Þjóðviljinn - 28.09.1962, Page 9
Slysatryggingosjóður ÍS.Í.
tekur til starfa um óramót
Um langt skeið hefur veríð
mikið rætt um slysatryggingar
íl^ótfamanna' og í það mál
skipaðar nefndir. Er mál þettá
hið merkilegastg og ættu því
íþróttamenn og fo.rustumenn
í]>rótta hvar sem þeir standa
að sinna þessum málum. í
skýrslu stjórnar íþróttasam-
bands íslands um daginn er
kafli um mál þetta og þar sem
það á erindi tU íþróttamanna
yfirleitt verður kaflinn birtur
hér orðréttuj. og fylg'ir þar á
eftir samþykkt sú sem fjar-
hagshefnd lagði fyrir þingið til
samþykktar:
Slysatrygging íþróttamanna:
Á síðasta íþróttaþingi, sem
haldið var 2.—3. sept. 1961, var
'Samþykkt samkvæmt tillögu
milliþinganefndar i máli þessu
að fela framkvæmdastjórn ÍSÍ
að stofna til slysatrygginga-
sjóðs íþróttamanna ^ giund-
velli reglugerðar, er sambands-
róð hafði samþykkt 12. nóv.
1960, hafi samtök með samtals
3000 gjaldskyldum meðlimum
eða fleiri . skuldþundið sig til
þátttöku fyrir 1. des. 1961 o.
s. frv.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ til-
kynnti sambandsaðilum sam-
þykkt þessa með bréfi, dags.
20. okt. 1961, og lét fylgja
reglugerð og greinargerð. Þar
sem undirtektir voru mjög litl-
ar, varð ekki úr stofnun slysa-.
tryggingasjóðsins um S.f. ára-
mót. Hins vegar var vitað, að
víða úti á landsbyggðinni var
mikill áhugi á stofnun sjóðs-
ins, þótt eigi hefðu borizt form-
legar þátttökutilkynningar. Því
var málinu haldið áfram og
íþróttabandal. Hafnarfjarðar ....
Ungmennasamb. Kjalarnesþings
Héraðssámb. V-ísfirðinga ......
Ungmennasamb. Skagafjarðar ....
Ungmennasamb. Eyjafjarðar ....
íþróttabandal. Akureyrar ......
Héraðssamb. S- Þingeyinga .....
Ungm,- og íþrsamb. Austurlands
íþróttabandal. Vestmannaeyja ....
íþróttabandalag Keflavíkur ....
það lagt fyrir sambandsráðs-
íund og þar samþykkt að fela
framkvæmdastjórn að ganga
formlega frá stofnun sjóðsins,
sem skyldi taka til starfa 1.
júlí s.l., að því tilskildu, að
þátttökuaðilar greiddu fyrir
fram iðgjald sitt til 31. des-
ember 1962.
Þessi héraðssambönd .hafa
tilkynnt þátttöku að sjóðnum:
.... með 399 gjaldskylda félaga
.... — 399 — —
.... — 264 — —
.... — 508 — —
..... — 527 — —
.... — 809 — —
.... — 631 — —
.... -- 596 — —
.... — 388 — —
.... — 333 — —
K A var
landsmeistari i ór
Greiðslur tii sjóðsins hafa
til þessa engar verið, en tvö
héraðasambönd hafa þegar boð_
ið greiðslu.....
Fram hafa komið óskir um
breytingu á reglugerð sjóðsins
í það horf, að gjald sé miðað
við gjaldskylda félaga, en ekki
iðkendafjölda í íþróttum.
Það er því svo. þrátt fyrir
samþykkt síðasta sambandá-I
ráðsfundar að slysatryggingau
'Sjóðuriruy er ekki tekinn tfl
starfa og gerir það ekki úr
þessu, þótt allt gangi að ósk-
um. fyrr en um næstu áramót.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ barst
bréf frá Heilbrigðis- og félags-
máladeild neðri deildar Alþing-
is, dags. 23. nóv. 1961, þar sem
beðið var um umsögn ÍSÍ um
frumvarp um breytingu á lög-
um nr. 24 frá 29. marz 1956,
um almannatryggingar.
* Flutningsmenn þessa frum-
varps voru Ingi R. Helgason og
Geir Gunnarskon."'
Framh. á 10. síðu
Nýlega er iokið Knattspyrnu-
meistaramóti Norðurlands 1962.
í mótinu tóku þátt 6 félög, tvö
írá Akureyri, Knattspyrnufé-
lag Akureyrar og Þór, og eitt
frá Siglufirði og héraðssam-
böndum ..Skagafjarðar, Eyja-
fjarðar og Þingeyinga hverju
fyrir sig. Leikið var til skipt-
is á Akureyri, Siglufirði, Sauð-
árkróki og Laugum. Úrslit urðu
þau. að Knattspyrnufélag Ak-
ureyrar sigraði með yfirburð-
um, vann alla sína leiki og
gerði 41 mark gegn 6 og hlaut
þar með titilinn No.rðurlands-
meistari í .knattspyrnu. Þór og
KS urðu næst með 7 stig
hvort, en Þór hafði miklu hag-
stæðari markatölu.
Úrslit keppnininar í heild
urðu þessi:
KA 5 5 0 0 10 41:6
Þór 5 3 1 1 7 23:10
KS 5 3 1 1 7 7:7
HSÞ 5 2 0 3 4 8:25
UMSS 5 1 0 4 2 7.17
UMSE 5 0 0 5 0 4:25
OlympíuskákmótiÖ:
Arinbjarnar
Friðrik
Nánari fregnir hafa nú bor-
izt frá Varna af úrslitum und-
ankeppninnar í Olympíuskák-
mótinu, en frá úrslitunum í
C-riðli, þar sem íslendingar
kepptu, er sagt á öðrum stað
í blaðinu í dag. Þeir sem
tefidu fyrir ísland í síðustu
umferðinni gegn Finnum voru
Friðrik. Arinbjörn, Jónas og
Jón Kristinsson og gerðu
þeir allir jafntefli.
Úrslit í hinum þrem riðl-
unum urðu þessi: A-riðill: I.
Sovétrikin 27V2; A-Þýzkaland
2P/2; V-Þýzkaiarrd ~21. Svi-
'þjóð og Spánn 19 og biðskák;
Belgía 16; Noregur 13; Tyrk-
land 7% og Grikkland 4V>.
B-riðill: Bandaríkin 24,
Búlgaria og Rúmenía 20, ísra.
el 13, Mo.ngólía 11, Sviss 10,
Puerto Rico 7J/2 og Túnis 614.
D-riðiIl: Argentína 29 Vd,
Ungverjaland 28, Austurrjki
21. Danmörk 19Vi. Kúba og
Bretland 18, Albanía og Ind-
land 141-2 íran 8V2 og ír-
land 6V2. -
Samkvæmt þessu lenda
þessi lönd í A-flokki úr-
slitakeppninnar: Sovétríkin,
A-Þýzkaland, V-Þýzkaland,
Bandaríkin, Búlgaría, Rúm-
enía, Júgóslavía, Holland,
Tékkóslóvakia eða Pólland.
Argentína, Ungverjaland og
Austurríki. í B-flokki lenda
þessi lönd: Svíþjóð, Spánn,
BeJgía, Israel, Mongólía,
Sviss, Tékkóslóvakía eða Pól-
iand, ísland, Finnland. Dan-
mörk, Kúba og Bretland. Hin
löndin öll fara i C-flokk.
íslenzka sveitin hlaut alls
21 vinning úr 36 skákum í
undankeppninni eða 58,33%.
vinninga, vann. 15 skákir.
gerði 12 jafntefli og tapaði 9
skákum. Árangur einstakra
keppenda varð þessi:
Nafn U J T V %
Friðrik 7 2 0 8 88,89
Arinbj. 3 5 0 5V> 68,75
Jón P. 1 0 4 1 20,00
Björn 2 12 214 50.00
Jónas 2 1 2 214 50,00
Jón KR. 0 3 1 114 37.50
Árangur þeirra Friðriks og
Arinbjarnar er mjög góður, 1
séstaklega þegar þess er gætt,
að þeir hafa átt í höggt* við
ýmsa kunna stórmeistara.
Þannig vann Friðrik bæði dr.
iFilip og Donner, svo og Silva,
sem einnig er kunnur skák-
meistari, og gerði jafntefli við
Gligoric. Arinbjörn gerði hins
vegar • jafntef.i ••við' stóiwieist-
; arana Pachmann og Matan-.
; ovic og einnig Bouwmeister,
sem er bekktur skákmeistari.
Jón Pálsson hefúr valdið
nokkrum vonbrigðum. Hann
'
Arinþjörn
vann aðeins Kýþurbúánn en
tapaði hinum' {jÖrum' 'skákúri-
um. Hinir keppendurnir þrír
hafa hinsvegar staðið fyrir
sínu.
- - V'-' * * r
I úrslitakeppninni ættu Is-
lendingarnir að geta orðið
allframarlega í B-riðli, þó,
vart sé við því að búást, að
þeir fari þar’ með sigur af
hólmi. Verður keppnih í riðl-
inum 'sialfsagt jöfri' og hörð
og lítill vinningamuriör' á
efstu löndunum, ef að váfula'
lætur.
í liði Knattspyrnufélags Ak-
ureyrar eru flestir kunnustu
knattspyrnumenn Akureyringa
nema Steingrímur Björnsson
Má þar nefna landsiiðsmennina
þrjá, Jón Stefánsson, Skúla
Ágústsson og Kára Árnason. er
allir hafa leikið í landsliðinu
• í sumar. Jakob Jakobsson, sem
einnig hefur leikið í landsliði
og Einar Helgason markvörð.
sitt of hverju
Bandaríski meistarinn í
léttþungavigt, Harold John-
son, sagði í gær að þann
vildi gjarnan keppá * viS
Sonny Liston um heims-
meistaratitilinn i þunga-
vigt. Harold Johnson hefur
verið ósigraður síðustu 6 ár.
Að undanskildum þeim
kappleikjum, sem hariri hef-
ur liáð til þess að verja
meistaratitilinn í Iéttþunga-
vigt, hefur hann eingöngu
keppt við hnefaleikara í
þungavigt og hafa fléstir
þeirra verið meðal beztu
hnefaleikara í heimi. tlm-
hoðsmaður Johnsons, Gporge
Gainford, tók uridir það, að
liann hefði mikinn áhuga
fyrir keppni um heimsmeist-
aratitilinn í þungavigt við
Liston.
Japanska frjálsíþrótta-
sambandið hefur boðið eftir-
töldum íþróttamönnum að
taka þátt í japanska meist-
aramótinu, sem ■ háð verður
í Omlya 12.—14. október og
einnig í móti í Odawara 7.
október: Ottolina og Morale,
Ítalíu, Stenius og Nikula,
Finnlandi, Schmidt, Póllandi,
Zsivotski, Ungverjalandi,
Yang Chuan-Kwang, For-
mósu, Erika Fisch og Helga
Iloffman, Þýzkalandi, Olga
Gere, Júgóslavíu og Deana
Jorgova, Búlgaríu.
Tékkneski kúluvarpar-
inn kunni, Jiri Skobla jafn-
aði nýverið tékkneska metið
í kúluvarpi, kastaði 18.39 m,
Þetta var á móti í Bratislava
og á sama móti jaínaði Finn-
inn Pauli Ny mjög óvænt
finnska metið í 100 m
hlaupi, en það er 10.5 sek.
Á móti í Ilamborg stökk
Ralp Boston 7.89 í langstökki
og hljóp 110 m. grindahlaup
á tímanum 14.1.
í fyrrakvöld vann belg-
íska liðið Anderlecht Real
Madrid í seinni leik þessara
iiða í Evrópubikarkeppninni
með 1:0. Leikurinn fór frain
í Brússel. Fyrri ieikur lið-
anna fór fram í Madrid og
þá varð jafntefli 1:1 svo að
Real Madrid er fallið út úr
keppninni mjög óvænt. Lið-
ið hefur 5 sinnum sigrað í
þessari keppni.
utan úr heimi
Föstudágúr 28. sépjéiriber 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Q
.'i.'Oj -'Ui■; :j-K iú lbí) ■ i ■- i/.íUIVuOi. í -■ {;