Þjóðviljinn - 28.09.1962, Page 3

Þjóðviljinn - 28.09.1962, Page 3
Nýjar bækur Þjóðsagnir í jrremur heítum Þjóðlegar sagnir og fróðleikur er alltaf vinsæ'.t lestrar- efni á íslandi, enda koma árlega út mörg sagnasöfnin, nú síðustu daga t.d. þrjú hefti. ísafcld gefur út tvö þessara hefta: 2. bindi af Skyggni, sem Guöni Jónsson hefur safnað, og XI.—XII. hefti Rauðskinnu Jóns Thor- arensen. Þriðja sagnaheftið gefur safnandinn, Elías Halldórsson, út. SUyggnir. 1 tiefti. Uom út fyrst fyrir rúmum tr’enn árum og safnaði dr Guðm Jónsson pró- fessor einnig efm þess Þetta nýj.a hefti er rúmar 170 blað- siður og treíur að geyma rnarg- vislegar trásagmr til fróðleiks os skemmtunar. m.a þátt af Þorvarði hreppstióra i Sandvík æviágrip Þuriðar formanns eftir siálfa hana. trá fiaila- og vatna- ferðurn Landmanna. furðför Biarna Loftssonai o s.frv Annar tveggja Iíkbrennsluofnanna í bálstofunni í Fossvogi. Með hinu n ýia hefti Rauð- skinnu Ivkur bessu safnriti sem si Jón Thorarensen hefur tekið saman frá uphafi 1 formáls- irðum fvrir þessu hefti segir si lón að hann hafi safnað Guðni Jónsson Nýr kírkjugarður innan fimm óra í Revkjavik Eftir fimm ár verður orðið óhjákvæmilegt að taka í notkun nýjan kirkjugarð í Reykjavík og fyrirsjáanlegt að hann verður langt utan byggðra borgarhverfa. Sótt hefur verið um 60 hektara land- spildu undir hinn nýja kirkjugarð (Fossvogsgarð- ur er 12 hektarar), en engin ákvörðun hefur enn verið tekin um staðsetningu hans. Þessar upplýsingar komu fram á fundi, sem stjórn Krkjugarða Reykjavíkur bauð 650 I kbrenns'ur á 14 árum Fyrsta gTÖfin var tekin í Fossvogi 2. sept. 1932, en síðan fréttamönnum til í gær, en um hafa verið greftraðir þar í þessar mundir eru iliðin 30 ár j kirkjugaröinum (til 2. sept s.I.) síðan Fossvogskirkjugarður var, 7410 manns. Á sama tímabili tekinn i notkun. I hafa greftranir í Suðurgötu- Lagning Ennis- vegar hafin Fyrir 5—6 vikum var byrjað að vinna við hinn svokallaða Ennisveg- m:lli Ólafsvíkur og Hellissands. Öiikar lélegir ausianlands Hallormsstað, 27/P< — Slátrun er nú hafin hjá Kaupfélagi Hér- aðsbúa á þrem stöðum, á Reyð- arfirði, Egjlsstöðum ;og Fossvöll- um. Re'knað er með að alls verði slát'rað hjá kaúpfélaginu um 50 þúsund fjár í haust eða svipað og í fyrrahaust. Þyngd dilkanna virðist ætla að verða ívið lakari eh í fyrra og var hún þó slök þá. Erfiðlega hefur gengið að fá fólk til starfa við slátrunina, einkum á Reyðar- firði, vegna ' anna • ,við síldina, . einkum hefur gengið illa að fá ’WSifóÍÍL - Lokið hefur verið við að undir- byggja veginn frá Sveinsstöðum (Sandsmegin) og inní Skriðurn- ar, ræsi hafa verið steypt, en ekk+ hefur vegurinn verið mal- borinn enn, enda fjárveitingin búin. Samkvæmt upplýsingum Sig- urðar Jóhaussotiar _______yega- málastjóra, verður erfið- asti kaflinn sá sem þa'rf að sprengja inní Ólafsvikurenni. Það yrði að gerast á mjög skömmum tíma, vegna þess að við framkvæmdirnar myndi fjöruleiðin lokast af grjóthruni frá sprengingunum. Ekki vildi hann spá neinu um íramhaldið, hvemig það myndi ganga. Fyrir 6 árum var kostn- aðurinn við vegarlagninguna á- ætlaður 5—6 mil'jónir króna, en vegamálastjóri taldi að hann yfði riú'einaf Tö rn.ilíjón:r.'' garöi verið 3411. Frá því að bálfarir hófust hér á landi 1948 hafa farið frani 650 líkbrennslur. Fyrst eftir að bál- farir liófust fór þeim fjölgandi ár frá ári og urðu flestar á einu ári milli 60 og 70, en síðan fækkaði þeim afíur nokkuð. í byrjun septembermánaðar voru bálfarir á þesu ári orðnar 33.. Til einnar aldar Eins og áður var getið, hef- ur stjórn Kirkjugarða Reykja- vikur sótt um 60 hektara land undir nýjan kirkjugarð. Er reiknað með að sá grafreitur nægi næstu 100 ár. Duftreitur- inn, framan við Fossvogskirkju, mun hinsvegar endast um ára- tuga skeið eftir að frekari stækkun kirkjugsrðsins sjálfs þar suður frá er útilokuð. Rænt úr kofa gfngnamenna VOPNAFIRÐI 26/9 (Frá fréttaritara) — Ömurleg aðkoma var hjá gangna- mönnum á eyðibýiinu Fossi, þar sem þeir gista jafnan i g.ingum. Hreppurinn hcf- ur átt eldunartæki í bæn- utn sem þarna stendur en nú hafði þcim öllum ver- ið stolið, prímus, pottum og öðru. ^ Af þessum sökum urðu gangna.menn að fara á mis við upphitun í eyðibænum og heitan mat, sem þeir tiildu sig eiga víst að venju. Má nærri geta að það hefur verið kaldsöm nótt fyrir þá. • í eyðibænum á Fossi hafa tugir veiðimanna hafzt við í sumar. Er grun- ur manna að einhverjir ó- vandaðir náungar í þeiin hópi liafi rænt áhöldun- um sem gangnamiinnum voru ætluð. Maður í Reykjavík leigir veiði í Hofsá á þessum slóðum. Nýr spútnik Moskvu 27 9. — Sovézkir vís- indamenn skutu í dag á loft nýju gervitungli með ýmsum tækjum til vísindalegra athugana í geimnum. Gervitunglið heitir „Kosmos 9.‘f. „Kosmos 9.“ fer umhverfis jörðu á 90 mín. og níu sek. Jarð- f'.rrð gervihnattarins eru 353 km.; og jarðnánd 301 km. - I Sr. Jón Thorarenscn. þióðsöeum f 30 ár — Þeear ée nú hætti alveg við Rauðskinnu mina vi, ee pakka mmlega oll- 'im þeim merku og ágætu mönn j um viðs vegar um landið sem hafa stutt mie með sögum og fróðleik seen hann enntremur en tormálsorðunum lýkur á þessa leið — Visindin. þc góð séu, eru oí! eitt i dae oe annað a morgun jm sama efmð. alls konai listastefnur fæðast oe devia ntverk manna oe skáld- skapur brevtist £ra ö.d ti. aidar. en sumt stenzt öll straumrof oe fataskipti timans Það er min trú að bióðsagan islenzka, ó- timabundin. nafnlaus og staðar- laus en fáguð og fægð f löngu terðalagi hfá þjóðinni. verði sú svalandi lind. sem dulúð og skáldskaparþrá tslendinga njóti sin i. og sú uppspretta. er verði skáldum. myndhöggvurum og málurum orkugjafi á ókomnum öldum. — Þióðsögur og sagnir nefnisf hefti það sem Elías Halldórsson eefur út. um 215 blaðsíður, prent- að i ísafoldarprentsmiðju h.f. Kennir i safni þessu ýmissa grasa. en helztu kaflaheiti f bók- mni eru þessi: Dægurvísur undir sálmalögum. Forlög eru tilvilj- amr Vábrestir. Afturgöngur og reimleikar Feigðarboðar. Krögg- ur í vetrarferðum. Sérkennilegt fólk og atburðir. Vitjað nafns. Áheit. 0g Jór ssgir: Sjóiði hvernig ég tók hann piltar Þaff er kominn einhver skjálfti í gerðardómsmenn vegna kosninganna sem fram undan eru í Sjómannasam- bandi íslands. En leiffarahöf- undur Alþýffublaffsins af- greiffir máliff tiltölulega ein- faldlega meff; !því að kalla starfandi sjómenn „komm- únista“ og. þeir geti „alls ekki verið fulltrúar þess (Sjómannasambandsins) á Alþýffusambandsþingi"! Og leiffari Moggans fjallar um sama efni og þar eru þaff hvorki meira né minna en „erindrekar heimskommún- ismans“, sem bjóða fram á móti gerffardómsmönnum í Sjómannasambandinu. Þar aff auki ætla'"þessir menn sér að „kollvarpa viðreisninni“, — og hana nú! Þaff er eins og óljós grimur læffist aff þeim Moggamönnum, að „viffreisnin“ sé ekkert sér- staklega vinsæl meffal sjó- manna, — hvað þá gerðar- dómurinn. Loks kemur svo sjálfur höfuffpaurinn, Jón Sigurffs- son, fram á sviffiff í Alþýffu- blaffinu til þess að lofsyngja eigið ágæti og baráttu fyrir bættum kjörum sjómanna. En hann minnist ekki einu orffi á gerffardómsafrekiff. Ekki talar hann heldur um þaff afrek stjórnarflokkanna í vetur aff svipta sjómenn samningsrétti um fiskverðiff. Svo heldur Jón Sigurffsson aff honum nægi aff koma og hrópa framan í sjómenn: „Sjáiffi hvemig ég tók þá, piltar“, eins, og nafjii hans Jón sterki. Þaff eru svo seni engin vettlingatök, sem for- ysta Sjómannasambandsins tók á LÍÚ-valdinu í sumar. Föstudagur 28. september 1962 — ÞJÓÐVILJINN —'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.