Þjóðviljinn - 11.09.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.09.1962, Blaðsíða 9
lan leik í dág og írlandi ura dag- 1. D E I L D Volur i úrslitum - sigroði Akumesingo með 4 gegn 1 Hart barÍTit! Valsraenn ihreinsa! Leikmenn frá vinstri: Tómas, Björgvin Hermannsson, Elías, Ingvar (nr. 10), Guðmundur, Arnar og ÞórðurÞ. (L’jósm. Bjarnleifur). kom úr vítaspyrnu (á 9. mín.), sem dæmd var á Boga mið- framv. Bergsteinn Magnússon framkvæmdi vítaspyrnuna fast og örugglega neðst í markhorn- ið hægra megin við Helga Dan- íelsson, sem kastaði sér, en var of seinn — 1:0. Annað markið setti Þorsteinn Sívertsson rúmri mín. síðar. Hann fékk sendingu inn að vítapunkti, og óvaldaður spyrnti hann örugglega í mark — 2:0. Ingvar Elíasson setti mark Akurnesinga á 12. mín., var það mjög vel gert, fast og hnitrriið- að skot af vítateig gjörsamlega óverjandi fyrir Björgvin Her- mannsson markv. Vals. Þórður Þórðarson var nærri búinn að jafna leikinn litlu síð- ar er hann í góðu færi skaut í stöng en knötturinn fór aftur fyrir markið. Valsmenn fengu aftur vítaspyrnu og öðru sinni út á Boga, sem að þessu sinni kastaði sér á knött, sem Helgi var búinn að missa af, og sló hann aftur fyrir. Bergsteinn framkvæmdi vítaspyrnuna eins og áður að öðru leyti en því að nú hafnaði knötturinn efst í markhorninu — 3:1. Síðari hálfleikur Akurnesingar sköpuðu hættu Framhald á 10. síðu. Akurnesingar og Valur mætt- ust á Laugardalsvellinum á sunnudaginn og fóru Valsmenn þaðan með stórsigur af hólmi, settu f jögur mörk gegn einu. Er Vaiur þar með kcminn í úrslit en þeir eru jafnir að stigatölu og Fram með 13 stig. Akurnes- ingar fylgja fast á eftir með 11 stig og eiga einn leik eftir, en það er síðasti leikur mótsins þar til því verður framlengt. Leik- ur sá er gegn KR, og vinni Ak- urnesingar verða þrjú lið jöfn að stigum og verða að leika saman um það hver hreppi i fyrsta sinn hinn nýja bikar, sem keppt jer um í: þessu 51. Jslandsmóti. Akurnesingar skapstirðir Það var mjög til þess að draga úr leikgleði Akurnesinga, að þeir kenndu dómaranum um allt sem afvega fór hjá þeim.^ Að láta slíkt henda sig er afar neikvætt fyrir eitt lið, og getur það haft úrslitaþýðingu um gang leiksins. Allir vita að það er ógjörningur fyrir dómara að dæma 100% rétt, því að svo mörg brot eru matsatriði hvers og eins dómara. Þess vegna verða leikmenn að taka því með stillingu, ef þeim finnst gengið á rétt sinn, og frrðast að láta það setja sig úr jafnvægi. Það kemur aðeins niður á þeim sjálfum og liði þeirra, ef þeir láta slíjct henda sig. Fyrri hálfleikur Það Var hvasst af norðan meðan leikurinn fór fram, og kusu Akurnesingar að leika undan vindinum. Þrátt fyrir góðan meðvind Akurnesinga voru það Valsmenn, sem settu tvö fyrstu mörkin. Það fyrra ★ Um fyrri helgi háðu Svíar og Austur-Þjóðverjar lands- keppni í frjálsum íþróttum, Keppnin fór fram í Stokk- hólmi og sigruðu Austur- Þjóðverjar nieð nokkrum yf- irburðum, 119 stigum gegn 91. (í hlaupum 66:56, í stökkum 24:20 og í köstum 29:15) Fyrstu menn í hverri grein urðu þessir: 110 m grindahl. O. Andersson, SV., 14.8, Spjót- kast: H. Bade, A-Þ, 77.59, 100 m hlaup: Ove Jonsson, SV., 10.6, 400 m hlaup: B.G. Fern- ström, Sv, 47,2. Langstökk: K. Becr, A-Þ. 7.27, hástökk: Stig Pettersson, SV, 2.11, 1500 m hlaup: J. May, A-Þ, 3.48.1, kringlukast: L. Milde, A-Þ, 57.36, 10.000 m hlaup: F. Janke, A-Þ, 30.08.6, 4x100 m boðhlaup A-Þ. 40.5, Sleggju- kast: M. Lotz, A-Þ, 61.57, 400 m grlindahlaup: J. Singer, A-Þ, 52.4, 200 m hlaup: O. Jonsson, SV, 21.0, Stangar- stökk: P. Laufer, A-Þ, 4.60, 800 m hlaup: Matuschewski, A-Þ, 1.50.9. Þrístökk: T. Wáh- lander, SV, 15.42, 5000 m hl. S. Herrmann, A-Þ, 14.20.8 (S.O. Larsson varð annar á 14.21,4), 3000 m hindruarhl.: R. Dörner, A-Þ, 8.51.1, Kúlu- kast: R. Langer, A-Þ, 17.55, 4x400 m grindahlaup: Svíþjóð 3.10.5, A-Þýzkaland 3.10.6. Frimonn Helgason skrifar um landsleikinn: Stœrsta vondamál okkar er skipulag sóknarinnar Þessi 34. landsleikur Islands mun lengi verða í minni þeirra serri á hárin horfðu fyrir þann sperining sem í honum var' frá upphafi til enda. Allar ytri aðstæður voru líka eins og bezt verður á kosið, logn, hlýtt í veðri og sólarlaust. Við það bættist að áhorfendur, sem voru um 10 þúsund, stóðu einhuga með „sínum” mönnum og örvuðu þá til dáða meir en nokkru sinni fyrr, en það er ekki svo lítill styrkur fyrir liðið. Átti að brjóta íslenzka liðið niður þegar í byrjun? Þegar í byrjun leiksins mátti sjá að Irarnir ætluðu strax að knýja fram úrslit og brjóta við- Baldur dómari (til vinstri) og Helgi Dan. í samræðum um dóma Baldurs, sem Helgi var ckki alveg ánægður með. — Ljósm. B.B. Staðan í 1. deild L U T J st Mörk Fram 10 4 1 5 13 17:7 Valur 10- .5' 2 3 13 17:'a.,;. lA 9 4 2 3 11 18:12 KR 9 3 2 4 10 17:11 IBA 10 4 4 2 10 21:18 iBl 10 0 9 1 1 2:36 SAGT EFTIR LANDSLEIKINN Mr. Murphy fararstjóri írska liðsins: Okkar lið hefði átt að skora 2—3 mörk í fyrri hálfleik, en ísland var betra í síðari hálf- leik. Helgi beztur í liði Islands, og svo Þórólfur Beck. Miðvörð- urinn Stefánsson var líka ágæt- ur. Af okkar mönnum voru bezt- ir Payton og Hurley. Annars ,.er ( ég ^kki ^nægðyr ( með leik okkar manna, of margir sem áttu lakan Iéík. Wicham ritari írska knatt- spyrnusambandsins: Ánægður með jafnteflið, við vorum betri í fyrri hálfleik en þið í ^íri.ssíðarL Hélgi;,í.|mark- inu var góþur, og miðvörþurinn sízt lakari en sá sem lék i ‘í>úbUri,:'cg'.svO‘ Var .ÍBeck mjög góöuL' ;Og virkur alian leikinh. Af.okkár möunum .voru bezt- ir Payton og Cantwell. íslenzka liðið barðist og gafst aldrei úpp. Útherjarnir íslenzku voru óvirk- ir. Murdo Mc Dougall, þjálfari í Val: írar hefðu átt að skora 3 mörk í fyrri hálfleik, en annars var ég mjög ánægður með Is- land, liðið gafst aldrei upp og það var gaman að sjá íslenzkt lið berjast allan leikinn til enda! Þórólfur vanri mikið og var bezti maður íslenzka liðsins ásamt Garðari. Björgvin Schram, formaður KSl: Bjóst ekki við þessum úrslit- u.m. Allt liðið stóð sig vel og þá ekki sízt, Ilelgi í markinu. Méi' viróist -þetta írska iið eWkí .1.1 .: •!>,;:■ ■.' •iif.Aa ...t: lpkþra en .það sem við kepptum \tiðj íJ í)umin' um' daginn. , ’ ‘ f ' Dómarinn, Arnold Nielseu frá þíorcgi: Þetta. var skemmtilegur leikur og líflegur, og ekki sérlega erfitt að dæma hann, þó segja megi ■ að einkenni atvinnumennskunn- ar hafi aðeins látið á sér kræla. Maður er yfirleitt fyrst og fremst með hugann við starf sitt í leiknum en fljótt; á litið virtist mér Þórólfur bezti mað- ur Islands, en Hurley og Saw- ard í liði Irlands. Rikarður Jónsson, fyrirliði Iandsliðsins: * Eg er mjög anægður með út- komuna og árangurinn. Við vor- um undir það búnir að þeir mundu ætla að tryggjá sér fljótt yfirhöndina í mörkum, og lögðum því mest uppúr vörn- inni í Tyrri hálfleik, og þegar okkur tókst að verjast svona lengi, og sóknarþungi þeirra fór 'IVridu'H að réna; var ákvéðið að ióhtífja sókn í síðari hálfleik, og . gbkk þaö .yej, - Ég tel að- hvorugt liðið háfi 4 leikið eins göðan " þau gerðu á 7 inn. nám íslenzka liðsins á bak aft- ur. Þeir sóttu hart cg lá þá oft Verulega á lslandi. Það var greiriile'gt að fsland ætlaði að leggja mest upp úr vörninni og þá um leið að forð- ast .að írum tækist að skora, og á þann hátt að lama sóknar- ákefð, er frá liði. Þetta varð því til þess að sóknaraðgerðir af Islands hálfu voru litlar fyrstu 20 mínúturnar, og engar sem sköpuðu hættu. En síðan hófu þeir nokkrar sóknaraðgerðir, og var leikur- inn jafn þá um stund eða 10— 12 íriíriútur. írar taka svo leik- inn í sínár hendur og lauk hálfleiknum 1:0 fyrir Ira. Þegar síðari hálfleikur byrj- aði var sem íslenzka liðið hefði nú horfið frá varnarskipulagi sínu og tók að sækja meira en áður, og má segja að liðin hafi ski’pzt á um sókn og vörn allan hálfleikinn. Það örvaði líka áð',- okl|ar'mönrium 'tókst’ 'að' jafna er Í4 min. voru af léik, Gárðar . skoraði með óverjandi skoti. Eftir það mátti ekki á milli sjá hvor mundi skora fyrr, en það fór þó svo að hvorugur skoraði fleiri mörk. Eftir gangi leiksins hefði Irland þó átt að skora 2—3 mörk í fyrri hálf- leik. I heild náði íslenzka liði.ð bétri tökum á síðari hálfleikn- umfog hver ejnstakur lék betur -í þéim, hálfleik, og.því t.ókst að þrjóta . niður sóknarákafa .gesf- .anna þyí irieir sem leið á. Það Framhald ó 10. sjðu. Þriðjudagur 11. september ÞJÓÐVILJINN ri‘

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.