Þjóðviljinn - 28.09.1962, Side 8

Þjóðviljinn - 28.09.1962, Side 8
Hún frænka mín Sýning j kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Sími 22 - 1 - 40. Ævintýrið hófst í Napoli (Its started in Napoli) Hrifandi fögur og skemmtileg amerísk litmynd, tekin á ýms- um fegurstu stöðum Ítalíu m.a. á Capri. Aðalblutverk: Sophia Loren, Clark Gable, Vittorío De Sica. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó 6íml 50-2-49. Kusa mín og ég Frönsk úrvalsmynd með hinum áviðjafnanlega Femandel Sýnd kl. 7 og 9. í Tónabíó Sími 11-1-82. Aðgangur bannaður (Private Property) Sniildarvel gerð og hörku- spennandi, ný amerísk stór- mynd. Myndin hefur verið tal- in ýijarfasta gog umi deið um- deiltíasta myndin frá Ámeríku. Corey Allen Kate Manx. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARAS Ökunnur gestur Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Flóttinn úr fanga- búðunum Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. LEIKHÚS ÆSKUNNAR sýnir HERAKLES OG AGIAS- FJÓSIÐ Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Sýning laugardag kl. 8.30. Miðasala frá kl. 4—7 í dag og á morgun. — Sími 15171. M Ö P V U R iitan um Eldhúsbókina. eru :u'i fáanieffar lijá ffe.stiun uóksöluni o»- niörgum kanp- félögrum úti um land. — í r.eykjavík og Hafnarfirði íást þær í bókaliúðum. Eldhúsbókin Simí 50 -1 84. Eg er enginn Casanova Ný söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Aða'.hlutverk: Peter Alexander Sýnd ki. 7 og 9. Tvífari konungsins Sýnd kl. 5. Gamla bíó Sími 11-4-75. Maður úr Vestrinu (Gun Glo.ry) Bandörísk CinemaScope- jlit- mynd. Stewart Granger Rhonda Fleming. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Stjörniibíó Sírni 18-9-36. Jacobowsky og ofurstinn (Ofurstinn og ég) Bráðskemmtileg og spennandi amerísk mynd eftir samnefndri íramhaldssögu, er nýlega var lésin í útvarpið. Danny Kaye, Curt Jiirgens. Sýnd kl. 5, 7 o.g 9. Allra síðasta sinn. Kópavogsbíó Simi 19-1-85. Sjóræningjarnir Spennandi og skemmtileg ame- rísk sjóræningjamynd. Bnd Abbott Lou Costello Charles Laughton. Sýnd kk 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. * Fasteignasala * Bátasala * Skipasala * Verðbréfa»- viðskipti J6o ö. BJSrleifMtn, viðski ptaf ræðingur Fasteif na**i*. — Cmbeðssala. Tryggvsgðtu 8, 3. hseð. Viðtalstími kl 11—11 í.h. og 5—6 e.h . Síml 20610. Heimasfml S2869. Sængurfatnaður — hvítur og mislitur. Rest best koddar Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. Skóiavörðustíg 21 Austurbæjarbíó Síml l-U-84. Aldrei á sunnudögum (Never On Sunday) Heimsfræg, ný, grísk kvik- mynd, sem alls staðar hefur slegið öll met í .aðsókn. Melina Mercouri, Jules Dassin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. REKKJAN Miðnætursýning í Austurbæjar- bíói annað kvöld kl. 11.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 e.h. i dag og á morgun. Siðasta sinn. FÉLAG ÍSL. LEIKARA. Hafnarbíó Sími 16-4-44. Svikahrappurinn (The Great Impostor) Afar spennandi og skemmtileg ný amerísk stórmynd um af- rek svikahrappsins Ferdinand Demara. Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó * Sími 11-5-44. 4. VIKA. Mest umtalaða mynfl mánaðarins Eigum við að elskast ? („Skal vi elske?“) Djörf, gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðálhlutverk: Christina Schollin Jarl KuIIe (Prófessor Higgins Svíþjóð- ar.) — (Danskur texti). Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. • NÝTÍZKU • HÚSGÓGN HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. WSMUAVWNUSrOTA OO IWIÆUISM SJÓSTAKKAR á hálfvirði meðan birgðir endast. Gúmmífatagerðin V0PNI Aðalstræti 16. VERKAMANNAFÉLAGIB DAGSBRÚN Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið er að viðhafa ailsherjaratkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Dagsbrúnar á 28. þing ASÍ. Kjörnir verða 34 aðalfulltrúar og jafnmargir til vara. Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um fulltrúa hafa verið lagðar fram í skrifstofu félagsins. öðrum tillögum, með tilskyldum fjölda meðmælenda samkv. lög- um félagsins, ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 12 mánudaginn 1. október n.k. KJÖRSTJÓRN DAGSBRÚNAR. Frá Sveinafélagi pípulagningamanna Ákveðið hefur verið að hafa allsherjaratkvæðagréiðslu við kjör fulltrúa á 28. þing ASÍ. Kjósa skal einn aðal- fulltrúa og einn til vara. Tillögum um fulltrúa ber að skila á skrifstofu félagsins fyrir kl. 19.00, mánudaginn 1. október. STJÓRNIN. Unglingar óskast * til innheimtustarfa, hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa hjól. ÞJÓÐVILJINN. Aðalsafnaðarfundur ».. . , • 'VC' * - V Þ,‘. > li i Kópavogssóknar verður haldinn eftir messu sunnudaginn 30. sept. í barna- skólanum við Digranesveg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. SAFNAEfARNEFNDIN. TI|T KUUSIK óperusöngvari frá Rík- isháskólaóperunni „Estonia“ í Tallinn. HLJOMLEIKAR í Gamla bíói í kvöld kl. 7. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson, Lárusi Blöndal og Máli og menningu. SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 28. september 1962

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.