Þjóðviljinn - 28.09.1962, Síða 11

Þjóðviljinn - 28.09.1962, Síða 11
Skáldsaga eftir RICHARD CONDON: • < Þeir sátu á g-angstéttarkaffi við Bouievard Malesherbes. Jean Marie o.g Lalu höfðu i>á átt heima í Rue Lavoisier, bakvið stóra kjörbúð. Jean Marie át franskar kartöflur og drakk isúkkulaði — ske’.filegur ósiður sem hann hafði Jært af Banda- ríkjamanni. Bourne horfði á hann í forundran og óttaðist mest, að Jean Marie færi að stinga kartöflunum niðurí súkku. laðið. Jean Marie var hamingjusam- ur.náungi á al’.an hátt og ham- ingjan átti sér engin/úakmörk eftir að hann hitti Lalu og hún féllst á að giftast honum. Nú höfðu þau verið gift í átta ár og hámihgjan fór .sívaxandi. .Hann var meðalmaður að ö’.lu 'leyti að sérgáfunni undanskil- inni. Hæfileikar hams hefðu get- ;að skapað list, en hugsunarhátt- ur hans var of góður til þess. Málverkin han’s —- í eígin' st-íl eða stíl hvaða meistara >.sem var — voru ótrúlega vel gerð, bæði tækni’.ega og hvað inni- ihald snerti. Hann kaus að mála eftirmyndir nf málverkum meist- aranna. vegna þess að Lalu var svo hrifin af því og vegna þess • að það gaf peninga í aðra hönd. : Hann var sjá’.fs síns herra, vann 8.00 ,12.00 13.15 13.25 15.00 18.30 19.30 20.00 ;20.30 21.00 »21.10 21.30 22.00 J22.00 22.30 23.00 Moi'gunútvarp (Bæn — Tón- leikar — 8.30 Fréttir — 8.35' Tónieikár — 10:10 Véðuí- fregnir). Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir og tilkynning- ar). Lesin dagskrá næstu viku. „Við vinnuna”: Tónleikar. Síðdegisútvarp (Fréttir og tilkynningar — Tónleikar — 16.30 Veðurfregnir — Tón- leikar — 17.00 Fréttir — Endurtekið tónlistarefni). Ýmis þjóðlög — 18.45 Til- kynningar — 19.20 Veður- fregnir. Fréttir. Efst á baugi (Tórrias, Karls- son og Björgvin Guðtnunds- son). Frægir hljóöfæraleikarar; XVI: Reginald Kell klar- ínettuleikari. Upplestur: Hulda Runólfs- .dpttir les . kvæði eftir Einar Benediktsson. Dansasýíta eftir Béia Bart- ok (Hljómsveitin Phiiharm- onia Hungarica leikur; Ant- _al Dorati stjórnar). Útvarpssagan: „Frá vöggu til grafar” eftir Guðmund G. Hagalín; XV. (Höf. lés).' Fréttir og veðurfregnir. •Kvöldsagan: ,,í sveita þíns andlits” eftir Mðniku Dick- ens; VI. (Bríet Héðinsd.). Á síðkvöldi: Létt klassísk tónlist. Þýzkir listamenn flytja óperettulög og styttri verk mikilla meistara. Dagskrárlök. "• - :• ö-r;* S-Jk.-’SBPí ■kuum . ,1C r-v - mikið í Louvre en einnig í öðr- um .söfnum. Nú hafði hann unn- ið samfe’.lt í sex mánuði í Delacro.ix-safninu. Sex þekktir listaverkasalar seldu 'r'.ík- ingar hans — einkum Rubens, Picasso, Da Vinci — mest til ferðamanna frá Þýzkalandi og Svíþjóð. Bourne drakk danskan bjór og skýrði Jeán Marie frá áætlunum slnum. Málarinn kinkaði kolli og dreypti á súkkulaðinu meðan hann horfði á umferðina - á Saint Augustin torginu. „Ágætur vinur minn,“ sagði hann og kinkaði kolli, þegar Bourne hafði lokið máli sínu. „Árum saman hef ég brotið hei-1 ann um, hvernig. ég gæti haft meira upp.úr þes$u, en það er tilgangslaust í. Louvre. „Hann vajj innfæddur Parísarbúi og 'franskl an hans var eins og söngur. „Hugsaðu ekki um þá hlið málsins,“ sagði Bourne. „Þacj ei' fnitt Verksvið og mitt vanda-f mál.“ „Eg á þá bara að mála?“ „Einmitf”:............ ‘ ' • ■ við'“ höfurri ' 'helrriihgá- skipti?“ „É hef gert útreiknjng urri það. !: hi ' „Sem stendur útá helmingal skipti?“ „Eiginlega, já“, ■ r. „Viltu útskýra fyrir mér hvernig 'það er éiginléga?“ „Geturðu lagt jáfn mikið fé) k þ.öíta,,Qg é'g.?“, ... . , . „Eg.á,.enga..peninga,“ „Eg veit það. Þess vegna skiptum við nettóhagnaðinum jafnt. Áður en við skiptum, fæ ég greidd öll útgjö’d.“ Jean Marie virtist efabland- inn. „Eg er ekki viss um að mér líki það. Hefurðu nokkra hug- mynd um hve mikið þarf til?“ „Já, já.“ Bourne tók fram pappírsörk með nettum og snyrtilegum talnaröðum. Jean Marie virti fyrir sér skjalið, meðan Bourne lauk við bjórinn og bað um nýjan. Loks leit Jean Marie upp. „Alveg . afbragð,” sagði hann. „Þakka þér fyrir,“ „En hvers vegna er. ég. skráðurj hér .með. fimínjtíu þú|upd *f rankaj á viku frá og með næstu viku?‘j „Vegna þess ..að þú neyöist til? að heíga allan tóma þinn spænskum meisturum pg tæknij þeirra!" i ■; U T G E R Ð R M E N N Drekakeðjur nýkomnar, gerið pantanir sem fyrst. ARINBJÖRN JÓNSSON, SöivhólsgÖtu 2. Sími 19542 og 11360. í MATSNN Ný ýsa, — frosið heilfiski — saltfiskur og skata, — siginn fiskur — hakkaður fiskur. Ennfremur hamflettur lundi. Jean Marie brosti 'út að eyr- um. „Eg vinn ekki á þann hátt.: .Eg, .sé^. —- ,.o.g ..svo _mála ég. ,Það' gepgu.r. ílj.óft fyrk ,sig. En þú verður að s.iá mér fvrir því bezta í eftirmyndum c / hrá- efní>‘ :; 1 „Skal gjört,“ sagði Bourne,; „En þú verður að hætta þessumj fjöldastælingum. Höimurihn þarfl að gleyma því, áð þú hafir: nokkui'ntíma stælt.“ „Hvað á ég að gear í frístund- unum? „Skemmta Lalu.“ „Það geri ég hvort sem er.“ „gg tá„ yið.. utaq, hetoilisinsk,_f „Hún leyfir mér ekki að eyða peningunum, en ég skil, hvað þú átt við. Eg skal hætta strax og ég er búinn með þennan Dela- croix. „Ágætt. Reyndu að hverfa sem siælingamaður. Forðastu isöfnin og listaverkasaiana þína sex. Flytztu yfir á vestari Signu- bakka. Af hverju geturðu ekki ilifað af þinni eigin, persónulegu ust?“ ':/.; Jean Marie neri á sér hökuna og tuggði kartöflur. ,,Já. hví skyldi ég ekki getá ,það?j‘ Hann skolaði kartöflunum niður með 'Stórum sopa af volgu súkkulaði. Þeir gengu frá samningnum. Fjárfesting Bournes, sem hann átti að fá endurgreidda þegar varningurinn væri seldur. skyldi þlýrei ,f.ar.a fr.anr úr tólf og hálfu prósenti af heiiidarupphæðinni. Jean Marie og Lalu áttu að segja öllum • “séiwTiettnto' • • áð "ijS því eyra, að Jean Marie hefði feng- 'ið köllun, að öll stæling væri forkastanleg og í framtíðinni myhdi hann aðeins skapa. Jean Marie átti að segja Lalu — sem ýrði dauðskelkuð við tilhugsun- ina um að miSsa hinar föstu tekjur — .að' Boúrne hefði trölla- jtrú á honum o.g ætlaði að jstyrkja hann með fimmtíu þús- ;und frönkum á viku, þar til hann væri búinn að koma und- ir sig fótunum. Á sex mánuðum átti hann að hafa tilbúna sýn- ingu. Hana átti Bourne að skipu- leggja os g'réiða úr sameigin- lega sjóðnum og sjá um blaða- þerferð sem skyfldi í eitt skipti í'yrir öll afmá minninguna um Jean Marie sem stælingamann. Þegar hér var komið hafði Jean Marie orð á dálitlu, sem Varð til þess að Bourne gleymdi Iþeim vangaveltum um markað- inn, sem hann hafði fengizt við í fjórtán mánuði. Svissneskur lögfræðingur, sem var viðskiptavinur eins af lista- verkasö’.unum í París, hafði gert sér dælt við Jean Marie undan- farna mánuði og boðið hónum í dýra málsverði. Hann hafði skjallað Jean Marie og sagt hon- úm að hann væri einn snjallasti ?tæ’ingamaður sem uppi hefði ýerið og tæpt á einhverri hugs- ánlegri tiilhöigun. j Einn af' viðskiptavinum hans, sem hann gat því miður ekki sagt nafnið á, var feikilegur íistunnandi og m.iög rikur. Hann hafði sagt lögfræðingnum — sem hann treysti í hvivetna — frá tilteknum listaverkum. sem hann ætti siðferðilegf tilkall tiL-.og hann vildi fá til baka. En þess að þetta mætti verða, þur' á nákvæmum efí irþkingum a'Á* þalda. o.g bar kom Jean Marie inn >í spi’ið. .-Ræddirðu máflið?“ 'vspufði ourne. „Hvers vegna?“ ? „Hann var þorpari. Mór lík- áði ekki hvferriig' hánri’ reifaði rnálið. Ég bað hann sigla sinn s.jó.“ Fiskhöllin 4uglýsið í Þjóðviljanum Lærið íundazslörf, mælsku, félags- ©g hagfræði hjá óháðri og ópólitískri fræðslustofmm. Eftirtaldir námsflokkar hefjast sunnudaginn 7. október Nr 1: Fundarstörf og mælska. Kennari: Hannes Jónsson, M. A. Kennslutimi: Sunnudagur kl. 5—7 e.h. Nr. 3: Verkalýðsmál (leshringur). Leiðbeinandi: Hannes Jónsson M. A. Lestrarefni: Verkalýðurinn og þjóö- félagið, Félagsmál á Islandi (áð hluta o. fl). Kennslutími: Sunnudagur kl. 4—4:45 e.h. Nr. 4: Hagfræði. Kennari Bjarni Bragi Jónsson, hag- fræðingur. Kennslubók: Hagfræði eftir prófessor Ólafur Björnsson. Kennslutími: Sunnudagur kl. 2— ' ‘ 2:45. Nr. 5 Þjóðfélagsfræði. Erindi og samtöl m einstakling- inn, ríkið ’og mánnfélagið. Kenriari: Hannes Jóns- son, M. A. .Kennslutími: Sunnudagur kl. 3—3:45. Námsflokkarnir verða einnig rekn- ir fyrir einstök féiög eðá starfs- mánnahóþá, éf 'óSkáð .ér. I ' Innritunar- og þátttökuskírteini fást í bókabúð KRON í Bankastræti. (fíH Í '■ : “ ' b Verð kr. 300,00 fyrir fundarstörf og mælsku en kr. 2tfÓ,0Ö fýMr hfnáÖ greinarnar. Fékgsmálastofunin, Sími 19624, P. O. Box 31, Reykjavík. ORÐSENDING til barns hafandi kvenna: Að gefnu tilefni eru barnshafandi konur vinsamlega áminntar um að panta tíma til læknisskoðunar í mæðra- deild Heilsuverndarstöðvarinnar með nokkurra daga fyrir- vara. Tilhögun þessi er nauðsynleg til þess að koma í veg fyrir óþarfa bið. Tekið á móti pöntunum í síma 2-24-06 kl.' 1—:3 e.h. allar virka daga nema laugardaga. HEILSUVERNDARSTÖBl reyk.tavíkur. r*rr m fM m t » -•<* ct fi rp; fjr» Jl 9 í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. «.>*-•> *i. • fe ’iÞ.-' iH'u Féla gsvisfin W Vinsæl skemmtun. a«»fjisr> v tíi *s• ■ Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar (rá kl. 8.30 — Sími 13355. Bpurne, fój til, Zúróí'h.saipdæg,-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.