Þjóðviljinn - 28.09.1962, Side 10
SAMVELDISRASSTEFNAN
A T V I N N A
ÞJÓÐVILJANN vantar nú þegar stúlku til starfa við
pökkun á blaðinu. Vinutími frá miðnætti til kl. 6 að
morgni.
Upplýsingar hjá afgreiðslu Þjóðviljans Skólavörðustíg
21 — Sími 17 500.
ÞJÓÐVILJINN.
Hérmeð úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygginga-
gjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu
í janúar og júní sl., söluskatti 4. ársfjórðungs 1961, 1.
ársfjórðungs 1962 og 2. ársfjórðungs 1962 svo og öllum
ógreiddum þinggjöldum og tryggingagjöldum ársins 1962,
tekjuskatti, eignarskatti, námsbókagjaldi, slysatrygginga-
iðgjaldi, atvinnuleysi-stryggingasjóðsiðgjaldi, kirkjugjaldi
og kirkjugarðsgjaldi, sem gjaldfallin eru í Kópavogskaup-
stað. Ennfremur bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og
vátryggingagjaldi ökumanns, en gjöld þessi féllu í gjald-
daga 2. janúar sl., svo og skipulagsgjaldi af nýbyggingum,
skipaskoðunargjaldi, rafstöðvagjaldi, vélaeftirlitsgjaldi svo
og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna
Framhald af 4. síðu.
fram um að varðveita tengsl
samveldisins, ef Bret and gengi
í Efnahagsbandalag Evrópu.
Nýja Sjáiandi sýndist sem unnt
væri, ef góður v lji sexveld-
anna ’^r' fyir að na
samkomulagi um inngönguskil-
yrð-j, sem eski hefðu tör með
sér óhag.stæð áh.if á samve’d-
i.slöndin. Hvað v ðkæmi lausn-
inni á vandamáli viðskipta
með matvæli, f'amleidd í
tempruðu lofíslagi, þá teldi
■hann samkomulag.suppka.stið
vera of óljóst. t 1 að Nýja Sjá-
l?ndi þætti grundvallarhags-
munir þess hafa verið trvggðir.
Hefð'bundin viðskipti mæ'tu
ekki dragast saman. Efnahags-
bandalagið ætti að sku'dbinda
Framhald af 9. síðu.
Frumvarpið gerir ráð fyrir,
að íþróttafó'.k, 16 ára og
e'dra, se.m tekur þátt í íþrótta-
iðkunum, verði skyidutryggt
hjá siysatr.yggingu a’manna-
trygginga með sama hætti og
launþegar og að ríkissjóður
greiði 3/4 iðgjalda fyrir
íþróttafó'k, en íbróttafé’.ög 1/4.
Framkvæ.mdastjórnin leitaði
á'its nefndar þeirrar. sem und-
irbúið hafði stofnun slysa-
tryggingasjóðs íþróttamanna,
og í samráði við þá nefnd
mælti framkvæmdastjórnin með
fram.gangi frumvarpsins. Þau
urðu örlög þess. að það dag-
aði uppi á síðasta Alþingi.
..Ársþing fSÍ. sambvkkir að
s’ysatryggingasjóður ÍSÍ taki
ti’. starfa um næstu áramót.
Skal reg'ugerð hans breytt
þannig, að iðgiöld verði kr.
10.00 á ári o.g miðist við ska'tt-
skv’da félagsmenn viðkomandi
héraðssambands.“
H 0 S G O G N "
FJðlbreytl érvaL
Póstsendnm.
Axel Evjólfsson.
Wklnhnltl T Rfmf 1*11«
SkrifSamámskeið
eru að hefjast.
Raijphildnr
Ásgeirsdétiir
Sími 12907.
Laugavegl 1
sími 1-19-80
Hftimasími 34-890.
sig til að hefja aðgerðir til úr-
hóta, ef í ljós kæmi, að stefna
þe=s hefði leit til samd'ráttar
innflutnings. Holyoake sagð-
ist hafa áhuga á ábendingum
Diefenba'kers um ráðstefnu um
viðsk'pti. Fram hefði komiö,
að sexveldin hsfðu þegar sett
fram hugmynd um alþjóðlega
ráð.tefnu um vöruviðskipti.
Hann treysti sér ekki t’l að
segja urn, hvað bæri á milli
þeirra og kanad'sku til'ögunn-
ar.
Kann sagðist þurfa aö ge'ra
það ljóst, að innganga Bret-
lands í Efnahagsbandalagið á
grur.dvelli núverandi inn.öku-
skilyrða og fyrirhugaðrar
reglugerðar um viöskipti með
matvæ' i, framleidd í tempruðu
loftslagi, hafði ekki í fö': með
sér aðeins skerð’ngu á tæki-
skípta og lífskjörum fó k.sins í
færum Nýja Sjálands til við-
Nýja Sjálandi, heldur óhjá-
kvæmilega, — og hann tæki
vægt til orða, — efnahagslegt
óáran (economic disaster).
J. P. Nehru, forsætisráð-
herra Indlands, taiaði án
blaða og sagð st vona, að í
nefndum hefði komið fram, við
hvaða vanda samveldislöndin í
Asíu þyrftu að glíma, ef fall-
izt væri á núverandi inntöku-
skilyrði — Ef Efnahagsbanda-
lag Evrópu yrði ríkara, sterk-
ara og voldugra á kostnað um-
heimsins og samveldisins,
„yrði það okkur ekki að
skapi.“ Allt, sem vikkar bilið
milli ríkra og fátækra. er lík-
legt til að valda vandræðum,
því að fátæku lönd'n á þróun-
arskeiði munu te’ja hin ríku
hagnast á sinn kostnað. — Nú-
verandi inngönguskilyrði
mundu leiða til mikils sam-
dráttar á v’ðskiptum Indlands
og Pakistans. Eins og nú væri
frá þeim gengið, mundu þau'
hefta þæv> efnahagslegú fram--
farir, sem löndum þessum væri.
mikíð hjartansmá'. Harni_fagn-
aði uppástungu D'efembakers
um alþjóðlega ráðstefnu um
aukningu viðskipta heimsins, j
og hann vonaði, að t'llögur
kanadiska forsæt: sváðherrans
niundu leiða til sl krar ráð- ;
s'efnu.
F. K. D. Goka, fjá.málaráð-
herra Ghana, sagði, að Ghana
hafnrði þeim tengslum við
EfnEhagsbandalagið. sem Af-
ríkulöndum væri ætluð.
(Nið’urlag).
Spinp Þorláks
að Sjáfe
Málverkssýning Þorláks R.
.Halldorsens á Asmundarsal
lýkur á sunnudagskvöld, svo nú
er hver síöastur að sjá sýnmg-
una.
Aðsókn hsfur verið góð og 12 ,
myndir hafa selzt. Sýningin er
opm daglega frá kl. 2 til 10, en
lýkur á sunnudag, sem fyrr
segir. :
lögskráðra sjómanna, auk
aðar.
dráttarvaxta og lögtakskostn-
ÞJðDVILJANN vsntar unglinga til blaðburðar
í eftirtalin hverfi:
Kennsla hefst 2. okt. — Kenndir verða nýju og gömlu
dansarnir. — Islcnzkir og crlendir þjóðdansar.
Fyrir byrjendur og lengra komna.
Einnig kennt í paraílokk.
Barnaílokkar verða á þriðjuad. frá kl. 4—7.
Fullorðnir kl. 20—23.
Innritun alla daga í síma 12507 og í Alþýðuhúsinu
í dag (föstudag) frá kl. 5—7.
ÞJðSDANSAFBLAG REYKJAVlKUR.
Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa
úrskurðar án frekari fyrirvara ef ekki verða gerð skil
fyrir þann tíma.
Bæjarfógetinn í Kópavogi, 26. sept. 1962.
SIGUItGEIR JÖNSSON.
Kona óskast
3 klst. á dag (frá kl. 9—12), til aðstoðar á heimili þar
sem húsmóðirin vinnur úti.
Upplýsingar í síma 15798 á daginn, og 23507 eftir kl. 6
á kvöldin.
Járniðnaðarmenn! Bifvélavirkjar!
Dráttarbrautina h.f. Neskaupstað vantar nokkra járn-
iðnaðarmenn og bifvélavirkja. Getum útvegað íbúðir.
Upplýsingar í Hótel Vík, herbergi nr. 4, frá kl. 6—7 í dag.
Byggingafélag alþýðu Reykjaví'k.
ítóð til söiu
Þriggja herbergja íbúð í 1. byggingaflokki til sölu. Um-
sóknum sé skilað til skrifstofu félagsins Bræðraborgar-
stíg 47 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 8. okt.
Grímsstaðaholt
Hringbraut
Ránargötu
Tjarnargötu
ððinsgötu
Laufásveg
Blönduhlíð
Sigtún
Kársnes
Nýbýlaveg.
Talið strax við afgreiðsluna sími 17500.
Verkamenn óskast
i
Upplýsingar í síma 38008 eftir kl. 8 á
kvöldin.
VÉLTÆKNI H.F.
J Q) — ÞJÓÐVILJÍNN — FÓstudágúr 28. september 1962