Þjóðviljinn - 27.09.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.09.1962, Blaðsíða 3
Ekki lætur hún að sér hæða tryggðin sú Við og við eru kratagreyin að kvarta yfir því, hvað stjórn- endur LÍÚ séu „vondir við Al- þýðublaðið“. En í hvert skipti, sem orð birtist í Alþýðublaðinu um gerðardómsránið af sjó- mönnum er það til þess að verja LÍÚ og sjónarmið fjár- kúgarvaldsins þar. Sam- kvæmt frásögn Alþýðulblaðs- ins taka þeir á LÍÚ þessi skrif kratanna þó óstinnt upp, og svívirða þá og skamma í hvert skipti, sem Þeir reyna að leita sér „upplýsinga“ um, hvernig þeir eigi að túlka málstað LÍÚ. En engu að síður er Alþýðu- blaðið óþreytandi að verja LÍÚ og virðist hafa sérstaka ánægju af því að láta herrana þar sparka í sig. Það er víst þetta sem nefrct er kvala'osti á nú- tímamáli. — En fyrirbærið er einnig þekkt á öðru sviði: Barinn rakki skríður jafnan aftur að fótum húsbónda síns, — jafnvel til þess að fá nýtt spark. Hundstryggðin lætur ekki að sér hæða. Svik við lýðræðið! í gær birtist í Alþýðublað- inu einn af þessum djúphugs- uðu leiðurum Benedikts Grön- dals. Er þar veitzt að Fram- sóknarmönnum fyrir „stefnu- Ieysi“ þeirra í utanríkismál- um — einkum og sér í lagi að fy’gismönnum flokksins skuli ekki bamiað að starfa í sam- tökum hernámsandstæðinga og Iáta þannig í ljós andúð sína á hersetunni. Samræmist slíkt að sjálfsögðu ekki „lýðræðis- stefnu“ Alþýðuflokksins. Eink- um er blaðinm það mikill þyrn. ir í augum, að með þessu séu „kommúnistar“ studdir „í hví- vetna í hlutleysisbaráttu“ og spyr siðan af mik!u þjósti; „Er Framsóknarflokkurinn með kommúnistum í utanríkismál- um. eða er hann cnn lýðræðis- f’-okkur?“ Það eru sem sagt orðin svik við „lýðræði“ að styðja hlut- leysisstefnu. Fróðlegt væri að fá svar við því hjá Alþýðublað- inu, livort sænski Sósíaldemó- krataflokkurinn sé ekki leng- ur Iýðræðisf'.okkur, en eins og kunnugt er, er sá flokkur skeleggur málsvari hlutleysis- stefnunnar. Fátt um svör Málgiignum ríkisstjórnarinn- ar verður heldur svarafátt, þeg. ar þau eru um það spurð, hve mikla kauphækkun ríkisstjórn- in hafi talið „hæfilega“ til handa lægst launuðu stéttum landsins á s.l. vori. Og ekki hafa þau treyst sér til þess að bera á móti því, að ríkis- stjórnin var búin að fastákveða að aðrar stéttir fengju enga kauphækkun, eins og gleggst kom fram í samningsbanni rik- isstjómarinnar í verkfalli járn. smiðanna. Þau láta jafnvel í það skina, að sjómenn hafi fengið kjarabætur af því að síldarvertiðin var óvenju góð! Hundruð f arast í stór flóðun BARCELONA 26/9 — A.m.k. 250 manns fórust og: um 400 er saknað í gífurlegu steypiregni og flóðum í Barcelonahéraði á Spáni í dag. Mikið tjón hefur orðið á mannvirkjum, m.a. hafa tugir verk- smiðja eyðilagzt. Úrhellisregn skall á s.l. mið- vikudagsnótt og hé.zt það við- stöðu'.aust allan miðvikudaginn. Ár flæddu yfir bakka og sviptu með sér fiölda húsa Víða beli- uðu f'.jótin fram og fluttu með ógrynni af ’ausum munum, en einnig flutu lík af mönnúm og hræ af dýrum með straumnum. Þegar vatnavextirnir tóku að aukast á miðvikudagsnótt, var kirkjuklukkum hringt um a'.lt byggðarlagið til að aðvara fólk. Óttast er að miklu fleiri hafi farizt en nú er vitað um. I SJO- mannsdeildam verkfJýísfél. Nýlega var haldinn aðalfund- ur vélstjóradeildar Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur. I stjórn voru kosnir: Jón Jó- hannsson, form. Eiríkóur Sigurðs- son, gjaldk., og Guðmundur Magnússon, ritari. Einnig var nýlega haldinn að- alfundur sjómannadeildarinnar í sama félagi og voru kjörnir í stjórn: þess: Guðlaugur Þórðar- son, form., Ólafur S'gurðsson, ritari og Garðar Magnússon, gjaldkeri. — A þing Sjómanna- sambands ís'ands voru kjörnir þeir Ólafur Sigurðsson og Sig- urvin Pálsson. Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasarrubandsins, mætti á fund'num og las upp bréf sitt um að „gerðardómurinn væri úr gildi fallinn". Hlógu menn almennt að bröllti hans við að afsaika framkomu sína í þessu máli. Sjómannadeild Verkalýðs- félags Grindavikur kaus nýlega fulltrúa á þing Sjómannasam- bandsins og er Vilmundur Ingi- marsson aðalfuiltrúi, en til vara Kjartan Kristófersson. Grófust í verksmiðju- rústum Me-st tjón varð i iðnaðarhér- aðinu Sabade'l, um 50 km frá Barcelona. Járnbrautasamgöngur hafa gjörsam’.ega stöðvast og símaiþjónusta hefur lagzt niður. Fjöldi verksmiðja hefur gjör- samlega eyðilagzt. Ein verk- smiðjubygging hrundi til grunna er vatnsstraumur Ripoll-árinnar -skall á henni af ofsakrafti, og 50 starfsmenn grófust d rústun- um. í Sabadell-héraði einu er vitað um að 100 manns hafa farizt, en óttast er að tala dauðra hækki mikið. í 'bænum Esparravuera í srennd við Barce’.öna rigndi 212 litrum vatns á ferkílómetra á örfáum klukkustundum. í bæn- um Rubi er vitað um 44 sem fórust, en 300 er -saknað og er talið að í þessum bæ einum kunni 250 manns að hafa farizt. 01 ldk hafði fundizt í bænum Tarassa siðdegis í dag. Járn- Msrkjcsöludagur í dag 27. september, er merkja- söludagur Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna, en sjóður þessi hefur á undanförnum ár- um veitt fjölda kvenna styrki, einkan'.ega til háskóla- og list- nánvs. Á árapgri merkjasölunnar veltur hversu miklu fé verður hægt að verja úr sjóðnum á næstunni til styrktar efnilegum námskonum. brautar'ínur hafa svipzt burt á mörgum stöðum í Katalóniu og vegir hafa gjörsamlega horf- ið á -stórum svæðum. Sjálf Barce'.ona hefur sloppið við flóð- in. en allir bæir í kring hafa orðið hart úti. Margir harmleikir Þessar náttúruhamfarir hafa valdið mörgum fjölskylduharm- leik. Faðir og sonur komust upp í loftnetsstöng undan flóðinu. Straumurinn hrifsaði drenginn en föðurnum var bjargað. Úr 11 manna fjölskyldu komst að- ein-s einn af. 20 sígaunar höfðu slegið tjöldum við torú yfir Lobergart-fljótið. Vatnsflaumur- inn hrifsaði 16 þeirra. í Palma á Mallorca voru einnig mikil flóð. Vatnið sópaði -bílum á haf út. B:n Bella for- ALGEIRS-BORG 2-6/9 Moh- mið- ' amed Ben Bel’.a var a mio- \ vikudagskvöld kosinn fyrsti þ forsætisráðherra hins frjálsa f Alsír. Hann fékk 141 atkvæði 1 við kosningu-na í Þjóðþinginu. 3i seðill var auður eða ó- gidur. Miklar umræður hafa ver- \ ið í upphafi þingsin-s, einkum um ýmis atriði nýrrar stjórn- arskrár. Belkacem Krim, sem var Á varaforsætisráðherra útlaga-|i stjórnarinnar, lagði til að f þingið kysi forsætisráðherra ‘ og ráðuneyti han-s yrði að fá samiþykki þingsins í atkvæða- greiðslu. Be kacem Krim hef- ur undanfarið verið í and- stöðu við Ben Bella. Einn stuðningsmanna Ben Bella stakk upp á honum sem forsætisráðherra, og lagði til að hann -skyldi síðan leggja ráðherralista sinn fyr- ir þingið. Nýtt hreppshús og vatnsleiðslo ÓLAFSVÍK — Glafsvíkurhrepp- ur hefur nú flutt skrifstofur sín. ar í ný húsakynni. Er húsið 160 fermetrar, á tveim hæðum. Á neðri hæð hússins eru 4 fangaklefar og varðstofa, enn- fremur iþingsalur og aðstaða fyrir sýslumannsembættið. Á efri hæðinni eru .skrifstof- ur hreppsins og ítoúð lögreglu- þjóns. Yfir-smiður við hússmíðina var Svein-björn Sigtryggsson, en teikningu af húsinu og slökkvi- stöð sem er í smdðum -gerði Minnisvarði og minningobók Framhald af 1. siðu. rnenn væru á mánaðar uppsagn- arfresti. Þessar upplýsingar komu Ótt- ari Hanssyni i opna skjöidu. Hann hafði nefnil-ega ekki hug- mynd um uppsagna-rfrestinn, en 'hélt -að hann gæti lagt verka- mennina til hliðar, eins og skóflur. Eftir að hafa horft upp á til- raunir „viðre:smarstjórnarinnar“ í þá átt að brjóta niður lifskjör. og réttindi verkamanna á öl-lum sviðum, hefur framkvæmda- stjórinn án efa talið sig vera að feta þá braut dyggilega. En hann gleymdi bara að á undan „viðreisnarstjó'rni-nni’* var önn- ur stjórn í landinu, sem lög- festi þau réttindi verkamanna, sem fyrirætlani-r hans stönduðu á. Að sjálfsögðu varð f-ram- kvæmdastjóri Bæjarútgerðar- innar að hætta við að hressa upp á einstaklingsframtakið í Háfnarfirðr— að' sinni. Bók um séra Sigtrygg Guð- Iaugssou á Núpi í Dýrafirði verður gefin út í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli hans og hon. um og korni hans verður reist- ur minnisvarði í landi Núps. Frá þessu segir i fréttatilkynn. ingu sem Þjóðviljanum -barst í gær, á þes-sa leið: „í tilefni af 100 ára afmæli séra Sigtryggs Guðlaugssonar hafa gamlir nemendur hans í Reykjavík og annars staðar á landinu beitt sér fyrir því, að tvennt yrði gert: gefin út bók um séra Sigtrygg, og þeim hjónum, ,frú Hialtljnu. og honuia, reistur minnisvarði í Skrúð. Því miður vannst ekki tími til að ijúka þessum verkum fyrir afmæ’.ið, en þeim er báðum svo langt komið. að þau munu verða tilbúin á árinu. en einnig flytur hún þætti frá gömlum nemendum. lEinn nemanda sr. Sigtryggs, Halldóra Guðmundsdóttir, minn- ist hans á opnu Þjóðviljans i dag. Hikarður Jónsso.n myndhöggv- ari hefúr nálega fullgert mynd- ina, en Bókaútgáfa Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins gefur bókina út. Verður hún að meg- inmálj ævisaga séra -Sigtryggs, Ncu£!entu í Keflavík Framhald af 1. síðu. reglumenn svo og flugstjórar vélanna. Um kl. 11 í gærkvöld var búið að rannsaka vélarnar sjálfar og fannst ekkert athugavert. Var þá hafin leit í farangrinum í vél- unum og var hann allur tekinn úr vélunum. önnur flugvélin átti að halda til Hamborgar í nótt að rann- sókninni lokinni, ef ekkert fyndist, en hin að halda áfram til New York með farþega og farangur. Ek-ki var kunnugt um það í gærkvöld að í neinni af flugvél- um Lufthansa hefði fundizt tímasprengja. Björn Óskarsson byggingafull> trúi. Unnið er að því að leggja nýja vatnsleiðslu fyrir Ólafsvík. Leiðslan er 4 km að lengd og er vatnið sótt í lindar í Gerðis- bergsdal. Búið er að grafa fyrir allri ieiðslunni, en beðið hefur verið eftir pípum, sem munu hafá komið með Tröllafossi í sjðustu viku en bíða flutnings vestur. Fyrsti áfangi þessarar vatns- leiðslu mun kosta um 2 millj. króna. Reynt verður að koma vatni í -samband i haust. í sumar hefur verið unnið að endur-byg-gingu fiski-mjölsverk- smiðju hér í Ólafsvík sem brann fyrir nokkrum árum. Verður þetta verksmiðja, sem afkastar 1500 málum á sólarhring og sameign Hraðfrystihúss Ólafs- fjarðar og Kirkjusands h.f. Ætl- unin mun vera að ljúka við verksmiðjuna fyrir vetrarvertíð. Hsfðu átt að játð“ faðsrnið um leið;i Síldarsjómaður hringdi til <> i blaðsins í gær vegna fréttar Alþýðublaðsins um það að ] Jón Sigurðsson og Sigurður á , Egilsson í LÍÚ Iýstu gerðar- d i dóminn úr gildi fallinn. Vildi 1 hann koma þeirri spurnirgu ] > ] á framfæri, hvort þessir gerð. (► i ardómstvímenningar hefðu nú I* i orðið vald til þess að lýsa 1 ] 1 bráðabirgðalög ógild? Fram ], , til þessa hefði það aðeins ver- i i ið talið 1 herra. í verkahring ráð- En fyrst þeir eru að skrifa , undir dánarvottorð gerðar- i dómsins, sagði sjómaðurinn,1 finnst mér að þeir hefðu líka > átt að játa faðernið. Svipmót-,) ið leyitdi sér ekki á „króan- þ um“, og þeir eiga jafnmikið * í honum og Emil. — Og þess- um skilaboðum, — ásamt á spurningunni er hér með 0 komið á framfæri. ]! Fimmtudagur 27. september 1962 ÞJÓÐVILJINN f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.