Væri ekki heppilegra, að
dómarar birtu úrslit fýrirfram,
svo að menn þyrftu ekki að
eyða tíma og fé í kappleiki,
sem virðast fyrirfram dæmdir“.
Skagamaður.
mótaður en okkar manna, en
hann var ekki jákvæður að
sama skapi, nokkuð þungt yfir
leik þeirra, og ekki sá hraði í
sókn og ekki sú tilbreytni i
leik sem verulega hreif.
Leikur íslenzka liðsins ein-
kenndist fyrst og fremst af bar-
áttu og varnarleik. Sjálf vörnin
Iék skipulcga og fékk oft góða
aðstoð frá framherjum. Það
þýddi eölilega að sóknin gat
ekki alltaf verið tiltæk á sínum
stað frammi ef sending kom
fram. Þessvegna voru sóknar-
aðgerðirnar of sundurlausar og
menn of langt hver frá öðrum
ef svo mætíji segja, og sóknar-
aðgerðirnar einkcnndust því
meira af aðgerðum einstaklinga
en ger»t er ráð fyrir í góðri
knattspyrnu, en víst var að
hver cg einn barðist sem bczt
hann gat.
Það er því skipulag sóknar-
innar sem er okkar vandamál
í dag, og sem ekki náði í þess-
um leik þeim árangri sem æski-
legur hefði verið og fram hefði
átt að koma í síðari hálfleik
þegar liðið tók að sækja jöfnum
höndum.
Þórólfur vann mikið
Sá maðurinn í liðinu sem
mest vann var Þórólfur Beck,
og var satt að segja ótrúlegt,
hvað hann gat farið víða yfir
og tekið þátt bæði í sókn og.
vörn, og mun slíkt ekki hafa
sézt áður hjá ísl. leikmanni.
Ríkharður vann einnig mikið,
en maður hafði það á tilfinn-
ingunni að þeir væru báðir
miðherjar cg þó eiginlega hvor-
ugur. Ellert var mjög drjúgur
og gerði margt laglega, en
manni finnst eins og að hann
sé oft að vei'ða aðeins á „eftir
áætlun”. Útherjarnir komu ekki
eins við sögu og æskilegt hefði
verið, því báðir eru mjög efni-
legir og kunna mikið fyrir sér.
Þeir höfðu báðir þann galla að
vera of mikið inni á vellinum,
og þá sérstaklega Skúli, í stað
þess að vera til taks úti og
draga að sér varnarmann. Hitt
er svo önnur saga, að útherjar
hér eru yfirleitt lítið notaðir,
hvort sem þeir eru utarlega eða
ekki, og ef til vill er það þeirra
afsökun fyrir því að sækja inn
til þess að fá að vera með.
En eins og leiku.rinn var leik-
inn komu þeir of líti.ð við sögu,
eða nctuöust ekki sem skyldi.
Helgi varði glæsilega
Helgi í markinu var bezti
maður varnarinnar og varði oft
frábærlega vel og veitti öllu
liðinu óbeinan styrk.
Árni Njálsson átti í fyrstu í
nokkrum erfiðleikum með sinn
mann og byrjaði ekki nógu vel,
en sótti sig er á leikinn leið.
Bjarni Felixson berst alltaf
hinni góðu baráttu, og staðsetur
sig með prýði og er sterkur í
hindrunum, þó ekki kveði mikið
að honum að öðru leyti sem
landsliðsbakverði.
Garðar Árnason ■ var sterkur
og vörninni mikils virði, og ef
til vill einn „enskasti” maður-
inn á vellinum, og hann vann
sér það til ágætis að skora
þetta mark sem jafnaði metin.
Jón Stefánsson skilaði sínu
hlutverki vel, cg var sá mað-
urinn sem helzt hafði í fullu
tré við írana með skalla. Hann
sleppti Cantwell ekki og er
það þó erfiðu.r maður.
Sveinn Jónsson þyraði h^ldur
laklega, en sótti sig í siöari
hálfldik. ' ": '* 1
Dómarinn Arnold Nielsen
slapp allsæmilega frá leiknum,
sem vár yfirleitt lett'dæmdur.
■ Frimann.
. I
FYRIR
TRETEX: Stærð: 120x270 verð kr.: 90,65.
HARÐTEX: Stærð: 120x270 verð kr. 79,30
ÞAKPAPPI 40 ferm. pr. rúlla
verð kr.: 274,00
RÚÐUGLER 3ja mm. Stærðir: 160x110 og
150x100 verð pr. ferm. kr.: 60,25
Söluskattur innifalinn.
Mars Trading Company h.f.
Klapparstíg 20. sími 17373
Frá Sjálfsbjörg
Reykjavík
Aðalfundur verður að Bræðraborgarstíg 9 föstudaginn
14. september n.k. kl. 8,30 s.d.
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Venjuleg aða'.fundarstörf.
3. Lagabreytingar
4. Önnur mál.
Stjórnin.
PRENTNÁM
Þar sem áformað er að breyta nokkuð fyrirkomulagi
prentnáms þ.e. að námið hefjist í verklegri kennslu í
Iðnskó'.anum i Reykjavík strax í upphafi námstíma, en
haidið síðan áíram eins og áður hefur verið frá ári til
árs. Af þessum sökum er nauðsýnlegt að námstiminn
hefjist Samtímis hjá ö'.Ium nýjum nemendum.
Félag íslenzkra prentsmiðjueigenda óskar því eftir að
þeir sem hafa hugsað sér að nema prentiðn að þeir sæki
nú þegar um námspláss. Eyðublöð o» aðrar upplýsingar
verða gefnar í skrifstofu Iðnskólans í Reykjavík.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 18. september 1962.
Félag ísl. prentsmiðjueigenda.
í Ben Bella
Framhald af 4. síðu.
útvarpið í Algeirsborg fra því
að slegið hafði II, bardaga á
tveimur stöðum suður af borg-
inni milli herflokka frá 4. her-
stjórnarsvæði (Algeirsborg og
niágrenni) og sve ta frá því 6.
(Sahara), sem stefndu tif borg-
arinnar. Og áfram var barizt í
borg.nni sjálfr'. Á mánudaginn
ssgði talsmaður herstjórnarinn-
ar þar að um hundrað manns
hefðu fallið eða særzt í bardög-
um í serkneska hverfinu. Frétt-
ir bárust af frekari vopnavið-
sk'ptum í ná'grenni fcorgarlnnar
en þeim lauk þegar Ben Bel’a,
sem hafði þá aðsetur í Tiaret,
300 km fyrir suðvestan höfuð-
borgina, fyrirskipaði vopnahlé á
mánudag. Hersveit r hans héldu
þó áfram framsókn sinni og
virtist ekki vera um frekari
mótspyrnu að ræða, nerna hvað
andstæð ngarnir sprengdu brýr
og fögðu vegartáfmanir til að
hefta framsóknina. En það kom
fyrir ekki.
Andstæðingar Ben Beflá sáu
nú sitt óvænna, enda sóttú her-
sveitir hans nú hratt fram t'f
borgarinnar úr þremur áttum.
Skömmu fyrir micnætti á
þrlðjudag 4. september sömdu
deiluaðilar vopnahlé og gekk
það i gildi á miðnætti Ben Bella
hafði komið kvöldið áður t 1 AI-
geirsborgar og þúsundir manna
fögnuðu honum þegar hann til-
kynnti vopna'hlé af svölum
hinnar gömlu landstjórnarbygg-
ingar Frakka við aðaltorg borg-
ar'nnar. Samið var um að allir
'hermenn skyldu verða á biött
úr höfuðborginni, en hermenn
4. herstjórnarsvæðisins fengu að
hverfa til búða sinna utan borg-
arinnar og voru ekki afvopnað-
ir. Hermenn frá 3. herstjórnar-
svæði, sem komnir voru til borg-
arinnar voru e nnig sendir tif
Kahyfíu. Jafnframt hét stjórn-
arnefndin að þingkosningar
yrðu fáínar fara fram h.ð aflra
fyrsta, sennilega 16. september.
Ben Befla sem enn hafði
sannað að hann nýtur stuðnmgs
mikils meirihluta þjóðarinnar
sagði lí ávarpi sínu á þriðjudag-
inn:
Deilunum er nú að fuflu
lokið. Ekki með þaim hætti, að
her hafi sigrað her, heldur ekki
að stjórnarnefndin hafi unnið
sigur á öðrum aðilum. Það er
hin serkneska þjóð sem er eini
sigurvegarinn. Við höfum barizt
í meira en sjö ár og nú loks
sjáum við fyrir endann á þján-
ingum fólksins. Það er í raun-
inn: fvrst í dag sem við fögnum
sjáffstæði Alsírs.
ELDUR í GRJOTAGÖTU
vörum sem þar voru geymdar.
Ekki er vitað um eldsupptök.
1 gær var slökkviliðið kvatt að
Saurbæ á Kjalarnesi en þar hafði
kviknað í þaksperrum í skúr-
byggingu við gamla íbúðarhúsið.
Búið va.r að slökkva eldinn að
mestu, er slökkviliðið kom á
staðinn og urðu skemmdir litl-
ar. Slökkviliðið var einnig kvatt
út fjórum sinnum innanbæjar í
gær en í öfl skiptin var um smá-
j vægilegar íkviknanir að ræða og
i skemmdir litlar eða engar.
Hljóðfæraverkstæðið
Bankastræti 6
.þurj ammtaöl UI
A^þSKONAR VIÐGERÐfR Á STRENGJAHLJÓÐFÆRUM
IVAR PETERSEN
hfjóðfærasmiður
Símar 20329 — heima 8 um Brúarland
10) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 11. september 1962