Þjóðviljinn - 28.09.1962, Side 12
CHRISTUS
CONSOLATOR
í grærmorgun var Krists.
mynd Bertels Thorvaldsens,
ein frægasta mynd lista-
mannsins, afhjúpuð í Foss-
vogskirkjugarði, í duftreitn-
um framan við kirkjuna.
Mynd þessi er gjöf Bálfara.
félags íslands til Kirkjugarða
Reykjavíkur og afhjúpaði for.
maður félagsins Bjiim Ólafs-
son fyrrverandi ráðherra,
styttuna og afhenti stjórn
kirkjugarðanna. Við stutta
helgiathöfn. í anddyri Foss.
vogskapellu talaði biskupinn,
herra Sigurbjiirn Einarsson
og flutti Bálfarafélagi íslands
þakkir fyrir gjöfina í nafni
kirkjunnar.
spMæ
Rafhaeldavél
stolið úr skúr
í fyrrinótt var brotizt inn,
í skúr í Tívolígarðinum og,
stolið þaðan gamalli Rafha- <
eldavél, er hún hvít með 1
nokkrum ryðblettum.
Togarafréttir
★ Togarinn Jón forseti seldi
100 tonn ai fiski í Cuxhaven
í gærmorgun fyrir 81.477
mörk.
★ Geir landaði um 200 tonn. i
um í Reykjavík eftir 10 daga
i útivist á heimamiðum.
★ Á mánudaginn landaði
Askur 107 tonnum i Reykja-(
vík
★ Togarinn Freyr fer vænt-
anlega á veiðar í dag eftir 1
langt hlé vegna verkfalls og,
síldarfiutninga.
★ Gylfi frá Patreksfirði er i
fyrir nokkru farinn á veiðar.
★ ísafjarðartogarinn Sói- '
borg kom til Reykjavíkur á
dögunum og er nú verið að i
útbúa hann inn á sund.
5. áfangi
Hlíðaveitunnar
if Nú eftir helgi hefjast fram. '
é kvæmdir við 5. áfanga hita-
( veitunnar í Hlíðunum. Tekið
i var tilboði frá Verk h.f , sem 1
» hljóðaði upp á 4.061,040 krón. ,
Jur, en hæsta tilboðið vajr frá
, Sandver h.f. í Mosfellssveit, 1
eða 4.178.550 krónur. Þriðji
aoilinn sem bauð í verkið
var Véltækni h.f. 4.083,363
krónur.
5. áfangi nær yfir liluta af
1 eftirtöldum götum: Bólstaða- i
hlíð, Háteigsveg, Skipholt, 1
Grænuhlið og Stigahlíð. Einn. 1
1 ig verður lagt í Vatnsholt og (
| Hjábnholt, sem eru stuttar giit- ■
ur.
Áætlað er að verkinu verði (
lokið 1. ágúst 1963.
Dagheimili að
Grænuhlíð
Borgarráð hefur fallizt á
I tillögu Innkaupastofnunar
) Reykjavíkurborgar, um að ]
(tekið verði tilboði Magnúsar
(Vigfússonar í byggingu dag-
i heimilis að Grænuhlíð 24.
[ 5 tilboð bárust í verkið
i og var tilboð Magnúsar lægst,1
1 eða 4.666.000 krónur. Hæsta
[ tilboð var frá Byggingarfé-
( laginu Brú h.f. og hljóðaði
1 upp á 5.947.000 krónur.
íFramkvæmdir við dagheim.
i iííð heíjast strax o.g samning-
túm við Magnús Vigfússon er 1
lokið og áætlað er að heimil-
ið verði tekið í notkun næsta
i haust.
Slys í Sundhöllinni
Það slys varð í gær, að
maður féll ofan af háa brett-
inu í Sundhöllinni niður á
| gólf og meiddist á hægra
fæti.
Maðurinn, Eðvarð Magnús.
son, Hverfisgötu 31, var |
fluttur á Slysavarðstofuna.
Víkingur landar
AKRANESI í gær. — Togar. 1
inn Víkingur Iandaði í dag
J 190—200 tonnum af karfa,
i sem veiddist á Nýfundna- i
landsmiðum. Afliirn fer til
J vinnslu i frystihúsinu hér.
Frönsk tillaga:
Atómvopn frd
V-Þýzkalandi
PARIS og BONN 27 9 — Utan-
ríkisráðuneyti Vestur-Þýzka-
lands sltýröi frá því í dag að
borizt hefði orðsending frá
frönsku stjór ninni með tiilög-
um um nána samvinnu Frakk-
lands og Vestur-Þýzkalands á
sviði hernaðar og eínahags-
mála.
Tiillögur þessar munu byggj-
ast á viðræðum Adenauers
kanzlara og de Gaulle forseta
er Frakklandsforseti heimsótti
Vestur-Þýzkaland fy-rr í mánuð-
inum. Vesturþýzka:stjórnin hef-
ur nú þessar tilíögur til atuhg-
unar.
Blaðið „Le Monde“ i París
greinir frá því Æ dag, að tillög-
urnar séu í meginatriðum þess-
ar: 1) UtanríkisráðherraT og
hermálaráðherrra beggja land-
anna skulu halda með sér fundi
þriðja hvern mánuð, forsætis-
ráðherrar tvisvar á ári. Aðrir
ráðherrar skulu hittast reglu-
lega eftir nánara samkomulagi
til að ræða sameiginleg vanda-
mál. 2) Samvinna á hernaðar-
sviðinu verði stóraukin, en þó
án þess að herir landanna verði
sameinaðir innan sérstakra tak-
marka. Lagt er til að ríkin taki
upp nána samvinnu um fram-
Fram'hald á 5. síðu.
þlðÐVIUINN
Fö-studagur 28. september 1962 — 27. árgangur — 210. tölublað.
Tefla um heimsmeistaratign
Á dögunum hófu þessar konur keppni um hcimsmcistaratign
kvenna í skák. Keppnin fer fram í Moskvu. Þær heita Elizaveiz
Bykova (t.h.) og Nona Gaprindashvili.
Húsnæðismálestjórn
/lokið úthlutun d
50 milljónum krdna
Húsnæðismálastjórn hefur nýlega lokið við að
úthluta til íbúðabygginga um 50 milljónum króna.
Með þessari úthlutun munu 900—1100 íbúðir fá
einhverja úrlausn.
Þjóðviljinn fékk þessar
upplýsingar í gær hjá Eggert
Þorsteinssyni, formanni Hús-
næðismálastjórnar. Veðdeild
Eandsbanka Islands annast út-
borgun Iánanna og tilkynnir
eínnig þeim, sem hlotið háfa lán.
Ekki liggur nákvæmlega fyrir
tala þeirra íbúða, sem lán fá að
þessu sinni, en þær munu vera
Vitni beðið að
gefa sig fram
Konan sem slasaðist í umferð-
arslysi í Eankastræti aðfaranótt
sl. sunnudags, Jódís Björgvins-
dóttir, Bergstaðastræti 54, ligg-
ur enn meðvitundarlaus í
sjúkahúsi og hefur hún aldrei
komið til meðvitundar frá því
slysið varð.
1 sambandi við slys þetta hef-
ur umferðardeild rannsóknarlög
reglunnar beðið blaðið að skora
á vitni að gefa sig fram. Er það
bifreiðarstjóri á leigubifreið,
sem ók niður Bankastræti á
nyrðri akreininni og var bifreið
hans stödd svo að segja ó móts
við slysstaðinn, er slysið varð.
Bifreið þessi nam staðar og fóru
farþegarnir út, en er þeir hugð-
ust stíga upp í leigubílinn aftur
KRISTIANSAND 27 9 — Erik
Uddebom setti í kvöld nýtt
sænskt met i kúluvarpi — 17.67
m, Gamla metið, sem hann átti
sjálfur var 17.41 m.
.Metið.var sett á íþróttamóti i
Kristiansand:- •
var hann farinn. Telja þeir, að
þetta hafi verið Dodgebifreið
frá Hreyfli. Er hér með skorað
á bifreiðarstjóra umrædd'rar bif-
reiðar að gefa sig' fram við lög-
regluna sem vitni.
9—11 hundruö. Út á sumar íbúð-
ir, sem verið er að ljúka við,
eru t.d. veitt bæði A og B lán.
-y^-Lánsfjarins hefur verið afl-
að með samkomulagi við við-
skiptabankana, en stærsti hluti
þess, eöa 22 milljónir, eru fengn-
ar með skuldabréfakaupum at-
vinnuleysistryggingarsjóðs.
Nokkrir stærri sparisjóðir hafa
einnig keypt skuldabréf til þess
að greiða fyrir öflun lánsfjár.
-y^ Ekki hefur enn fengizt fé
til verkamannabústaða, en samn-
ingar standa yfir við atvinnu-
leysistryggingasjóð um lánsfé í
þessu skyni. Samkvæmt lögum,
sem samþykkt var á Alþingi
s.l. vetur eru vaxtakjör af slík-
um Iánum ákveðin af ríkisstjórn
og Seðlabankanum í sameiningu,
en ekki liefur enn verið gengið
frá því atriði.
Alls hefur Húsnæðismála-
stjórn þá úthlutað 82 milljón-
um króna, það sein af er þcssu
ári.
SJÁLFKJÖRIÐ I LANDSSAMBANDJ
VÖRUBIFREIÐASTJÓRA
Kl. 2 síðdegis í gær var út-
runninn frestur til1 að ski'.a list-
um um kjör fulltrúa Landssam-
bands vörubifreiðastjóra á 28.
þing Alþýðusamibands íslands.
Aðeins einn listi var lagður
fram, listi stjórnar og trúnaðar-
mannaráðs °g er hann því sjá’.f-
kjörinn. Aðal- og varafulltrúar
L.V. á næsta þing A.S.Í. eru:
AÐALFULLTRÚAR:
Einar Ögmundsson, Reykjavík
Pétur Guðfinnsson. Reykjavík
Ásgrímur Gís’.ason. Reykjavík
M#gnús ,Þ. Helgas'QD', Keflavík
Haraidur pogason. Akureyri
Sigurður Ingvarsson. Eyrarbakka
Kristinn B. Gíslason, Stykkish.
Hrafn Sveinbjarnarson, Hall-
ormsstað
Ó'.afur B. Þórarinsson, Patreksf.
VARAFULLTRÚAR:
Sveinbjörn Guðlaugsson. Rvík
Stefán I-Tannesson, Reykjavík
Guðmundur Jósefsson, Reykjav,
Þorsteinn Kristinsson. Höfnum
Guðipundur Snorrason. Akureyri
Þorsteinn Runólfsso.n. Hellu
Arnbergur Stefánsson. Borgarn.
Jón .Tóhannsson, Sauðárkróki
Slgurður Lárusson, Dalasýslu.