Þjóðviljinn - 11.09.1962, Blaðsíða 11
Skáldsaga 'eftir RICfjARD CONDON: [J.^ ||jÓSIlðflllQVél fÓf
-V
BARIZT TIL
ÞRAUTAR
inn í sovézka lofthelgi
Bandarísk njósnaflugvél af gerðinni U-2 flaug inn í
sovézka lofthelgi kvöldið 30. ágúst. Sovétstjórnin mót-
mælti þessu atviki í orðsendingu 4. september og að þessu
sinni reyndi Bandaríkjastjórn ekki að vefengja að mót-
mælin væru á rökum reist.
ÞRIÐJI DAGUR
við hlið, reiðubúnir til að hopa
íáður en of langt yrði .gengið.
Þau gengu hægt og áhuga-
laust í áttina að el frontón,
vegna þess að frú Pickett hafði
byrjað að láta í ljós álit sitt
á nautaati. Hertogafrúin hafði
litið bænaraugum á Bourne, sem
flvtti. sér ,gð beina samræðunum
,aðj pelota. Frú Pickett hafði
heiintað að fá að horfa á þet'ta
:spil. .
Inni í pelota-salnum var ótta-
legt arg o‘g þvarg og þykkt af
reyk. Hópurinn fékk sæti á
efta bekk við gnýinn frá kúlu-
skellum og fór að fylgjast með
leikmönnum, seim böðuðu fram-
lengdum körfu-handleggjunum,
rétt eins og Van Gogh hefði get-
að fleygt frá sér örvæntingu
sinni — til þess eins að fá hana
yfir sig aftur úr annarri o.g verri
átt. Fyrir framan neðstu bekkja-
raðirnar þrumuðu Ios Corredor-
es eins og þeir ættu Hfið að
leysa og virtust vera í leit að
glötuðum sálum, meðan þeir
fleygðu klofnum tenniáboltum í
hið marghöfðaða áhorfenda-
skrímsli. Bourne varð að út-
skýra þetta fyrir írú Pickett.
Los corredores sáu um veðmál-
in meðan keppnin ó’gaði milli
bláa og hvíta liðsins á vellin-
um. Þeir stungu foláum og hvít-
um seðli- með núverandi leik-
stöðu inn' í klofinn tennisbolta,
sem var fleygt í þann, sem vildi
leggja undir.
Bourne hrópaði á corredore
með ör eins rautt og heiðurs-
fylkinganband og rétti þu fing-
ur upp í loftið. Náunginn hróp-
aði á móti eins og tíu rokk-
köngar í kór og fleygði boltan-
um til Bourne. Hann sýndi frú
Pickett seðlana með stöðunni.
En hann sýndi henni ekki
þriðja miðann sem á stóð
QUINN NUMEiRO II. Hann las
hann og lét hann falla í gólf-
ið.
Þegar hann fleygði fooltanum
til baka, var frú Pickett ekk:
enniþá farin að skilja hvað um
var að vera. Hálftíma seinn."
voru þau komin út. Hertogafrf'
in tók ákvörðun fyrir alla og
án þess að spyrja neinn — að
þau myndu skreppa inn á Fer -
ix og fá sér einn drykk í vio-
bót.
Bourne vék henni afsíðis o.r
afsakaði sig. Þau ákváðu að
hann hitti þau við matinn á
þýzka veitingahúsinu klukkar
ellefu — eftir klukkutíma og
tuftúgu og fimm minútur
Bourne hjá’.paði frú Picke-tt inn
í , Bentleybílinn, meðan Pickett
k^^rtaði *yfir, !þvþ» .að lj.pgló^u’-
Byrons í Don Juan væru órétt-
látar gagnvart spænska meistar-
anum Ribera. Hann þuldí:
„Spagnoletto tainted his brush
with all the blood of all the
sainted“. Þegar Bentleyinn rann
af stað með Cayetano við stýrið
og herto.gafrúna við hlið hans.
gat Bourne enn heyrt svar mark-
greifans úr aftursætinu — inn-
gang að langri sögu um Ribera
og óskilgetinn hálfbróður Fil-
ippusar IV.
Bourne gekk skáhallt yfir göt
una og rölti hægt til gistihúss
ins. Hann gekk inn í anddyrið
og spurði við afgreiðsluborðið
hvort flugvélin frá París væri
lent á Barajas. E1 conserje leit
á klukkuna og upplýsti að húr>
hefði lent fyrir þrjátíu og fimm
mínútum og von væri á hugsan.
legum gestum á1 hverri stundu.
Bourne smeygði sér innfyri-
bqrðið og rýndi vandlega '
gestalistann. Hann renndi fingr-
unum ekki niður með síðunni
til að el conserje eða Gustave
Elek varaforstjóri, sem kominn
var á vettvang, sæju ekki, hverj •
um Bourne hefði sérstakan á-
huga á.
Fastir liðir eins og venjulega
13.00 „Við vinnuna“: Tónleikar.
18.30 Harmohikulqg. .
20:00 'Hvetft liggur léi’ðin?! 'Um-
ferðarköhhun 1062. — Fih-
sagnir, lýsingar óg viðtök -
. . IBj-örn .Th. ..Björnsson.'sé.t-
ur saman dagskrána).
20..40 Píanótónleikar; Sónata í
F-dúr op. 54 eftir Beethov-
en.
20.55 Ein af huldukonum heims-
sögunnar; síðara erindi (Eg-
ill Jónasson Stardal cand.
mag.). .......
21.20 Tónleikar:' Kónsert fyrir '
pianó og hljómsveit fiftul.
Delius.
21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðs-
son).
22.10 Lög unga fólksins (Gerður
Guðmundsdóttir).
23.00 'Ðagskrárlök.
Þegar farið er flugvalla á miili,
má glöggt finna eirðarleysið sem
gripið hefur um sig í heimin-
um eftir Hiroshima. Nú var
Barajas, flugvöllurinn í Madrid,
líka 'kominn með í dansinn.
Stúlkan var með Iberia-flugvél-
inni frá Le Bourget. Raunveru-
legt nafn hnnar var Eva Lewis,
að minnsta kosti áður en hún
gifti sig. Hún foraut heilann
aldrei um, hvers vegna' hún hefði
fjórum sinnum skipt ólöglega um
nafn, hefði fjórar samstæður af
mikilvægum skjölum sem hlytu
óhjákvæmilega að vera falsaðar.
Hún var hávaxin, ung: kona;
J-IÚn var með dökkt hár, gráblá
. fiða-.st.undum_.gxæn. augu.æg_heint
hef. Hún var ósmekklega klaedd,
eins og til að reyna að fela
líkamlega fegurð, sem vakið
hafði slíkan áfouga á henni, að
hún varð að lokum að skipta um
nafn. Hún gekk yfir salinn,
hress og hressandi, og hún hélt
á pappahylki, sjö sentímetra í
'þverm'áí dg metf.'á'á íehgd.
. fþtin hepn.ár voftu ejikj, asp-
andi eða ruddaleg — þau voru
ósmekkleg vegna þess að þau
voru kryppluð og dáMtið óhrein.
Blettirnir á hattinum vo.ru ef til
vill eftir kámuga fingur sem
haldið höfðu um brauðsneið með
feitu áleggi í flugvél. Pilsið var
síðara í hægri hliðinni_ en hinni
vinstri. Varaliturinn hafði ekki
alveg orðið sammála útlínum
varanna. Munnvikin vissu ögn
niður eins og hún vorkenndi
sjálffi sér. Augun virtust á hinn
foóginn ekki vorkenna neinum
eða neinu. En andlitssvipurinn
sem var að mestu ánæg'julegur
og hvernig hún bar til stóra,
þroskamikla kroppinn, var. í
notalegu ósamræmi við þetta —
sem reyndar var þó ekki galli í
allra augum, þegar allt kom til
alls.
Hún fór framhjá Aduanas og
eftir formsatriði án orða í sam-
bandi við græna vegabréfið, var
farangurinn te'kinn af vögnunum
og settur á lága borðið. Los; du-
, |g rau^Úhi
léki sem þéir
sæju ekki farþegana fyrr en’ síð-
asta taskan var komin á sinn
stað. Þá þokuðu þeir sér með-
fram röðunum, struku töskunum
mjúklega* og biðu þess að toll-
skoðun hæfist
Hún hafði meðferðis stóra
tösku og snyrtiveski auk pappa-
hylkisins. 'Hún setti hylkið
hirðuleysislega upp við bo.rðið
og opnaði töskuna. Tollþjónn-
inn strauk silkið vandlega, gaf
foenni merki um að loka tösk-
unni aftur og krotaði á hana
með krit. Hann krotaði líka á
snyrtiveskið án foess að biðja
hana að opna það. Svo spurði
hann á ensku hvað væri í
Pappahylkinu. Hún svaraði á
spænsku að það væri kópía af
málverki sem hún hefði keypt
í París. Hann brosti ánægjulega
yfir því, að hún skyldi hafa
gert sér það ómak að læra móð-
urmál hans og rétt.i fram hönd-
ina. Hún rétti honum hylkið án
alls áhuga, leit um öxl og hróp-
aði: „Portero! Portero!“
Burðarkarl olnbogaði sig í átt-
ina til foennar. Hún bað hann
að bera farangurinn að leigu-
bíl, ekki strætisvagni. Þegar hún
sneri sér aftur að tollverðinum
var hann að stinga samanrúll-
uðu myndinni í hylkið aftur.
Hann vísaði henni inn til yfir-
mannsins á skrifstofunni við
hliðina.
Hún fór þangað inn með
pappahylkið og yfirmaðurinn
krotaði í foækur sínar hvert
innihaldið væri. Hann sagði að
‘það væri til. að gera henni hæg-
ara1 um vik. þegar hún færi aft-■
ur . út úr landinu. svo að hún.
kæmistj burt með kópípna vand-
ræðalaust. En húnyrði að taka
hana með sér 'út úr landinu —
nákvæmlega sömu kópíuna —
antiars. yrði einhver rekistefna.
Hún þakkaði honum fyrir.
Hann brosti og renndi augun-
um niður eftir henni. Þau námu
stáðar við brjóstin. Hann bað
um nafn og vegabréf. Hún
sagðist heita Carmen Quinn og
rétti honum græna vegabréfið.
Hann sagði að Carmen væri ó-
svikið spsenskt nafn o.g hrósaði
.hepni- -, fyrlr framburðinn. ’ Hún
Lofthelgisbrotið átti sér stað
við Sakhalíneyju fyrir norðan
Japan. í mótmælum sovétstjórn-
arinnar var það kallað „alvarleg
ögrun“ og minnt á, hve viðsjár-
vert ástand varð á alþjóðavett-
vangi eftir njósnaflug U-2-flug-
vélarinnar sem skotin var niður
yfir Sovéti'íkjunum í maí 1960.
Og enn voru þau ríki sem leyfa
að farið sé í njósnaflug yfir Sov-
étríkin frá löndum þeirra minnt
á, að sovéfstjórnin áskilur sér
rétt til mótaðgerða gegn þeim
stöðvum sem notaðar eru til „á-
rásar- og ögrunaraðgerða gegn
Sovétríkjunum”.
Að þessu sinni, ólíkt því sem
gerðist 1960, viðurkenndi Banda-
ríkjastjórn þegar í stað að mót-
mælin væru á rökum reist, en
neitaði að lofthelgisbrotið hefði
verið með vilja gert, heldur hefði
flugvélina hrakið af réttri leið.
Kennedy forseti ítrekaði fyrri
ummæli sín: „Ég hef gefið fyrir-
skipun um að bandarí.skar flug-
vélar megi ekki fljúga inn í sov-
ézka lofthelgi”.
Hins vegar var það haft eftir
talsmönnum Bandaríkjastjórnar
að bandarískar könnunar- og
njósnaflugvélar myndu halda á-
fram flugi við landamæri Sovét-
ríkjanna.
TUC fék enga afsföðu til
Bretlands að EBE
BLACKPOOL 6/9 — Þing
brezka alþýðusambandsins
(TUC) neitaði að taka nokkra
afstöðu til íuVldar Bretlands að
Efnahagsbandalagi Evrópu og
fylgdu fulltrúar stærstu verka-
Hœífe við
glœfrcspil?
IVASHINGTON 3/9. Banda-
ríkjastjórn hefur orðið að
j viðurkenna að röskun sú á
t geislunarbeltunum umhverfis
l jörð’na sem háloftasprenging
* þeirra yfir Kyrrahafi í sum-
ar olli sé mun alvarlegri og
varanlegri en í fyrstu var
, látið uppi. Nú er talið að
ge;silunarbeltið sem myndað-
1 ist við sprenginguna muni ^
| haldast árum saman, en það
, hefur þegar eyðilagt sam-
i band við þrjú gervitungl og
1 kann að verða hættulegt
j geimförum. Iíennedy forseti
, er því sagður íhuga hvort
i hætta eigi við frekari slíkar
1 tilraunir sem fyrirhugaðar
höfðu verið.
lýðssambandanna þeirri afstöðu
stjórnar Verkamannaflokksins
„að bíða og sjá hvað setur.“
Þingið felldi með miklum at-
kvæðamun (5.845.000 gegn
2.022.000 atkvæðum) tillögu þar
sem lýst var algerri andstöðu
við brezka aðild, en þó munu
eindregnir andstæðingar banda-
lagsins hafa átt meira fylgi á
þinginu en eindregnir stuðn-
ingsmenn þess, enda treystu
þeir sér ekki til að bera fram
neina tillögu um stuðning við
brezka aðild.
Sex áhrifamiklir verkalýðs-
foringjar höfðu í ræðum á þing-
inu varað við aðild Breta að
bandalaginu. í tillögu þeirra var
sagt, að forezk aðild myndi hafa
skaðleg áhrif á brezkan efna-
hag, félagsmálalöggjöf og
stjórnmál, tefja fvrir fram-
kvæmd áætlunarbúr'kapar í
Bretlandi, styrkja atvinnurek-
endur í átökum þeirra við
verkalýðsstéttina, auka á sundr-
ungu í Evrópu og viðsjár í
heiminum. Þá var þess krafizt
í ályktunartillögunni, að ekki
yrði gengið frá neinum samn-
ingum við Efnahagsbandalagið
nema að undangenginni þjóðar-
atkvæðagreiðslu.
Innilega þakkir til vina og vandamanna, sem glöddu
mig á sjötugsafmæli mínu 20. ágúst 1962.
Jón Ágúst Eiríksson
Suðureyri, Súgandafirði.
Hjarta.ns þakkir til allra. þeirra,.. ejj nrinntust. min
hlýlega'á-sextugsafmæli mínu-. • . ,
Einar Ölgeirsson
Símastúlka
Simastúlká óskást til stárfa hjá stóru fyrirtæ'ki.
Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist
afgreiðslu blaðsíns, ásamt mynd fyrir miðvikudagskvöld.
Tilboð merkist — Símastúlka.
Þriðjudagur 11. septembér — ÞJÓÐVILJINN — Q]_l