Þjóðviljinn - 27.09.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.09.1962, Blaðsíða 2
í dag er fÍRimtudagurinn 27. scptember. Cosmas og Dami- anus. Ilaustmánuður byrjar. 24. vika sumars. Tungl í há- suðri kl. 12.33. Árdeg:sháflæði kl. 5.47. Síðdegisháflæði kl. 18.02. Næturvarzla vikuna 22.-28; sept. er í Ingólfsapótcki, sími 11330. Slysavarðsiofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður LR fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, sími 15030. ein symng > siau lic 'Skip Hafskip Laxá er i Wieh. Rangá er í 1 Vestmannaeyjum. 1 Jöklar ' Drangajökull er í Riga, fer það- , an til Helsinki, Bremen • og i Hamborgar. Lanigjökull er í N. Y., fer þaðan 29. þ.m. 'áleiðis til íslands. Vatnajökull fór í gær frá Rotterdam til London og R- víkur. UtJ t Eimskipafélag íslands Brúarfoss kom til Duhlin £5. þ. m. fer þaðan til Siglufjárðar, Dafvíkur og . N.Y. Dettifoss fer frá N.Y. á morgun til Reykja- víkur. Goðafoss kom. til. ChSfl- eston 23. þ.m. fer þaðan vænt- anlega 4 daig til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 25. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom tíl ■Re'ykjavíkur,. ?5,- þ.!»: fr^ Kotká. Roykjaí'osS- ■& ,ái; Ráufarhöfn, fer þaðþnrítjl'Húáa-;’ 1 víkur, Ólafsfjarðar, Dalvikur, Siglufjarðar og þaðan til Kaup- máhnahafnar' og Hamborgar. Selfoss fór frá Reykjavík 22. þ. m. til Rottertíá'm og Hamborgár. Tröilafoss' er í R'éýkjavík. Tungufoss fór frá Siglufirði í morgun til Grímseýjár, Ólafs- fjarðar, Siglufjarðar og Séyðis- fjarðar.1 Skipadeild SÍS Hvassafell ; ke'mur ' 29. þ.rri. til Limerick frá Aróhangelsk. Arn- arfell átti að fara I gær frá Sölvesborg til Gdynia, Jökulfell kemur til Reykjavíkur í dag' frá Kristiahsand's. Dísarfell fói í' gær frá Avenmouth til Lon- don. Litlafell’ er i olíuflutning- úm i Faxaflóa. Helgáfell er á Akureyri. Hamrafell kemur um 4. október til íslands frá Bat- Skipaútgerð rikisins Hekla er í Leith. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herj- 1 ólfur fer frá Vestmannaeyjum , í dag áleiðis til Hornafjarðar. Þyrill er á Austfjörðum. Skjald- breið er á Húnaflóahöfnum i austurleið. Herðubreið er vænt- i anleg til Reykjavíkur í dag ac i vestan úr hringferð. Flugféiag íslands Millilandal'lug: Gullfaxi fer til Glásg'ów og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. V'ærit&nlegur aftur til R- víkur kí 22:^0 ír‘kvöld. Flugvél- in"fer 'trf Öia^ótv og Kaup- hiániíMlá¥ha!*,Jið? 8.00 í fyrra-’ máhð. Skyfaki fer tíí Londor- kl. 12.’30* á morgurí. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 fefðir), Egilsstaða, ísafjarðar Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar Húsavíkur og Vestmannaeyja (2 ferðir). Akveðiö hcfur vcrið að haía enn eina sýningu á hinu vinsæla leikriti „Reklcj- wnni” og vcrður hún n.k. Iaugardagskvöld kl. 11.30 í Austurbæjarbíói. Sýnhigin er á vegum Félags íslenzkra leikara eg renn- ur allur ágóði í síyrktarsjóði félagsins. Þetta verður allra síðasta sýningin á leikn- um, cn allir 800 aðgöngumiðarnir að mið- nætursýningunni í Austurbæjarbíói sl. laugardag seldust upp á skömmum tíma. — Myndin er af leikendunum: Herdísi og Gunnari. Biðsisfa apóteksins andir barum himm,sumar jafnt sem vatur — Ég hélt að apótekarar væru það vel haldnir, að þeir gætu séð um að lyfjabúðir þeirra veittu viðskiptavinum ■síjitfifin ;$omasápilpge þjónustu, sagði 'ýerkanháðui"' sem leit inn á ritsty&ifnarskrifstofur Þjóðviljans á döguniyp. , Vegna mikilla veikindá á heimili hans, sem ekkj gerðu boð á undan sgr, varð hann að ieita næturlæknis og fá nauðsyn- ieg iyf í þeirri lyfjabúð sem þá vikuná hafði' næturvörzlu, Ingólfsapóteki.: "'1 v — Þóknun tíi • nætiirlæknis akstursgjald nieð leigúbíl að : og frá apótekiriu og lyf ja- kostnaðurinn, allt þettá;'köst- aði á fjórða hundrað krón- ur, sagði ' verkamaðurinn: en það vaf-ekki sú h'ið málsins sem ég ætlaði að seaja frá. bætti hann við, heldur þjón- usta apóteksins. , Vegur vari mjög , ,f!æmt þe?Sa;;-:nótt."eíi állt’ áð einu var'' ékkert' aidrep að fá í apótekinu; lyfseði’.linn var af- hentur afgreiðslumanni um litla jlúgu á útihurð og þar vaf'-.'.jyfið' afhent thbúið eftir 20 mínútúr. Afgreiðslumaður- inn eða lyfjafræðingurinn á vakt bar að sjálfsögðu enga ábyrgð á þessu, enda benti hann við móttöku lyfseðilsins viðskiptavininum á að ræða um þetta við apótekarann. Þegar maðurinn hafði norpað úti í næturhryssingnúm í 20 mínútur og iyfið var tiibúið vék hann enn ta’.i að þessari sérstæðu þjónustu, en þá var svarið aðeins í þá áttina að hann ætti að leita lyfja á öðrum timum sólarhringsins. ef hann ?æti ekki gert gér að- búðina utan dyra að nætur- lagi að góðu! — Ef æt’.unin er að ” láta viðsk’ptamenn apóteksins sem neyðast til að leita til næt- urþjónustu þess, standa utan dyra í vetur hvernigjsem viðrar, þá er það þjónusta sem með öllu er óforsvaran- leg. sagði verkamaðurinn að lokum. Fu!bright-3tofnunin bandarisk , Msnntastofnun Bandaríkj- ::ía«nja( hér á landi. Fulbriight- stofnunin, hefur nú .augiýst eftir umsóknum um náms- og ferðastyrki handa ís'.enzkum háskólaborgurum, sem þggar hafa lokið háskólaprófi og hyggja á frekara nám við bandaríska háskóla ’á skóia- arinu 1963—1964. Umsækjendur um styrki iþessa verða að vera íslenzk- ir ríkisborgarar og hafa iokið háskólaprófi, annaðhvort hér á landi eða annarsstaðar utan Bandaríkjanna. Þeir sem ekki eru eldri en 35 ára að aldri verða að öðru jöfnu látnir ganga fyrir um styrkveiting- ar. Nauðsynlegt er að um- sækjendur hafi mjög gott vald á enskri tungu. Það er sérstak'.ega tekið fram að í þetta skipti verður ekki mögulegt að taka á móti umsóknum um styrki til fram- haldsnáms í . Læknisfræði. Þ'eir .sém 'hirís vég’ar kunna ■ sjálfir að hafa komizj;’ að við nám vestan hafs í þessum eða öðrum fræðum, geta síð- an sótt um sérstaka ferða- styrki, sem stofnunin mun aug’.ýsa í aprílmánuði næsta ár. Umsóknir um námsstyrki þessa skulu hafa borizt Menntastofnun Bandaríkj- anna, pósthólf 159, Reykja- vík, fyrir 2. október n.k. Sér- stök umsóknareyðu'blöð fást á skrifstofu stofnunarinnar, Kirkjutorgi 6, III. • Skipaðir kennar- ar við M. R. .Baldur Ingó fsson fulltrúi í -Fehöaskrifstöfu ríkisins og Skarþhéð nn Pálmason caríd. mag. hafa verið skipaðir kennarar við Menntaskóíahn í Reykjavik frá 1 september, 1962 að telja. Jafnframt lief- ur Sksrphéðni verið veitt lausn frá kennaraembæíti við Menntaskólann á Akureyri frá sama tíma að telja. © Bréfaskipti Japönsk kona hefur sent blaðinu bréf og bsð ö um að nafn sitt og heimilisfang yröi birt, ef ske kynni að einhver lesenda á ísiandi vildi stofna ■ til bréfaskipta við hana Hún er 23 ára að aldri og skrifar á ensku. Nafn og heimllis- fang: Shizúyo N'sbidokoro lá, 6 — clióme,' Dainichi — dori, Fukiaiku, Kobe city, Hyogo-ken, Japan. • Enn hækkar r i vísitalaxi 1 ( . 1 UlU- ■ <!l Kauplagsnefnd liefur reiknað út vísitölu fratn- færslukostnaöar í byrjun september og reyndist liún vera 122 st:g og hefur því hækkað tim 2 stig frá því í byrjun ágústmánaðar. Mest er hækkunin á C-Iið vísitölunnar; ■ sem hækkar um 17 stig og- er þafi um kð ræða ýmis • opinbcr gjöld. Lítils háttar hækun hefur -iuorft'ð ■ á matvöra (2 stig”), ; ý.msri vöru og þjónustu (1 stig) > og i ■ húsnæðisliðurinn liækkar um-l.stig. ■ ' " ★ .m. i.í•.'’ mr. . ui i. ® Skipúlags- og kjaramál rædd Námsstjórafélag íslands hélt aðalfund sinn 28. ág. sl. Frá- farandi stjórn skipuðu: Jón- as B. Jónsson. formaður, Að- alsteinn Eiríksson og Halldóra Eggertsdóttir. í stjórn voru kjörnir: Þór- leifur Bjarnason, Arnheiður Jónsdóttir og Magnús Gísla- son. Aðalmál fundarins voru skipu’.ags- og kjaramál. Þegar þeir komu aflur til boi-garinnar fór Ross meö Þórð til bækistöðva lögreglunnar. Þar Á hillunum lágu ýmiss konar merkilegir hlutir. Hér höfum við gripi frá mörgum löndum, sagði Ross. Okkur hefur einnig tokizt að ná í „vörur” frá Santanza, ákaflega saklaus- ar að ytra útliti. Árlega verður fjöldi manns fyrir lífs- hættulegum árásum og öít eru árásaiTnennirnir með vópn, sem að; ytra útliti virðast 'hlgérlega hættulaus. Þetta vasaljós er t’. d. framleítt á eynni. Með því er hægt að kveikja í á 300 metra færi. Og þessi rakvél er einnig þaðan. Hver sem notar hana er dauður. 2) — ÞJÓÐVILJINN---------Fimmtuda-gur 27,- september 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.